Fleiri fréttir

Tillögu um göngubrú yfir Hringbraut hafnað

Meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar hefur hafnað hugmyndum sjálfstæðismanna um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir Hringbraut.

Óþarft að hækka vástig

Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi.

Segja útgáfuna kraftaverk

Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme

Sem systkini að lokinni heimsreisu

Kanadískur maður sem bauð ókunnri alnöfnu fyrrverandi kærustu sinnar í heimsreisu segir að þau séu sem systkini að ferð lokinni. Margir höfðu vonast til að þau yrðu ástfangin, en svo varð ekki.

Tímabil sem var þaggað niður

Særún Lísa Birgisdóttir, þjóðfræðingur hefur undanfarið fimm ár rannsakað þátt íslenskra karlmanna í „ástandinu“ svokallaða. Hún segir marga hafa uppgötvað að þeir væru samkynhneigðir þegar hermennirnir byrjuðu að daðra við þá.

Verkalýðshreyfingin býr sig undir átök

Þessa dagana er fundað um kröfugerð innan einstakra félaga Starfsgreinasambandsins. Gengur ekki að bjóða verkafólki minna en hópum sem fengið hafa tugi prósenta í launahækkun.

Óveður er á Kjalarnesi

Horfur eru að ekki lægi að gagni um landið vestanvert fyrr en seint í dag eða í kvöld.

Sjö fórnarlömb heiðruð

„Þeir dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande um þrjá lögregluþjóna sem létu lífið í París.

Sjá næstu 50 fréttir