Fleiri fréttir

Fær 450 þúsund í bætur vegna aðgerða lögreglu

Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015.

Við hestaheilsu en búinn að kaupa legsteininn

Bjarni Bernharður Bjarnason, ljóðskáld og myndlistarmaður, hefur gengið frá pöntun á legstein sínum. Legsteinninn hefur raunar verið hannaður og bíður Bjarni þess nú að hann verði sendur á heimili hans, eftir viku.

Sýknaður af ákæru um nauðgun en sekur um kynferðislega áreitni

Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun. Honum var gefið að sök að hafa strokið læri konu og stungið fingri í leggöngin gegn hennar vilja meðan hún svaf. Maðurinn hlaut þriggja mánaða dóm fyrir kynferðislega áreitni.

Stóraukinn ólöglegur innflutningur á mat og tóbaki

Ólöglegur innflutningur á matvælum og tóbaki í gegnum flugstöðina í Keflavík hefur stóraukist milli ára. Um fjórfalt meira af fuglakjöti hefur verið fargað á þessu ári en á sama tíma í fyrra og tollverðir hafa tekið þrefalt magn af sígarettum. Yfir helmingur matvælanna er frá Asíu að sögn yfirtollvarðar.

Hvetja alla til að skrá sig úr Zúistum

Félag Zúista hefur mikið verið í umræðunni eftir að Fjársýsla ríkisins greiddi trúfélaginu út rúmar 53 milljónir króna sem haldið hafði verið eftir af sóknargjöldum frá því í febrúar í fyrra.

Funda í sveitinni hjá Sigurði Inga

Fulltrúar fráfarandi stjórnarandstöðuflokkanna, Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í dag

Sjá næstu 50 fréttir