Fleiri fréttir

Mistókst að ná samkomulagi um toppstöður ESB

Leiðtogum aðildarríkja ESB tókst ekki að ná samkomulagi um hverjir skulu taka við stöðu forseta leiðtogaráðsins og utanríkis- og öryggismálastjóra sambandsins á fundi sínum í gær og í nótt.

Palestínumenn eitt stórt skotmark

Ísraelar hófu loftárásir sínar á Gasa-svæðið af fullri hörku í gær. Forseti Palestínumanna, Mahmoud Assan, er nú í Kaíró en hefur lítið rætt stríðið. Stuðningur Palestínumanna við hann hefur minnkað og færst til Hamas.

Ósjálfbjarga vegna ölvunar

Leigubílsstjóri leitaði aðstoðar lögreglu vegna konu sem settist í bílinn en vissi svo ekkert hvert hún var að fara eða hvaðan hún var að koma.

Fimm stunda vopnahlé á Gasa

Hamas og Ísraelsher hafa fallist á vopnahlé svo koma megi nauðþurftum til íbúa Gasa-svæðisins.

Smalaði hundrað hrossum á flugvél

Hundrað hross sem sluppu úr gerði í óbyggðum. Hringt var í flugmann til að vitja þeirra. Smalinn fljúgandi stefndi framan að fremstu hrossunum og kom þeim í opna skjöldu. Atvikið átti sér stað í yfirreið ferðamanna.

Heilbrigðisráðherra segist ekki ætla að loka starfsstöðvum

Sameining ellefu heilbirgðisstofnana í þrjár hefur verið ákveðin með reglugerð heilbrigðisráðherra. Nærri 400 kílómetrar eru á milli starfsstöðva nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Markmiðið að ákvarðanir séu nálægt íbúum.

Þrjú risaskip við höfnina

Sífellt fleiri skemmtiferðaskip venja komur sínar vestur á Ísafjörð og mátti sjá skýra birtingarmynd þess í gær en þá lágu þrjú slík við bryggju.

Eldur í bílum við Hamraborg | Myndband

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var rétt í þessu að slökkva eld í kyrrstæðum bílum í Auðbrekku, rétt norðan við Hamraborgina í Kópavogi.

Tímabundið hlé á árásum á Gaza

Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15.

Lögreglan leitar tveggja manna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt meðfylgjandi myndband á facebook síðu sinni og óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjást á myndbandinu vegna máls sem hún hefur til rannsóknar.

Assad kjörinn á ný

Bashar al-Assad, forseti Sýrlands,bar sigur úr býtum í forsetakosningum þarlendis og sór embættiseið í dag.

Erlent flutningaskip kyrrsett á Grundartanga

Erlent flutningaskip hefur verið kyrrsett á Grundartanga frá því mánudaginn 7. júlí. Skipið kom með kolafarm frá New Orleans en var kyrrsett að kröfu Samgöngustofu, vegna vangoldinna gjalda og launa til skipverja.

Fjórvængjuð risaeðla fundin í Kína

Steingervingafræðingar í Kína hafa fundið áður óþekkta fjórvængjaða risaeðlu. Tegundin var á stærð við örn og ku hafa flogið mikið.

Danir fylgjast grannt með framvindu mála í Brussel

Möguleiki er á að leiðtogar aðildarríkja ESB taki ákvörðun um næsta forseta leiðtogaráðs ESB á fundi sínum sem nú stendur yfir í Brussel. Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, er talin líklegur kostur.

Klói er orðinn köttaður

Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst.

Moskvubúi ók á eldri mann og hélt á brott

33 ára Rússi hefur gefið sig fram við lögregluyfirvöld í Moskvu eftir að myndband af honum gekk um netheima þar sem hann ekur á eldri mann sem gagnrýndi aksturslag hans.

Sjá næstu 50 fréttir