Fleiri fréttir

Manndráp í Hafnarfirði: Dæmd í 16 ára fangelsi

Danuta Kaliszewska var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmd í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnarfirði hinn 14. febrúar síðastliðinn.

Hakkarar í stríði við ISIS

Samtökin GhostSecurity hafa herjað gegn Íslamska ríkinu og öðrum öfgasamtökum á internetinu í hálft ár.

Keyrir Ísbílinn um óbyggðir landsins

Að keyra Ísbílinn er ekki fjölskylduvænt starf. Kostir starfsins eru þó mikill fjöldi fólks sem bílstjórarnir hitta og stórbrotin náttúrufegurð. Fáir vita að Ísbíllinn býður upp á sykurlausan ís og laktósafrían fyrir fólk og börn með mjólkuróþol.

Kostar allt að níu milljarða að draga úr skerðingum

Kosta mun ríkissjóð allt að níu milljarða króna á ári að draga úr skerðingum almannatrygginga verði tillögur nefndar um endurskoðun kerfisins að veruleika. Nefndin leggur til að skerðingar verði að hámarki 45 prósent.

Sjá næstu 50 fréttir