Mikið um útköll vegna ölvunarláta Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2015 09:22 Vísir/Kolbeinn Mikið var um útköll lögreglu í nótt vegna ölvunarláta. Flest þeirra voru af þeim toga að þau leystust áður en lögregla kom á staðinn, eða með „laufléttum tökum lögreglu,“ eins og segir í tilkynningu frá lögreglunni. Þá var nokkuð um tilkynningar um ökumenn í annarlegu ástandi. Vegna ýmissa mála fylltust fangageymslur svo til í nótt, þar af voru tveir klefar fullir vegna beiðna um gistingu. Lögreglan segir greinilegt að borgarar landsins séu meðvitaðir um aðra ökumenn í umferðinni. Einn maður sem stöðvaður var við ölvun í akstri í nótt, brást illa við afskiptum lögregluþjónanna og hótaði þeim ofbeldi. Hann var settur í fangaklefa yfir nóttina. Þá var tilkynnt um mjög ölvaðan ungan einstakling sem gengið hafði berserksgang í veislu, en enginn var þó slasaður eftir. Sá var vistaður í fangaklefa en ekki var hægt að ræða við hann vegna ölvunar. Lögreglan fékk í gærkvöldi tilkynningu um ungmenni með landabrúsa. Í ljós kom að þau voru með tvo brúsa og sögðust eiga þá. Lögreglan haldlagði landann og hafði samband við forráðamenn. Þá fór mjög ölvaður maður inn á hótelherbergi og reyndi að taka þar muni ófrjálsri hendi. Hann náðist og var vistaður í fangaklefa þar til hægt væri að ræða við hann. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Fleiri fréttir Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Sjá meira
Mikið var um útköll lögreglu í nótt vegna ölvunarláta. Flest þeirra voru af þeim toga að þau leystust áður en lögregla kom á staðinn, eða með „laufléttum tökum lögreglu,“ eins og segir í tilkynningu frá lögreglunni. Þá var nokkuð um tilkynningar um ökumenn í annarlegu ástandi. Vegna ýmissa mála fylltust fangageymslur svo til í nótt, þar af voru tveir klefar fullir vegna beiðna um gistingu. Lögreglan segir greinilegt að borgarar landsins séu meðvitaðir um aðra ökumenn í umferðinni. Einn maður sem stöðvaður var við ölvun í akstri í nótt, brást illa við afskiptum lögregluþjónanna og hótaði þeim ofbeldi. Hann var settur í fangaklefa yfir nóttina. Þá var tilkynnt um mjög ölvaðan ungan einstakling sem gengið hafði berserksgang í veislu, en enginn var þó slasaður eftir. Sá var vistaður í fangaklefa en ekki var hægt að ræða við hann vegna ölvunar. Lögreglan fékk í gærkvöldi tilkynningu um ungmenni með landabrúsa. Í ljós kom að þau voru með tvo brúsa og sögðust eiga þá. Lögreglan haldlagði landann og hafði samband við forráðamenn. Þá fór mjög ölvaður maður inn á hótelherbergi og reyndi að taka þar muni ófrjálsri hendi. Hann náðist og var vistaður í fangaklefa þar til hægt væri að ræða við hann.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Fleiri fréttir Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Sjá meira