Fleiri fréttir

Baráttukonunnar Stellu Hauks minnst á Obla dí

Vinir og samstarfsmenn Stellu Hauks minntust hennar með tónlist og söng á Obla dí í dag. Egill Ólafsson segir hana hafa verið tilfinningsama og einlæga í sinni tónlist.

Baráttan um merkingu orðanna í stjórnmálum

Formaður Vinstri grænna segir vinstrimenn þurfa að skilgreina fyrir sitt leyti hugtök eins og frelsi, stöðugleika og hjól atvinnulífsins sem hægrimenn hefðu eignað sér.

Bílar löskuðust í Herjólfi

Öldugangur varð til þess að skemmdir urðu á bílum í ferð Herjólfs frá Þorlákshöfn til Eyja seinnipartinn í gær.

Lognið á undan storminum

Meirihluti repúblikana á Bandaríkjaþingi virðist bíða spenntur eftir því að nota völd sín til að snúa ofan af sumum þeim málum sem Barack Obama hefur náð fram á forsetatíð sinni. Obama hótar á móti að beita neitunarvaldi sínu hiklaust.

Læknir hóf söfnun fyrir aðgerðarþjarka

Nýr aðgerðarþjarkur var formlega tekinn í notkun á Landspítalanum í gær. Söfnun fyrir þjarkanum hófst fyrir tilstilli eins læknis en samtals söfnuðust 137,5 milljónir upp í tækið. Skurðlæknar flytja heim til að vinna við tækið.

Kaldur friður er betri en heitt stríð

Átökin í austurhluta Úkraínu hafa stigmagnast frá því í byrjun janúar. Þjóðarleiðtogar ætla sér að taka í taumana og koma á vopnahléi af mannúðarástæðum.

Sé skilyrðislaust sett í forgang

Tvöföldun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss þarf að setja í skilyrðislausan forgang, segir bæjarráð Hveragerðis.

Segja leiðréttingu ólokið

Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu

Fjöldi Breta fimmfaldast

Um 62.700 ferðamenn fóru frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar samkvæmt talningu Ferðamálastofu í janúar.

Eyðing heimkynna ógn við fílinn

Þrátt fyrir að stjórnvöld leggi sig fram við að vernda Asíufílinn og bann sé við verslun með fílabein er veiðiþjófnaður enn algengur.

Eignast spildu úr Húsatóftum

„Á þessum reit höfum við unnið deiliskipulag fyrir fiskeldi sem Íslensk matorka hyggst byggja upp,“ segir Róbert Ragnarsson bæjarstjóri um 15 hektara spildu í landi Húsatófta sem Grindavíkurbær er að kaupa af ríkinu.

Tillagan geirneglir ekki breytingar í Landmannalaugum

Umhverfisstofnun segir þátttöku í dómnefnd sem samþykkti umdeilda vinnings­tillögu um framtíðaruppbyggingu í Landmannalaugum ekki lýsa afstöðu til mögulegrar uppbyggingar. Aðeins sé um eitt skref í lengra skipulagsferli að ræða. Ferðafélag Íslands varar við hugmyndum um að færa þjónustusvæði ferðamanna frá núverandi svæði sem þegar hefur verið raskað og Náttúrufræðistofnun er sama sinnis.

Fátæktin fær of litla athygli

,,Kjaramál og jöfnuður munu verða áberandi á fundinum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, um flokksráðsfund VG sem fer fram um helgina í Iðnó.

Stóðu vel að leikskólamálunum

Kópavogsbær og Sveitarfélagið Ölfuss hlutu í gær, á degi leikskólans, Orðsporið 2015. Um er að ræða hvatningarverðlaun til þeirra sem þykja hafa skarað fram úr í að efla orðspor leikskólastarfs.

Heppin að ekki komu upp alvarlegri atvik

Félagsmálaráðherra segir fólk geti verið þakklát fyrir að ekki hafi komið upp alvarlegri atvik í ferðaþjónustunni við fatlaða. Ráðuneytið fylgist vel með aðgerðum til úrbóta.

Sjá næstu 50 fréttir