Vigdís Hauks telur skuggapenna að baki smes Jakob Bjarnar skrifar 18. júlí 2016 11:41 Sme biður Vigdísi að hætta þessu rugi, auðvitað skrifi hann sína pistla sjálfur. Sigurjón M. Egilsson, sem jafnan er kallaður sme, fréttastjóri Hringbrautar, fer yfir stöðu mála í Framsóknarflokknum í nýlegum pistli. Og hann telur Bændaflokk Íslands ekki í stuði á aldarafmæli sínu: „Kosningaloforð Framsóknar hafa ekki verið birt. Hver sem þau verða mun skuggi annarra mála hylja þau.“Hélt að Hringbraut væri góður fjölmiðillVigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er síður en svo ánægð með þennan pistil og hún hefur hann til marks um að einhver annar en sme sjálfur, skrifi pistlana sem hann er skráður fyrir. Hún segir samsæriskenningar hafa sprottið upp í kjölfar þess að hún ætli ekki að gefa kost á sér í næstu þingkosningum; „þessi pistill sannar endanlega að Sigurjón Magnús Egilsson skrifar ekki sjálfur pistlana sína - ég gaf fá viðtöl í kjölfar ákvörðunar minnar - en ákvað að fara á Hringbraut því mér finnst þeir vera að gera góða hluti - fór ég vel yfir málin og var einlæg,“ skrifar Vigdís á Facebook-síðu sína nú fyrir stundu.Fjölmiðlum um að kenna hvernig komið er fyrir þinginuOg Vigdís heldur áfram: „Næsta sem ég veit er þetta plott: "...en Vigdís er allt annað mál. Best að láta kenningu flakka. Vigdísi á að hafa verið gerð grein fyrir því að Sigmundur Davíð muni leiða lista í öðru Reykjavíkrkjördæminu og Lilja Dögg Alfreðsdóttir í hinu. Þá hafi hún ákveðið að fara. Enda verið oft áður hafnað af flokknum.“ Kannski eru gæði svokallaðra fjölmiðla ástæða þess hvernig komið er fyrir þinginu ...“ Sennilega er það ekki textagreining sem slík sem leiðir Vigdísi að þessari niðurstöðu heldur vill hún ekki trúa því að Sme sé þessi úlfur í sauðagæru.Hættu þessu rugliSme er ekki skemmt og svarar Vigdísi á athugasemdakerfinu: „Kommon Vigdís Hauksdóttir. Hvað ertu að gefa í skyn? Auðvitað skrifa ég sjálfur greinarnar mínar. Og að halda að aum staða Alþingis Íslendinga sé annarra verk en þinna og þíns samstarfsfólk er jafn galið og hitt ruglið þitt í dag. Með vinsemd; hættu þessu rugli.“Sme er víst skemmt Uppfært 12:30 Eins og fram kemur í athugasemdakerfi, þá hrapaði blaðamaður að ályktunum, það er ekki svo að Sigurjóni hafi ekki verið skemmt, heldur þvert á móti. Er beðist velvirðingar á mistökunum. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Sigurjón M. Egilsson, sem jafnan er kallaður sme, fréttastjóri Hringbrautar, fer yfir stöðu mála í Framsóknarflokknum í nýlegum pistli. Og hann telur Bændaflokk Íslands ekki í stuði á aldarafmæli sínu: „Kosningaloforð Framsóknar hafa ekki verið birt. Hver sem þau verða mun skuggi annarra mála hylja þau.“Hélt að Hringbraut væri góður fjölmiðillVigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er síður en svo ánægð með þennan pistil og hún hefur hann til marks um að einhver annar en sme sjálfur, skrifi pistlana sem hann er skráður fyrir. Hún segir samsæriskenningar hafa sprottið upp í kjölfar þess að hún ætli ekki að gefa kost á sér í næstu þingkosningum; „þessi pistill sannar endanlega að Sigurjón Magnús Egilsson skrifar ekki sjálfur pistlana sína - ég gaf fá viðtöl í kjölfar ákvörðunar minnar - en ákvað að fara á Hringbraut því mér finnst þeir vera að gera góða hluti - fór ég vel yfir málin og var einlæg,“ skrifar Vigdís á Facebook-síðu sína nú fyrir stundu.Fjölmiðlum um að kenna hvernig komið er fyrir þinginuOg Vigdís heldur áfram: „Næsta sem ég veit er þetta plott: "...en Vigdís er allt annað mál. Best að láta kenningu flakka. Vigdísi á að hafa verið gerð grein fyrir því að Sigmundur Davíð muni leiða lista í öðru Reykjavíkrkjördæminu og Lilja Dögg Alfreðsdóttir í hinu. Þá hafi hún ákveðið að fara. Enda verið oft áður hafnað af flokknum.“ Kannski eru gæði svokallaðra fjölmiðla ástæða þess hvernig komið er fyrir þinginu ...“ Sennilega er það ekki textagreining sem slík sem leiðir Vigdísi að þessari niðurstöðu heldur vill hún ekki trúa því að Sme sé þessi úlfur í sauðagæru.Hættu þessu rugliSme er ekki skemmt og svarar Vigdísi á athugasemdakerfinu: „Kommon Vigdís Hauksdóttir. Hvað ertu að gefa í skyn? Auðvitað skrifa ég sjálfur greinarnar mínar. Og að halda að aum staða Alþingis Íslendinga sé annarra verk en þinna og þíns samstarfsfólk er jafn galið og hitt ruglið þitt í dag. Með vinsemd; hættu þessu rugli.“Sme er víst skemmt Uppfært 12:30 Eins og fram kemur í athugasemdakerfi, þá hrapaði blaðamaður að ályktunum, það er ekki svo að Sigurjóni hafi ekki verið skemmt, heldur þvert á móti. Er beðist velvirðingar á mistökunum.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira