Fleiri fréttir

Verkstjóri matsals dró sér fé

Hæstiréttur dæmdi í dag fyrrum verkstjóra í matsal Landspítalans í Fossvogi í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi,

Elva Brá fundin

Elva Brá Þorsteinsdóttir, konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, lýsti eftir í morgun, er fundin heil á húfi.

Strandveiðikvótinn á Suðursvæði við það að klárast

Strandveiðikvótinn fyrir júnímánuð á svæði D, eða á Suðursvæðinu frá Höfn í Hornafirði til Snæfellsness, er alveg að klárast en kvótinn á Vestursvæðinu er þegar upp veiddur og gott betur, sem dregst þá frá kvóta næsta mánaðar.

Eiturlyfjabarón laus úr fangelsi í Bandaríkjunum

Eiturlyfjabaróninn Hector "El Guero" Palma, einn af stofnendum Sinaloa eiturlyfjahringsins sem er einn sá valdamesti í Mexíkó, er laus úr fangelsi í Bandaríkjunum eftir að hafa eytt tæpum áratug á bakvið lás og slá. Bandarísk yfirvöld sendu hann rakleiðis úr landi og aftur til Mexíkó.

Þrjátíu og sex fótboltabullur handteknar í Lille

Alls voru þrjátíu og sex fótboltabullur handteknar í Lille í Frakklandi í gærdag og í gærkvöldi. Sextán þurfti að flytja á slysadeild en mestu ólætin voru í kringum stuðningsmenn enska landsliðsins, sem keppir síðar í dag.

Glussaslys við Geysi

Glussi sprautaðist niður á 700 metra kafla á þjóðveginum við Geysi í Haukadal undir miðnætti þegar verið var að mála veglínur á veginn.

Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar

Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum.

Brexit gæti þýtt 2.600 milljarða niðurskurð

Fjármálaráðherra Breta telur mögulegt brotthvarf úr Evrópusambandinu þýða niðurskurð og skattahækkanir. Samflokksmenn, sem eru ósammála, segja ályktanir ráðherrans fáránlegar. Fleiri aðhyllast nú brotthvarf en áframhaldandi veru.

Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens

Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando.

Á pari við bestu spítala

Ný rannsókn á ósæðarlokuskiptum sýnir góðan árangur hér á landi. Árangurinn er sagður réttlæta að gerð sé svo flókin aðgerð á svo öldruðu fólki.

Veita styrk upp á tíu milljónir

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 10 milljónir króna af ráðstöfunarfé stjórnarinnar til Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem varið verði til verkefna í tengslum við lítil eyþróunarríki.

Leiðast seinlegar samningaviðræður

Félagsmenn hafa nú verið samningslausir í rúmt hálft ár og engin lausn virðist í sjónmáli í kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Handtekinn vegna lekans

Starfsmaður tölvudeildar panamísku lögfræðistofunnar Moss­ack Fonseca hefur verið handtekinn í Sviss

Flestir myndu kjósa rafrænt

Stærstur hluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun segja að þeir myndu kjósa forseta Íslands rafrænt, væri kostur á því. Þingmaður Pírata segir slíkar kosningar hins vegar flóknara mál en virðist í fyrstu.

Sjá næstu 50 fréttir