Fleiri fréttir

Engin gögn sem njóta 110 ára leyndar

Framsókn hyggst leggja fram frumvarp um afnám 110 ára leyndar úr lögum um opinber skjalasöfn. Þjóðskalastjóri hefur ekki upplýsingar um að til séu skjöl með 110 ára leynd.

„Eins og þau vilji slíta fjölskyldu mína í sundur“

Malsor Tafa er alþjóðlegur meistari í Taekwondo og nýbakaður faðir sem er að sækja um dvalarleyfi hér á grundvelli íþróttaiðkunar. Honum einum er gert að yfirgefa landið á meðan umsókn hans er unnin en hann vill ekki fara frá fjölskyldu sinni. Taekwondosamband Íslands segir hann ómissandi.

Fast 8 bílarnir til sýnis í dag

Áhugafólk um bíla er velkomið en nokkrir af fallegustu gripunum verða til sýnis milli klukkan 12 og 14 og bifvélavirkjar svara spurningum.

Vetrarleikar öflug landkynning

Íslensku vetrarleikarnir á Akureyri laða að sér á fimmta tug erlendra fréttamanna. Efni búið til fyrir stórar fréttaveitur erlendis sem sérhæfa sig í jaðarsporti.

Þrjár stórár í vernd en Þjórsá virkjuð

Allir virkjunarkostirnir í neðri hluta Þjórsár verða í nýtingarflokki að óbreyttum tillögum verkefnastjórnar Rammaáætlunar. Stórárnar Skjálfandafljót, Héraðsvötn og Skaftá verða verndaðar. Fyrstu viðbrögð verndunar- og virkjuna

Vilja fjölga félagslegum íbúðum

Minnihlutinn í bæjarráði Hafnarfjarðar vill að bæjaryfirvöld hefji viðræður við ASÍ um aðkomu þess að uppbyggingu félagslegra íbúða í Hafnarfirði. Í bókun minnihlutans í bæjarráði um málið segir að 240 félagslegar íbúðir séu í Hafnarfirði og þörf sé á því að fjölga félagslegum íbúðum í bænum. Leggja þau til að bæjarstjóra verði falið að óska eftir viðræðum við ASÍ um aðkomu og samstarf.

Svörin komu seint en nú liggja reglur fyrir

Fundað með leikskólastjórum í dag vegna fjárhagsstöðu leikskólanna. Svör skorti frá borgaryfirvöldum varðandi útfærslu hagræðingaraðgerða. Sviðsstjóri segir leikreglurnar nú liggja fyrir og er bjartsýnn á að það dragi úr áhygg

Enginn borgi meira en 100 þúsund á ári

Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir að þak verði sett á kostnaðarþáttöku sjúklinga í heilbrigðisþjónustu síðar á árinu. Samkvæmt frumvarpi hans ætti enginn að borga meira en hundrað þúsund krónur á ári í sjúkrakostnað. Aukið fé verður þó ekki sett í málaflokkinn.

Beinin segja mikla sögu

Uppgröftur í elsta kirkjugarði Reykvíkinga gefur góða mynd af heilsufarssögu borgarbúa yfir um átthundruð ára tímabil. Vitneskjan getur nýst okkur til framtíðar, segir fornleifafræðingur.

Verkamenn á fullum launum borða hádegismat hjá hjálparsamtökum

Nokkuð hefur borið á því undanfarið að verkamenn í fullri vinnu fari á Kaffistofu Samhjálpar í hádeginu til að freista þess að fá þar ókeypis máltíð. Verkefnastjóri Kaffistofunnar hefur síðustu vikur þurft að vísa burt hópum frá þremur mismunandi fyrirtækjum.

Vernda fólk sem vill geta neitað hinsegin fólki um þjónustu

Öldungadeild ríkisþings Mississippi í Bandaríkjunum samþykkti í vikunni ný lög sem mismuna hinsegin fólki en löggjöfin er af mörgum talin ganga lengst allra þeirra laga sem samþykkt hafa verið í ýmsum ríkjum Bandaríkjanna og skerða réttindi hinsegin fólks.

Sjá næstu 50 fréttir