Fleiri fréttir

Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð

Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn

Fangelsi fyrir að kúga dóttur sína

Karlmaður á fimmtugsaldri sem þvingaði dóttur sína í fyrra til að giftast manni í Afganistan sem hún þekkti ekki, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í undirrétti í Lundi. Dóttirin, sem er 23 ára og býr nú á vernduðum dvalarstað, sagði föður sinn hafa hótað sér lífláti.

Gekk berserksgang með öxi

Minnst fjórir eru sagðir særðir í Þýskalandi og þar af þrír alvarlega eftir árás 17 ára drengs.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Að minnsta kosti þrjú fyrirtæki hafa til skoðunar að höfða skaðabótamál gegn Isavia vegna forvals um verslunarpláss í Leifsstöð sem fram fór árið 2014.

Augu allra á Merkel eftir Brexit

Leiðtogi Sósíal demókrata í Þýskalandi og forseti Evrópuþingsins kynntu eftir Brexit kosninguna skjal með 10 efnisatriðum um endurbyggingu Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir