Fleiri fréttir

Segir RÚV-umræðu þvætting

"Í stað þess að sigla nú lygnan sjó með reksturinn í jafnvægi, eins og ef aðgerðirnar í árslok 2013 hefðu verið látnar ná fram að ganga, er reksturinn nú í uppnámi með endurtekinni óvissu fyrir starfsmenn.“

Ef lokað er á aðgang er nýr opnaður strax

Erfitt virðist að koma í veg fyrir Snapchat-aðganga þar sem ungmenni deila myndefni af kynferðislegum toga, af eiturlyfjum og ýmsu öðru vafasömu. Einum aðgangi var lokað fyrir helgi en annar kom strax í hans stað undir öðru nafni.

Með kirkjugarð úr öskunni í eldinn

Borgarstjórn tók land í Úlfarsfelli sem átti að nota undir kirkjugarð af skipulagi án vitneskju ráðamanna kirkjugarðanna. Forstjórinn segir nauðsynlegt að hefja undirbúning að gerð nýs kirkjugarðs. Skipulagsráð fundar um málið á morgun.

Rannsókn á lokametrunum

Rannsókn á tildrögum þess að tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn þann 21. desember er á lokametrunum.

Mótmæli gegn mótmælum

Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda.

Segja skýringar ráðherrans slappar og lélegar

Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem sendi engan ráðamann í samstöðugönguna í París. Þingmenn stjórnarandstöðu segja yfirlýsingar forsætisráðherra sem ber fyrir sig skamman fyrirvara, ferðatíma og dagskrá ekki halda vatni.

Okkur hættir til að vanmeta Esjuna

Björgunarsveitir voru tíu sinnum kallaðar út á síðasta ári til að bjarga göngufólki í vanda í Esjunni og voru útköllin mörg við erfiðar aðstæður.

Björgunarsveitarmaður óttaðist um líf sitt

Björgunarsveitarmenn lentu í lífsháska í hlíðum Esjunnar í gærkvöldi þegar tvö snjóflóð féllu. Þeir voru að bjarga göngumanni úr sjálfheldu og slasaðist einn þeirra á fótum.

Réðust á Twitterreikning Bandaríkjahers

Hópur hakkara hliðhollur hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur ráðist á tölvukerfi miðlægrar stjórnstöðvar Bandaríkjahers (Centcom) og Twitterreikning þess.

Interpol lýsir eftir Yanukovych

Stjórnvöld í Úkraínu saka Viktor Yanukovych, fyrrum forseta landsins, um að hafa dregið að sér opinbert fé sem hleypur á milljónum dollara.

Saka leiðtoga um hræsni

Blaðamenn án landamæra segja suma þjóðarleiðtogana ekki hafa átt heima í göngunni.

Strætó kaupir 20 nýja vagna

Strætó hefur fest kaup á 20 nýjum strætisvögnum sem verða tilbúnir til afhendingar á næstu dögum.

Samvinnuverkefni gegn ofbeldi

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, undirrituðu í dag samstarfssamning um átak gegn heimilisofbeldi.

Bílamál Sigmundar óljós: Velja á milli sex tilboða

Stjórnarráðið hefur haft til skoðunar þann möguleika að festa kaup á bifreið fyrir forsætisráðuneytið, sem leysa myndi af hólmi 11 ára gamla bifreið sem forsætisráðherra hefur nú til afnota.

„Ekki vera latur dúllubangsi“

Viðbrögð við yfirlýsingu og útskýringum forsætisráðherra, hvers vegna hann fór ekki til Parísar, eru blendin – vægast sagt.

„Verið að koma aftan að látnu fólki“

Aðalmeðferð í máli Lánasjóðs íslenskra námsmanna gegn erfingjum Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Þrjátíu ár af vinnu á bak og burt

Brotist var inn á heimili Alfonsar Finnssonar ljósmyndara á laugardag. Tösku með myndavélum og fartölvu var rænt og telur hann kostnaðinn vera um tvær milljónir króna.

Sjá næstu 50 fréttir