Fleiri fréttir

Síðasta atvinnuflugmannslendingin

Hálfdán Ingólfsson einn virtasti sjúkraflutningamaður landsins flaug sína síðustu ferð sem atvinnuflugmaður í dag. Þakklátur að hafa komist klakklaust í gegnum ferilinn.

Beittu Íslendinga hörku til að kenna Skotum lexíu

Bresk stjórnvöld beittu Íslendinga hörku í bankahruninu til að sýna Skotum að það borgar sig ekki að vera með sjálfstætt þjóðríki. Þetta segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði sem vinnur nú að skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins.

Hafa fundið flugvélina

Sjóher Singapúr hefur fundið megin hluta vélarinnar þar sem talið að lík flestra farþeganna séu.

Mesta ógn á vinnumarkaði um áratugaskeið

Framkvæmdastjóri SA segir stöðuna á vinnumarkaði grafalvarlega og að 30 % launahækkun yfir línuna væri ávísun á kollsteypu hagkerfisins með gengisfellingum og óðaverðbólgu.

Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu

Frá því í gærmorgun hafa mælst tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,6 af stærð um klukkan sex í gærkvöldi og var hann við norðurjaðar öskjunnar.

Tveir hópar sjúklinga fá stinningarlyfin niðurgreidd

Sjúkratryggingar Íslands taka eingöngu þátt í greiðslu á stinningarlyfjum fyrir tvo sjúklingahópa, það er fyrir einstaklinga með lungnaháþrýsting og Raynauds-sjúkdóm sem er staðbundin truflun á blóðflæði.

Starfsemi teygi sig á Reykjanes

„Rík ástæða er til að mótuð verði heildarsýn fyrir hafnarstarfsemi á Faxaflóa til framtíðar,“ segir í tillögu Júlíusar Vífils Ingvarssonar sem stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt.

Rekstur fyrir fatlaða í útboð

Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að efnt verði til útboðs um byggingu og rekstur fimm til sex íbúða fyrir fatlað fólk við Unnargrund. Um er að ræða fólk sem þarf þjónustu til að geta búið sjálfstætt.

Sjá næstu 50 fréttir