Fleiri fréttir

Tré rifna upp með rótum

Aron Kristinn Ágústsson, nemandi í Háteigsskóla, var á ferðinni við Kennaraháskólann í kvöld.

Umferðarljós víða óvirk

Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós

Jólatré í miklu basli

Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins.

Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri

Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja.

Læknaverkfallið skapar óvissu hjá öldruðum

Læknaverkfallið eykur á kvíða og óvissu hjá öldruðum sem eru ríflega helmingur þeirra sem þurfa á þjónustu Landspítalans að halda. Þetta segir formaður Landssambands eldri borgara en biðlistar eftir aðgerðum hafa lengst verulega vegna verkfallsins.

Óvíst hvort virkjanatillagan er þingtæk

Formaður umhverfis- og samgöngunefndar vill láta kanna hvort tillaga Jóns Gunnarssonar um fjölgun virkjanakosta er þingtæk. Örlög tillögunnar ráðist á þinginu.

Gagnrýnir niðurskurð til málefna barna

Fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd gagnrýnir niðurskurð til ríkissaksóknara og lögreglu í tengslum við börns sem hafa mátt þola kynferðisofbeldi.

Fyrstu útköll óveðursins

Sjálfboðaliðar um allt land eru komnir í gallana og sumir þeirra hafa nú þegar farið úr húsi í útkall.

Fá ekki vinnu vegna aldurs

Kennitalan fælir atvinnurekendur frá því að ráða eldra fólk í vinnu þó það uppfylli allar kröfur.

Búast við hættulegum vindhviðum

Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur.

Innanlandsflugi aflýst

Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs.

Sjá næstu 50 fréttir