Fleiri fréttir Fær 450 þúsund í bætur vegna aðgerða lögreglu Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015. 3.11.2017 23:30 Þrír létust er bíll fór í höfnina á Árskógssandi Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Norðurlandi eystra 3.11.2017 22:42 Við hestaheilsu en búinn að kaupa legsteininn Bjarni Bernharður Bjarnason, ljóðskáld og myndlistarmaður, hefur gengið frá pöntun á legstein sínum. Legsteinninn hefur raunar verið hannaður og bíður Bjarni þess nú að hann verði sendur á heimili hans, eftir viku. 3.11.2017 22:00 Lögreglan safnar sönnunargögnum með það fyrir augum að handtaka Weinstein Er málið sagt byggja á ásökunum leikkonu sem segir Weinstein hafa nauðgað henni fyrir sjö árum. 3.11.2017 21:32 Sýknaður af ákæru um nauðgun en sekur um kynferðislega áreitni Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun. Honum var gefið að sök að hafa strokið læri konu og stungið fingri í leggöngin gegn hennar vilja meðan hún svaf. Maðurinn hlaut þriggja mánaða dóm fyrir kynferðislega áreitni. 3.11.2017 21:00 Stóraukinn ólöglegur innflutningur á mat og tóbaki Ólöglegur innflutningur á matvælum og tóbaki í gegnum flugstöðina í Keflavík hefur stóraukist milli ára. Um fjórfalt meira af fuglakjöti hefur verið fargað á þessu ári en á sama tíma í fyrra og tollverðir hafa tekið þrefalt magn af sígarettum. Yfir helmingur matvælanna er frá Asíu að sögn yfirtollvarðar. 3.11.2017 20:00 Segir gufuna úr rafsígarettum ekki saklausa vatnsgufu Doktor í lýðheilsuvísindum benti á að ef vökvinn er hitaður ákveðið mikið geti myndast eiturefnið formaldehýð sem getur valdið krabbameini í nefholi, eitlakrabbameini og hvítblæði. 3.11.2017 19:40 Bíll með þremur innanborðs fór í höfnina Bíll með þremur innanborðs fór fram af bryggjunni á Árskógsströnd og í sjóinn síðdegis í dag. Búið er að ná öllum úr bílnum. 3.11.2017 19:30 Katrínarstjórnin mun henda fjármálaáætlun fyrri ríkisstjórnar Katrín Jakobsdóttir segir það koma í ljós á næstu dögum hvort flokkarnir fjórir sem nú reyna stjórnarmyndun nái saman um öll helstu mál og hvaða málum verði ýtt til hliðar. 3.11.2017 19:30 Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3.11.2017 19:00 Forstöðumaður á Landspítalanum segir það algjöra vitleysu að líma fyrir munninn á næturnar "Þú leysir ekki vandann með því að teipa fyrir munninn á fólki.“ 3.11.2017 18:44 Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3.11.2017 18:40 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 3.11.2017 18:15 Segist hafa bitið tungu eiginmannsins óvart og ekki skilið eigin styrk Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gagnvartkonu sem grunuð er um að hafa bitið tunguna af eiginmanni sínum. Konan segir að hún hafi óvart bitið í tungu mannsins. 3.11.2017 18:11 Viðræðum lokið í dag: Funda á höfuðborgarsvæðinu á morgun Sigurður Ingi segir þessa mögulegu stjórn einblína á það sem fólk ræðir við eldhúsborðið. 3.11.2017 18:01 Eina tækifæri almennings til að skoða Húsavíkurhöfðagöng Göngin eru ekki hluti af þjóðvegakerfinu. 3.11.2017 17:53 Flugvélin sem nauðlenti í Heiðmörk varð eldsneytislaus Ástæða þess að lítilli flugvél var nauðlent í Heiðmörk í desember síðastliðinum er sú að hún varð eldsneytislaus. Flugmaðurinn taldi sig hafa sett nóg bensín á vélina en svo reyndist ekki vera. 3.11.2017 17:26 Bowe Bergdahl sleppur við fangelsisvist Þess í stað verður Bergdahl vísað frá hernum með skömm og mun hann ekki eiga rétt á bótum og lífeyri. 3.11.2017 16:22 Von á fyrsta alvöru stormi vetrarins á sunnudaginn Inn með trampólínin ekki seinna en núna. Fyrsti stormurinn er handan við hornið. 3.11.2017 15:55 Stöðvuðu mann vopnaðan hnífum með rafbyssu Lögreglan í Birmingham hefur birt myndband af því hvernig lögregluþjónar brugðust við vopnuðum manni. 3.11.2017 15:51 Opinber skýrsla um loftslagsbreytingar stangast á við yfirlýsingar stjórnar Trump Efasemdir Trump og félaga um loftslagsvísindi eru í engu samræmi við umfangsmestu skýrslu alríkisstjórnar þeirra um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og afleiðingar. 3.11.2017 15:39 Spóluhnýðissýking herjar á íslenska tómata MAST tilkynnir um plöntusjúkdóm sem greinst hefur í tómatarækt. 3.11.2017 15:18 Bandarískir þingmenn segja frá áreitni Fregnir og ásakanir um kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi hafa streymt út í dagsljósið á síðustu misserum. 3.11.2017 15:00 Tengitvinnbíllinn Hyundai IONIQ frumsýndur Í hreinni rafstillingu dregur IONIQ allt að 63 km á öflugri 8,9 kWh litíum-ion rafhlöðunni. 3.11.2017 14:52 Félagasamtök geta verið smuga fram hjá eftirliti með kosningabaráttu Stjórnmálaflokkar og frambjóðendur þurfa að gera grein fyrir styrktaraðilum sínum. Sömu reglur gilda ekki um félagasamtök sem geta þó beitt sér í kosningabaráttu. 3.11.2017 14:45 Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. 3.11.2017 14:11 Enn ein leikkonan sakar Weinstein um nauðgun Bandaríska leikkonan Paz de la Huerta segir Harvey Weinstein hafa nauðgað sér í tvígang árið 2010. 3.11.2017 14:04 Ósongatið hefur ekki verið minna í tæp þrjátíu ár Óvanaleg hlýindi í heiðhvolfinu auk aðgerða manna til að draga úr losun ósoneyðandi efna er talin ástæðan þess að gatið skreppur saman. 3.11.2017 13:47 Erfiðustu málin afgreidd fyrst og pizza í hádegismat Fundur flokkanna fjögurra hófst klukkan tíu í morgun og er búist við því að hann haldi áfram fram eftir degi. 3.11.2017 13:30 Trump sagður kenna tengdasyni sínum um Rússarannsóknina Bandamenn Trump ráðleggja honum að berjast gegn rannsókn Robert Mueller. 3.11.2017 13:15 Dularfullur seladauði í dýpsta stöðuvatni heims Síðustu daga hefur alls 141 dauður selur skolað á land við strendur Bajkalvatns í Rússlandi. 3.11.2017 13:04 Önnur kona sakar Hoffman um kynferðislega áreitni Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem Dustin Hoffman er sakaður um kynferðislega áreitni. 3.11.2017 12:41 Merkel bjartsýn þrátt fyrir erfiðar viðræður Stjórnarmyndunarviðræður CDU, CSU, FDP og Græningja halda áfram í Berlín í dag. 3.11.2017 12:31 Segir brottreksturinn til marks um áhrif sín Starfsmaður Twitter fagnaði síðasta degi sínum hjá fyrirtækinu með því að eyða reikningi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 3.11.2017 11:30 Fulltrúar Trump ætla að tala upp jarðefnaeldsneyti á loftslagsfundi SÞ Meginorsakavaldur hnattrænnar hlýnunar verður lausnin á loftslagsvánni í kynningu bandarísku sendinefndarinnar á loftslagsfundi SÞ í Þýskalandi í næstu viku. 3.11.2017 10:58 Lögreglan vill ná tali af þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum vegna máls sem hún hefur til meðferðar. 3.11.2017 10:57 Næturakstur Strætó hefst á næsta ári Umfangsmiklar breytingar á leiðarkerfi og þjónustu Strætó verða innleiddar um áramótin. 3.11.2017 10:32 Bílaleigur hafa keypt færri bíla í ár en í fyrra Alls keyptu leigurnar 8.164 nýja bíla fyrstu 10 mánuði ársins samanborðið við 8.345 bíla í fyrra. 3.11.2017 10:26 Loftslagsbreytingar munu hrekja tugi milljóna manna á flótta Þegar svæði Afríku verða harðbýlari af völdum loftslagsbreytinga á næstu áratugum spá sérfræðingar að tugir milljóna manna muni streyma yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. 3.11.2017 10:17 Zúistar vilja hefja endurgreiðslu á sóknargjöldum í nóvember Trúfélagið Zuism, sem er undir stjórn Ágústs Arnar Ágústssonar, hyggst hefja endurgreiðslur á sóknargjöldum til meðlima félagsins upp úr miðjum nóvmeber. 3.11.2017 10:15 Stjórn Bjartrar framtíðar fór fram á afsögn Guðlaugar Guðlaug Kristjánsdóttir er hætt sem stjórnarformaður Bjartrar framtíðar. 3.11.2017 10:03 Hvetja alla til að skrá sig úr Zúistum Félag Zúista hefur mikið verið í umræðunni eftir að Fjársýsla ríkisins greiddi trúfélaginu út rúmar 53 milljónir króna sem haldið hafði verið eftir af sóknargjöldum frá því í febrúar í fyrra. 3.11.2017 09:59 Ferðamaður tekinn á 141 á Reykjanesbraut Alls hafa átta ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu á undanförnum dögum. 3.11.2017 09:46 Funda í sveitinni hjá Sigurði Inga Fulltrúar fráfarandi stjórnarandstöðuflokkanna, Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í dag 3.11.2017 09:45 Costco og netverslun skekja hjólbarðamarkaðinn Dæmi um hátt í 50% verðlækkun á milli ára. 3.11.2017 09:23 Sjá næstu 50 fréttir
Fær 450 þúsund í bætur vegna aðgerða lögreglu Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015. 3.11.2017 23:30
Þrír létust er bíll fór í höfnina á Árskógssandi Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Norðurlandi eystra 3.11.2017 22:42
Við hestaheilsu en búinn að kaupa legsteininn Bjarni Bernharður Bjarnason, ljóðskáld og myndlistarmaður, hefur gengið frá pöntun á legstein sínum. Legsteinninn hefur raunar verið hannaður og bíður Bjarni þess nú að hann verði sendur á heimili hans, eftir viku. 3.11.2017 22:00
Lögreglan safnar sönnunargögnum með það fyrir augum að handtaka Weinstein Er málið sagt byggja á ásökunum leikkonu sem segir Weinstein hafa nauðgað henni fyrir sjö árum. 3.11.2017 21:32
Sýknaður af ákæru um nauðgun en sekur um kynferðislega áreitni Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun. Honum var gefið að sök að hafa strokið læri konu og stungið fingri í leggöngin gegn hennar vilja meðan hún svaf. Maðurinn hlaut þriggja mánaða dóm fyrir kynferðislega áreitni. 3.11.2017 21:00
Stóraukinn ólöglegur innflutningur á mat og tóbaki Ólöglegur innflutningur á matvælum og tóbaki í gegnum flugstöðina í Keflavík hefur stóraukist milli ára. Um fjórfalt meira af fuglakjöti hefur verið fargað á þessu ári en á sama tíma í fyrra og tollverðir hafa tekið þrefalt magn af sígarettum. Yfir helmingur matvælanna er frá Asíu að sögn yfirtollvarðar. 3.11.2017 20:00
Segir gufuna úr rafsígarettum ekki saklausa vatnsgufu Doktor í lýðheilsuvísindum benti á að ef vökvinn er hitaður ákveðið mikið geti myndast eiturefnið formaldehýð sem getur valdið krabbameini í nefholi, eitlakrabbameini og hvítblæði. 3.11.2017 19:40
Bíll með þremur innanborðs fór í höfnina Bíll með þremur innanborðs fór fram af bryggjunni á Árskógsströnd og í sjóinn síðdegis í dag. Búið er að ná öllum úr bílnum. 3.11.2017 19:30
Katrínarstjórnin mun henda fjármálaáætlun fyrri ríkisstjórnar Katrín Jakobsdóttir segir það koma í ljós á næstu dögum hvort flokkarnir fjórir sem nú reyna stjórnarmyndun nái saman um öll helstu mál og hvaða málum verði ýtt til hliðar. 3.11.2017 19:30
Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3.11.2017 19:00
Forstöðumaður á Landspítalanum segir það algjöra vitleysu að líma fyrir munninn á næturnar "Þú leysir ekki vandann með því að teipa fyrir munninn á fólki.“ 3.11.2017 18:44
Fiskbúðin Sundlaugavegi á 70 ára afmæli í ár Sami maðurinn og stofnaði fiskbúðina á sundlaugavegi 12 árið 1947, bæði byggði húsið og bjó á efri hæð hússins. 3.11.2017 18:40
Segist hafa bitið tungu eiginmannsins óvart og ekki skilið eigin styrk Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gagnvartkonu sem grunuð er um að hafa bitið tunguna af eiginmanni sínum. Konan segir að hún hafi óvart bitið í tungu mannsins. 3.11.2017 18:11
Viðræðum lokið í dag: Funda á höfuðborgarsvæðinu á morgun Sigurður Ingi segir þessa mögulegu stjórn einblína á það sem fólk ræðir við eldhúsborðið. 3.11.2017 18:01
Eina tækifæri almennings til að skoða Húsavíkurhöfðagöng Göngin eru ekki hluti af þjóðvegakerfinu. 3.11.2017 17:53
Flugvélin sem nauðlenti í Heiðmörk varð eldsneytislaus Ástæða þess að lítilli flugvél var nauðlent í Heiðmörk í desember síðastliðinum er sú að hún varð eldsneytislaus. Flugmaðurinn taldi sig hafa sett nóg bensín á vélina en svo reyndist ekki vera. 3.11.2017 17:26
Bowe Bergdahl sleppur við fangelsisvist Þess í stað verður Bergdahl vísað frá hernum með skömm og mun hann ekki eiga rétt á bótum og lífeyri. 3.11.2017 16:22
Von á fyrsta alvöru stormi vetrarins á sunnudaginn Inn með trampólínin ekki seinna en núna. Fyrsti stormurinn er handan við hornið. 3.11.2017 15:55
Stöðvuðu mann vopnaðan hnífum með rafbyssu Lögreglan í Birmingham hefur birt myndband af því hvernig lögregluþjónar brugðust við vopnuðum manni. 3.11.2017 15:51
Opinber skýrsla um loftslagsbreytingar stangast á við yfirlýsingar stjórnar Trump Efasemdir Trump og félaga um loftslagsvísindi eru í engu samræmi við umfangsmestu skýrslu alríkisstjórnar þeirra um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og afleiðingar. 3.11.2017 15:39
Spóluhnýðissýking herjar á íslenska tómata MAST tilkynnir um plöntusjúkdóm sem greinst hefur í tómatarækt. 3.11.2017 15:18
Bandarískir þingmenn segja frá áreitni Fregnir og ásakanir um kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi hafa streymt út í dagsljósið á síðustu misserum. 3.11.2017 15:00
Tengitvinnbíllinn Hyundai IONIQ frumsýndur Í hreinni rafstillingu dregur IONIQ allt að 63 km á öflugri 8,9 kWh litíum-ion rafhlöðunni. 3.11.2017 14:52
Félagasamtök geta verið smuga fram hjá eftirliti með kosningabaráttu Stjórnmálaflokkar og frambjóðendur þurfa að gera grein fyrir styrktaraðilum sínum. Sömu reglur gilda ekki um félagasamtök sem geta þó beitt sér í kosningabaráttu. 3.11.2017 14:45
Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. 3.11.2017 14:11
Enn ein leikkonan sakar Weinstein um nauðgun Bandaríska leikkonan Paz de la Huerta segir Harvey Weinstein hafa nauðgað sér í tvígang árið 2010. 3.11.2017 14:04
Ósongatið hefur ekki verið minna í tæp þrjátíu ár Óvanaleg hlýindi í heiðhvolfinu auk aðgerða manna til að draga úr losun ósoneyðandi efna er talin ástæðan þess að gatið skreppur saman. 3.11.2017 13:47
Erfiðustu málin afgreidd fyrst og pizza í hádegismat Fundur flokkanna fjögurra hófst klukkan tíu í morgun og er búist við því að hann haldi áfram fram eftir degi. 3.11.2017 13:30
Trump sagður kenna tengdasyni sínum um Rússarannsóknina Bandamenn Trump ráðleggja honum að berjast gegn rannsókn Robert Mueller. 3.11.2017 13:15
Dularfullur seladauði í dýpsta stöðuvatni heims Síðustu daga hefur alls 141 dauður selur skolað á land við strendur Bajkalvatns í Rússlandi. 3.11.2017 13:04
Önnur kona sakar Hoffman um kynferðislega áreitni Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem Dustin Hoffman er sakaður um kynferðislega áreitni. 3.11.2017 12:41
Merkel bjartsýn þrátt fyrir erfiðar viðræður Stjórnarmyndunarviðræður CDU, CSU, FDP og Græningja halda áfram í Berlín í dag. 3.11.2017 12:31
Segir brottreksturinn til marks um áhrif sín Starfsmaður Twitter fagnaði síðasta degi sínum hjá fyrirtækinu með því að eyða reikningi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 3.11.2017 11:30
Fulltrúar Trump ætla að tala upp jarðefnaeldsneyti á loftslagsfundi SÞ Meginorsakavaldur hnattrænnar hlýnunar verður lausnin á loftslagsvánni í kynningu bandarísku sendinefndarinnar á loftslagsfundi SÞ í Þýskalandi í næstu viku. 3.11.2017 10:58
Lögreglan vill ná tali af þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum vegna máls sem hún hefur til meðferðar. 3.11.2017 10:57
Næturakstur Strætó hefst á næsta ári Umfangsmiklar breytingar á leiðarkerfi og þjónustu Strætó verða innleiddar um áramótin. 3.11.2017 10:32
Bílaleigur hafa keypt færri bíla í ár en í fyrra Alls keyptu leigurnar 8.164 nýja bíla fyrstu 10 mánuði ársins samanborðið við 8.345 bíla í fyrra. 3.11.2017 10:26
Loftslagsbreytingar munu hrekja tugi milljóna manna á flótta Þegar svæði Afríku verða harðbýlari af völdum loftslagsbreytinga á næstu áratugum spá sérfræðingar að tugir milljóna manna muni streyma yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. 3.11.2017 10:17
Zúistar vilja hefja endurgreiðslu á sóknargjöldum í nóvember Trúfélagið Zuism, sem er undir stjórn Ágústs Arnar Ágústssonar, hyggst hefja endurgreiðslur á sóknargjöldum til meðlima félagsins upp úr miðjum nóvmeber. 3.11.2017 10:15
Stjórn Bjartrar framtíðar fór fram á afsögn Guðlaugar Guðlaug Kristjánsdóttir er hætt sem stjórnarformaður Bjartrar framtíðar. 3.11.2017 10:03
Hvetja alla til að skrá sig úr Zúistum Félag Zúista hefur mikið verið í umræðunni eftir að Fjársýsla ríkisins greiddi trúfélaginu út rúmar 53 milljónir króna sem haldið hafði verið eftir af sóknargjöldum frá því í febrúar í fyrra. 3.11.2017 09:59
Ferðamaður tekinn á 141 á Reykjanesbraut Alls hafa átta ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu á undanförnum dögum. 3.11.2017 09:46
Funda í sveitinni hjá Sigurði Inga Fulltrúar fráfarandi stjórnarandstöðuflokkanna, Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í dag 3.11.2017 09:45
Costco og netverslun skekja hjólbarðamarkaðinn Dæmi um hátt í 50% verðlækkun á milli ára. 3.11.2017 09:23