Fleiri fréttir Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5.2.2015 20:00 Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. 5.2.2015 19:47 Helgidómur fyrir ása og náttúruna Heiðingjar um allan heim fagna því að höfuðhof Ásatrúarmanna muni senn rísa í Reykjavík, hið fyrsta í þúsund ár og því er um heimsviðburð að ræða. 5.2.2015 19:30 Neyðarstjórn með víðtækt umboð til breytinga hjá Strætó Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs og fyrrverandi lögreglustjóri segir nauðsynlegt að hafa aga í öllum herbúðum. Hann leiðir nýja neyðarstjórn yfir þjónustu við fatlaða. 5.2.2015 19:30 Dómur vegna kannabisræktunar styttur um helming Hæstiréttur dæmdi mann í 18 mánaða fangelsi fyrir að eiga og selja 169 kannabisplöntur og töluvert magn af kannabisefnum á mismunandi stigum framleiðslu. 5.2.2015 19:25 Kai kominn með heimili: "Eins og að vinna í lottó“ Hundurinn Kai komst í sviðsljósið eftir að hafa verið skilinn eftir á lestarstöð með eigur sínar í ferðatösku. 5.2.2015 19:18 Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. 5.2.2015 18:45 Farsímakerfi Nova komið í lag Mistök sem orsökuðu bilunina. 5.2.2015 18:18 Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5.2.2015 18:04 Tvö hús flutt frá Grettisgötu - myndband Verða flutt á Hólmaslóð. 5.2.2015 17:51 Mikilvægt að draga lærdóm af mistökum Stjórn Strætó segir ljóst að margt hafi farið úrskeiðis í framkvæmd og innleiðingu breytinga á þjónustunni um áramótin. 5.2.2015 17:47 Hæstiréttur staðfesti fimm ára fangelsisdóm í Shaken baby-málinu Hæstiréttur staðfesti í dag 5 ára fangelsisdóm yfir Scott James Carcary en hann var sakfellur fyrir að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar í mars 2013. 5.2.2015 17:02 Hæstiréttur staðfestir kynferðisbrotadóm yfir Hallbirni Bætur til þolenda hækkaðar 5.2.2015 16:53 Reynir ósáttur: „Óboðleg framkoma fullorðins einstaklings“ Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, er hugsi yfir framkomu konu sem lenti í árekstri við dóttur hans á þriðjudaginn. 5.2.2015 16:31 Hæstiréttur staðfestir stórfelld umboðssvik Páls Bótakröfu Sjálfstæðisflokksins vísað frá. 5.2.2015 16:30 Handritshöfundar hornkerlingar á Eddunni Margrét Örnólfsdóttir telur tilnefningar í flokki handrita á komandi Edduhátíð lýsa fádæma skilningsleysi á handritagerð og bíður viðbragða framkvæmdastjóra við erindi sem hún sendi honum. 5.2.2015 16:08 Bílasala í Evrópu jókst um 7,1% í janúar Spáð er 2,1% aukningu í álfunni í ár, en salan í janúar bendir til meiri vaxtar. 5.2.2015 16:05 Spyr ráðherra um matarsóun Þingmaður Bjartrar framtíðar spyr ráðherra meðal annars um hvort umfang matarsóunar hafi verið mælt. 5.2.2015 15:37 Bilun í farsímakerfi Nova Ekki er hægt að hringja í farsímanúmer eins og er en unnið er að viðgerð. 5.2.2015 15:16 Lagði hníf að hálsi barnsmóður fyrir framan tveggja ára barn þeirra Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir líkamsárásir og hótanir gagnvart þáverandi eiginkonu sinni og ungu barni þeirra. 5.2.2015 15:12 Styrkir ríkis við tvö stóriðjuverkefni er 1,1 milljarður Áherslur ríkisstjórnar sagðar klárar: hún vill styrkja stóriðjuframkvæmdir en skattleggja ferðaþjónustu. 5.2.2015 15:09 Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra Fleiri atriði skoðuð af neyðarstjórn en bara stúlkan sem týndist í gær. 5.2.2015 15:04 Myndavélar settar upp við sundlaugina í Selárdal: „Það eru allir ósáttir“ Einnig stendur til að girða laugina af svo enginn fari í hana utan opnunartíma 5.2.2015 15:00 Hekla frumsýnir Skoda Octavia Scout Er háfættari útfærsla Octavia og með öflugri 184 hestafla dísilvél. 5.2.2015 14:29 Dagur segir atvikið í gær of alvarlegt til að grípa ekki til ákveðnari aðgerða Neyðarstjórn yfir ferðaþjónustu fatlaðra hefur víðtækar heimildir til að gera breytingar. 5.2.2015 14:27 „Síðast þegar ég gáði þá var ekki búið að finna neina lækningu við ellinni“ Pistill Hildar Eirar Bolladóttir um heimsókn með áttræða móður til öldrunarlæknis hefur vakið mikla athygli. 5.2.2015 14:09 Jórdanir gera loftárásir á ISIS Jórdanskar orrustuþotur hafa gert loftárásir á liðsmenn og búðir ISIS í Sýrlandi. 5.2.2015 14:09 Fjallaði um afleiðingar bráðnun jökla á Himalajasvæðinu Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson flutti í morgun setningarræðu á samráðsþingi sem haldið er í Bútan um hætturnar sem hraðar loftslagsbreytingar skapa á Himalajasvæðinu. 5.2.2015 13:57 Norska ríkisstjórnin hættir við bann við betli Ekki reyndist meirihluti fyrir frumvarpinu á þinginu. 5.2.2015 13:44 Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5.2.2015 13:38 Sættir sig ekki við árangurstengda greiðslu fyrir gögn um skattaskjól Samningaviðræður skattrannsóknarstjóra við erlendan mann um kaup á gögnum um Íslendinga í skattaskjólum hafa ekki gengið eftir. Meðal annars vegna skilyrða fjármálaráðuneytisins fyrir kaupunum. 5.2.2015 13:23 Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5.2.2015 13:15 Frakkar greiða 10.000 evrur fyrir skipti á rafmagnsbíl fyrir dísilbíl Þessi aðgerð er liður í þeim áformum franskra yfirvalda að útrýma dísilbílum. 5.2.2015 12:49 Vill tvöföldun Suðurlandsvegar í algeran forgang Bæjarráð Hveragerðisbæjar beinir því til samgöngunefndar að tvöföldun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss verði sett í skilyrðislausan forgang. 5.2.2015 12:40 Neyðarfundur í ráðhúsinu: Stefán settur yfir neyðarstjórn Neyðarfundur borgastjóra og bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu er hafinn í ráðhúsi Reykjavíkur. Auk bæjarstjóranna er stjórn Strætó á fundinum. 5.2.2015 12:39 Ökumaðurinn segir Ólöfu hafa verið eina í hálftíma "Það var mikið að gera“ 5.2.2015 12:29 Stjórnendur ÍTR funduðu með starfsmönnum Hins hússins í morgun Enginn tók á móti stúlkunni og ekki uppgötvaðist að hún væri týnd fyrr en hún átti að vera komin heim. 5.2.2015 12:24 Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5.2.2015 12:20 Hægt að stytta umsóknartíma hjá Útlendingastofnun um helming Meðalumsóknartími um dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun gæti styst úr 47 dögum í 22 verði verklagi breytt segir iðnaðarverkfræðingurinn Klemenz Hrafn Kristjánsson. 5.2.2015 11:56 Ákærð fyrir póker og peningaþvætti Sögð hafa tekið við 171 milljón króna við rekstur fjárhættuspils í atvinnuskyni í Skeifunni 5.2.2015 11:44 Laug til um upplifun sína sína af stríði Bandarískur fréttaþulur hefur beðist afsökunar á að hafa logið til um upplifun sína af því þegar skotið var á þyrlu sem hann sagðist hafa verið í í Írak árið 2003. 5.2.2015 11:41 „Að þetta geti gerst er með ólíkindum“ Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í velferðarráði Reykjavíkurborgar, segir augljóst að skoða þurfi vel alla verkferla sem snúa að ferðaþjónustu fatlaðra. 5.2.2015 11:30 Vanmetið afl Golf GTI Samkvæmt Dyno aflmælingu skilar hann 263 hestöflum en ekki 210 og togið er einnig vanmetið. 5.2.2015 11:11 Ökumaðurinn ekki yfirheyrður: Verður rætt við hann síðar í dag til að skýra atburðarásina Málið er til skoðunar hjá lögreglu og litið alvarlegum augum. 5.2.2015 11:04 Saka bílstjórann um vítavert gáleysi Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands harma þann alvarlega atburð sem átti sér stað í gær hjá Akstursþjónustu Strætó b.s. 5.2.2015 11:04 Sjá næstu 50 fréttir
Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5.2.2015 20:00
Helgidómur fyrir ása og náttúruna Heiðingjar um allan heim fagna því að höfuðhof Ásatrúarmanna muni senn rísa í Reykjavík, hið fyrsta í þúsund ár og því er um heimsviðburð að ræða. 5.2.2015 19:30
Neyðarstjórn með víðtækt umboð til breytinga hjá Strætó Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs og fyrrverandi lögreglustjóri segir nauðsynlegt að hafa aga í öllum herbúðum. Hann leiðir nýja neyðarstjórn yfir þjónustu við fatlaða. 5.2.2015 19:30
Dómur vegna kannabisræktunar styttur um helming Hæstiréttur dæmdi mann í 18 mánaða fangelsi fyrir að eiga og selja 169 kannabisplöntur og töluvert magn af kannabisefnum á mismunandi stigum framleiðslu. 5.2.2015 19:25
Kai kominn með heimili: "Eins og að vinna í lottó“ Hundurinn Kai komst í sviðsljósið eftir að hafa verið skilinn eftir á lestarstöð með eigur sínar í ferðatösku. 5.2.2015 19:18
Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. 5.2.2015 18:45
Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5.2.2015 18:04
Mikilvægt að draga lærdóm af mistökum Stjórn Strætó segir ljóst að margt hafi farið úrskeiðis í framkvæmd og innleiðingu breytinga á þjónustunni um áramótin. 5.2.2015 17:47
Hæstiréttur staðfesti fimm ára fangelsisdóm í Shaken baby-málinu Hæstiréttur staðfesti í dag 5 ára fangelsisdóm yfir Scott James Carcary en hann var sakfellur fyrir að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar í mars 2013. 5.2.2015 17:02
Reynir ósáttur: „Óboðleg framkoma fullorðins einstaklings“ Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, er hugsi yfir framkomu konu sem lenti í árekstri við dóttur hans á þriðjudaginn. 5.2.2015 16:31
Hæstiréttur staðfestir stórfelld umboðssvik Páls Bótakröfu Sjálfstæðisflokksins vísað frá. 5.2.2015 16:30
Handritshöfundar hornkerlingar á Eddunni Margrét Örnólfsdóttir telur tilnefningar í flokki handrita á komandi Edduhátíð lýsa fádæma skilningsleysi á handritagerð og bíður viðbragða framkvæmdastjóra við erindi sem hún sendi honum. 5.2.2015 16:08
Bílasala í Evrópu jókst um 7,1% í janúar Spáð er 2,1% aukningu í álfunni í ár, en salan í janúar bendir til meiri vaxtar. 5.2.2015 16:05
Spyr ráðherra um matarsóun Þingmaður Bjartrar framtíðar spyr ráðherra meðal annars um hvort umfang matarsóunar hafi verið mælt. 5.2.2015 15:37
Bilun í farsímakerfi Nova Ekki er hægt að hringja í farsímanúmer eins og er en unnið er að viðgerð. 5.2.2015 15:16
Lagði hníf að hálsi barnsmóður fyrir framan tveggja ára barn þeirra Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir líkamsárásir og hótanir gagnvart þáverandi eiginkonu sinni og ungu barni þeirra. 5.2.2015 15:12
Styrkir ríkis við tvö stóriðjuverkefni er 1,1 milljarður Áherslur ríkisstjórnar sagðar klárar: hún vill styrkja stóriðjuframkvæmdir en skattleggja ferðaþjónustu. 5.2.2015 15:09
Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra Fleiri atriði skoðuð af neyðarstjórn en bara stúlkan sem týndist í gær. 5.2.2015 15:04
Myndavélar settar upp við sundlaugina í Selárdal: „Það eru allir ósáttir“ Einnig stendur til að girða laugina af svo enginn fari í hana utan opnunartíma 5.2.2015 15:00
Hekla frumsýnir Skoda Octavia Scout Er háfættari útfærsla Octavia og með öflugri 184 hestafla dísilvél. 5.2.2015 14:29
Dagur segir atvikið í gær of alvarlegt til að grípa ekki til ákveðnari aðgerða Neyðarstjórn yfir ferðaþjónustu fatlaðra hefur víðtækar heimildir til að gera breytingar. 5.2.2015 14:27
„Síðast þegar ég gáði þá var ekki búið að finna neina lækningu við ellinni“ Pistill Hildar Eirar Bolladóttir um heimsókn með áttræða móður til öldrunarlæknis hefur vakið mikla athygli. 5.2.2015 14:09
Jórdanir gera loftárásir á ISIS Jórdanskar orrustuþotur hafa gert loftárásir á liðsmenn og búðir ISIS í Sýrlandi. 5.2.2015 14:09
Fjallaði um afleiðingar bráðnun jökla á Himalajasvæðinu Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson flutti í morgun setningarræðu á samráðsþingi sem haldið er í Bútan um hætturnar sem hraðar loftslagsbreytingar skapa á Himalajasvæðinu. 5.2.2015 13:57
Norska ríkisstjórnin hættir við bann við betli Ekki reyndist meirihluti fyrir frumvarpinu á þinginu. 5.2.2015 13:44
Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5.2.2015 13:38
Sættir sig ekki við árangurstengda greiðslu fyrir gögn um skattaskjól Samningaviðræður skattrannsóknarstjóra við erlendan mann um kaup á gögnum um Íslendinga í skattaskjólum hafa ekki gengið eftir. Meðal annars vegna skilyrða fjármálaráðuneytisins fyrir kaupunum. 5.2.2015 13:23
Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur. 5.2.2015 13:15
Frakkar greiða 10.000 evrur fyrir skipti á rafmagnsbíl fyrir dísilbíl Þessi aðgerð er liður í þeim áformum franskra yfirvalda að útrýma dísilbílum. 5.2.2015 12:49
Vill tvöföldun Suðurlandsvegar í algeran forgang Bæjarráð Hveragerðisbæjar beinir því til samgöngunefndar að tvöföldun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss verði sett í skilyrðislausan forgang. 5.2.2015 12:40
Neyðarfundur í ráðhúsinu: Stefán settur yfir neyðarstjórn Neyðarfundur borgastjóra og bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu er hafinn í ráðhúsi Reykjavíkur. Auk bæjarstjóranna er stjórn Strætó á fundinum. 5.2.2015 12:39
Stjórnendur ÍTR funduðu með starfsmönnum Hins hússins í morgun Enginn tók á móti stúlkunni og ekki uppgötvaðist að hún væri týnd fyrr en hún átti að vera komin heim. 5.2.2015 12:24
Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5.2.2015 12:20
Hægt að stytta umsóknartíma hjá Útlendingastofnun um helming Meðalumsóknartími um dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun gæti styst úr 47 dögum í 22 verði verklagi breytt segir iðnaðarverkfræðingurinn Klemenz Hrafn Kristjánsson. 5.2.2015 11:56
Ákærð fyrir póker og peningaþvætti Sögð hafa tekið við 171 milljón króna við rekstur fjárhættuspils í atvinnuskyni í Skeifunni 5.2.2015 11:44
Laug til um upplifun sína sína af stríði Bandarískur fréttaþulur hefur beðist afsökunar á að hafa logið til um upplifun sína af því þegar skotið var á þyrlu sem hann sagðist hafa verið í í Írak árið 2003. 5.2.2015 11:41
„Að þetta geti gerst er með ólíkindum“ Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í velferðarráði Reykjavíkurborgar, segir augljóst að skoða þurfi vel alla verkferla sem snúa að ferðaþjónustu fatlaðra. 5.2.2015 11:30
Vanmetið afl Golf GTI Samkvæmt Dyno aflmælingu skilar hann 263 hestöflum en ekki 210 og togið er einnig vanmetið. 5.2.2015 11:11
Ökumaðurinn ekki yfirheyrður: Verður rætt við hann síðar í dag til að skýra atburðarásina Málið er til skoðunar hjá lögreglu og litið alvarlegum augum. 5.2.2015 11:04
Saka bílstjórann um vítavert gáleysi Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands harma þann alvarlega atburð sem átti sér stað í gær hjá Akstursþjónustu Strætó b.s. 5.2.2015 11:04