Fótboltastrákarnir okkar hafa myndað snjóplógsáhrif Jakob Bjarnar skrifar 18. júlí 2016 10:18 Að vera þekktur fyrir þá hegðun sem Íslendingar hafa orðið frægir fyrir í fótboltanum er ómetanlegt. Áhugi á Íslandi í tengslum við EM, sá er sýnir sig á Google trends, slagar hátt í þann áhuga sem birtist í tengslum við gosið í Eyjafjallajökli í apríl 2010. Þá var Ísland í kastljósinu, ekki endilega í svo jákvæðu ljósi því gosið setti flugsamgöngur í algjört uppnám. Ýmsir hugsuðu Íslandi þá þegjandi þörfina. „Þetta er magnaður árangur,“ segir Hjörtur Smárason sem búsettur er úti í Danmörku en er sérfróður í kynningu landa og landsvæða; sérfræðingingur í alþjóðlegum viðskiptum. Sé horft á meðfylgjandi mynd, sem sýnir áhuga fólks á Íslandi miðað við hversu oft „Iceland“ er slegið inn á leitarvélina Google, má sjá nokkra hnjúka. „Guð blessi Ísland,“ sagði Geir H. Haarde þá forsætisráðherra í október 2008 – fjármálakerfið var hrunið.Tveir tindar og svo nokkrir hólar og jafnvel hnjúkar, sýna sig á þessu línuriti, sem gefur býsna glögga mynd af áhuga á Íslandi úti í hinum stóra heimi.Í maí 2011 gaus í Grímsvötnum og heimsbyggðin öll var í viðbragsstöðu. Síðan þá hefur kúrfan, sem sýnir þennan áhuga á Íslandi verið að mjakast uppá við og virðist þurfa minna til að ýta línuritinu uppá við í seinni tíð; einn tindurinn eru fréttir af Panamaskjölunum, en fjölmiðlar um heim allan fjölluðu um Panamaskjölin og félagið Wintris.Snjóplógasögur Línuritið tekur síðan kipp uppá við og slagar hátt í gosið á Eyjafjallajökli áhuginn á Íslandi sem augljóslega tengist frækinni frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM.Hjörtur segir tímasetningu EM ákaflega heppilega eftir alla þá neikvæðu athygli sem Ísland fékk vegna Panamaskjalanna.„Sú landkynning sem Ísland hefur fengið vegna fótboltans er með ólíkindum og erfitt að meta til fjár. Sögur sem þessa kalla ég snjóplóga - sögur sem ná athygli fólks og fjölmiðla víða um heim og ryðja brautina fyrir aðrar sögur frá landinu. Við höfum séð marga fjölmiðla birta greinar um þetta undarlega og merkilega land Ísland. Þetta vekur forvitni sem við getum nýtt okkur,“ segir Hjörtur.Heppileg tímasetning eftir alla neikvæðu athyglina Hjörtur segir að Íslandsstofu og ferðaþjónustunni hafi í raun tekist framúrskarandi vel til eftir eldgosið í Eyjafjallajökli.Hjörtur segir athyglina sem Ísland hefur notið vegna EM algerlega ómetanlega.„Og, einstakt að svo lítið land sem Ísland fái aftur svona stórt tækifæri til landkynningar, og það með jákvæðri sögu í þetta skiptið. Tímasetningin er líka einstaklega heppileg eftir alla þá neikvæðu umfjöllun sem Ísland hefur fengið vegna Panamaskjalanna og hegðunar íslenskra stjórnmálamanna,“ segir Hjörtur sem rýndi í stöðu mála, hvað varðar Ísland og kynningarmálin, eftir þá háðung. „Við skulum vona að þessi árangur og jákvæða athygli sem landsliðið og ekki síst stuðningsliðið hefur fengið vegna áræðni, liðsheildar, prúðmennsku og íþróttamannslegrar hegðunar verði þingmönnum og landsmönnum öllum innblástur. Að vera þekktur fyrir þá hegðun sem Íslendingar hafa orðið frægir fyrir í fótboltanum er ómetanlegt.“ Tengdar fréttir Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31 Málið er að valda Íslandi stórfelldu tjóni Sérfræðingur í alþjóðlegum viðskiptum segir blasa við að fréttir af aflandsreikningi Sigmundar Davíðs hafi þegar valdið Íslandi stórfelldu viðskiptalegu tjóni. 5. apríl 2016 11:24 Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Þröngt máttu sáttir sitja á blaðamannafundi Lars og Heimis í Annecy í dag. 29. júní 2016 10:30 Fjölmiðlar flytji ekki hræðsluáróður Íslandsstofa leggur mikla áherslu á að erlendir ferðamenn hætti ekki við að koma til Íslands vegna eldgossins í Holuhrauni. Æsifréttamennska í tengslum við gosið sé ekki heppileg. 5. september 2014 09:45 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Áhugi á Íslandi í tengslum við EM, sá er sýnir sig á Google trends, slagar hátt í þann áhuga sem birtist í tengslum við gosið í Eyjafjallajökli í apríl 2010. Þá var Ísland í kastljósinu, ekki endilega í svo jákvæðu ljósi því gosið setti flugsamgöngur í algjört uppnám. Ýmsir hugsuðu Íslandi þá þegjandi þörfina. „Þetta er magnaður árangur,“ segir Hjörtur Smárason sem búsettur er úti í Danmörku en er sérfróður í kynningu landa og landsvæða; sérfræðingingur í alþjóðlegum viðskiptum. Sé horft á meðfylgjandi mynd, sem sýnir áhuga fólks á Íslandi miðað við hversu oft „Iceland“ er slegið inn á leitarvélina Google, má sjá nokkra hnjúka. „Guð blessi Ísland,“ sagði Geir H. Haarde þá forsætisráðherra í október 2008 – fjármálakerfið var hrunið.Tveir tindar og svo nokkrir hólar og jafnvel hnjúkar, sýna sig á þessu línuriti, sem gefur býsna glögga mynd af áhuga á Íslandi úti í hinum stóra heimi.Í maí 2011 gaus í Grímsvötnum og heimsbyggðin öll var í viðbragsstöðu. Síðan þá hefur kúrfan, sem sýnir þennan áhuga á Íslandi verið að mjakast uppá við og virðist þurfa minna til að ýta línuritinu uppá við í seinni tíð; einn tindurinn eru fréttir af Panamaskjölunum, en fjölmiðlar um heim allan fjölluðu um Panamaskjölin og félagið Wintris.Snjóplógasögur Línuritið tekur síðan kipp uppá við og slagar hátt í gosið á Eyjafjallajökli áhuginn á Íslandi sem augljóslega tengist frækinni frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á EM.Hjörtur segir tímasetningu EM ákaflega heppilega eftir alla þá neikvæðu athygli sem Ísland fékk vegna Panamaskjalanna.„Sú landkynning sem Ísland hefur fengið vegna fótboltans er með ólíkindum og erfitt að meta til fjár. Sögur sem þessa kalla ég snjóplóga - sögur sem ná athygli fólks og fjölmiðla víða um heim og ryðja brautina fyrir aðrar sögur frá landinu. Við höfum séð marga fjölmiðla birta greinar um þetta undarlega og merkilega land Ísland. Þetta vekur forvitni sem við getum nýtt okkur,“ segir Hjörtur.Heppileg tímasetning eftir alla neikvæðu athyglina Hjörtur segir að Íslandsstofu og ferðaþjónustunni hafi í raun tekist framúrskarandi vel til eftir eldgosið í Eyjafjallajökli.Hjörtur segir athyglina sem Ísland hefur notið vegna EM algerlega ómetanlega.„Og, einstakt að svo lítið land sem Ísland fái aftur svona stórt tækifæri til landkynningar, og það með jákvæðri sögu í þetta skiptið. Tímasetningin er líka einstaklega heppileg eftir alla þá neikvæðu umfjöllun sem Ísland hefur fengið vegna Panamaskjalanna og hegðunar íslenskra stjórnmálamanna,“ segir Hjörtur sem rýndi í stöðu mála, hvað varðar Ísland og kynningarmálin, eftir þá háðung. „Við skulum vona að þessi árangur og jákvæða athygli sem landsliðið og ekki síst stuðningsliðið hefur fengið vegna áræðni, liðsheildar, prúðmennsku og íþróttamannslegrar hegðunar verði þingmönnum og landsmönnum öllum innblástur. Að vera þekktur fyrir þá hegðun sem Íslendingar hafa orðið frægir fyrir í fótboltanum er ómetanlegt.“
Tengdar fréttir Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31 Málið er að valda Íslandi stórfelldu tjóni Sérfræðingur í alþjóðlegum viðskiptum segir blasa við að fréttir af aflandsreikningi Sigmundar Davíðs hafi þegar valdið Íslandi stórfelldu viðskiptalegu tjóni. 5. apríl 2016 11:24 Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Þröngt máttu sáttir sitja á blaðamannafundi Lars og Heimis í Annecy í dag. 29. júní 2016 10:30 Fjölmiðlar flytji ekki hræðsluáróður Íslandsstofa leggur mikla áherslu á að erlendir ferðamenn hætti ekki við að koma til Íslands vegna eldgossins í Holuhrauni. Æsifréttamennska í tengslum við gosið sé ekki heppileg. 5. september 2014 09:45 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31
Málið er að valda Íslandi stórfelldu tjóni Sérfræðingur í alþjóðlegum viðskiptum segir blasa við að fréttir af aflandsreikningi Sigmundar Davíðs hafi þegar valdið Íslandi stórfelldu viðskiptalegu tjóni. 5. apríl 2016 11:24
Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Þröngt máttu sáttir sitja á blaðamannafundi Lars og Heimis í Annecy í dag. 29. júní 2016 10:30
Fjölmiðlar flytji ekki hræðsluáróður Íslandsstofa leggur mikla áherslu á að erlendir ferðamenn hætti ekki við að koma til Íslands vegna eldgossins í Holuhrauni. Æsifréttamennska í tengslum við gosið sé ekki heppileg. 5. september 2014 09:45