Fleiri fréttir

Sjá eftir Vigdísi Hauksdóttur af þingi

„Þingið þarf að vera eins og fótboltalið, í liðinu verður að vera fjölbreyttur hópur,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrum landbúnaðarráðherra.

Táknrænn gripur fyrir gott ár í Íslandssögunni

Boltinn sem notaður var í leik Íslands og Englands í sextán liða úrslitum EM er nú til sýnis í Þjóðminjasafninu. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður segir að boltinn sé táknrænn gripur fyrir gott ár í Íslandssögunni.

Prestar steinhissa á Bjarna Ben

Prestar eru afar óánægðir með frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á kjararáði. Formaður Prestafélags Íslands segir að lagafrumvarpið í óbreyttri mynd gangi í berhögg við samninga ríkisins og þjóðkirkjunnar frá árinu 1997.

ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice

Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi.

Fernir tvíburar komu í heiminn á fimmtudag

Nítján börn fæddust 14. júlí síðastliðinn á Landspítalanum. Það er næstum met. Fernir tvíburar fæddust. Ljósmóðir segir aukinn mannskap hafa verið kallaðan út enda þriðjungur starfsfólks í sumarfríi þessa dagana en allt hafi

Ingibjörg Sólrún: Fátt benti til valdaráns

Utanríkisráðherrann fyrrverandi var staðsettur á heimili sínu í Istanbúl ásamt eiginmanni sínum Hjörleifi Sveinbjörnssyni og sagði að fá merki þess sæust í hennar nærumhverfi að valdarán stæði yfir.

Sjá næstu 50 fréttir