Gáfu deildinni nýtt 32 tommu sjónvarpstæki 100 dvd myndir Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2015 12:12 Hrafnhildur Baldursdóttir, deildarstjóri 11A, tók við gjöfinni fyrir hönd deildarinnar af fulltrúum félagsins. Félag áhugafólks um hryggrauf/klofinn hrygg, færði á dögunum Göngudeild þvagrannsókna 11A á Landspítalanum, nýtt 32 tommu sjónvarpstæki með innbyggðum dvd-spilara og yfir 100 dvd myndir. Félagið efndi til söfnunar, hjá meðlimum hópsins og aðstandendum, fyrir gjöfinni. Elko gaf afslátt af tækinu en Myndform og Bergvík gáfu myndirnar auk aðstandenda félaga í hópnum. Félag áhugafólks um hryggrauf/klofinn hrygg byrjaði sem lokaður hópur á Facebook fyrir tæpum 3 árum síðan. Þetta er vettvangur fyrir fólk sem hefur fæðst með hryggrauf/klofinn hrygg og foreldra ungra barna með hryggrauf til að skiptast á reynslusögum og ráðleggingum. Einnig eru aðstandendur í hópnum. Í nokkrum tilvikum hefur hópurinn reynst vettvangur fyrir verðandi foreldra barna með hryggrauf til að leita sér upplýsinga, en hryggrauf/klofinn hryggur greinist oftast í sónar á 19.-20. viku meðgöngu. Hrafnhildur Baldursdóttir, deildarstjóri 11A, tók við gjöfinni fyrir hönd deildarinnar af fulltrúum félagsins. Tilefni gjafarinnar var það að á göngudeild þvagfærarannsókna var bara til gamalt 20 tommu túpusjónvarp, vhs-tæki og örfáar vhs-myndbandsspólur en það skiptir miklu fyrir börn sem koma í þvagfærarannsóknir að þar sé einhver afþreying til staðar meðan rannsóknin fer fram því til þess er ætlast að börnin liggi alveg kyrr í nokkuð langan tíma. Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Sjá meira
Félag áhugafólks um hryggrauf/klofinn hrygg, færði á dögunum Göngudeild þvagrannsókna 11A á Landspítalanum, nýtt 32 tommu sjónvarpstæki með innbyggðum dvd-spilara og yfir 100 dvd myndir. Félagið efndi til söfnunar, hjá meðlimum hópsins og aðstandendum, fyrir gjöfinni. Elko gaf afslátt af tækinu en Myndform og Bergvík gáfu myndirnar auk aðstandenda félaga í hópnum. Félag áhugafólks um hryggrauf/klofinn hrygg byrjaði sem lokaður hópur á Facebook fyrir tæpum 3 árum síðan. Þetta er vettvangur fyrir fólk sem hefur fæðst með hryggrauf/klofinn hrygg og foreldra ungra barna með hryggrauf til að skiptast á reynslusögum og ráðleggingum. Einnig eru aðstandendur í hópnum. Í nokkrum tilvikum hefur hópurinn reynst vettvangur fyrir verðandi foreldra barna með hryggrauf til að leita sér upplýsinga, en hryggrauf/klofinn hryggur greinist oftast í sónar á 19.-20. viku meðgöngu. Hrafnhildur Baldursdóttir, deildarstjóri 11A, tók við gjöfinni fyrir hönd deildarinnar af fulltrúum félagsins. Tilefni gjafarinnar var það að á göngudeild þvagfærarannsókna var bara til gamalt 20 tommu túpusjónvarp, vhs-tæki og örfáar vhs-myndbandsspólur en það skiptir miklu fyrir börn sem koma í þvagfærarannsóknir að þar sé einhver afþreying til staðar meðan rannsóknin fer fram því til þess er ætlast að börnin liggi alveg kyrr í nokkuð langan tíma.
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Sjá meira