Fleiri fréttir

Komið að ögurstundu í Úkraínu

Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað.

Helgidómur fyrir ása og náttúruna

Heiðingjar um allan heim fagna því að höfuðhof Ásatrúarmanna muni senn rísa í Reykjavík, hið fyrsta í þúsund ár og því er um heimsviðburð að ræða.

Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir

Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi.

Handritshöfundar hornkerlingar á Eddunni

Margrét Örnólfsdóttir telur tilnefningar í flokki handrita á komandi Edduhátíð lýsa fádæma skilningsleysi á handritagerð og bíður viðbragða framkvæmdastjóra við erindi sem hún sendi honum.

Spyr ráðherra um matarsóun

Þingmaður Bjartrar framtíðar spyr ráðherra meðal annars um hvort umfang matarsóunar hafi verið mælt.

Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur

Fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði henni bætur.

Laug til um upplifun sína sína af stríði

Bandarískur fréttaþulur hefur beðist afsökunar á að hafa logið til um upplifun sína af því þegar skotið var á þyrlu sem hann sagðist hafa verið í í Írak árið 2003.

„Að þetta geti gerst er með ólíkindum“

Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í velferðarráði Reykjavíkurborgar, segir augljóst að skoða þurfi vel alla verkferla sem snúa að ferðaþjónustu fatlaðra.

Vanmetið afl Golf GTI

Samkvæmt Dyno aflmælingu skilar hann 263 hestöflum en ekki 210 og togið er einnig vanmetið.

Saka bílstjórann um vítavert gáleysi

Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands harma þann alvarlega atburð sem átti sér stað í gær hjá Akstursþjónustu Strætó b.s.

Sjá næstu 50 fréttir