Fleiri fréttir „Komum út í smá gróða“ Eigendur Basic House Effect luku við uppgjör vegna Sumargleðinnar í gær og gáfu Barnaspítala Hringsins 100 þúsund krónur. 9.7.2015 17:33 150.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur á Mývatnsöræfum Vitni var að akstrinum sem tók niður bílnúmerið og kom upplýsingunum til lögreglu. 9.7.2015 17:29 Rússneskur stjórnarflokkur kynnir fána fyrir gagnkynhneigða „Þetta er svar okkar við samkynja hjónaböndum,“ segir þingmaðurinn Aleksei Lisóvenkó. 9.7.2015 17:06 Engar undantekningar: Hundar óvelkomnir í jarðarfarir og jarðsetningu Forstjóri kirkjugarðanna í Reykjavík segir reglurnar settar fyrir heildina. Útfararstjóri myndi sjálfur kippa hundinum með væri hann í sporum ættingja hins látna. 9.7.2015 16:45 Rannsókn MAST á sauðfjárdauða enn ekki borið árangur Rannsókninni verður fram haldið í haust. 9.7.2015 16:28 Lögreglan gagnrýnir uppsetningu gangbrautar við hringtorg eftir að ekið var á stúlku "Þetta slys var dæmigert.“ 9.7.2015 15:47 Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. 9.7.2015 15:26 Lausafé Íslandspósts á þrotum Taprekstur fyrirtækisins fjármagnaður með lánsfé segir framkvæmdastjóri fjármálasviðs. 9.7.2015 15:22 Dagur hótar enn hærri sekt en 20.000 krónum fyrir að leggja í stæði fyrir hreyfihamlaða "Förum hærra ef ófatlaðir hætta ekki að leggja í þessi stæði“ 9.7.2015 15:18 Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 9.7.2015 14:41 Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. 9.7.2015 14:21 Sektir fyrir að leggja í stæði fyrir hreyfihamlaða tvöfaldast Tekur í gildi 1. ágúst. 9.7.2015 13:44 Ómetanlegri tölvu stolið á meðan hún svæfði dætur sínar Hlaðgerður lýsir eftir tölvunni og biðlar til þjófsins. „Það er ekki orðið of seint. Það yrðu ekki neinir eftirmálar af minni hálfu ef ég fengi tölvuna.“ 9.7.2015 13:09 Seldu 13 ára dóttur sína í vændi Foreldrar þrettán ára stúlku hafa verið handtekin í Indlandi fyrir að hafa selt stúlkuna í vændi í tvö ár. 9.7.2015 13:03 Fleiri heyrnarlausir gætu átt rétt á miskabótum Menntamálaráðherra vill ekki áfrýja dómi héraðsdóms. 9.7.2015 12:13 „Kynslóðin mín og þær næstu geta ekki farið í skóla“ Flóttamenn frá Sýrlandi eru fleiri en fjórar milljónir og þar að auki eru um 7,6 milljónir á vergangi innan Sýrlands. 9.7.2015 12:00 Kom til átaka á milli íbúa í Vogahverfi og írsku farandverkamannanna eftir handtöku þeirra Ekki aðdáendur írska liðsins sem mætir KR í kvöld. Lögreglan varar við mönnunum. 9.7.2015 11:40 Silfurhringur og snældusnúðar meðal þess sem upp hefur komið við Lækjargötu Fornleifafræðingar segjast vonast til þess að rekast á fleiri gripi, eða jafnvel bein, á næstu dögum. 9.7.2015 11:18 Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9.7.2015 10:42 „Ég átti að komast upp til að hjálpa þeim“ Þröstur Leó Gunnarsson er einn þeirra þriggja sem björguðust þegar báturinn Jón Hákon sökk við Aðalvík á þriðjudagsmorgun. 9.7.2015 10:30 Sigmundur Davíð fundar með forvígismönnum ESB Efnahagsmál, norðurslóðir og staða mála í Evrópu verða rædd á fundinum. 9.7.2015 10:12 Fáni Suðurríkjanna verður fjarlægður Þingmenn í Suður-Karólínu hafa kosið að fjarlæga fána Suðurríkjanna af lóð þinghúss ríkisins og frá öllum opinberum byggingum. 9.7.2015 09:25 Líkur á slyddu til fjalla Spáð er bjartviðri eða léttskýjað sunnan og vestan til. 9.7.2015 07:32 Páfinn fékk sér kókate í Bólivíu Drakk teið til að koma í veg fyrir hæðarveiki en það er gert úr sömu laufum og kókaín. 9.7.2015 07:29 Kona slasaðist í hörðum árekstri tveggja bíla í Mývatnssveit Var flutt með sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Akureyri. 9.7.2015 07:25 Átök vegna garðaþjónustu Lögreglan kölluð til vegna ósættis á milli húseiganda og útlendings sem hafði boðið þjónustu sína við að lagfæra garðinn við húsið. 9.7.2015 07:23 UNICEF kallar eftir aðgerðum vegna þurrka í Norður-Kóreu Óttast er að uppskerubrestur verði í landinu með tilheyrandi hungursneyð. 9.7.2015 07:14 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9.7.2015 07:09 Vélarbilun í tveimur strandveiðibátum Aðrir fiskibátar tóku þá í tog og drógu til hafna. 9.7.2015 07:07 Íslensk leigubílastöð tekur forrit svipað Uber í notkun Nýtt snjallforrit leigubílastöðvarinnar Taxi Service fer í loftið á næstu dögum. Forritið býður upp á alla þætti sem Uber-hugbúnaðurinn inniheldur. Framkvæmdastjóri Hreyfils hefur ekki áhyggjur af samkeppni. 9.7.2015 07:00 Óvæntur fundur við Lækjargötu Fornleifafræðingar fundu landnámsskála við uppgröft. 9.7.2015 07:00 Hækka verð vegna kjarasamninga Vísbendingar eru um að nýgerðir kjarasamningar á vinnumarkaði hækki verðlag í landinu. Birgjar eru að hækka verð. "Þetta bentum við á,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna biður um hagræðingu í stað verðhækka 9.7.2015 07:00 Þriðjungur frumvarpa frá ríkisstjórninni dagar uppi Af 123 lagafrumvörpum ríkisstjórnarinnar á nýyfirstöðnu þingi voru 90 samþykkt. Á meðal stórra mála sem ekki kláruðust eru húsnæðisfrumvörp félagsmálaráðherra. Um helmingur allra frumvarpa verður að lögum. 9.7.2015 07:00 Ráðherrann vill ekki áfrýja í túlkamálinu Menntamálaráðherra mælir ekki með því að áfrýja máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu. 9.7.2015 07:00 Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9.7.2015 07:00 Meira af kókaíni í ár en tvö síðustu ár Kókaínfíklum hefur ekki fjölgað í meðferð hjá SÁÁ þrátt fyrir aukningu í haldlagningu fíkniefnisins. Neysla á kókaíni dróst saman eftir efnahagshrunið 2008. Yfirlæknir segir að aukin haldlagnin geti þýtt fleiri fíkla í meðferð innan tíðar. 9.7.2015 07:00 Björgunarbúnaður gæti hafa brugðist Rannsóknarnefnd sjóslysa og lögreglan á Vestfjörðum rannsaka hvort björgunarbúnaður um borð í Jóni Hákoni BA-60 hafi virkað sem skyldi þegar báturinn sökk. Einn skipverji lést þegar báturinn sökk úti fyrir Aðalvík í gærmorgun. 9.7.2015 07:00 Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9.7.2015 07:00 Tökum okkur saman í andlitinu Varaformaður Samfylkingar harðorð eftir útreið í skoðanakönnun MMR. 9.7.2015 07:00 Vilja banna notkun fjarstýrðra flygilda á veiðisvæðum Veiðimenn finna í auknum mæli fyrir truflunum af völdum dróna á veiðisvæðum. 8.7.2015 22:41 ISIS-liðar hengdir Dómstóll í Bagdad í Írak hefur dæmt tuttugu og fjóra menn til dauða fyrir morð á hundruðum írakskra hermanna í borginni Tikrit í júní í fyrra. 8.7.2015 21:19 Fyrirsæta krefst milljóna í skaðabætur vegna skíðaslyss á Íslandi Þýska fyrirsætan Angelika Allmann hefur höfðað skaðabótamál á hendur útgefandanum Burda vegna skíðaslyss sem hún lenti í hér á landi í apríl í fyrra. 8.7.2015 21:18 Vinir á traktor þekkja leyndarmálið á bakvið góða vináttu Þeir Karl og Grétar hafa verið vinir frá því þeir voru fimm ára gamlir, þeir voru saman í sveit á bænum Valdarási í Húnavatnssýslu og unnu þar sveitastörf. Vináttan er þeim mikils virði og þeir vita vel hvert leyndarmálið á bak við góða vináttu er; einlægni og hjálpfýsi. 8.7.2015 21:15 Undirskriftasöfnun Þjóðareignar sú fjórða stærsta Undirskriftasöfnunin Þjóðareign er orðin sú fjórða stærsta í sögunni nú degi áður en henni lýkur. Rúmlega fimmtíu þúsund Íslendingar skora á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. 8.7.2015 21:05 Fangar á Litla-Hrauni mótmæla Fangar á Litla-Hrauni mótmæla lokun Barnakots um helgar. 8.7.2015 20:46 Sjá næstu 50 fréttir
„Komum út í smá gróða“ Eigendur Basic House Effect luku við uppgjör vegna Sumargleðinnar í gær og gáfu Barnaspítala Hringsins 100 þúsund krónur. 9.7.2015 17:33
150.000 króna sekt fyrir utanvegaakstur á Mývatnsöræfum Vitni var að akstrinum sem tók niður bílnúmerið og kom upplýsingunum til lögreglu. 9.7.2015 17:29
Rússneskur stjórnarflokkur kynnir fána fyrir gagnkynhneigða „Þetta er svar okkar við samkynja hjónaböndum,“ segir þingmaðurinn Aleksei Lisóvenkó. 9.7.2015 17:06
Engar undantekningar: Hundar óvelkomnir í jarðarfarir og jarðsetningu Forstjóri kirkjugarðanna í Reykjavík segir reglurnar settar fyrir heildina. Útfararstjóri myndi sjálfur kippa hundinum með væri hann í sporum ættingja hins látna. 9.7.2015 16:45
Rannsókn MAST á sauðfjárdauða enn ekki borið árangur Rannsókninni verður fram haldið í haust. 9.7.2015 16:28
Lögreglan gagnrýnir uppsetningu gangbrautar við hringtorg eftir að ekið var á stúlku "Þetta slys var dæmigert.“ 9.7.2015 15:47
Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. 9.7.2015 15:26
Lausafé Íslandspósts á þrotum Taprekstur fyrirtækisins fjármagnaður með lánsfé segir framkvæmdastjóri fjármálasviðs. 9.7.2015 15:22
Dagur hótar enn hærri sekt en 20.000 krónum fyrir að leggja í stæði fyrir hreyfihamlaða "Förum hærra ef ófatlaðir hætta ekki að leggja í þessi stæði“ 9.7.2015 15:18
Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 9.7.2015 14:41
Hollenska móðirin var notuð í tálbeituaðgerð til að ná íslenska manninum Ákæra gefin út í málinu sem jafnan er tengt við hollensku mæðgurnar. 9.7.2015 14:21
Ómetanlegri tölvu stolið á meðan hún svæfði dætur sínar Hlaðgerður lýsir eftir tölvunni og biðlar til þjófsins. „Það er ekki orðið of seint. Það yrðu ekki neinir eftirmálar af minni hálfu ef ég fengi tölvuna.“ 9.7.2015 13:09
Seldu 13 ára dóttur sína í vændi Foreldrar þrettán ára stúlku hafa verið handtekin í Indlandi fyrir að hafa selt stúlkuna í vændi í tvö ár. 9.7.2015 13:03
Fleiri heyrnarlausir gætu átt rétt á miskabótum Menntamálaráðherra vill ekki áfrýja dómi héraðsdóms. 9.7.2015 12:13
„Kynslóðin mín og þær næstu geta ekki farið í skóla“ Flóttamenn frá Sýrlandi eru fleiri en fjórar milljónir og þar að auki eru um 7,6 milljónir á vergangi innan Sýrlands. 9.7.2015 12:00
Kom til átaka á milli íbúa í Vogahverfi og írsku farandverkamannanna eftir handtöku þeirra Ekki aðdáendur írska liðsins sem mætir KR í kvöld. Lögreglan varar við mönnunum. 9.7.2015 11:40
Silfurhringur og snældusnúðar meðal þess sem upp hefur komið við Lækjargötu Fornleifafræðingar segjast vonast til þess að rekast á fleiri gripi, eða jafnvel bein, á næstu dögum. 9.7.2015 11:18
Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9.7.2015 10:42
„Ég átti að komast upp til að hjálpa þeim“ Þröstur Leó Gunnarsson er einn þeirra þriggja sem björguðust þegar báturinn Jón Hákon sökk við Aðalvík á þriðjudagsmorgun. 9.7.2015 10:30
Sigmundur Davíð fundar með forvígismönnum ESB Efnahagsmál, norðurslóðir og staða mála í Evrópu verða rædd á fundinum. 9.7.2015 10:12
Fáni Suðurríkjanna verður fjarlægður Þingmenn í Suður-Karólínu hafa kosið að fjarlæga fána Suðurríkjanna af lóð þinghúss ríkisins og frá öllum opinberum byggingum. 9.7.2015 09:25
Páfinn fékk sér kókate í Bólivíu Drakk teið til að koma í veg fyrir hæðarveiki en það er gert úr sömu laufum og kókaín. 9.7.2015 07:29
Kona slasaðist í hörðum árekstri tveggja bíla í Mývatnssveit Var flutt með sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Akureyri. 9.7.2015 07:25
Átök vegna garðaþjónustu Lögreglan kölluð til vegna ósættis á milli húseiganda og útlendings sem hafði boðið þjónustu sína við að lagfæra garðinn við húsið. 9.7.2015 07:23
UNICEF kallar eftir aðgerðum vegna þurrka í Norður-Kóreu Óttast er að uppskerubrestur verði í landinu með tilheyrandi hungursneyð. 9.7.2015 07:14
Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9.7.2015 07:09
Vélarbilun í tveimur strandveiðibátum Aðrir fiskibátar tóku þá í tog og drógu til hafna. 9.7.2015 07:07
Íslensk leigubílastöð tekur forrit svipað Uber í notkun Nýtt snjallforrit leigubílastöðvarinnar Taxi Service fer í loftið á næstu dögum. Forritið býður upp á alla þætti sem Uber-hugbúnaðurinn inniheldur. Framkvæmdastjóri Hreyfils hefur ekki áhyggjur af samkeppni. 9.7.2015 07:00
Hækka verð vegna kjarasamninga Vísbendingar eru um að nýgerðir kjarasamningar á vinnumarkaði hækki verðlag í landinu. Birgjar eru að hækka verð. "Þetta bentum við á,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna biður um hagræðingu í stað verðhækka 9.7.2015 07:00
Þriðjungur frumvarpa frá ríkisstjórninni dagar uppi Af 123 lagafrumvörpum ríkisstjórnarinnar á nýyfirstöðnu þingi voru 90 samþykkt. Á meðal stórra mála sem ekki kláruðust eru húsnæðisfrumvörp félagsmálaráðherra. Um helmingur allra frumvarpa verður að lögum. 9.7.2015 07:00
Ráðherrann vill ekki áfrýja í túlkamálinu Menntamálaráðherra mælir ekki með því að áfrýja máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu. 9.7.2015 07:00
Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9.7.2015 07:00
Meira af kókaíni í ár en tvö síðustu ár Kókaínfíklum hefur ekki fjölgað í meðferð hjá SÁÁ þrátt fyrir aukningu í haldlagningu fíkniefnisins. Neysla á kókaíni dróst saman eftir efnahagshrunið 2008. Yfirlæknir segir að aukin haldlagnin geti þýtt fleiri fíkla í meðferð innan tíðar. 9.7.2015 07:00
Björgunarbúnaður gæti hafa brugðist Rannsóknarnefnd sjóslysa og lögreglan á Vestfjörðum rannsaka hvort björgunarbúnaður um borð í Jóni Hákoni BA-60 hafi virkað sem skyldi þegar báturinn sökk. Einn skipverji lést þegar báturinn sökk úti fyrir Aðalvík í gærmorgun. 9.7.2015 07:00
Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9.7.2015 07:00
Tökum okkur saman í andlitinu Varaformaður Samfylkingar harðorð eftir útreið í skoðanakönnun MMR. 9.7.2015 07:00
Vilja banna notkun fjarstýrðra flygilda á veiðisvæðum Veiðimenn finna í auknum mæli fyrir truflunum af völdum dróna á veiðisvæðum. 8.7.2015 22:41
ISIS-liðar hengdir Dómstóll í Bagdad í Írak hefur dæmt tuttugu og fjóra menn til dauða fyrir morð á hundruðum írakskra hermanna í borginni Tikrit í júní í fyrra. 8.7.2015 21:19
Fyrirsæta krefst milljóna í skaðabætur vegna skíðaslyss á Íslandi Þýska fyrirsætan Angelika Allmann hefur höfðað skaðabótamál á hendur útgefandanum Burda vegna skíðaslyss sem hún lenti í hér á landi í apríl í fyrra. 8.7.2015 21:18
Vinir á traktor þekkja leyndarmálið á bakvið góða vináttu Þeir Karl og Grétar hafa verið vinir frá því þeir voru fimm ára gamlir, þeir voru saman í sveit á bænum Valdarási í Húnavatnssýslu og unnu þar sveitastörf. Vináttan er þeim mikils virði og þeir vita vel hvert leyndarmálið á bak við góða vináttu er; einlægni og hjálpfýsi. 8.7.2015 21:15
Undirskriftasöfnun Þjóðareignar sú fjórða stærsta Undirskriftasöfnunin Þjóðareign er orðin sú fjórða stærsta í sögunni nú degi áður en henni lýkur. Rúmlega fimmtíu þúsund Íslendingar skora á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. 8.7.2015 21:05
Fangar á Litla-Hrauni mótmæla Fangar á Litla-Hrauni mótmæla lokun Barnakots um helgar. 8.7.2015 20:46