Fleiri fréttir Segir RÚV-umræðu þvætting "Í stað þess að sigla nú lygnan sjó með reksturinn í jafnvægi, eins og ef aðgerðirnar í árslok 2013 hefðu verið látnar ná fram að ganga, er reksturinn nú í uppnámi með endurtekinni óvissu fyrir starfsmenn.“ 13.1.2015 07:15 Norðurljósin teyma ferðamenn í villur Lögreglan á Selfossi var við að aðstoða nokkra erlenda ferðamenn sem fest höfðu bíla sína. 13.1.2015 07:04 Niðurstöður í nauðgunarmálum sagðar vera "dómarahappdrætti“ Persónuleg viðhorf og reynsla dómara hefur áhrif á lyktir mála, samkvæmt nýrri skýrslu um viðhorf fagaðila innan réttarvörslukerfisins. 13.1.2015 07:00 Ef lokað er á aðgang er nýr opnaður strax Erfitt virðist að koma í veg fyrir Snapchat-aðganga þar sem ungmenni deila myndefni af kynferðislegum toga, af eiturlyfjum og ýmsu öðru vafasömu. Einum aðgangi var lokað fyrir helgi en annar kom strax í hans stað undir öðru nafni. 13.1.2015 07:00 Með kirkjugarð úr öskunni í eldinn Borgarstjórn tók land í Úlfarsfelli sem átti að nota undir kirkjugarð af skipulagi án vitneskju ráðamanna kirkjugarðanna. Forstjórinn segir nauðsynlegt að hefja undirbúning að gerð nýs kirkjugarðs. Skipulagsráð fundar um málið á morgun. 13.1.2015 07:00 Rannsókn á lokametrunum Rannsókn á tildrögum þess að tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn þann 21. desember er á lokametrunum. 13.1.2015 07:00 Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13.1.2015 07:00 Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13.1.2015 07:00 Innbrot í Vesturbæ og í Hafnarfirði Lögreglan klippti bílnúmer af 17 bílum sem voru ótryggðar eða höfðu ekki verið færðar til skoðunar á réttum tíma. 13.1.2015 06:57 Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12.1.2015 23:12 Danaprins biðst afsökunar á því að troðast fram fyrir Friðrik krónprins Dana keyrði yfir Stórabeltisbrúna á meðan henni var lokað vegna óveðurs. 12.1.2015 22:37 Hefði átt að senda háttsettari fulltrúa til Parísar Stjórn Obama Bandaríkjaforseta viðurkennir að mistök hafi verið gerð með því að senda ekki háttsettari fulltrúa til Parísar. 12.1.2015 22:00 „Óheppilegt“ að enginn ráðherra mætti til Parísar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur forsætisráðuneytið hafa svarað því sem að því er beint í umræðunni um fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 12.1.2015 21:25 Vill að ráðamenn noti ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð „Það skilur aldrei neinn neitt nema hann reyni það sjálfur,“ segir Anna Þóra Björnsdóttir. 12.1.2015 21:07 Segja skýringar ráðherrans slappar og lélegar Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem sendi engan ráðamann í samstöðugönguna í París. Þingmenn stjórnarandstöðu segja yfirlýsingar forsætisráðherra sem ber fyrir sig skamman fyrirvara, ferðatíma og dagskrá ekki halda vatni. 12.1.2015 20:45 Minnisstæðast að geta bjargað fólki Fimm ár eru í dag liðin frá jarðskjálftanum á Haítí og enn eru aðstæður þar afar erfiðar. 12.1.2015 20:00 Okkur hættir til að vanmeta Esjuna Björgunarsveitir voru tíu sinnum kallaðar út á síðasta ári til að bjarga göngufólki í vanda í Esjunni og voru útköllin mörg við erfiðar aðstæður. 12.1.2015 19:56 Björgunarsveitarmaður óttaðist um líf sitt Björgunarsveitarmenn lentu í lífsháska í hlíðum Esjunnar í gærkvöldi þegar tvö snjóflóð féllu. Þeir voru að bjarga göngumanni úr sjálfheldu og slasaðist einn þeirra á fótum. 12.1.2015 19:40 Fluttur á sjúkrahús með 30 pakkningar af MDMA innvortis Maður á fertugsaldri var handtekinn þann 2. janúar með um 280 grömm af MDMA í endaþarmi og maga. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. 12.1.2015 19:38 Réðust á Twitterreikning Bandaríkjahers Hópur hakkara hliðhollur hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur ráðist á tölvukerfi miðlægrar stjórnstöðvar Bandaríkjahers (Centcom) og Twitterreikning þess. 12.1.2015 19:02 Einn fegursti gígur Íslands er að myndast í eldgosinu Mikill kraftur er enn í eldgosinu norðan Dyngjujökuls og er fimmhundruð metra langur gígurinn orðinn með þeim fallegri á landinu, að mati Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings. 12.1.2015 18:41 Minntist fórnarlambanna með þremur litum í brjóstvasanum Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, minntist fórnarlamba hryðjuverkanna í París með því að mæta með þrjá penna í brjóstvasanum á samstöðufundinn í París í gær. 12.1.2015 18:09 Stormur norðvestantil á landinu í kvöld Búist er við að það verði kominn stormur, 15 til 22 metrar á sekúndu, og með éljum seint í kvöld. 12.1.2015 17:49 „Algjör vitleysa“ að Kim Jong-Un ætli að opna veitingastað í Skotlandi Norður-Kórea segir veitingahúsakeðjuna Pyongyang ekki á leið til Bretlandseyja. 12.1.2015 17:43 Boumeddiene sést í öryggismyndavél í Tyrklandi Talið er að Hayat Boumeddiene sé nú að finna í Sýrlandi. 12.1.2015 17:28 Interpol lýsir eftir Yanukovych Stjórnvöld í Úkraínu saka Viktor Yanukovych, fyrrum forseta landsins, um að hafa dregið að sér opinbert fé sem hleypur á milljónum dollara. 12.1.2015 16:50 Sigmundur Davíð sem Adolf Hitler í væntanlegri leiksýningu Vigdís Hauksdóttir segir að fólki sé algerlega farið að blöskra hvernig talað er um Framsóknarmenn. 12.1.2015 16:34 Saka leiðtoga um hræsni Blaðamenn án landamæra segja suma þjóðarleiðtogana ekki hafa átt heima í göngunni. 12.1.2015 16:28 Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12.1.2015 16:18 Kostnaður RÚV við góðgerðaútsendingar síðustu 5 ára rúmar 13 milljónir Engar fastmótaðar reglur um hvaða félagasamtök eiga kost á söfnunarútsendingum 12.1.2015 16:17 Strætó kaupir 20 nýja vagna Strætó hefur fest kaup á 20 nýjum strætisvögnum sem verða tilbúnir til afhendingar á næstu dögum. 12.1.2015 16:13 Chevrolet Bolt rafmagnsbíll Hefur 320 kílómetra drægi og er smíðaður úr áli, koltrefjum og magnesíum. 12.1.2015 16:01 Fimm ár frá skjálftanum á Haíti Atburðarins var minnst í Port-au Prince í dag en hundruðir þúsunda létust í hamförunum. 12.1.2015 15:45 Samvinnuverkefni gegn ofbeldi Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, undirrituðu í dag samstarfssamning um átak gegn heimilisofbeldi. 12.1.2015 15:40 Bílamál Sigmundar óljós: Velja á milli sex tilboða Stjórnarráðið hefur haft til skoðunar þann möguleika að festa kaup á bifreið fyrir forsætisráðuneytið, sem leysa myndi af hólmi 11 ára gamla bifreið sem forsætisráðherra hefur nú til afnota. 12.1.2015 15:19 „Ekki vera latur dúllubangsi“ Viðbrögð við yfirlýsingu og útskýringum forsætisráðherra, hvers vegna hann fór ekki til Parísar, eru blendin – vægast sagt. 12.1.2015 14:58 Skopmyndir af Múhameð spámanni í næsta tölublaði Charlie Hebdo Charlie Hebdo kemur út næsta miðvikudag í að minnsta kosti milljón eintökum. 12.1.2015 14:46 „Eingöngu múslimar búa í Birmingham“ Sérfræðingi Fox News varð á í messunni er hann ræddi stöðu múslima í Evrópu. 12.1.2015 14:43 Hinsegin fólk fær ekki bílpróf í Rússlandi Á einnig við fólk með sýniþörf, gluggagægja, spilafíkla, fólk með steliþörf, fólk undir 5 fetum á hæð og fólk sem misst hefur útlimi. 12.1.2015 14:17 Össur um fjarveru Sigmundar: „Ekki boðleg frammistaða“ Þingmaðurinn segir forsætisráðuneytið eiga að ráða við það verkefni að skipuleggja ferð til Parísar með tæplega tveggja sólarhringa fyrirvara. 12.1.2015 14:02 „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Aðalmeðferð í máli Lánasjóðs íslenskra námsmanna gegn erfingjum Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12.1.2015 13:49 Bullandi ágreiningur innan Sjálfstæðisflokks um ESB og landbúnaðinn Haraldur Benediktsson telur ummæli Vilhjálms Bjarnasonar um að landbúnaður sé ekki alvöru atvinnugrein forkastanleg. Hann vill slíta aðildarviðræðum við ESB strax. 12.1.2015 13:49 Fyrsta síðan tekin niður af Anonymous Í kjölfar árásarinnar á Charlie Hebdo hétu Anonymous því að taka niður síður samtaka sem ráðast gegn málfrelsinu. 12.1.2015 13:45 „Sólskinsstundir hafa verið sérstaklega fáar“ Snjórinn þrálátari í desember og í upphafi janúar en venjulegt þykir 12.1.2015 13:30 Þrjátíu ár af vinnu á bak og burt Brotist var inn á heimili Alfonsar Finnssonar ljósmyndara á laugardag. Tösku með myndavélum og fartölvu var rænt og telur hann kostnaðinn vera um tvær milljónir króna. 12.1.2015 13:10 Sjá næstu 50 fréttir
Segir RÚV-umræðu þvætting "Í stað þess að sigla nú lygnan sjó með reksturinn í jafnvægi, eins og ef aðgerðirnar í árslok 2013 hefðu verið látnar ná fram að ganga, er reksturinn nú í uppnámi með endurtekinni óvissu fyrir starfsmenn.“ 13.1.2015 07:15
Norðurljósin teyma ferðamenn í villur Lögreglan á Selfossi var við að aðstoða nokkra erlenda ferðamenn sem fest höfðu bíla sína. 13.1.2015 07:04
Niðurstöður í nauðgunarmálum sagðar vera "dómarahappdrætti“ Persónuleg viðhorf og reynsla dómara hefur áhrif á lyktir mála, samkvæmt nýrri skýrslu um viðhorf fagaðila innan réttarvörslukerfisins. 13.1.2015 07:00
Ef lokað er á aðgang er nýr opnaður strax Erfitt virðist að koma í veg fyrir Snapchat-aðganga þar sem ungmenni deila myndefni af kynferðislegum toga, af eiturlyfjum og ýmsu öðru vafasömu. Einum aðgangi var lokað fyrir helgi en annar kom strax í hans stað undir öðru nafni. 13.1.2015 07:00
Með kirkjugarð úr öskunni í eldinn Borgarstjórn tók land í Úlfarsfelli sem átti að nota undir kirkjugarð af skipulagi án vitneskju ráðamanna kirkjugarðanna. Forstjórinn segir nauðsynlegt að hefja undirbúning að gerð nýs kirkjugarðs. Skipulagsráð fundar um málið á morgun. 13.1.2015 07:00
Rannsókn á lokametrunum Rannsókn á tildrögum þess að tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn þann 21. desember er á lokametrunum. 13.1.2015 07:00
Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13.1.2015 07:00
Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13.1.2015 07:00
Innbrot í Vesturbæ og í Hafnarfirði Lögreglan klippti bílnúmer af 17 bílum sem voru ótryggðar eða höfðu ekki verið færðar til skoðunar á réttum tíma. 13.1.2015 06:57
Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12.1.2015 23:12
Danaprins biðst afsökunar á því að troðast fram fyrir Friðrik krónprins Dana keyrði yfir Stórabeltisbrúna á meðan henni var lokað vegna óveðurs. 12.1.2015 22:37
Hefði átt að senda háttsettari fulltrúa til Parísar Stjórn Obama Bandaríkjaforseta viðurkennir að mistök hafi verið gerð með því að senda ekki háttsettari fulltrúa til Parísar. 12.1.2015 22:00
„Óheppilegt“ að enginn ráðherra mætti til Parísar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur forsætisráðuneytið hafa svarað því sem að því er beint í umræðunni um fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 12.1.2015 21:25
Vill að ráðamenn noti ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð „Það skilur aldrei neinn neitt nema hann reyni það sjálfur,“ segir Anna Þóra Björnsdóttir. 12.1.2015 21:07
Segja skýringar ráðherrans slappar og lélegar Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem sendi engan ráðamann í samstöðugönguna í París. Þingmenn stjórnarandstöðu segja yfirlýsingar forsætisráðherra sem ber fyrir sig skamman fyrirvara, ferðatíma og dagskrá ekki halda vatni. 12.1.2015 20:45
Minnisstæðast að geta bjargað fólki Fimm ár eru í dag liðin frá jarðskjálftanum á Haítí og enn eru aðstæður þar afar erfiðar. 12.1.2015 20:00
Okkur hættir til að vanmeta Esjuna Björgunarsveitir voru tíu sinnum kallaðar út á síðasta ári til að bjarga göngufólki í vanda í Esjunni og voru útköllin mörg við erfiðar aðstæður. 12.1.2015 19:56
Björgunarsveitarmaður óttaðist um líf sitt Björgunarsveitarmenn lentu í lífsháska í hlíðum Esjunnar í gærkvöldi þegar tvö snjóflóð féllu. Þeir voru að bjarga göngumanni úr sjálfheldu og slasaðist einn þeirra á fótum. 12.1.2015 19:40
Fluttur á sjúkrahús með 30 pakkningar af MDMA innvortis Maður á fertugsaldri var handtekinn þann 2. janúar með um 280 grömm af MDMA í endaþarmi og maga. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. 12.1.2015 19:38
Réðust á Twitterreikning Bandaríkjahers Hópur hakkara hliðhollur hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur ráðist á tölvukerfi miðlægrar stjórnstöðvar Bandaríkjahers (Centcom) og Twitterreikning þess. 12.1.2015 19:02
Einn fegursti gígur Íslands er að myndast í eldgosinu Mikill kraftur er enn í eldgosinu norðan Dyngjujökuls og er fimmhundruð metra langur gígurinn orðinn með þeim fallegri á landinu, að mati Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings. 12.1.2015 18:41
Minntist fórnarlambanna með þremur litum í brjóstvasanum Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, minntist fórnarlamba hryðjuverkanna í París með því að mæta með þrjá penna í brjóstvasanum á samstöðufundinn í París í gær. 12.1.2015 18:09
Stormur norðvestantil á landinu í kvöld Búist er við að það verði kominn stormur, 15 til 22 metrar á sekúndu, og með éljum seint í kvöld. 12.1.2015 17:49
„Algjör vitleysa“ að Kim Jong-Un ætli að opna veitingastað í Skotlandi Norður-Kórea segir veitingahúsakeðjuna Pyongyang ekki á leið til Bretlandseyja. 12.1.2015 17:43
Boumeddiene sést í öryggismyndavél í Tyrklandi Talið er að Hayat Boumeddiene sé nú að finna í Sýrlandi. 12.1.2015 17:28
Interpol lýsir eftir Yanukovych Stjórnvöld í Úkraínu saka Viktor Yanukovych, fyrrum forseta landsins, um að hafa dregið að sér opinbert fé sem hleypur á milljónum dollara. 12.1.2015 16:50
Sigmundur Davíð sem Adolf Hitler í væntanlegri leiksýningu Vigdís Hauksdóttir segir að fólki sé algerlega farið að blöskra hvernig talað er um Framsóknarmenn. 12.1.2015 16:34
Saka leiðtoga um hræsni Blaðamenn án landamæra segja suma þjóðarleiðtogana ekki hafa átt heima í göngunni. 12.1.2015 16:28
Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12.1.2015 16:18
Kostnaður RÚV við góðgerðaútsendingar síðustu 5 ára rúmar 13 milljónir Engar fastmótaðar reglur um hvaða félagasamtök eiga kost á söfnunarútsendingum 12.1.2015 16:17
Strætó kaupir 20 nýja vagna Strætó hefur fest kaup á 20 nýjum strætisvögnum sem verða tilbúnir til afhendingar á næstu dögum. 12.1.2015 16:13
Chevrolet Bolt rafmagnsbíll Hefur 320 kílómetra drægi og er smíðaður úr áli, koltrefjum og magnesíum. 12.1.2015 16:01
Fimm ár frá skjálftanum á Haíti Atburðarins var minnst í Port-au Prince í dag en hundruðir þúsunda létust í hamförunum. 12.1.2015 15:45
Samvinnuverkefni gegn ofbeldi Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, undirrituðu í dag samstarfssamning um átak gegn heimilisofbeldi. 12.1.2015 15:40
Bílamál Sigmundar óljós: Velja á milli sex tilboða Stjórnarráðið hefur haft til skoðunar þann möguleika að festa kaup á bifreið fyrir forsætisráðuneytið, sem leysa myndi af hólmi 11 ára gamla bifreið sem forsætisráðherra hefur nú til afnota. 12.1.2015 15:19
„Ekki vera latur dúllubangsi“ Viðbrögð við yfirlýsingu og útskýringum forsætisráðherra, hvers vegna hann fór ekki til Parísar, eru blendin – vægast sagt. 12.1.2015 14:58
Skopmyndir af Múhameð spámanni í næsta tölublaði Charlie Hebdo Charlie Hebdo kemur út næsta miðvikudag í að minnsta kosti milljón eintökum. 12.1.2015 14:46
„Eingöngu múslimar búa í Birmingham“ Sérfræðingi Fox News varð á í messunni er hann ræddi stöðu múslima í Evrópu. 12.1.2015 14:43
Hinsegin fólk fær ekki bílpróf í Rússlandi Á einnig við fólk með sýniþörf, gluggagægja, spilafíkla, fólk með steliþörf, fólk undir 5 fetum á hæð og fólk sem misst hefur útlimi. 12.1.2015 14:17
Össur um fjarveru Sigmundar: „Ekki boðleg frammistaða“ Þingmaðurinn segir forsætisráðuneytið eiga að ráða við það verkefni að skipuleggja ferð til Parísar með tæplega tveggja sólarhringa fyrirvara. 12.1.2015 14:02
„Verið að koma aftan að látnu fólki“ Aðalmeðferð í máli Lánasjóðs íslenskra námsmanna gegn erfingjum Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12.1.2015 13:49
Bullandi ágreiningur innan Sjálfstæðisflokks um ESB og landbúnaðinn Haraldur Benediktsson telur ummæli Vilhjálms Bjarnasonar um að landbúnaður sé ekki alvöru atvinnugrein forkastanleg. Hann vill slíta aðildarviðræðum við ESB strax. 12.1.2015 13:49
Fyrsta síðan tekin niður af Anonymous Í kjölfar árásarinnar á Charlie Hebdo hétu Anonymous því að taka niður síður samtaka sem ráðast gegn málfrelsinu. 12.1.2015 13:45
„Sólskinsstundir hafa verið sérstaklega fáar“ Snjórinn þrálátari í desember og í upphafi janúar en venjulegt þykir 12.1.2015 13:30
Þrjátíu ár af vinnu á bak og burt Brotist var inn á heimili Alfonsar Finnssonar ljósmyndara á laugardag. Tösku með myndavélum og fartölvu var rænt og telur hann kostnaðinn vera um tvær milljónir króna. 12.1.2015 13:10