Fleiri fréttir „Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14.1.2015 20:30 Gítargoðsögn stígur á svið með Todmobile Steve Hackett fyrrverandi gítarleikari Genesis spilar með Todmobile í Hörpu á föstudag og í Hofi á Akureyri á laugardag. 14.1.2015 20:30 Hætta gæti aukist á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur hættu aukast á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu eftir því sem dragi úr yfirstandandi gosi í Holuhrauni. 14.1.2015 20:15 Síðasta atvinnuflugmannslendingin Hálfdán Ingólfsson einn virtasti sjúkraflutningamaður landsins flaug sína síðustu ferð sem atvinnuflugmaður í dag. Þakklátur að hafa komist klakklaust í gegnum ferilinn. 14.1.2015 20:00 „Ásmundur gekk allt of langt“ Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar. 14.1.2015 20:00 Segir orð Ásmundar særandi og ala á fordómum Orð Ásmundar Friðrikssonar særðu mig og mína fjölskyldu segir íslenskur múslimi sem telur orð þingmannsins byggð á fáfræði. 14.1.2015 19:29 Beittu Íslendinga hörku til að kenna Skotum lexíu Bresk stjórnvöld beittu Íslendinga hörku í bankahruninu til að sýna Skotum að það borgar sig ekki að vera með sjálfstætt þjóðríki. Þetta segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði sem vinnur nú að skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. 14.1.2015 18:58 Vonast til að umræðan um jafnréttismál fari af stað meðal karla Rakarastofuráðstefnan sem Ísland stendur að hófst í New York núna klukkan 18, eða klukkan 13 að staðartíma. Á ráðstefnunni koma karlar saman og ræða jafnréttismál, málefni kvenna og ofbeldi gegn þeim. 14.1.2015 18:41 Tíu létust þegar fangarúta fór út af veginum í Texas Lögreglustjórinn Mark Donaldson segir að bílstjóri rútunnar hafi misst stjórn á farartækinu þegar því var ekið yfir brú. Rútan valt svo niður brekku áður en lestin rakst á hana. 14.1.2015 18:27 Harður árekstur við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut Ekki er vitað um tildrög árekstursins að svo stöddu eða slys á fólki. 14.1.2015 18:02 Vélsleðamaðurinn kominn á sjúkrahús Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Hlíðarfjall í kvöld. 14.1.2015 17:08 Nýr sendiherra Bandaríkjanna spreytir sig á íslenskunni Bandaríska sendiráðið hefur birt myndband á Facebook-síðu sinni þar sem Robert C. Barber, nýr sendiherra, er kynntur til leiks. 14.1.2015 17:06 Gæsluvarðhald fellt úr gildi yfir manni sem reyndi að berja djöfla úr konu Maðurinn taldi sig vera Gabríel erkiengil en Hæstiréttur telur brotið sem hann er grunaður um ekki varða tíu ára fangelsi. 14.1.2015 16:57 Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS. 14.1.2015 16:26 Braust inn á lögreglustöð og eldaði pasta Sagði lögregluþjónum að hann hefði verið svangur. 14.1.2015 15:55 Fólk á ekki skilið þau stjórnvöld sem það fær yfir sig Pólitískar línur eru í fullkomnu uppnámi. Hægri/vinstri kvarðarnir duga ekki lengur til að skilgreina hinar flokkspólitísku línur. 14.1.2015 15:49 Aðeins 22 náðu að kaupa miða í almennri sölu á 1100 manna þorrablót „Þvílíkt rugl,“ segir ein sem er ósátt með miðasölu á þorrablót Stjörnunnar. 14.1.2015 15:48 Tjörnin að verða klár fyrir skautara Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa unnið að því í dag að búa til skautasvell á vesturhluta Tjarnarinnar í miðbænum. 14.1.2015 15:20 „Hvar sjáið þið nunnur vera sprengjandi sig í tætlur?“ Margrét Friðriksdóttir, meðlimur í samtökunum PEGIDA, ræðir samtökin og islam. 14.1.2015 15:14 Bað fjórum sinnum um nýjar tölur og vann 22 milljónir Þriggja barna móðir sem sinnir fjórum störfum til að fjölskyldan nái endum saman varð 22 milljónum króna ríkari. 14.1.2015 14:59 Sjálfstæðismenn munu styðja tillögu um viðræðuslit Bjarni Benediktsson segir að ekkert hafi breyst síðan tillagan var lögð fram síðast. 14.1.2015 14:36 Engin lyfjapróf hafa verið tekin hjá Reebok Fitness Stöðin áskilur sér rétt til að krefjast þess að viðskiptavinir fari í lyfjapróf. 14.1.2015 14:33 Sagðist ætla að drepa forseta fulltrúadeildar Bandaríkjanna Barþjónn ætlaði að eitra fyrir John Boehner, leiðtoga Repúblikana, eða skjóta hann, fyrir að vera dónalegur. 14.1.2015 14:20 Hafa fundið flugvélina Sjóher Singapúr hefur fundið megin hluta vélarinnar þar sem talið að lík flestra farþeganna séu. 14.1.2015 13:42 Bandaríski hluti geimstöðvarinnar tæmdur Ótti við ammóníakleika hefur neytt geimfara til að loka sig af í geimstöðinni. 14.1.2015 13:21 „Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. 14.1.2015 13:00 Gáfu deildinni nýtt 32 tommu sjónvarpstæki 100 dvd myndir Félag áhugafólks um hryggrauf/klofinn hrygg, færði á dögunum Göngudeild þvagrannsókna 11A á Landspítalanum, nýtt 32 tommu sjónvarpstæki með innbyggðum dvd-spilara og yfir 100 dvd myndir. 14.1.2015 12:12 Mesta ógn á vinnumarkaði um áratugaskeið Framkvæmdastjóri SA segir stöðuna á vinnumarkaði grafalvarlega og að 30 % launahækkun yfir línuna væri ávísun á kollsteypu hagkerfisins með gengisfellingum og óðaverðbólgu. 14.1.2015 11:53 Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14.1.2015 11:41 Strætóbílstjóri hætti akstri því aldraður farþegi fékk ekki sæti "Strætóbílstjórinn gerði það sem hún átti að gera og mér fannst það mjög flott hjá henni,“ segir Daníel Ingi. 14.1.2015 11:33 Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14.1.2015 11:07 Öskureið eiginkona skar tvisvar undan eiginmanni sínum "Það skiptir engu þótt hann sé getulaus. Hann á fimm börn nú þegar,“ segir ástkonan. 14.1.2015 11:04 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14.1.2015 11:00 Tjá sig ekki um vanrækslu á hrossunum við Akrafjall Matvælastofnun segir að um sé að ræða einkamál og því sé ekki hægt að ræða um þau opinberlega. 14.1.2015 10:51 „Sérkennilegt“ að kippa teppinu undan sérstökum á síðustu metrunum Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir það sérkennilegt eftir að milljörðum hafi verið „kastað“ í "gallaðar“ skýrslur. 14.1.2015 10:33 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,6 af stærð um klukkan sex í gærkvöldi og var hann við norðurjaðar öskjunnar. 14.1.2015 10:09 20 ár frá snjóflóðinu í Súðavík: Minnast hinna látnu „Þetta varðar svo marga eins og til dæmis björgunarsveitarmennina sem komu að þessu á sínum tíma,“ segir Sr. Karl V. Matthíasson. 14.1.2015 10:01 Fundu 102 lík fljótandi í Ganges ánni Mörg líkanna eru börn en lögreglan telur að ekki sé um glæp að ræða. 14.1.2015 10:01 Finnur fyrir því að fólk hugsi „helvítis útlendingur“ 24 ára hálf íslensk stelpa óttast umræðuna sem komin er upp. 14.1.2015 09:30 4MATIC sýning í Öskju Til sýnis og prufu verða margar gerðir 4MATIC bíla Mercedes Benz 14.1.2015 09:15 Menntun lögreglunnar á nauðgunarmálum efld Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur þegar ráðist í vinnu sem miðar að efldri menntun lögreglumanna sem rannsaka nauðgunar- og kynferðisbrotamál. 14.1.2015 08:00 Tveir hópar sjúklinga fá stinningarlyfin niðurgreidd Sjúkratryggingar Íslands taka eingöngu þátt í greiðslu á stinningarlyfjum fyrir tvo sjúklingahópa, það er fyrir einstaklinga með lungnaháþrýsting og Raynauds-sjúkdóm sem er staðbundin truflun á blóðflæði. 14.1.2015 07:45 Jólavenjur Íslendinga: Fleiri á jólahlaðborð en í kirkju Langflestir Íslendingar gáfu jólagjafir á nýliðnum jólum, eða 98 prósent. 14.1.2015 07:38 Starfsemi teygi sig á Reykjanes „Rík ástæða er til að mótuð verði heildarsýn fyrir hafnarstarfsemi á Faxaflóa til framtíðar,“ segir í tillögu Júlíusar Vífils Ingvarssonar sem stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt. 14.1.2015 07:30 Rekstur fyrir fatlaða í útboð Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að efnt verði til útboðs um byggingu og rekstur fimm til sex íbúða fyrir fatlað fólk við Unnargrund. Um er að ræða fólk sem þarf þjónustu til að geta búið sjálfstætt. 14.1.2015 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
„Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14.1.2015 20:30
Gítargoðsögn stígur á svið með Todmobile Steve Hackett fyrrverandi gítarleikari Genesis spilar með Todmobile í Hörpu á föstudag og í Hofi á Akureyri á laugardag. 14.1.2015 20:30
Hætta gæti aukist á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur hættu aukast á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu eftir því sem dragi úr yfirstandandi gosi í Holuhrauni. 14.1.2015 20:15
Síðasta atvinnuflugmannslendingin Hálfdán Ingólfsson einn virtasti sjúkraflutningamaður landsins flaug sína síðustu ferð sem atvinnuflugmaður í dag. Þakklátur að hafa komist klakklaust í gegnum ferilinn. 14.1.2015 20:00
„Ásmundur gekk allt of langt“ Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar. 14.1.2015 20:00
Segir orð Ásmundar særandi og ala á fordómum Orð Ásmundar Friðrikssonar særðu mig og mína fjölskyldu segir íslenskur múslimi sem telur orð þingmannsins byggð á fáfræði. 14.1.2015 19:29
Beittu Íslendinga hörku til að kenna Skotum lexíu Bresk stjórnvöld beittu Íslendinga hörku í bankahruninu til að sýna Skotum að það borgar sig ekki að vera með sjálfstætt þjóðríki. Þetta segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði sem vinnur nú að skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. 14.1.2015 18:58
Vonast til að umræðan um jafnréttismál fari af stað meðal karla Rakarastofuráðstefnan sem Ísland stendur að hófst í New York núna klukkan 18, eða klukkan 13 að staðartíma. Á ráðstefnunni koma karlar saman og ræða jafnréttismál, málefni kvenna og ofbeldi gegn þeim. 14.1.2015 18:41
Tíu létust þegar fangarúta fór út af veginum í Texas Lögreglustjórinn Mark Donaldson segir að bílstjóri rútunnar hafi misst stjórn á farartækinu þegar því var ekið yfir brú. Rútan valt svo niður brekku áður en lestin rakst á hana. 14.1.2015 18:27
Harður árekstur við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut Ekki er vitað um tildrög árekstursins að svo stöddu eða slys á fólki. 14.1.2015 18:02
Vélsleðamaðurinn kominn á sjúkrahús Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Hlíðarfjall í kvöld. 14.1.2015 17:08
Nýr sendiherra Bandaríkjanna spreytir sig á íslenskunni Bandaríska sendiráðið hefur birt myndband á Facebook-síðu sinni þar sem Robert C. Barber, nýr sendiherra, er kynntur til leiks. 14.1.2015 17:06
Gæsluvarðhald fellt úr gildi yfir manni sem reyndi að berja djöfla úr konu Maðurinn taldi sig vera Gabríel erkiengil en Hæstiréttur telur brotið sem hann er grunaður um ekki varða tíu ára fangelsi. 14.1.2015 16:57
Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS. 14.1.2015 16:26
Braust inn á lögreglustöð og eldaði pasta Sagði lögregluþjónum að hann hefði verið svangur. 14.1.2015 15:55
Fólk á ekki skilið þau stjórnvöld sem það fær yfir sig Pólitískar línur eru í fullkomnu uppnámi. Hægri/vinstri kvarðarnir duga ekki lengur til að skilgreina hinar flokkspólitísku línur. 14.1.2015 15:49
Aðeins 22 náðu að kaupa miða í almennri sölu á 1100 manna þorrablót „Þvílíkt rugl,“ segir ein sem er ósátt með miðasölu á þorrablót Stjörnunnar. 14.1.2015 15:48
Tjörnin að verða klár fyrir skautara Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa unnið að því í dag að búa til skautasvell á vesturhluta Tjarnarinnar í miðbænum. 14.1.2015 15:20
„Hvar sjáið þið nunnur vera sprengjandi sig í tætlur?“ Margrét Friðriksdóttir, meðlimur í samtökunum PEGIDA, ræðir samtökin og islam. 14.1.2015 15:14
Bað fjórum sinnum um nýjar tölur og vann 22 milljónir Þriggja barna móðir sem sinnir fjórum störfum til að fjölskyldan nái endum saman varð 22 milljónum króna ríkari. 14.1.2015 14:59
Sjálfstæðismenn munu styðja tillögu um viðræðuslit Bjarni Benediktsson segir að ekkert hafi breyst síðan tillagan var lögð fram síðast. 14.1.2015 14:36
Engin lyfjapróf hafa verið tekin hjá Reebok Fitness Stöðin áskilur sér rétt til að krefjast þess að viðskiptavinir fari í lyfjapróf. 14.1.2015 14:33
Sagðist ætla að drepa forseta fulltrúadeildar Bandaríkjanna Barþjónn ætlaði að eitra fyrir John Boehner, leiðtoga Repúblikana, eða skjóta hann, fyrir að vera dónalegur. 14.1.2015 14:20
Hafa fundið flugvélina Sjóher Singapúr hefur fundið megin hluta vélarinnar þar sem talið að lík flestra farþeganna séu. 14.1.2015 13:42
Bandaríski hluti geimstöðvarinnar tæmdur Ótti við ammóníakleika hefur neytt geimfara til að loka sig af í geimstöðinni. 14.1.2015 13:21
„Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. 14.1.2015 13:00
Gáfu deildinni nýtt 32 tommu sjónvarpstæki 100 dvd myndir Félag áhugafólks um hryggrauf/klofinn hrygg, færði á dögunum Göngudeild þvagrannsókna 11A á Landspítalanum, nýtt 32 tommu sjónvarpstæki með innbyggðum dvd-spilara og yfir 100 dvd myndir. 14.1.2015 12:12
Mesta ógn á vinnumarkaði um áratugaskeið Framkvæmdastjóri SA segir stöðuna á vinnumarkaði grafalvarlega og að 30 % launahækkun yfir línuna væri ávísun á kollsteypu hagkerfisins með gengisfellingum og óðaverðbólgu. 14.1.2015 11:53
Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14.1.2015 11:41
Strætóbílstjóri hætti akstri því aldraður farþegi fékk ekki sæti "Strætóbílstjórinn gerði það sem hún átti að gera og mér fannst það mjög flott hjá henni,“ segir Daníel Ingi. 14.1.2015 11:33
Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14.1.2015 11:07
Öskureið eiginkona skar tvisvar undan eiginmanni sínum "Það skiptir engu þótt hann sé getulaus. Hann á fimm börn nú þegar,“ segir ástkonan. 14.1.2015 11:04
Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14.1.2015 11:00
Tjá sig ekki um vanrækslu á hrossunum við Akrafjall Matvælastofnun segir að um sé að ræða einkamál og því sé ekki hægt að ræða um þau opinberlega. 14.1.2015 10:51
„Sérkennilegt“ að kippa teppinu undan sérstökum á síðustu metrunum Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir það sérkennilegt eftir að milljörðum hafi verið „kastað“ í "gallaðar“ skýrslur. 14.1.2015 10:33
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,6 af stærð um klukkan sex í gærkvöldi og var hann við norðurjaðar öskjunnar. 14.1.2015 10:09
20 ár frá snjóflóðinu í Súðavík: Minnast hinna látnu „Þetta varðar svo marga eins og til dæmis björgunarsveitarmennina sem komu að þessu á sínum tíma,“ segir Sr. Karl V. Matthíasson. 14.1.2015 10:01
Fundu 102 lík fljótandi í Ganges ánni Mörg líkanna eru börn en lögreglan telur að ekki sé um glæp að ræða. 14.1.2015 10:01
Finnur fyrir því að fólk hugsi „helvítis útlendingur“ 24 ára hálf íslensk stelpa óttast umræðuna sem komin er upp. 14.1.2015 09:30
4MATIC sýning í Öskju Til sýnis og prufu verða margar gerðir 4MATIC bíla Mercedes Benz 14.1.2015 09:15
Menntun lögreglunnar á nauðgunarmálum efld Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur þegar ráðist í vinnu sem miðar að efldri menntun lögreglumanna sem rannsaka nauðgunar- og kynferðisbrotamál. 14.1.2015 08:00
Tveir hópar sjúklinga fá stinningarlyfin niðurgreidd Sjúkratryggingar Íslands taka eingöngu þátt í greiðslu á stinningarlyfjum fyrir tvo sjúklingahópa, það er fyrir einstaklinga með lungnaháþrýsting og Raynauds-sjúkdóm sem er staðbundin truflun á blóðflæði. 14.1.2015 07:45
Jólavenjur Íslendinga: Fleiri á jólahlaðborð en í kirkju Langflestir Íslendingar gáfu jólagjafir á nýliðnum jólum, eða 98 prósent. 14.1.2015 07:38
Starfsemi teygi sig á Reykjanes „Rík ástæða er til að mótuð verði heildarsýn fyrir hafnarstarfsemi á Faxaflóa til framtíðar,“ segir í tillögu Júlíusar Vífils Ingvarssonar sem stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt. 14.1.2015 07:30
Rekstur fyrir fatlaða í útboð Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að efnt verði til útboðs um byggingu og rekstur fimm til sex íbúða fyrir fatlað fólk við Unnargrund. Um er að ræða fólk sem þarf þjónustu til að geta búið sjálfstætt. 14.1.2015 07:15