Ronaldo verðlaunar sig með Bugatti Veyron Finnur Thorlacius skrifar 18. júlí 2016 10:02 "Dýrið er mætt", segir Ronaldo í Instagram færslu sinni. Er til betri leið til að verðlauna sig sem nýbakaðan Evrópumeistara en með nýjum Bugatti Veyron bíl? Líklega ekki og sérstaklega ef viðkomandi hefur vel efni á slíkum grip. Bugatti Veyron bíllinn sem nú stendur í bílskúrnum hjá Ronaldo er af 16.4 Grand Sport Vitesse gerð og kostar 235 milljónir króna. Hann er 1.200 hestöfl sem koma frá 8,0 lítra W16 vél. Þessi bíll fer sprettinn í 100 á 2,6 sekúndum og er með hámarkshraðann 410 km/klst. Bugatti eðalkerra Ronaldo er ekki sú fyrsta sem hann festir sér, en hann á einnig Ferrari, Lamborghini og Bentley bíla. Ronaldo valdi að segja heimsbyggðinni frá þessum nýju kaupum sínum á Instagram og eru vafalaust margir sem fylgjast með kappanum sparkvissa þar. Héðan í frá er víst að Ronaldo verður snöggur á æfingar og mætir á þær með nokkrum stæl. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent
Er til betri leið til að verðlauna sig sem nýbakaðan Evrópumeistara en með nýjum Bugatti Veyron bíl? Líklega ekki og sérstaklega ef viðkomandi hefur vel efni á slíkum grip. Bugatti Veyron bíllinn sem nú stendur í bílskúrnum hjá Ronaldo er af 16.4 Grand Sport Vitesse gerð og kostar 235 milljónir króna. Hann er 1.200 hestöfl sem koma frá 8,0 lítra W16 vél. Þessi bíll fer sprettinn í 100 á 2,6 sekúndum og er með hámarkshraðann 410 km/klst. Bugatti eðalkerra Ronaldo er ekki sú fyrsta sem hann festir sér, en hann á einnig Ferrari, Lamborghini og Bentley bíla. Ronaldo valdi að segja heimsbyggðinni frá þessum nýju kaupum sínum á Instagram og eru vafalaust margir sem fylgjast með kappanum sparkvissa þar. Héðan í frá er víst að Ronaldo verður snöggur á æfingar og mætir á þær með nokkrum stæl.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent