Fleiri fréttir Allt á floti og lífshættulegar aðstæður við Dettifoss Lífshættulegar aðstæður hafa skapast við Dettifoss eftir miklar leysingar undanfarna daga. Dettifossvegi hefur verið lokað vegna ástandsins og óvíst er hversu lengi lokunin varir. 15.4.2019 11:45 Segir Trump vita manna best að hann sé óhæfur forseti Þingforseti segist telja að Trump Bandaríkjaforseti sé meðvitaður um að hann sé ekki hæfur til að vera forseti. 15.4.2019 11:31 Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15.4.2019 11:22 Rauði krossinn: Neyðarsöfnun vegna ofsaflóða í sunnanverðri Afríku enn í gangi Alvarlegt ástand ríkir enn í sunnanverði Afríku eftir að fellibylurinn Idai skall á svæðið fyrir rúmum fjórum vikum. Flóðin sem fylgdu fellibylnum ollu gríðarlegum skaða í Mósambík, Malaví og Simbabwe en af þessum þremur ríkjum er ástandið hvað verst í Mósambik og þar breiðist smitsjúkdómurinn kólera hratt út. 15.4.2019 10:45 Ár í Alaska aldrei losnað fyrr úr klakaböndum Óvenjuleg hlýindi hafa verið í Alaska og hafís á Beringshafi hefur verið með minnsta móti. 15.4.2019 10:39 Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði Skipið er að öllum líkindum hér við æfingar, að sögn Sveins H. Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. 15.4.2019 10:35 Þrenn jarðgöng grafin samtímis í Færeyjum Færeyingar eru að hefjast handa við enn ein jarðgöngin, Hvalbiargöngin. Þessi jarðgangagerð bætist við tvær aðrar risaframkvæmdir; gerð tveggja neðansjávarganga. 15.4.2019 10:30 Tekist á um kynjakvóta á ritstjórn lögreglunnar Þrjár samfélagsmiðlalöggur sjá um "fréttaflutning“ af störfum lögreglunnar á Instagram. 15.4.2019 09:55 Byrjað að fjarlægja eldsneytisstengur úr Fukushima-kjarnorkuverinu Hreinsunarstarfið á eftir að taka nokkur ár til viðbótar. 15.4.2019 09:01 Felldu niður bótakröfu farþega WOW air vegna maura Vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum sem seinkað för hennar um 22 klukkutíma. 15.4.2019 08:22 Gatwick-drónarnir á ábyrgð „innanbúðarmanns“ Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. 15.4.2019 08:19 Glímir enn við reiði og gremju eftir að hafa verið nemandi í Landakotsskóla Segir frá ofbeldi í Landakotsskóla 15.4.2019 07:45 Segir Assange hafa notað sendiráðið til njósna Forseti Ekvadors segist hafa fengið tryggingar frá breskum stjórnvöldum um að þau gæti að mannréttindum Julians Assange, stofnanda Wikileaks. 15.4.2019 07:45 Yfirlýsing meirihluta sögð ljót og taktlaus Mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar varar við mýtum og fordómum í garð geðfatlaðra í yfirlýsingu vegna undirskriftasöfnunar íbúa í Seljahverfi. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir viðbrögðin taktlaus. 15.4.2019 07:30 Enn ein lægðin væntanleg á morgun með stormi Í dag má búast við svipuðu veðri og hefur verið undanfarna daga og á morgun er von á enn einni lægðinni til landsins, með stormi sunnan- og suðvestanlands. 15.4.2019 07:03 Nokkur fjöldi bíður enn Allar áætlanir til og frá Keflavíkurflugvelli stóðust í gær. Rúmlega 3.600 farþegar Icelandair sátu fastir vegna veðurs á föstudaginn og fram á seinnipartinn á laugardaginn. 15.4.2019 07:00 Prófessor við Stanford sagður hafa aðstoðað við umdeilda tilraun Stanford-háskóli í Kaliforníu hefur hafið athugun á því hvort einn af starfsmönnum háskólans hafi aðstoðað kínverska erfðafræðinginn He Jiankui við að breyta erfðum tveggja lífvænlegra fósturvísa sem síðar urðu að tveimur stúlkubörnum. 15.4.2019 07:00 Snúin staða eftir tvísýnar þingkosningar í Finnlandi Stjórnarmyndun gæti reynst erfið eftir þingkosningar í Finnlandi sem fram fóru í gær. Miðflokkur forsætisráðherrans Juha Sipilä tapaði miklu fylgi en Jafnaðarmenn og Finnaflokkurinn berjast um að verða stærsti flokkurinn á þinginu. 15.4.2019 06:45 Vann skemmdarverk á lögreglustöðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í annarlegu ástandi á tólfta tímanum í gærkvöldi í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. 15.4.2019 06:27 Aðeins fjórir mótmæltu hvalveiðum Aðeins hafa verið haldin ein mótmæli við íslenskt sendiráð í kjölfar ákvörðunar Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra um að leyfa áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu til ársins 2023. 15.4.2019 06:15 Fiskistofu skortir heimildir til að þvinga fram gögn frá Hval Fiskistofa hefur ekki fengið allt að fimm ára gamlar dagbækur skipstjóra hvalveiðiskipa Hvals hf. vegna veiða á rúmlega 400 stórhvelum. Fiskistofustjóri segist ekki geta beitt fyrirtækið þvingunarúrræðum vegna skorts á lagaheimildum. 15.4.2019 06:00 Ávarpaði þróunarnefnd Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði þróunarnefnd Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á fundi hennar í Washington um helgina. 15.4.2019 06:00 Atkvæðagreiðslu VR um lífskjarasamning lýkur í dag Formaður VR segist treysta félagsmönnum sínum til að taka upplýsta ákvörðun í atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning. Þeir geri sér líka grein fyrir því hvaða þýðingu það hefði að hafna samningnum. 15.4.2019 06:00 Upplausn í Hollywood vegna kjaradeilna Deilur um pakka valda fjölda uppsagna. 14.4.2019 23:19 Rauði krossinn leitar upplýsinga um starfsmenn í gíslingu Rauði krossinn leitar nú upplýsinga um þrjá starfsmenn sem var rænt í Sýrlandi fyrir rúmlega fimm árum síðan. 14.4.2019 22:09 American Airlines framlengir kyrrsetningu MAX 8 Flugfélagið American Airlines hefur ákveðið að framlengja kyrrsetningu Boeing 737 MAX 8 véla félagsins fram yfir sumartímann. 14.4.2019 21:37 Telur Trump ekki hafa vitað af handtöku Assange Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist ekki halda að forsetinn hafi vitað að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, yrði handtekinn af bresku lögreglunni. 14.4.2019 20:22 Bruninn á Mýrum leit mjög illa út í fyrstu Slökkvistarfi lokið. 14.4.2019 20:10 Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum í sumar þrátt fyrir dræma aðsókn Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Varaformaður skóla- og frístundaráðs segir að verkefnið verði endurmetið í haust. 14.4.2019 20:00 Heimsmeistarinn í íssundi syndir í sjónum í Þorlákshöfn Birna Hrönn er 46 ára Akureyringur en býr í dag í Þorlákshöfn. Hún er hörkunagli þegar kemur að sjósundi og að synda þar sem vatn er ískalt. Birna Hrönn syndir reglulega í sjónum í höfninni í Þorlákshöfn. 14.4.2019 19:45 Fyrstu tölur í Finnlandi: Jafnaðarmenn stærstir Antti Rinne, leiðtogi Jafnaðarmanna, gæti orðið næsti forsætisráðherra Finna. 14.4.2019 18:39 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 18:30. 14.4.2019 18:10 Berjast við sinueld á Mýrum Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi og þyrlan á leið á svæðið. 14.4.2019 17:18 Strokufangi náðist á hlaupum frá fangelsinu á Akureyri Fangi í fangelsinu á Akureyri gerði fyrr í dag tilraun til að strjúka. Fanginn komst út úr fangelsinu en var hlaupinn uppi af vöskum fangaverði. Um er að ræða fyrsta strokið af lokuðu fangelsi frá árinu 2012 þegar Matthías Máni Erlingsson strauk af Litla-Hrauni skömmu fyrir jól. 14.4.2019 15:46 Ilhan Omar sögð hata Bandaríkin eftir ummæli um 11. september sem hún segir slitin úr samhengi Ilhan Omar, þingkona demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Minnesota, segir að ekki verði þaggað niður í henni. Þingkonan hefur verið harðlega gagnrýnd af stuðningsmönnum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, og samflokksmönnum hans í Repúblikanaflokknum. 14.4.2019 15:03 Óeirðir á Nørrebro: Einn handtekinn og lögregla beitti táragasi Lögregla í Kaupmannahöfn hefur handtekið að minnsta kosti einn eftir mótmælafund umdeilds stjórnmálamanns og stuðningsmanna hans á Nørrebro. 14.4.2019 14:54 Aukin krafa um túlkaþjónustu fyrirtækja og réttur vegna veikinda barna eykst Formaður Starfsgreinasambands segir margt hafa áunnist í nýundirrituðum kjarasamningum, enda snúist þeir um margt annað en bara laun. 14.4.2019 14:15 Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14.4.2019 14:09 Segir Lífskjarasamninginn ekki byggðan á trausti Formaður Kennarasambands Íslands segir Lífskjarasamninginn ekki vera forsenda til almennra sátta. 14.4.2019 13:45 Efast ekki um að yfirdeild MDE fallist á sjónarmið Íslands Arnar Þór Jónsson héraðsdómari segir Mannréttindadómstól Evrópu hafa seilst langt inn á fullveldi Íslands. 14.4.2019 12:42 Skrópuðu í skólanum til að mótmæla á Selfossi Fjöldi nemenda í efstu bekkjum Sunnulækjarskóla á Selfossi mætti á ráðhúströppurnar við Ráðhús Árborgar á Selfossi og létu í sér heyra, bæði með hvatningarópum og kröfuspjöldum, sem þau báru. 14.4.2019 12:15 Síðasta kvendýr risaskjaldbökutegundar dautt Síðasta kvendýr Bláárrisaskjaldbökunnar, sem vitað er af, drapst í dýragarðinum í Suzhou í Kína í gærkvöld 14.4.2019 11:53 Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14.4.2019 11:22 Faðir Assange vill son sinn framseldan til Ástralíu Faðir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, vill að áströlsk yfirvöld aðstoði son sinn og vill fá hann heim til Ástralíu 14.4.2019 11:15 Mislingafaraldur í Madagaskar hefur kostað yfir 1.200 lífið Yfir 1200 manns eru látnir í stærsta mislingafaraldri sem afríska eyríkið Madagaskar hefur fengið að kynnast. Meira en 115.000 manns eru taldir hafa smitast. 14.4.2019 10:23 Sjá næstu 50 fréttir
Allt á floti og lífshættulegar aðstæður við Dettifoss Lífshættulegar aðstæður hafa skapast við Dettifoss eftir miklar leysingar undanfarna daga. Dettifossvegi hefur verið lokað vegna ástandsins og óvíst er hversu lengi lokunin varir. 15.4.2019 11:45
Segir Trump vita manna best að hann sé óhæfur forseti Þingforseti segist telja að Trump Bandaríkjaforseti sé meðvitaður um að hann sé ekki hæfur til að vera forseti. 15.4.2019 11:31
Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15.4.2019 11:22
Rauði krossinn: Neyðarsöfnun vegna ofsaflóða í sunnanverðri Afríku enn í gangi Alvarlegt ástand ríkir enn í sunnanverði Afríku eftir að fellibylurinn Idai skall á svæðið fyrir rúmum fjórum vikum. Flóðin sem fylgdu fellibylnum ollu gríðarlegum skaða í Mósambík, Malaví og Simbabwe en af þessum þremur ríkjum er ástandið hvað verst í Mósambik og þar breiðist smitsjúkdómurinn kólera hratt út. 15.4.2019 10:45
Ár í Alaska aldrei losnað fyrr úr klakaböndum Óvenjuleg hlýindi hafa verið í Alaska og hafís á Beringshafi hefur verið með minnsta móti. 15.4.2019 10:39
Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði Skipið er að öllum líkindum hér við æfingar, að sögn Sveins H. Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. 15.4.2019 10:35
Þrenn jarðgöng grafin samtímis í Færeyjum Færeyingar eru að hefjast handa við enn ein jarðgöngin, Hvalbiargöngin. Þessi jarðgangagerð bætist við tvær aðrar risaframkvæmdir; gerð tveggja neðansjávarganga. 15.4.2019 10:30
Tekist á um kynjakvóta á ritstjórn lögreglunnar Þrjár samfélagsmiðlalöggur sjá um "fréttaflutning“ af störfum lögreglunnar á Instagram. 15.4.2019 09:55
Byrjað að fjarlægja eldsneytisstengur úr Fukushima-kjarnorkuverinu Hreinsunarstarfið á eftir að taka nokkur ár til viðbótar. 15.4.2019 09:01
Felldu niður bótakröfu farþega WOW air vegna maura Vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum sem seinkað för hennar um 22 klukkutíma. 15.4.2019 08:22
Gatwick-drónarnir á ábyrgð „innanbúðarmanns“ Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. 15.4.2019 08:19
Glímir enn við reiði og gremju eftir að hafa verið nemandi í Landakotsskóla Segir frá ofbeldi í Landakotsskóla 15.4.2019 07:45
Segir Assange hafa notað sendiráðið til njósna Forseti Ekvadors segist hafa fengið tryggingar frá breskum stjórnvöldum um að þau gæti að mannréttindum Julians Assange, stofnanda Wikileaks. 15.4.2019 07:45
Yfirlýsing meirihluta sögð ljót og taktlaus Mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar varar við mýtum og fordómum í garð geðfatlaðra í yfirlýsingu vegna undirskriftasöfnunar íbúa í Seljahverfi. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir viðbrögðin taktlaus. 15.4.2019 07:30
Enn ein lægðin væntanleg á morgun með stormi Í dag má búast við svipuðu veðri og hefur verið undanfarna daga og á morgun er von á enn einni lægðinni til landsins, með stormi sunnan- og suðvestanlands. 15.4.2019 07:03
Nokkur fjöldi bíður enn Allar áætlanir til og frá Keflavíkurflugvelli stóðust í gær. Rúmlega 3.600 farþegar Icelandair sátu fastir vegna veðurs á föstudaginn og fram á seinnipartinn á laugardaginn. 15.4.2019 07:00
Prófessor við Stanford sagður hafa aðstoðað við umdeilda tilraun Stanford-háskóli í Kaliforníu hefur hafið athugun á því hvort einn af starfsmönnum háskólans hafi aðstoðað kínverska erfðafræðinginn He Jiankui við að breyta erfðum tveggja lífvænlegra fósturvísa sem síðar urðu að tveimur stúlkubörnum. 15.4.2019 07:00
Snúin staða eftir tvísýnar þingkosningar í Finnlandi Stjórnarmyndun gæti reynst erfið eftir þingkosningar í Finnlandi sem fram fóru í gær. Miðflokkur forsætisráðherrans Juha Sipilä tapaði miklu fylgi en Jafnaðarmenn og Finnaflokkurinn berjast um að verða stærsti flokkurinn á þinginu. 15.4.2019 06:45
Vann skemmdarverk á lögreglustöðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í annarlegu ástandi á tólfta tímanum í gærkvöldi í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. 15.4.2019 06:27
Aðeins fjórir mótmæltu hvalveiðum Aðeins hafa verið haldin ein mótmæli við íslenskt sendiráð í kjölfar ákvörðunar Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra um að leyfa áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu til ársins 2023. 15.4.2019 06:15
Fiskistofu skortir heimildir til að þvinga fram gögn frá Hval Fiskistofa hefur ekki fengið allt að fimm ára gamlar dagbækur skipstjóra hvalveiðiskipa Hvals hf. vegna veiða á rúmlega 400 stórhvelum. Fiskistofustjóri segist ekki geta beitt fyrirtækið þvingunarúrræðum vegna skorts á lagaheimildum. 15.4.2019 06:00
Ávarpaði þróunarnefnd Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði þróunarnefnd Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á fundi hennar í Washington um helgina. 15.4.2019 06:00
Atkvæðagreiðslu VR um lífskjarasamning lýkur í dag Formaður VR segist treysta félagsmönnum sínum til að taka upplýsta ákvörðun í atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning. Þeir geri sér líka grein fyrir því hvaða þýðingu það hefði að hafna samningnum. 15.4.2019 06:00
Rauði krossinn leitar upplýsinga um starfsmenn í gíslingu Rauði krossinn leitar nú upplýsinga um þrjá starfsmenn sem var rænt í Sýrlandi fyrir rúmlega fimm árum síðan. 14.4.2019 22:09
American Airlines framlengir kyrrsetningu MAX 8 Flugfélagið American Airlines hefur ákveðið að framlengja kyrrsetningu Boeing 737 MAX 8 véla félagsins fram yfir sumartímann. 14.4.2019 21:37
Telur Trump ekki hafa vitað af handtöku Assange Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist ekki halda að forsetinn hafi vitað að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, yrði handtekinn af bresku lögreglunni. 14.4.2019 20:22
Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum í sumar þrátt fyrir dræma aðsókn Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Varaformaður skóla- og frístundaráðs segir að verkefnið verði endurmetið í haust. 14.4.2019 20:00
Heimsmeistarinn í íssundi syndir í sjónum í Þorlákshöfn Birna Hrönn er 46 ára Akureyringur en býr í dag í Þorlákshöfn. Hún er hörkunagli þegar kemur að sjósundi og að synda þar sem vatn er ískalt. Birna Hrönn syndir reglulega í sjónum í höfninni í Þorlákshöfn. 14.4.2019 19:45
Fyrstu tölur í Finnlandi: Jafnaðarmenn stærstir Antti Rinne, leiðtogi Jafnaðarmanna, gæti orðið næsti forsætisráðherra Finna. 14.4.2019 18:39
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 18:30. 14.4.2019 18:10
Berjast við sinueld á Mýrum Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi og þyrlan á leið á svæðið. 14.4.2019 17:18
Strokufangi náðist á hlaupum frá fangelsinu á Akureyri Fangi í fangelsinu á Akureyri gerði fyrr í dag tilraun til að strjúka. Fanginn komst út úr fangelsinu en var hlaupinn uppi af vöskum fangaverði. Um er að ræða fyrsta strokið af lokuðu fangelsi frá árinu 2012 þegar Matthías Máni Erlingsson strauk af Litla-Hrauni skömmu fyrir jól. 14.4.2019 15:46
Ilhan Omar sögð hata Bandaríkin eftir ummæli um 11. september sem hún segir slitin úr samhengi Ilhan Omar, þingkona demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Minnesota, segir að ekki verði þaggað niður í henni. Þingkonan hefur verið harðlega gagnrýnd af stuðningsmönnum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, og samflokksmönnum hans í Repúblikanaflokknum. 14.4.2019 15:03
Óeirðir á Nørrebro: Einn handtekinn og lögregla beitti táragasi Lögregla í Kaupmannahöfn hefur handtekið að minnsta kosti einn eftir mótmælafund umdeilds stjórnmálamanns og stuðningsmanna hans á Nørrebro. 14.4.2019 14:54
Aukin krafa um túlkaþjónustu fyrirtækja og réttur vegna veikinda barna eykst Formaður Starfsgreinasambands segir margt hafa áunnist í nýundirrituðum kjarasamningum, enda snúist þeir um margt annað en bara laun. 14.4.2019 14:15
Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14.4.2019 14:09
Segir Lífskjarasamninginn ekki byggðan á trausti Formaður Kennarasambands Íslands segir Lífskjarasamninginn ekki vera forsenda til almennra sátta. 14.4.2019 13:45
Efast ekki um að yfirdeild MDE fallist á sjónarmið Íslands Arnar Þór Jónsson héraðsdómari segir Mannréttindadómstól Evrópu hafa seilst langt inn á fullveldi Íslands. 14.4.2019 12:42
Skrópuðu í skólanum til að mótmæla á Selfossi Fjöldi nemenda í efstu bekkjum Sunnulækjarskóla á Selfossi mætti á ráðhúströppurnar við Ráðhús Árborgar á Selfossi og létu í sér heyra, bæði með hvatningarópum og kröfuspjöldum, sem þau báru. 14.4.2019 12:15
Síðasta kvendýr risaskjaldbökutegundar dautt Síðasta kvendýr Bláárrisaskjaldbökunnar, sem vitað er af, drapst í dýragarðinum í Suzhou í Kína í gærkvöld 14.4.2019 11:53
Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14.4.2019 11:22
Faðir Assange vill son sinn framseldan til Ástralíu Faðir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, vill að áströlsk yfirvöld aðstoði son sinn og vill fá hann heim til Ástralíu 14.4.2019 11:15
Mislingafaraldur í Madagaskar hefur kostað yfir 1.200 lífið Yfir 1200 manns eru látnir í stærsta mislingafaraldri sem afríska eyríkið Madagaskar hefur fengið að kynnast. Meira en 115.000 manns eru taldir hafa smitast. 14.4.2019 10:23
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent