Fleiri fréttir

Borgward endurvakið

Var einn af stærri bílaframleiðendum Þýskalands á stötta áratug síðustu aldar.

Innanlandsflug liggur niðri

Allt innanlandsflug hjá Flugfélagi Íslands liggur niðri eins og staðan er en aðstæður verða kannaðar aftur á ellefta tímanum.

Síminn birtir auglýsinguna

Síminn birtir í dag nýja auglýsingu um niðurstöður skoðanakönnunar um sjónvarpsþjónustu.

Segir meirihlutann uppvísan að afglöpum

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir meirihlutann í borginni hafa orðið uppvísan að miklu kæruleysi, úrræðaleysi og jafnvel afglöpum í málefnum barna í fjölþættum vanda, einkum vímuefnavanda.

Sextíu ungmenni föst í rútu við Hólmavík

Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að selflytja yfir 60 unglinga úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki úr rútubíl, þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn sunnan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta.

Minsk staður friðarfundar

Leiðtogar fjögurra þjóða munu koma saman í höfuðborg Hvíta-Rússlands í vikunni og freista þess að koma á friði í Úkraínu. Forsetar stríðandi fylkinga segjast bjartsýnir á að niðurstaða fundarins verði jákvæð.

Segir tengsl Bjarna hafa ráðið úrslitum

Áætlunarferðir Flugrútunnar eru undanþegnar virðisaukaskatti. Hópbílaleigan fékk ekki sérleyfisakstur milli Leifsstöðvar og Reykjavíkur þrátt fyrir að vera með lægsta boð. Einn eiganda Hópbílaleigunnar segir ættartengsl skipta máli.

Hafa enn engin svör fengið vegna Strætó

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa enn engin svör fengið við spurningu um ferðaþjónustu fatlaðra sem lögð var fram þann 15. janúar síðastliðinn. Fyrirspurnin var í átta liðum um undirbúning breytinga á fyrirkomulagi ferðaþjónustu fatlaðra og hvernig kaupum á tölvukerfi var háttað.

Föst sem varaformaður út af reglum um kynjakvóta

Unnur Brá Konráðsdóttir vill hætta sem varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins. Brynjar Níelsson mætir ávallt sem varamaður hennar. Einungis karlmenn hafa farið utan á vegum ráðsins allt árið 2014.

Holtavörðuheiði lokuð

Vegurinn um Holtavörðuheiði er lokaður þar sem vatn flæðir yfir hann við Búrfellsá.

Rafmagnslaust í Norðurárdal

Norðurá er nú stórfljót sem teygir sig yfir allan dalinn. Rafmagnslaust er í dalnum eftir að rafmagnsstaur brotnaði.

Vilja að Isavia virði kjarasamninga

BSRB vill brýna fyrir forsvarsmönnum Isavia að virða kjarasamningsbundinn réttindi starfsmanna sinna í ljósi dóma sem fallið hafa gegn fyrirtækinu.

Náttúruhryðjuverkið Sellafield

Með því að kljúfa atómið beisluðum við krafta sólarinnar. Við færðum heiminum kjarnavopn. Síðar rafmagn með kjarnorku. Í staðinn gáfum við jörðinni sýkt kýli sem komandi kynslóðir munu kroppa í til eilífðar. Slík er náttúra geislaúrgangs.

Eins manns rusl er annars fjársjóður

Ljósmyndasafn sem gefið var í nytjamarkaðinn Góða hirðinn á dögunum hangir nú á veggjum ljósmyndadeildar Þjóðminjasafnsins. Safnvörður segir myndirnar ómetanlegar, og einstaka heimild um umhverfi miðbæjar Reykjavíkur á áttunda og níunda áratug síðustu aldar.

Sjá næstu 50 fréttir