Fleiri fréttir

Ísbjörn í Vesturbænum?

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gær um ísbjörn í Vesturbænum.

Dómur sem snýst um 400 milljarða fellur

Ögurstund upp runnin hjá Vilhjálmi Bjarnasyni og HH: "Ég er búinn að bíða eftir þessu í fimm ár.“ Segir þetta stærsta mál Íslandssögunnar.

Leita að ökumanni sem ók á 17 ára pilt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók Toyota Yaris, líklega ljósgráum að lit, á 17 ára pilt á gangbraut á mótum Víkurvegur og Fossaleynis í Grafarvogi rétt fyrir kl. 8 í gærmorgun, fimmtudaginn 5. febrúar, þannig að líkamstjón hlaust af.

Fokk ofbeldi

UN Women á Íslandi kynnir í dag herferð sem kallast Fokk ofbeldi armbandið sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um útbreiddasta mannréttindabrot í heiminum í dag: kynbundið ofbeldi.

Bjó til starf sem hún sótti um og fékk

Fyrrverandi þingmenn segja að altalað hafi verið í þinginu að samkomulag hafi verið gert um að ráða Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur sem framkvæmdastjóra 100 ára kosningaafmælis kvenna.

Samkomulag um nýtt vinnumat

Fulltrúar Kennarasambands Íslands og samninganefndar ríkisins undirrituðu í fyrradag samkomulag um nýtt vinnumat félagsmanna í framhaldsskólum.

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í dag, 6. febrúar.

„Kerfi eru til fyrir fólk, fólk er ekki til fyrir kerfi“

„Starfsfólkið er miður sín vegna þeirra mistaka sem gerð voru," segir forstöðumaður Hins hússins og heitir því að verkferlar verði bættir. Formaður Þroskahjálpar telur að ekki sé borin nægileg virðing fyrir lífi og lífsgæðum fatlaðs fólks.

Von á stormi um allt land

Búast má við stormi um allt land í dag og gæti vindhraði farið yfir tuttugu metra á sekúndu.

Óttast um öryggi barnanna sinna

Feriane Amrouni kom til Íslands fyrir tveimur árum sem hælisleitandi. Hún segist hafa flúið ofríki eiginmanns síns og slæmar aðstæður í heimalandinu. Með henni í för voru tvö börn hennar auk þess sem hún var ólétt að því þriðja.

Útgerðarmenn bíða í óvissu

Sjávarútvegsfyrirtæki kalla eftir stöðugleika í fiskveiðistjórnunarmálum. Mikilvægast sé þó að samþykkja frumvarp um veiðigjöld. Sjávarútvegsráðherra segir ólíka hagsmuni vera innan stjórnmálaflokka um málið. Stjórnarandstaðan býst við langri umræðu um má

Allt fór úrskeiðis sem mögulegt var

Mál Ólafar Þorbjargar dregur dilk á eftir sér. Lögregla og Reykjavíkurborg gera úttekt á málinu. Bílstjórinn segist ætla að halda áfram að keyra fyrir ferðaþjónustu fatlaðra standi það til boða.

Kjalölduveita sögð Norðlingaölduveita í dulargervi

Landsvirkjun hefur kynnt tvær nýjar hugmyndir frá 2. áfanga rammaáætlunar – breytta Norðlingaölduveitu og Kjalölduveitu. Báðar hugmyndirnar þýða lægri lónhæð og minni umhverfisáhrif, segir Landsvirkjun.

Náðu sáttum við útgerðina

Upp á síðkastið hafa annir fylgt hagsmunagæslu fyrir félagsmenn, að því er fram kemur á vef Verkalýðsfélags Akraness. Bent er á dæmi um töluverðan fjárhagslegan ávinning sem fólk hafi haft af því að láta reyna á deilumál við vinnuveitendur.

Sjá næstu 50 fréttir