Fleiri fréttir Zaventem-flugvöllurinn opnaður á morgun Enn eru þó nokkrar mánuðir í að flugstöðin nái aftur hámarksafkastagetu. 2.4.2016 13:59 Obama varar við kjarnorkuhryðjuverkum Sú ógn sem stafar af því að hryðjuverkamenn beiti kjarnorkuvopnum í árásum sínum er raunveruleg að mati Bandaríkjaforseta. 2.4.2016 13:27 Logaði í blaðabunkum í Hlíðunum Slökkvilið var kallað út til að ráða niðurlögum annars brunans. 2.4.2016 13:07 Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel. 2.4.2016 11:51 Sjúkraliðar sömdu Allsherjarverkfall Sjúkraliðafélags Íslands átti að hefjast á mánudag. 2.4.2016 11:47 Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2.4.2016 11:36 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2.4.2016 10:53 Nýjasti rafmagnsbíll Tesla rýkur út Á aðeins tveimur sólarhringum er búið að panta 230 þúsund eintök. 2.4.2016 10:26 Líf og fjör í skíðabrekkum landsins í dag Svo virðist sem fátt sé því til fyrirstöðu að skella sér á skíði í dag en skíðasvæði landsins eru öll meira og minna opin og færi með ágætum. 2.4.2016 09:56 Kveikt í gervigrasi og ölvuð ungmenni í slagsmálum Nóttin var lífleg hjá lögreglunni í nótt. 2.4.2016 09:33 Krefjast tekna af ferðamönnum Borgaryfirvöld skorar á Stjórnstöð ferðamála að beita sér fyrir því að sveitarfélög fái tekjur af ferðamönnum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifar að krafan sé ekki flókin: gistináttagjald renni til sveitarfélaga. 2.4.2016 07:00 Vilja dekkjakurl burt í stað framkvæmda við Hverfisgötu Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði Reykjavíkurborgar vilja skipta út dekkjakurli á gervigrasvöllum í stað framkvæmda á Hverfisgötu. Formaður borgarráðs segir verið að rugla saman óskyldum málum. 2.4.2016 07:00 Steypustöð neitar kröfu Rauðku um brotthvarf Lögmaður Rauðku ehf., sem rekur hótel, veitingastaði og fleira á Siglufirði, segir steypustöðina Bás brjóta samkomulag um að stöðin hverfi af núverandi lóð sinni. Ekkert samkomulag verið gert og við förum ekki segir stjórnarformaður 2.4.2016 07:00 Send aftur til Sýrlands Hundruð flóttamanna hafa flúið úr búðum á grísku eyjunum næst Tyrklandi. Samkvæmt samningi við Evrópusambandið á að flytja fólkið aftur til Tyrklands. 2.4.2016 07:00 Nýjar ásakanir um kynferðislegt ofbeldi friðargæsluliða SÞ Nær hundrað stúlkur hafa greint Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) frá því að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Mið-Afríkulýðveldinu hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Þrjár þeirra eru sagðar hafa verið þvingaðar til maka með hundi. Mannréttindasamtökin Aids-Free World segja að umfang ofbeldisins geti verið miklu meira, að því er greint er frá á vef sænska blaðsins Dagens Nyheter. 2.4.2016 07:00 Mannréttindi raðast ólíkt eftir löndum Kosningarétturinn varð efstur á blaði í skoðanakönnun meðal íbúa átta ríkja um mikilvægustu mannréttindin. Tjáningarfrelsið lenti víðast hvar í öðru sæti. Nærri helmingur Bandaríkjamanna telur réttinn til að eiga byssu meðal mik 2.4.2016 07:00 Gögn fjarlægð af bæjarvefnum Skjöl sem birt voru á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar með síðustu fundargerð bæjarráðs og vörðuðu rekstur líkamsræktarstöðvarinnar Hress hafa verið fjarlægð. 2.4.2016 07:00 Mikilvægt að sjúklingar tilkynni um aukaverkanir Getnaðarvarnarhormón, rafrettur og bólgueyðandi lyf eru á meðal þeirra sem voru tilkynnt til Lyfjastofnunar vegna alvarlegra aukaverkana árið 2015. Lyfjastofnun getur gripið til ráðstafana svo sem að breyta upplýsingum um lyf og taka þau af 2.4.2016 07:00 Flóttafólki frá Tyrklandi verði snúið við Gríska þingið samþykkir ný lög. 1.4.2016 23:32 Aprílgöbbin þetta árið Að venju fylgdu fjölmiðlar og fleiri þeirri hefð að reyna að láta fólk hlaupa apríl í dag. 1.4.2016 22:03 Zuma biðst afsökunar Forseti Suður-Afríku notaði opinbert fé til endurbóta á heimili sínu. 1.4.2016 20:58 Fimm menn grunaðir um hópnauðgun í Svíþjóð Grunaðir um að hafa nauðgað skólasystur sinni. 1.4.2016 20:30 Fornleifar í Kanada taldar geta skýrt Vínlandsgátuna Fornleifafræðingar hafa fundið rústir sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. 1.4.2016 19:30 Spyr hvort hann þurfi að skilja við eiginkonuna til að geta tekið þátt í stjórnmálum Forsætisráðherra lætur þung orð falla um formann Samfylkingarinnar. 1.4.2016 19:09 Rokkarinn Andrew W.K. að blanda sér í forsetaslaginn? Hefur opnað vefsíðu fyrir nýjan pólitískan flokk sem heitir The Party Party. 1.4.2016 19:00 Ekkert skattalegt hagræði af aflandsfélögum Kristján Gunnar Valdimarsson héraðsdómslögmaður og sérfræðingur í alþjóðlegum skattarétti segir ekkert skattalegt hagræði fólgið í því að eiga félag á aflandseyjum. 1.4.2016 18:45 Leikskólastjórar viðruðu áhyggjur sínar Sviðstjóri skóla- og frístundasviðs borgarinnar segir að tæplega 700 milljóna króna niðurskurður á sviðinu muni ekki koma niður á þjónustu við börn á leikskólum. Leikskólastjórar viðruðu áhyggjur sínar af niðurskurði sínum á fundi með sviðstjóranum í dag. 1.4.2016 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 1.4.2016 18:01 Fjölmargir féllu fyrir aprílgabbi Vísis Fast 8 bílarnir voru því miður ekki til sýnis í dag – en fólk greip þó ekki í tómt. 1.4.2016 17:44 Ákærður fyrir alvarleg brot gegn sambýliskonu sinni Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann fyrir frelsissviptingu, líkamsárás, hótanir, kynferðisbrot og stórfelldar ærumeiðingar geng sambýliskonu sinni. 1.4.2016 17:30 40 bílar fastir vegna veðurs á Háreksstaðaleið Björgunarsveitir og ruðningstæki Vegagerðar vinna nú að því að laga ástandið. 1.4.2016 16:38 Mikil aukning umferðar á hringveginum það sem af er ári Fyrstu þrjá mánuði ársins hefur umferð á hringveginum aukist um sautján prósent og hefur slík aukning aldrei áður mælst miðað við árstíma. 1.4.2016 16:22 Fréttir Stöðvar 2: Fornleifar taldar eftir íslenska víkinga finnast í Kanada Fornleifafræðingar hafa fundið fornminjar í Kanada sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. 1.4.2016 15:45 Gísli Gíslason var á kynningunni á Tesla Model 3 "Það verður erfitt að toppa þetta.” 1.4.2016 15:20 Júlíus Vífill á eftirlaunasjóð sem skráður er í Panama Segir hann að fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar liggi fyrir hjá skattayfirvöldum og að allar greiðslur úr honum séu skattskyldar á Íslandi. 1.4.2016 15:12 Mansal í Vík: Í farbanni næstu tvo mánuði Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað karlmann sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun á heimili sínu í Vík í Mýrdal í áframhaldandi farbann til 25. maí. 1.4.2016 15:12 Aukning bílasölu 36,9% í mars Heildaraukningin 57,5% það sem af er ári. 1.4.2016 14:43 75 kynlífsþrælum bjargað í Líbanon Flestir þeirra voru frá Sýrlandi og hafði þeim verið nauðgað og þær barðar. 1.4.2016 14:40 Hyundai býður fjórum á EM í sumar Allir sem reynsluaka Hyundai í apríl og maí fara í pottinn. 1.4.2016 14:34 Hafa hafið undirskriftarsöfnun gegn Joe and the Juice í Alþingishúsinu „Viljum við niðurgreiða samlokur og djúsa fyrir þingmenn? Nei!“ 1.4.2016 14:13 Reiknað með að færri flóttamenn fái hæli í Danmörku en í ár Búist er við því að Danir gefi Útlendingastofnun þar leyfi fyrir að taka á móti 15 þúsund flóttamönnum á næsta ári. 1.4.2016 13:56 Stjórnarandstaðan fundar með skattrannsóknarstjóra Aflandsreikningar og skattaskjól rædd á fundi í Alþingishúsinu. 1.4.2016 13:52 Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum. 1.4.2016 13:49 Hverfisgata endurnýjuð frá Klapparstíg Reiknað er með að framkvæmdin kosti alls 191 milljón króna. 1.4.2016 13:27 Umhverfisráðherra ánægð með faglega vinnu verkefnisstjórnar Sigrún Magnúsdóttir segist leggja áherslu á að ákvarðanir um virkjanakosti byggi á tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun. 1.4.2016 13:16 Sjá næstu 50 fréttir
Zaventem-flugvöllurinn opnaður á morgun Enn eru þó nokkrar mánuðir í að flugstöðin nái aftur hámarksafkastagetu. 2.4.2016 13:59
Obama varar við kjarnorkuhryðjuverkum Sú ógn sem stafar af því að hryðjuverkamenn beiti kjarnorkuvopnum í árásum sínum er raunveruleg að mati Bandaríkjaforseta. 2.4.2016 13:27
Logaði í blaðabunkum í Hlíðunum Slökkvilið var kallað út til að ráða niðurlögum annars brunans. 2.4.2016 13:07
Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel. 2.4.2016 11:51
Sjúkraliðar sömdu Allsherjarverkfall Sjúkraliðafélags Íslands átti að hefjast á mánudag. 2.4.2016 11:47
Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2.4.2016 11:36
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2.4.2016 10:53
Nýjasti rafmagnsbíll Tesla rýkur út Á aðeins tveimur sólarhringum er búið að panta 230 þúsund eintök. 2.4.2016 10:26
Líf og fjör í skíðabrekkum landsins í dag Svo virðist sem fátt sé því til fyrirstöðu að skella sér á skíði í dag en skíðasvæði landsins eru öll meira og minna opin og færi með ágætum. 2.4.2016 09:56
Kveikt í gervigrasi og ölvuð ungmenni í slagsmálum Nóttin var lífleg hjá lögreglunni í nótt. 2.4.2016 09:33
Krefjast tekna af ferðamönnum Borgaryfirvöld skorar á Stjórnstöð ferðamála að beita sér fyrir því að sveitarfélög fái tekjur af ferðamönnum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifar að krafan sé ekki flókin: gistináttagjald renni til sveitarfélaga. 2.4.2016 07:00
Vilja dekkjakurl burt í stað framkvæmda við Hverfisgötu Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði Reykjavíkurborgar vilja skipta út dekkjakurli á gervigrasvöllum í stað framkvæmda á Hverfisgötu. Formaður borgarráðs segir verið að rugla saman óskyldum málum. 2.4.2016 07:00
Steypustöð neitar kröfu Rauðku um brotthvarf Lögmaður Rauðku ehf., sem rekur hótel, veitingastaði og fleira á Siglufirði, segir steypustöðina Bás brjóta samkomulag um að stöðin hverfi af núverandi lóð sinni. Ekkert samkomulag verið gert og við förum ekki segir stjórnarformaður 2.4.2016 07:00
Send aftur til Sýrlands Hundruð flóttamanna hafa flúið úr búðum á grísku eyjunum næst Tyrklandi. Samkvæmt samningi við Evrópusambandið á að flytja fólkið aftur til Tyrklands. 2.4.2016 07:00
Nýjar ásakanir um kynferðislegt ofbeldi friðargæsluliða SÞ Nær hundrað stúlkur hafa greint Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) frá því að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Mið-Afríkulýðveldinu hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Þrjár þeirra eru sagðar hafa verið þvingaðar til maka með hundi. Mannréttindasamtökin Aids-Free World segja að umfang ofbeldisins geti verið miklu meira, að því er greint er frá á vef sænska blaðsins Dagens Nyheter. 2.4.2016 07:00
Mannréttindi raðast ólíkt eftir löndum Kosningarétturinn varð efstur á blaði í skoðanakönnun meðal íbúa átta ríkja um mikilvægustu mannréttindin. Tjáningarfrelsið lenti víðast hvar í öðru sæti. Nærri helmingur Bandaríkjamanna telur réttinn til að eiga byssu meðal mik 2.4.2016 07:00
Gögn fjarlægð af bæjarvefnum Skjöl sem birt voru á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar með síðustu fundargerð bæjarráðs og vörðuðu rekstur líkamsræktarstöðvarinnar Hress hafa verið fjarlægð. 2.4.2016 07:00
Mikilvægt að sjúklingar tilkynni um aukaverkanir Getnaðarvarnarhormón, rafrettur og bólgueyðandi lyf eru á meðal þeirra sem voru tilkynnt til Lyfjastofnunar vegna alvarlegra aukaverkana árið 2015. Lyfjastofnun getur gripið til ráðstafana svo sem að breyta upplýsingum um lyf og taka þau af 2.4.2016 07:00
Aprílgöbbin þetta árið Að venju fylgdu fjölmiðlar og fleiri þeirri hefð að reyna að láta fólk hlaupa apríl í dag. 1.4.2016 22:03
Zuma biðst afsökunar Forseti Suður-Afríku notaði opinbert fé til endurbóta á heimili sínu. 1.4.2016 20:58
Fimm menn grunaðir um hópnauðgun í Svíþjóð Grunaðir um að hafa nauðgað skólasystur sinni. 1.4.2016 20:30
Fornleifar í Kanada taldar geta skýrt Vínlandsgátuna Fornleifafræðingar hafa fundið rústir sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. 1.4.2016 19:30
Spyr hvort hann þurfi að skilja við eiginkonuna til að geta tekið þátt í stjórnmálum Forsætisráðherra lætur þung orð falla um formann Samfylkingarinnar. 1.4.2016 19:09
Rokkarinn Andrew W.K. að blanda sér í forsetaslaginn? Hefur opnað vefsíðu fyrir nýjan pólitískan flokk sem heitir The Party Party. 1.4.2016 19:00
Ekkert skattalegt hagræði af aflandsfélögum Kristján Gunnar Valdimarsson héraðsdómslögmaður og sérfræðingur í alþjóðlegum skattarétti segir ekkert skattalegt hagræði fólgið í því að eiga félag á aflandseyjum. 1.4.2016 18:45
Leikskólastjórar viðruðu áhyggjur sínar Sviðstjóri skóla- og frístundasviðs borgarinnar segir að tæplega 700 milljóna króna niðurskurður á sviðinu muni ekki koma niður á þjónustu við börn á leikskólum. Leikskólastjórar viðruðu áhyggjur sínar af niðurskurði sínum á fundi með sviðstjóranum í dag. 1.4.2016 18:30
Fjölmargir féllu fyrir aprílgabbi Vísis Fast 8 bílarnir voru því miður ekki til sýnis í dag – en fólk greip þó ekki í tómt. 1.4.2016 17:44
Ákærður fyrir alvarleg brot gegn sambýliskonu sinni Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann fyrir frelsissviptingu, líkamsárás, hótanir, kynferðisbrot og stórfelldar ærumeiðingar geng sambýliskonu sinni. 1.4.2016 17:30
40 bílar fastir vegna veðurs á Háreksstaðaleið Björgunarsveitir og ruðningstæki Vegagerðar vinna nú að því að laga ástandið. 1.4.2016 16:38
Mikil aukning umferðar á hringveginum það sem af er ári Fyrstu þrjá mánuði ársins hefur umferð á hringveginum aukist um sautján prósent og hefur slík aukning aldrei áður mælst miðað við árstíma. 1.4.2016 16:22
Fréttir Stöðvar 2: Fornleifar taldar eftir íslenska víkinga finnast í Kanada Fornleifafræðingar hafa fundið fornminjar í Kanada sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. 1.4.2016 15:45
Júlíus Vífill á eftirlaunasjóð sem skráður er í Panama Segir hann að fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar liggi fyrir hjá skattayfirvöldum og að allar greiðslur úr honum séu skattskyldar á Íslandi. 1.4.2016 15:12
Mansal í Vík: Í farbanni næstu tvo mánuði Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað karlmann sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun á heimili sínu í Vík í Mýrdal í áframhaldandi farbann til 25. maí. 1.4.2016 15:12
75 kynlífsþrælum bjargað í Líbanon Flestir þeirra voru frá Sýrlandi og hafði þeim verið nauðgað og þær barðar. 1.4.2016 14:40
Hyundai býður fjórum á EM í sumar Allir sem reynsluaka Hyundai í apríl og maí fara í pottinn. 1.4.2016 14:34
Hafa hafið undirskriftarsöfnun gegn Joe and the Juice í Alþingishúsinu „Viljum við niðurgreiða samlokur og djúsa fyrir þingmenn? Nei!“ 1.4.2016 14:13
Reiknað með að færri flóttamenn fái hæli í Danmörku en í ár Búist er við því að Danir gefi Útlendingastofnun þar leyfi fyrir að taka á móti 15 þúsund flóttamönnum á næsta ári. 1.4.2016 13:56
Stjórnarandstaðan fundar með skattrannsóknarstjóra Aflandsreikningar og skattaskjól rædd á fundi í Alþingishúsinu. 1.4.2016 13:52
Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum. 1.4.2016 13:49
Hverfisgata endurnýjuð frá Klapparstíg Reiknað er með að framkvæmdin kosti alls 191 milljón króna. 1.4.2016 13:27
Umhverfisráðherra ánægð með faglega vinnu verkefnisstjórnar Sigrún Magnúsdóttir segist leggja áherslu á að ákvarðanir um virkjanakosti byggi á tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun. 1.4.2016 13:16