Fleiri fréttir Þúsundir mótmæltu í Katalóníu Þúsundir Katalóna mótmæltu á götum úti í héraðinu í gærkvöldi en tilefnið voru handtökur átta fyrrverandi ráðherra í héraðsstjórninni í Katalóníu sem sökuð eru um tilraun til uppreisnar. 3.11.2017 08:06 Staða íslensku verður bætt Íslenskir og finnskir þingmenn geta nú afhent tillögur sínar á vettvangi norræns samstarfs á sinni eigin tungu. Fundargerðir sem skrifaðar eru á skandinavísku málunum verða eftirleiðis þýddar á finnsku og íslensku. 3.11.2017 07:00 Suu Kyi heimsækir Rakhine-hérað Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi og leiðtogi Mjanmar, heimsótti Rakhine-hérað í gær í fyrsta sinn síðan hún tók við embætti. 3.11.2017 07:00 Velferðarráðuneytið kaupir nýja Volvo-lúxusjeppa á 19,5 milljónir Velferðarráðuneytið hefur gengið frá kaupum á tveimur nýjum lúxusjeppum fyrir næstu ráðherra þess. 3.11.2017 07:00 Jafnrétti verður ekki náð fyrr en eftir heila öld Jafnrétti karla og kvenna verður ekki náð fyrr en eftir hundrað ár. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins um jafnréttismál kynjanna sem birt var í gær. 3.11.2017 07:00 Donald Trump krefst aftöku Úsbekans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að taka ætti af lífi Sayfullo Saipov, 29 ára Úsbeka sem myrti átta í New York í vikunni og er talinn hryðjuverkamaður. 3.11.2017 07:00 11.200 í fæði í einn dag Ferðakostnaðarnefnd fjármálaráðuneytisins ákvað á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku upphæð dagpeninga til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. 3.11.2017 07:00 Helmingur hætti eftir ofbeldi eða áreitni á vinnustað Ofbeldi eða áreitni á vinnustað getur haft mikil og varanleg áhrif á starfsferil þolenda. Um helmingur þeirra sem kvarta til Vinnueftirlitsins hættir á vinnustaðnum eða fer í langtímaveikindaleyfi. 3.11.2017 07:00 Aukin umferð í borginni Umferð mun aukast um átta prósent í ár miðað við árið á undan ef marka má tölur Vegagerðarinnar um umferðaraukningu fyrstu tíu mánuði ársins. Gangi það eftir yrði það mesta aukning sem orðið hefur frá upphafi samantektar Vegargerðarinnar. 3.11.2017 07:00 Bæjarráð skoðar klukkustæði í Hafnarfirði Forsvarsmenn Hafnarfjarðarbæjar skoða nú fýsileika þess að setja upp tímabundin bílastæði, eða svokölluð klukkustæði, í miðbæ Hafnarfjarðar. Slíkt fyrirkomulag hefur verið notað til að mynda á Akureyri í nokkur ár með ágætum árangri. 3.11.2017 07:00 Sveitarstjórn Norðurþings hafnar fjármögnun flugklasaverkefnis Sveitarstjórn Norðurþings hafnar því að fjármagna flugklasaverkefni Air66N og Markaðsstofu Norðurlands sem hefur það markmið að þrýsta á yfirvöld um að dreifa ferðamönnum betur um landið og byggja upp fleiri áfangastaði fyrir millilandaflug en Keflavík. Telur sveitarstjórn ekki rétt að einstök bæjarfélög fjármagni þessa vinnu. 3.11.2017 07:00 Konur tala miklu minna Af þeim 334 mínútum sem sveitarstjórnarmenn, 30 karlar og 35 konur, í Örebro í Svíþjóð töluðu í á fundum í ágúst höfðu karlar orðið í 222 mínútur en konur í 112 mínútur. 3.11.2017 07:00 Tveir legsteinar bjóðast á ómerkta gröf Vigdísar Tvær steinsmiðjur og fjöldi fólks býður aðstoð við að koma upp legsteini á leiði númer 148 í Skeiðflatarkirkjugarði. 3.11.2017 07:00 Áhyggjur af reynsluleysi Pírata Reynsluleysi í stjórnmálum er meira áhyggjuefni en málefnagrundvöllurinn í viðræðum þeirra flokka sem reyna nú að mynda ríkisstjórn. 3.11.2017 06:30 Matarkarfan í Costco hækkað verulega á fáeinum mánuðum Verðathugun Fréttablaðsins sýnir að níu af fimmtán völdum vörum úr Verðlagseftirliti ASÍ hafa hækkað töluvert í verði hjá Costco undanfarið. 3.11.2017 06:30 Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3.11.2017 00:50 Corey Feldman nafngreinir mann sem misnotaði hann sem barn Feldman hefur undanfarið reynt að hópfjármagna kvikmynd um þetta málefni. 2.11.2017 23:36 Tengdasonur Trump afhendir gögn vegna Rússarannsóknar Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur afhent Robert Mueller, sérstökum saksóknara í rannsókninni afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump, gögn í tengslum við rannsóknina. 2.11.2017 23:30 Anna Fríða kom óvart upp um Bílabarinn Það skrítnasta sem Anna Fríða Gísladóttir hafði lent í skrifast á starfsmenn Bílabarsins sem förguðu ekki ónýtum bílnúmerum. 2.11.2017 22:15 Dæmdur til að hrósa fyrrverandi kærustu sinni 144 sinnum Dómarinn átti ekki orð yfir napuryrðum sem hann hafði látið falla í garð konunnar. 2.11.2017 22:06 Segir að setja þurfi ESB og stjórnarskrána til hliðar svo viðræðurnar springi ekki "Ef það á að setja þau efst á listann, þá springur þetta því um þessi mál er engin sátt.“ 2.11.2017 21:15 Sigmundur Davíð ekki bjartsýnn á fyrirhugaða ríkisstjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins er ekki bjartsýnn á mögulega ríkisstjórn VG, Framsóknarflokksins, Pírata og Samfylkingar. Hann óttast að hún yrði verklítil og ófær um að taka erfiðar ákvarðanir sökum naums meirihluta. 2.11.2017 20:30 Hagskælingar safna fyrir alvarlega veikan samnemenda Hagskælingar vinna nú hörðum höndum við að safna pening fyrir samnemanda sinn, Ólaf Ívar Árnason eða Óla eins og hann er alltaf kallaður, sem veiktist alvarlega af bakteríusýkingu og hefur legið á sjúkrahúsi nánast allt þetta ár. Óla var á tímabili ekki hugað líf en er nú á batavegi. 2.11.2017 19:30 Fara fram á kyrrsetningu á eignum Kára vegna skuldar við Hörpu og Sigur Rós Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hörpu og Sigur Rós en ástæðan er sögð trúnaðarbrestur Kára vegna ráðstöfunar hans á hluta af miðasölutekjum, sem hann óskaði eftir að yrðu leystar út m.a. vegna meints kostnaðar við undirbúning verkefnisins. 2.11.2017 19:24 „Það er engin ein ríkisstjórn sem getur leyst öll heimsins ágreiningsmál“ Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna bjartsýnir á framhaldið. 2.11.2017 18:59 Fjörutíu prósent aukning á tilkynntum kynferðisbrotum í ár 124 nauðganir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í fyrra og á fyrstu níu mánuðum ársins 2017 hefur orðið fjörutíu prósent aukning á tilkynningum um kynferðisbrot. Lögregla segir aukna umræðu í sumar geta skýrt fjölgunina. 2.11.2017 18:47 Notum næstum tvöfalt meira af ópíóðum en Svíar Íslendingar nota miklu meira af sterkjum verkjalyfjum sem innihalda ópíóða en hinar Norðurlandaþjóðirnar og dauðsföll vegna ofskömmtunar slíkra lyfja fara vaxandi hér á landi. Á síðasta ári notuðu Íslendingar næstum því tvöfalt meira af ópíóðum en Svíar. 2.11.2017 18:30 Fara fram á handtökuskipan á hendur Puidgemont Saksóknarar á Spáni fóru fram á það við dómara á Spáni að handtökuskipun væri gefin út á hendur Carles Puigdemont. 2.11.2017 18:16 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formlegar stjórnarviðræður undir forystu Katrínar Jakobsdóttur eru hafnar, en hún fékk stjórnarmyndunarumboðið síðdegis í dag. Ítarlega verður fjallað um atburðarás dagsins og það sem koma skal í íslenskum stjórnmálum í fréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö. 2.11.2017 18:15 Jöfnuður milli kynjanna mælist hvergi meiri í heiminum en á Íslandi Ísland í fyrsta sæti 9. árið í röð. 2.11.2017 17:13 Katrín hóflega bjartsýn: „Ekki sopið kálið þó í ausuna sé komið“ Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins munu hefjast á morgun. 2.11.2017 16:58 Katrín komin með keflið Formlegar stjórnarviðræður undir forystu Katrínar Jakobsdóttur hafnar. 2.11.2017 16:16 Bandamaður Trump úr kosningabaráttunni dregur sig í hlé Starfsmaður forsetaframboðs Donalds Trump sem hafði verið tilnefndur í opinbert embætti hefur dregið sig í hlé eftir að hann kom við sögu í ákærum sem voru gefnar út á mánudag. 2.11.2017 15:41 Gekk afslappaður inn í verslun og skaut þrjá til bana Þrír voru myrtir í skotárás í Walmart-verslun í Denver í gærkvöldi. 2.11.2017 15:04 Í beinni: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til fundar við sig á Bessastöðum í dag kl. 16. 2.11.2017 15:00 Spacey sagður vera að leita sér hjálpar Talsmaður bandaríska leikarans Kevin Spacey segir að Spacey leiti sér nú hjálpar eftir að ásakanir um að hann hafi áreitt dreng fyrir um þrjátíu árum. 2.11.2017 14:34 Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi. 2.11.2017 14:30 Auglýsingarnar sem Rússar dreifðu um Bandaríkin Færslurnar snérust flestar um umdeild málefni og tóku umræddir útsendarar stöðu með báðum hliðum ýmissa deilna. 2.11.2017 14:30 Sex Rússar mögulega ákærðir vegna tölvuinnbrots hjá demókrötum Þúsundir tölvupósta sem stolið var af tölvum Demókrataflokksins í fyrra voru birtir á Wikileaks. Bandarísk yfirvöld telja sig vita að rússneskir hakkarar hafi verið þar á ferðinni. 2.11.2017 14:25 Flokkshollusta er mjög á undanhaldi Kosningahegðun hefur breyst töluvert á undanförnum árum samkvæmt mælingum Gallup. Þær sýna að æ stærra hlutfall kjósenda ákveður ekki fyrr en á kjördag hvaða flokkur fær atkvæði þeirra. 2.11.2017 14:15 Brugðið á leik í Bílalandi Sá getspakasti fær notaðan bíl gefins að andvirði 450.000 kr. 2.11.2017 13:55 Dæmdir barnaníðingar brennimerktir í vegabréfinu Brátt verða Bandaríkjamenn sem hafa gerst sekir um kynferðisbrot gegn börnum merktir sem slíkir í vegabréfum sínum. 2.11.2017 13:28 Katrín óskar eftir umboði forseta Íslands Formaður VG mun funda með forseta Íslands klukkan 16. 2.11.2017 13:07 Stytti sér stundir með klámi og heimildarmyndum um sjálfan sig Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, birti í gærkvöldi fjölda skjala, mynda og myndbanda sem fundust í árásinni á heimili Osama bin Laden. 2.11.2017 13:00 Reyndi sjálfsvíg vegna eineltis á Húsavík: „Hoppaðu fram af kletti og drepstu“ Sextán ára stúlka hefur verið lögð í gróft einelti í átta ár. Móðir hennar segir þöggun um einelti í samfélaginu og hvetur foreldra til að ræða við börnin sín. 2.11.2017 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Þúsundir mótmæltu í Katalóníu Þúsundir Katalóna mótmæltu á götum úti í héraðinu í gærkvöldi en tilefnið voru handtökur átta fyrrverandi ráðherra í héraðsstjórninni í Katalóníu sem sökuð eru um tilraun til uppreisnar. 3.11.2017 08:06
Staða íslensku verður bætt Íslenskir og finnskir þingmenn geta nú afhent tillögur sínar á vettvangi norræns samstarfs á sinni eigin tungu. Fundargerðir sem skrifaðar eru á skandinavísku málunum verða eftirleiðis þýddar á finnsku og íslensku. 3.11.2017 07:00
Suu Kyi heimsækir Rakhine-hérað Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi og leiðtogi Mjanmar, heimsótti Rakhine-hérað í gær í fyrsta sinn síðan hún tók við embætti. 3.11.2017 07:00
Velferðarráðuneytið kaupir nýja Volvo-lúxusjeppa á 19,5 milljónir Velferðarráðuneytið hefur gengið frá kaupum á tveimur nýjum lúxusjeppum fyrir næstu ráðherra þess. 3.11.2017 07:00
Jafnrétti verður ekki náð fyrr en eftir heila öld Jafnrétti karla og kvenna verður ekki náð fyrr en eftir hundrað ár. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins um jafnréttismál kynjanna sem birt var í gær. 3.11.2017 07:00
Donald Trump krefst aftöku Úsbekans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að taka ætti af lífi Sayfullo Saipov, 29 ára Úsbeka sem myrti átta í New York í vikunni og er talinn hryðjuverkamaður. 3.11.2017 07:00
11.200 í fæði í einn dag Ferðakostnaðarnefnd fjármálaráðuneytisins ákvað á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku upphæð dagpeninga til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. 3.11.2017 07:00
Helmingur hætti eftir ofbeldi eða áreitni á vinnustað Ofbeldi eða áreitni á vinnustað getur haft mikil og varanleg áhrif á starfsferil þolenda. Um helmingur þeirra sem kvarta til Vinnueftirlitsins hættir á vinnustaðnum eða fer í langtímaveikindaleyfi. 3.11.2017 07:00
Aukin umferð í borginni Umferð mun aukast um átta prósent í ár miðað við árið á undan ef marka má tölur Vegagerðarinnar um umferðaraukningu fyrstu tíu mánuði ársins. Gangi það eftir yrði það mesta aukning sem orðið hefur frá upphafi samantektar Vegargerðarinnar. 3.11.2017 07:00
Bæjarráð skoðar klukkustæði í Hafnarfirði Forsvarsmenn Hafnarfjarðarbæjar skoða nú fýsileika þess að setja upp tímabundin bílastæði, eða svokölluð klukkustæði, í miðbæ Hafnarfjarðar. Slíkt fyrirkomulag hefur verið notað til að mynda á Akureyri í nokkur ár með ágætum árangri. 3.11.2017 07:00
Sveitarstjórn Norðurþings hafnar fjármögnun flugklasaverkefnis Sveitarstjórn Norðurþings hafnar því að fjármagna flugklasaverkefni Air66N og Markaðsstofu Norðurlands sem hefur það markmið að þrýsta á yfirvöld um að dreifa ferðamönnum betur um landið og byggja upp fleiri áfangastaði fyrir millilandaflug en Keflavík. Telur sveitarstjórn ekki rétt að einstök bæjarfélög fjármagni þessa vinnu. 3.11.2017 07:00
Konur tala miklu minna Af þeim 334 mínútum sem sveitarstjórnarmenn, 30 karlar og 35 konur, í Örebro í Svíþjóð töluðu í á fundum í ágúst höfðu karlar orðið í 222 mínútur en konur í 112 mínútur. 3.11.2017 07:00
Tveir legsteinar bjóðast á ómerkta gröf Vigdísar Tvær steinsmiðjur og fjöldi fólks býður aðstoð við að koma upp legsteini á leiði númer 148 í Skeiðflatarkirkjugarði. 3.11.2017 07:00
Áhyggjur af reynsluleysi Pírata Reynsluleysi í stjórnmálum er meira áhyggjuefni en málefnagrundvöllurinn í viðræðum þeirra flokka sem reyna nú að mynda ríkisstjórn. 3.11.2017 06:30
Matarkarfan í Costco hækkað verulega á fáeinum mánuðum Verðathugun Fréttablaðsins sýnir að níu af fimmtán völdum vörum úr Verðlagseftirliti ASÍ hafa hækkað töluvert í verði hjá Costco undanfarið. 3.11.2017 06:30
Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3.11.2017 00:50
Corey Feldman nafngreinir mann sem misnotaði hann sem barn Feldman hefur undanfarið reynt að hópfjármagna kvikmynd um þetta málefni. 2.11.2017 23:36
Tengdasonur Trump afhendir gögn vegna Rússarannsóknar Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur afhent Robert Mueller, sérstökum saksóknara í rannsókninni afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump, gögn í tengslum við rannsóknina. 2.11.2017 23:30
Anna Fríða kom óvart upp um Bílabarinn Það skrítnasta sem Anna Fríða Gísladóttir hafði lent í skrifast á starfsmenn Bílabarsins sem förguðu ekki ónýtum bílnúmerum. 2.11.2017 22:15
Dæmdur til að hrósa fyrrverandi kærustu sinni 144 sinnum Dómarinn átti ekki orð yfir napuryrðum sem hann hafði látið falla í garð konunnar. 2.11.2017 22:06
Segir að setja þurfi ESB og stjórnarskrána til hliðar svo viðræðurnar springi ekki "Ef það á að setja þau efst á listann, þá springur þetta því um þessi mál er engin sátt.“ 2.11.2017 21:15
Sigmundur Davíð ekki bjartsýnn á fyrirhugaða ríkisstjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins er ekki bjartsýnn á mögulega ríkisstjórn VG, Framsóknarflokksins, Pírata og Samfylkingar. Hann óttast að hún yrði verklítil og ófær um að taka erfiðar ákvarðanir sökum naums meirihluta. 2.11.2017 20:30
Hagskælingar safna fyrir alvarlega veikan samnemenda Hagskælingar vinna nú hörðum höndum við að safna pening fyrir samnemanda sinn, Ólaf Ívar Árnason eða Óla eins og hann er alltaf kallaður, sem veiktist alvarlega af bakteríusýkingu og hefur legið á sjúkrahúsi nánast allt þetta ár. Óla var á tímabili ekki hugað líf en er nú á batavegi. 2.11.2017 19:30
Fara fram á kyrrsetningu á eignum Kára vegna skuldar við Hörpu og Sigur Rós Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hörpu og Sigur Rós en ástæðan er sögð trúnaðarbrestur Kára vegna ráðstöfunar hans á hluta af miðasölutekjum, sem hann óskaði eftir að yrðu leystar út m.a. vegna meints kostnaðar við undirbúning verkefnisins. 2.11.2017 19:24
„Það er engin ein ríkisstjórn sem getur leyst öll heimsins ágreiningsmál“ Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna bjartsýnir á framhaldið. 2.11.2017 18:59
Fjörutíu prósent aukning á tilkynntum kynferðisbrotum í ár 124 nauðganir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í fyrra og á fyrstu níu mánuðum ársins 2017 hefur orðið fjörutíu prósent aukning á tilkynningum um kynferðisbrot. Lögregla segir aukna umræðu í sumar geta skýrt fjölgunina. 2.11.2017 18:47
Notum næstum tvöfalt meira af ópíóðum en Svíar Íslendingar nota miklu meira af sterkjum verkjalyfjum sem innihalda ópíóða en hinar Norðurlandaþjóðirnar og dauðsföll vegna ofskömmtunar slíkra lyfja fara vaxandi hér á landi. Á síðasta ári notuðu Íslendingar næstum því tvöfalt meira af ópíóðum en Svíar. 2.11.2017 18:30
Fara fram á handtökuskipan á hendur Puidgemont Saksóknarar á Spáni fóru fram á það við dómara á Spáni að handtökuskipun væri gefin út á hendur Carles Puigdemont. 2.11.2017 18:16
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formlegar stjórnarviðræður undir forystu Katrínar Jakobsdóttur eru hafnar, en hún fékk stjórnarmyndunarumboðið síðdegis í dag. Ítarlega verður fjallað um atburðarás dagsins og það sem koma skal í íslenskum stjórnmálum í fréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö. 2.11.2017 18:15
Jöfnuður milli kynjanna mælist hvergi meiri í heiminum en á Íslandi Ísland í fyrsta sæti 9. árið í röð. 2.11.2017 17:13
Katrín hóflega bjartsýn: „Ekki sopið kálið þó í ausuna sé komið“ Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins munu hefjast á morgun. 2.11.2017 16:58
Katrín komin með keflið Formlegar stjórnarviðræður undir forystu Katrínar Jakobsdóttur hafnar. 2.11.2017 16:16
Bandamaður Trump úr kosningabaráttunni dregur sig í hlé Starfsmaður forsetaframboðs Donalds Trump sem hafði verið tilnefndur í opinbert embætti hefur dregið sig í hlé eftir að hann kom við sögu í ákærum sem voru gefnar út á mánudag. 2.11.2017 15:41
Gekk afslappaður inn í verslun og skaut þrjá til bana Þrír voru myrtir í skotárás í Walmart-verslun í Denver í gærkvöldi. 2.11.2017 15:04
Í beinni: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til fundar við sig á Bessastöðum í dag kl. 16. 2.11.2017 15:00
Spacey sagður vera að leita sér hjálpar Talsmaður bandaríska leikarans Kevin Spacey segir að Spacey leiti sér nú hjálpar eftir að ásakanir um að hann hafi áreitt dreng fyrir um þrjátíu árum. 2.11.2017 14:34
Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi. 2.11.2017 14:30
Auglýsingarnar sem Rússar dreifðu um Bandaríkin Færslurnar snérust flestar um umdeild málefni og tóku umræddir útsendarar stöðu með báðum hliðum ýmissa deilna. 2.11.2017 14:30
Sex Rússar mögulega ákærðir vegna tölvuinnbrots hjá demókrötum Þúsundir tölvupósta sem stolið var af tölvum Demókrataflokksins í fyrra voru birtir á Wikileaks. Bandarísk yfirvöld telja sig vita að rússneskir hakkarar hafi verið þar á ferðinni. 2.11.2017 14:25
Flokkshollusta er mjög á undanhaldi Kosningahegðun hefur breyst töluvert á undanförnum árum samkvæmt mælingum Gallup. Þær sýna að æ stærra hlutfall kjósenda ákveður ekki fyrr en á kjördag hvaða flokkur fær atkvæði þeirra. 2.11.2017 14:15
Brugðið á leik í Bílalandi Sá getspakasti fær notaðan bíl gefins að andvirði 450.000 kr. 2.11.2017 13:55
Dæmdir barnaníðingar brennimerktir í vegabréfinu Brátt verða Bandaríkjamenn sem hafa gerst sekir um kynferðisbrot gegn börnum merktir sem slíkir í vegabréfum sínum. 2.11.2017 13:28
Katrín óskar eftir umboði forseta Íslands Formaður VG mun funda með forseta Íslands klukkan 16. 2.11.2017 13:07
Stytti sér stundir með klámi og heimildarmyndum um sjálfan sig Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, birti í gærkvöldi fjölda skjala, mynda og myndbanda sem fundust í árásinni á heimili Osama bin Laden. 2.11.2017 13:00
Reyndi sjálfsvíg vegna eineltis á Húsavík: „Hoppaðu fram af kletti og drepstu“ Sextán ára stúlka hefur verið lögð í gróft einelti í átta ár. Móðir hennar segir þöggun um einelti í samfélaginu og hvetur foreldra til að ræða við börnin sín. 2.11.2017 12:45