Fleiri fréttir Indlandsför ástæða fjarveru Kerry Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun heimsækja Frakkland í vikunni til að sýna samstöðu. 12.1.2015 11:30 Velti bifreið sinni ofan í gjótu Talsvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. 12.1.2015 11:25 Dagskrá Sigmundar fæst ekki uppgefin: „Ekki í anda þessa atburðar“ Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir yfirlýsingu forsætisráðuneytisins vegna fjarveru forsætisráðherra hafa verið ítarlega. 12.1.2015 11:22 Volvo kaupir helminginn í Dongfeng Kaupverðið er 116 milljarðar króna en kaupin bíða endanlegs samþykkis kínverskra stjórnvalda. 12.1.2015 11:17 Kristín Ingólfsdóttir til starfa hjá MIT Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og prófessor við Lyfjafræðideild, hefur þegið boð um að verða gestaprófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT). 12.1.2015 10:59 Nýr jepplingur Volkswagen Verður beint að Bandaríkjamarkaði líkt og CrossBlue jeppanum. 12.1.2015 10:52 Jóhannsson the first Icelander to receive a Golden Globe award Icelandic musician Jóhann Jóhannsson won the Best Original Score Golden Globe for "The Theory of Everything" 12.1.2015 10:27 Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12.1.2015 10:14 Á þriðja tug skjálfta mældust í Bárðarbungu Stærsti skjálftinn í Bárðarbungu frá hádegi í gær mældist 4,4 af stærð og skall hann á rétt eftir miðnætti í nótt. 12.1.2015 09:54 Heiða Kristín til 365 Hún mun hafa umsjón með og stýra vikulegum þjóðmálaþætti fréttastofu, sem hefur göngu sína í febrúar auk þess að sinna fréttaskrifum. 12.1.2015 09:52 Ójöfn staða sakborninga Ný rannsókn leiðir í ljós að "venjulegir menn“ eru meirihluti sakborninga í nauðgunarmálum sem tilkynnt eru lögreglu en fáir í hópi ákærðra. 12.1.2015 09:45 Vetrarfærð víða Hálkublettir eru á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, á Reykjanesbraut og Suðurnesjum. 12.1.2015 08:49 Fyrsti kvenforseti Króatíu Aðeins munaði einu prósenti á frambjóðendunum. 12.1.2015 08:30 Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12.1.2015 08:15 Skólahald hafið í Peshawar 150 voru myrtir í grunnskólanum í desember. 12.1.2015 08:02 Buxnalausir í neðanjarðarlest Víða sleppti fólk því að klæðast buxum þegar það tók neðanjarðarlest í gær. Þá var nefnilega svokallaður „Buxnalausi neðanjarðarlestardagurinn“ í mörgum borgum. 12.1.2015 08:00 Báðir flugritar fundnir Annar þeirra er kominn á þurrt. 12.1.2015 07:51 Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12.1.2015 07:29 Leitarmenn fengu á sig snjóflóð Björgunarmenn voru meðvitaðir um snjóflóðahættu. 12.1.2015 07:17 Hafa þurft að hafna nýjum nemendum Fjölbrautaskóli Snæfellinga hefur þurft að neita fjölda einstaklinga um nám á vorönn. Ástæða þess eru breytingar sem gerðar voru á nemendaígildum menntaskólanna í fjárlagafrumvarpinu fyrir þetta ár. Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga, segir það bagalegt að þurfa að vísa fólki frá skólanum sem vilji hefja nám á framhaldsskólastigi. 12.1.2015 07:15 Rummungar sækja í eldri Subaru-bifreiðar Slitnir lásar gera innbrot í gamla Subaru Legacy-bíla auðveldari. Dæmi eru um að slíkum bílum hafi verið stolið á síðustu vikum. Oftast koma bílarnir fljótlega í leitirnar aftur. Nýr lykill, eða þjófavarnarkerfi gæti hjálpað. Keðjulás hefur virkað. 12.1.2015 07:00 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12.1.2015 07:00 Safna upplýsingum um þörf á félagslegu húsnæði Ekki liggur fyrir hvenær þingmál um endurbætur á húsnæðiskerfinu verða kynnt almenningi. Áhersla lögð á að bæta félagslega kerfið, sameina húsnæðisbótakerfið og vinna að framtíðarskipulagi húsnæðislána. 12.1.2015 07:00 Verðkönnun ekki framkvæmd Ekki var gerð verðkönnun á þjónustu áður en Sjúkratryggingar Íslands gerðu samning við tvö fyrirtæki um viðgerðarþjónustu vegna göngugrinda og handknúinna hjólastóla. Samningurinn gildir frá fyrsta janúar síðastliðnum. 12.1.2015 07:00 Forsætisráðherra ekki viðstaddur Hvorki forsætisráðherra né utanríkisráðherra voru viðstaddir friðargönguna í París í gær, vegna þeirra voðaverka sem dunið hafa yfir Parísarbúa síðustu sólarhringa. 12.1.2015 07:00 Mestu máli skiptir að allir fái endurhæfingu við hæfi Áætlaður kostnaður ríkis og lífeyrissjóða vegna örorkubyrðar á þessu ári er 55 milljarðar króna. Níu prósent fólks á vinnualdri eru öryrkjar sem er með því hæsta sem gerist. ÖBÍ segir úrræði þurfa að vera einstaklingsmiðuð. 12.1.2015 07:00 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11.1.2015 22:30 Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11.1.2015 22:25 Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11.1.2015 21:46 Göngumaðurinn í Esjunni fundinn Fær fylgd björgunarsveitarmanna til byggða. 11.1.2015 21:36 Krónufari 22 milljónum krónum ríkari Tveir heppnir miðaeigendur voru með allar tölurnar réttar. 11.1.2015 21:30 Á hundrað og tuttugu klukkur í Þorlákshöfn Veit hvað tímanum líður og reynir að koma ekki of seint. 11.1.2015 21:19 Utanríkisráðherra er að undirbúa jafnréttisráðstefnu í New York Ástæða þess að Gunnar Bragi Sveinsson var ekki á samstöðufundinum í París er að hann undirbýr rakarastofuráðstefnu í New York. 11.1.2015 20:45 Göngumaður í sjálfheldu í Esjunni Maðurinn er orðinn kaldur enda leiðindaveður á staðnum, kalt og gengur á með éljum og skafrenningi. 11.1.2015 19:57 Brot á samkeppnislögum ekki útilokuð Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins útilokar ekki að tollkvótakerfið á erlendum búvörum feli í sér brot á samkeppnislögum. Eftirlitið hefur lagt til að kerfinu í núverandi mynd verði breytt. 11.1.2015 19:30 Íslendingur í París: Mikill samhugur og sterk skilaboð send Staðgengill sendiherra í íslenska sendiráðinu í París fór á samstöðufundinn, sem er sá stærsti í sögu Frakklands. 11.1.2015 19:17 Vegum á Suðurlandi lokað Vetrarfærð er víðsvegar á landinu. 11.1.2015 18:53 Myndband af því er þyrlan sótti slasaðan göngumann Líðan göngumannsins er eftir atvikum sæmileg. 11.1.2015 18:07 Ingi Freyr hættur hjá DV Ingi Freyr Vilhjálmsson, ritstjórnarfulltrúi DV, hefur sagt upp störfum sínum. 11.1.2015 17:02 Hafa fundið svarta kassa vélarinnar Kassinn liggur á botni Javahafs og reynt verður að ná honum á morgun. 11.1.2015 16:13 Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11.1.2015 15:19 Sér eftir að hafa deilt myndbandinu Maðurinn sem tók myndbandi af Kouachi bræðrunum myrða lögreglumann bjóst ekki við viðbrögðunum. 11.1.2015 14:44 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11.1.2015 13:31 Ölvaður maður veittist að lögreglumönnum Dyraverðir óskuðu eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem ógnaði gestum og starfsfólki. 11.1.2015 13:14 Hraunið jafnstórt og Manhattan Hraunið við eldstöðvarnar við Holuhraun er nú orðið 84,1 ferkílómetri að stærð. 11.1.2015 12:49 Sjá næstu 50 fréttir
Indlandsför ástæða fjarveru Kerry Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun heimsækja Frakkland í vikunni til að sýna samstöðu. 12.1.2015 11:30
Velti bifreið sinni ofan í gjótu Talsvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. 12.1.2015 11:25
Dagskrá Sigmundar fæst ekki uppgefin: „Ekki í anda þessa atburðar“ Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir yfirlýsingu forsætisráðuneytisins vegna fjarveru forsætisráðherra hafa verið ítarlega. 12.1.2015 11:22
Volvo kaupir helminginn í Dongfeng Kaupverðið er 116 milljarðar króna en kaupin bíða endanlegs samþykkis kínverskra stjórnvalda. 12.1.2015 11:17
Kristín Ingólfsdóttir til starfa hjá MIT Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands og prófessor við Lyfjafræðideild, hefur þegið boð um að verða gestaprófessor við Massachusetts Institute of Technology (MIT). 12.1.2015 10:59
Nýr jepplingur Volkswagen Verður beint að Bandaríkjamarkaði líkt og CrossBlue jeppanum. 12.1.2015 10:52
Jóhannsson the first Icelander to receive a Golden Globe award Icelandic musician Jóhann Jóhannsson won the Best Original Score Golden Globe for "The Theory of Everything" 12.1.2015 10:27
Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12.1.2015 10:14
Á þriðja tug skjálfta mældust í Bárðarbungu Stærsti skjálftinn í Bárðarbungu frá hádegi í gær mældist 4,4 af stærð og skall hann á rétt eftir miðnætti í nótt. 12.1.2015 09:54
Heiða Kristín til 365 Hún mun hafa umsjón með og stýra vikulegum þjóðmálaþætti fréttastofu, sem hefur göngu sína í febrúar auk þess að sinna fréttaskrifum. 12.1.2015 09:52
Ójöfn staða sakborninga Ný rannsókn leiðir í ljós að "venjulegir menn“ eru meirihluti sakborninga í nauðgunarmálum sem tilkynnt eru lögreglu en fáir í hópi ákærðra. 12.1.2015 09:45
Vetrarfærð víða Hálkublettir eru á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, á Reykjanesbraut og Suðurnesjum. 12.1.2015 08:49
Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12.1.2015 08:15
Buxnalausir í neðanjarðarlest Víða sleppti fólk því að klæðast buxum þegar það tók neðanjarðarlest í gær. Þá var nefnilega svokallaður „Buxnalausi neðanjarðarlestardagurinn“ í mörgum borgum. 12.1.2015 08:00
Talið að um 30 þúsund óskráð skotvopn séu í umferð Lögregla telur að AK-47 hríðskotabyssur hafi verið fluttar hingað til lands með rússneskum togurum. 12.1.2015 07:29
Hafa þurft að hafna nýjum nemendum Fjölbrautaskóli Snæfellinga hefur þurft að neita fjölda einstaklinga um nám á vorönn. Ástæða þess eru breytingar sem gerðar voru á nemendaígildum menntaskólanna í fjárlagafrumvarpinu fyrir þetta ár. Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga, segir það bagalegt að þurfa að vísa fólki frá skólanum sem vilji hefja nám á framhaldsskólastigi. 12.1.2015 07:15
Rummungar sækja í eldri Subaru-bifreiðar Slitnir lásar gera innbrot í gamla Subaru Legacy-bíla auðveldari. Dæmi eru um að slíkum bílum hafi verið stolið á síðustu vikum. Oftast koma bílarnir fljótlega í leitirnar aftur. Nýr lykill, eða þjófavarnarkerfi gæti hjálpað. Keðjulás hefur virkað. 12.1.2015 07:00
Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12.1.2015 07:00
Safna upplýsingum um þörf á félagslegu húsnæði Ekki liggur fyrir hvenær þingmál um endurbætur á húsnæðiskerfinu verða kynnt almenningi. Áhersla lögð á að bæta félagslega kerfið, sameina húsnæðisbótakerfið og vinna að framtíðarskipulagi húsnæðislána. 12.1.2015 07:00
Verðkönnun ekki framkvæmd Ekki var gerð verðkönnun á þjónustu áður en Sjúkratryggingar Íslands gerðu samning við tvö fyrirtæki um viðgerðarþjónustu vegna göngugrinda og handknúinna hjólastóla. Samningurinn gildir frá fyrsta janúar síðastliðnum. 12.1.2015 07:00
Forsætisráðherra ekki viðstaddur Hvorki forsætisráðherra né utanríkisráðherra voru viðstaddir friðargönguna í París í gær, vegna þeirra voðaverka sem dunið hafa yfir Parísarbúa síðustu sólarhringa. 12.1.2015 07:00
Mestu máli skiptir að allir fái endurhæfingu við hæfi Áætlaður kostnaður ríkis og lífeyrissjóða vegna örorkubyrðar á þessu ári er 55 milljarðar króna. Níu prósent fólks á vinnualdri eru öryrkjar sem er með því hæsta sem gerist. ÖBÍ segir úrræði þurfa að vera einstaklingsmiðuð. 12.1.2015 07:00
Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11.1.2015 22:30
Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11.1.2015 22:25
Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11.1.2015 21:46
Krónufari 22 milljónum krónum ríkari Tveir heppnir miðaeigendur voru með allar tölurnar réttar. 11.1.2015 21:30
Á hundrað og tuttugu klukkur í Þorlákshöfn Veit hvað tímanum líður og reynir að koma ekki of seint. 11.1.2015 21:19
Utanríkisráðherra er að undirbúa jafnréttisráðstefnu í New York Ástæða þess að Gunnar Bragi Sveinsson var ekki á samstöðufundinum í París er að hann undirbýr rakarastofuráðstefnu í New York. 11.1.2015 20:45
Göngumaður í sjálfheldu í Esjunni Maðurinn er orðinn kaldur enda leiðindaveður á staðnum, kalt og gengur á með éljum og skafrenningi. 11.1.2015 19:57
Brot á samkeppnislögum ekki útilokuð Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins útilokar ekki að tollkvótakerfið á erlendum búvörum feli í sér brot á samkeppnislögum. Eftirlitið hefur lagt til að kerfinu í núverandi mynd verði breytt. 11.1.2015 19:30
Íslendingur í París: Mikill samhugur og sterk skilaboð send Staðgengill sendiherra í íslenska sendiráðinu í París fór á samstöðufundinn, sem er sá stærsti í sögu Frakklands. 11.1.2015 19:17
Myndband af því er þyrlan sótti slasaðan göngumann Líðan göngumannsins er eftir atvikum sæmileg. 11.1.2015 18:07
Ingi Freyr hættur hjá DV Ingi Freyr Vilhjálmsson, ritstjórnarfulltrúi DV, hefur sagt upp störfum sínum. 11.1.2015 17:02
Hafa fundið svarta kassa vélarinnar Kassinn liggur á botni Javahafs og reynt verður að ná honum á morgun. 11.1.2015 16:13
Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11.1.2015 15:19
Sér eftir að hafa deilt myndbandinu Maðurinn sem tók myndbandi af Kouachi bræðrunum myrða lögreglumann bjóst ekki við viðbrögðunum. 11.1.2015 14:44
Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11.1.2015 13:31
Ölvaður maður veittist að lögreglumönnum Dyraverðir óskuðu eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem ógnaði gestum og starfsfólki. 11.1.2015 13:14
Hraunið jafnstórt og Manhattan Hraunið við eldstöðvarnar við Holuhraun er nú orðið 84,1 ferkílómetri að stærð. 11.1.2015 12:49