Sjúkraliðar sömdu Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. apríl 2016 11:47 Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður SLFÍ, Elísabet S. Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara og Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, við undirritunina í nótt. mynd/slfí Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ) og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga náðu samningum á fjórða tímanum í nótt. Tókst þannig að afstýra fyrirhuguðu allsherjarverkfalli sjúkraliða sem annars hefði hafist á mánudag. Mikið kapp var lagt á að ná samningum í gær en fundarmenn sátu við samningaborðið í rúmlega 19 klukkustundir áður en samningar náðust. Fundur gærdagsins var sá 12 milli samningsaðilanna.Sjá einnig: Sjúkraliðar boða allsherjarverkfall Sjúkraliðar höfðu boðað allsherjarverkfall frá og með 4. apríl næstkomandi og hefðu þá um 300 félagsmenn sambandsins í 72 sveitarfélögum lagt niður störf. Stærstu stofnanirnar sem verkfallið hefði bitnað á eru eru Síða á Akureyri, Brákarhlíð í Borgarfirði, Höfði á Akranesi og Ísafold í Garðabæ. Hinn nýi samningur verður nú kynntur fyrir félagsmönnum SLFÍ áður en gengið verður til atkvæða. Sjúkraliðar samþykktu síðast nýjan kjarasamning í nóvember síðastliðnum. Á þriðjudag liggur svo fyrir hvort félagar í níu félögum Bandalags háskólamanna (BHM) samþykkja eða hafna kjarasamningi sem gerður var við sveitarfélögin 21. mars síðastliðinn. Ekki náðist í Kristínu Á. Guðmundsdóttur, formann SLFÍ, við vinnslu þessarar fréttar. Tengdar fréttir Sjúkraliðar bíða fram yfir páska Sveitarfélögin sömdu við félög BHM aðfaranótt mánudags. Aukinn kraftur að færast í viðræður við hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliðar hafa ekkert heyrt frá samþykkt verkfalls sem hefst að óbreyttu 4. apríl. 23. mars 2016 07:00 Halda í vonina en búa sig undir verkfall Að óbreyttu hefst verkfall sjúkraliða hjá sveitarfélögum næsta mánudag. Formaður Sjúkraliðafélags Íslands kvaðst ekki bjartsýnn eftir fund í gær. Næsti fundur er fyrirhugaður á morgun. Undirbúningur hafinn á hjúkrunarheimilum. 31. mars 2016 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ) og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga náðu samningum á fjórða tímanum í nótt. Tókst þannig að afstýra fyrirhuguðu allsherjarverkfalli sjúkraliða sem annars hefði hafist á mánudag. Mikið kapp var lagt á að ná samningum í gær en fundarmenn sátu við samningaborðið í rúmlega 19 klukkustundir áður en samningar náðust. Fundur gærdagsins var sá 12 milli samningsaðilanna.Sjá einnig: Sjúkraliðar boða allsherjarverkfall Sjúkraliðar höfðu boðað allsherjarverkfall frá og með 4. apríl næstkomandi og hefðu þá um 300 félagsmenn sambandsins í 72 sveitarfélögum lagt niður störf. Stærstu stofnanirnar sem verkfallið hefði bitnað á eru eru Síða á Akureyri, Brákarhlíð í Borgarfirði, Höfði á Akranesi og Ísafold í Garðabæ. Hinn nýi samningur verður nú kynntur fyrir félagsmönnum SLFÍ áður en gengið verður til atkvæða. Sjúkraliðar samþykktu síðast nýjan kjarasamning í nóvember síðastliðnum. Á þriðjudag liggur svo fyrir hvort félagar í níu félögum Bandalags háskólamanna (BHM) samþykkja eða hafna kjarasamningi sem gerður var við sveitarfélögin 21. mars síðastliðinn. Ekki náðist í Kristínu Á. Guðmundsdóttur, formann SLFÍ, við vinnslu þessarar fréttar.
Tengdar fréttir Sjúkraliðar bíða fram yfir páska Sveitarfélögin sömdu við félög BHM aðfaranótt mánudags. Aukinn kraftur að færast í viðræður við hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliðar hafa ekkert heyrt frá samþykkt verkfalls sem hefst að óbreyttu 4. apríl. 23. mars 2016 07:00 Halda í vonina en búa sig undir verkfall Að óbreyttu hefst verkfall sjúkraliða hjá sveitarfélögum næsta mánudag. Formaður Sjúkraliðafélags Íslands kvaðst ekki bjartsýnn eftir fund í gær. Næsti fundur er fyrirhugaður á morgun. Undirbúningur hafinn á hjúkrunarheimilum. 31. mars 2016 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Sjúkraliðar bíða fram yfir páska Sveitarfélögin sömdu við félög BHM aðfaranótt mánudags. Aukinn kraftur að færast í viðræður við hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliðar hafa ekkert heyrt frá samþykkt verkfalls sem hefst að óbreyttu 4. apríl. 23. mars 2016 07:00
Halda í vonina en búa sig undir verkfall Að óbreyttu hefst verkfall sjúkraliða hjá sveitarfélögum næsta mánudag. Formaður Sjúkraliðafélags Íslands kvaðst ekki bjartsýnn eftir fund í gær. Næsti fundur er fyrirhugaður á morgun. Undirbúningur hafinn á hjúkrunarheimilum. 31. mars 2016 07:00