Svona virkar njósnabúnaðurinn sem löggan hafði áhuga á Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. júlí 2015 12:15 Von á yfirlýsingu frá lögreglunni vegna Wikileaks-gagna um samskipti lögreglumanns við Hacking Team. vísir/Getty Images Upplýsingafulltrúi lögreglunnar vildi ekki svara spurningum fréttastofu um málið samskipti íslensks rannsóknarlögreglumanns sem var í samskiptum við ítalska fyrirtækið Hacking Team árið 2011. Fyrirtækið sérhæfir sig í að búa til tæknilausnir fyrir stjórnvöld víða um heim til að hlera og fylgjast með tækjanotkun fólks. Upplýsingafulltrúinn sagðist ekki getað gefið upplýsingar að svo stöddu um hvort lögreglan ætti í viðskiptum við fyrirtækið. Vísaði hann til þess að yfirlýsing yrði send fjölmiðlum vegna málsins í dag. Ekki náðist í Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóri en þau svör fengust að hún væri í sumarfríi. Málið snýst um upplýsingar sem koma fram í 415 gígabæta gagnapakka Hacking Group sem Wikileaks hefur birt. Þar kemur fram að lögreglumaðurinn hafi óskað eftir aðstoð við að brjótast inn í farsíma og lýst yfir sérstökum áhuga á að komast yfir njósnabúnað til að fylgjast með rafrænum samskiptum fólks. Í meðfylgjandi myndbandi, sem Wikileaks birti á vefsíðu sinni, má sjá kynningu sem fyrirtækið dreifði til viðskiptavina og á lokuðum ráðstefnum þar sem njósnabúnaðurinn var auglýstur. Tölvupóstsamskipti lögreglumannsins og fyrirtækisins áttu sér stað árið 2011 en ekki er ljóst hvernig eða hvenær þeim samskiptum lauk. Þau virðast hefjast á kynningarpósti sem fyrirtækið sendi lögreglumanninum þar sem lausnir fyrirtækisins til að koma fyrir földum njósnabúnaði í snjallsímum og tölvum. Lögreglumaðurinn, sem starfar sem rannsóknarlögreglumaður á tölvurannsókna- og rafeindadeild lögreglunnar, svaraði þeim pósti og bað um frekari upplýsingar um falinn njósnabúnað í snjallsímum. Síðar í samskiptum sínum við fyrirtækið spyr hann sérstaklega um hvort búnaðurinn geti hlerað netsímtöl úr farsímum. Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Upplýsingafulltrúi lögreglunnar vildi ekki svara spurningum fréttastofu um málið samskipti íslensks rannsóknarlögreglumanns sem var í samskiptum við ítalska fyrirtækið Hacking Team árið 2011. Fyrirtækið sérhæfir sig í að búa til tæknilausnir fyrir stjórnvöld víða um heim til að hlera og fylgjast með tækjanotkun fólks. Upplýsingafulltrúinn sagðist ekki getað gefið upplýsingar að svo stöddu um hvort lögreglan ætti í viðskiptum við fyrirtækið. Vísaði hann til þess að yfirlýsing yrði send fjölmiðlum vegna málsins í dag. Ekki náðist í Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóri en þau svör fengust að hún væri í sumarfríi. Málið snýst um upplýsingar sem koma fram í 415 gígabæta gagnapakka Hacking Group sem Wikileaks hefur birt. Þar kemur fram að lögreglumaðurinn hafi óskað eftir aðstoð við að brjótast inn í farsíma og lýst yfir sérstökum áhuga á að komast yfir njósnabúnað til að fylgjast með rafrænum samskiptum fólks. Í meðfylgjandi myndbandi, sem Wikileaks birti á vefsíðu sinni, má sjá kynningu sem fyrirtækið dreifði til viðskiptavina og á lokuðum ráðstefnum þar sem njósnabúnaðurinn var auglýstur. Tölvupóstsamskipti lögreglumannsins og fyrirtækisins áttu sér stað árið 2011 en ekki er ljóst hvernig eða hvenær þeim samskiptum lauk. Þau virðast hefjast á kynningarpósti sem fyrirtækið sendi lögreglumanninum þar sem lausnir fyrirtækisins til að koma fyrir földum njósnabúnaði í snjallsímum og tölvum. Lögreglumaðurinn, sem starfar sem rannsóknarlögreglumaður á tölvurannsókna- og rafeindadeild lögreglunnar, svaraði þeim pósti og bað um frekari upplýsingar um falinn njósnabúnað í snjallsímum. Síðar í samskiptum sínum við fyrirtækið spyr hann sérstaklega um hvort búnaðurinn geti hlerað netsímtöl úr farsímum.
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira