Fleiri fréttir Mistókst að ná samkomulagi um toppstöður ESB Leiðtogum aðildarríkja ESB tókst ekki að ná samkomulagi um hverjir skulu taka við stöðu forseta leiðtogaráðsins og utanríkis- og öryggismálastjóra sambandsins á fundi sínum í gær og í nótt. 17.7.2014 08:09 Palestínumenn eitt stórt skotmark Ísraelar hófu loftárásir sínar á Gasa-svæðið af fullri hörku í gær. Forseti Palestínumanna, Mahmoud Assan, er nú í Kaíró en hefur lítið rætt stríðið. Stuðningur Palestínumanna við hann hefur minnkað og færst til Hamas. 17.7.2014 08:00 Ósjálfbjarga vegna ölvunar Leigubílsstjóri leitaði aðstoðar lögreglu vegna konu sem settist í bílinn en vissi svo ekkert hvert hún var að fara eða hvaðan hún var að koma. 17.7.2014 07:43 Fimm stunda vopnahlé á Gasa Hamas og Ísraelsher hafa fallist á vopnahlé svo koma megi nauðþurftum til íbúa Gasa-svæðisins. 17.7.2014 07:38 Ólögleg vopn ganga kaupum og sölum á Facebook Hnífar, sveðjur, haglabyssur, loftbyssur, lögreglukylfur og rafmagnsbyssur eru meðal þess sem auglýst er til sölu í leynihópi á Facebook. 17.7.2014 07:00 Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir 17.7.2014 07:00 Ráðuneyti segir Hafnarfjarðabæ ekki eiga forkaupsrétt að kvóta Atvinnuvegaráðuneytið segir sölu Stálskipa á frystitogaranum Þór og aflaheimildum frá Hafnarfirði ekki hafa slík neikvæð áhrif fyrir bæinn að hann eigi að hafa forkaupsrétt að kvótanum. Lögmaður bæjarins skoðar málið. 17.7.2014 07:00 Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17.7.2014 07:00 Fimm létust vegna Rammasun Rafmagnslaust varð í 11 héruðum á Filippseyjum. 17.7.2014 07:00 Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17.7.2014 06:15 Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17.7.2014 00:01 Drekka meira ef vínbúð er ekki í plássinu Samkvæmt rannsókn Gylfa Ólafssonar drekka unglingar meira í þeim byggðalögum þar sem áfengisverslun er ekki til staðar 17.7.2014 00:01 Smalaði hundrað hrossum á flugvél Hundrað hross sem sluppu úr gerði í óbyggðum. Hringt var í flugmann til að vitja þeirra. Smalinn fljúgandi stefndi framan að fremstu hrossunum og kom þeim í opna skjöldu. Atvikið átti sér stað í yfirreið ferðamanna. 17.7.2014 00:01 Heilbrigðisráðherra segist ekki ætla að loka starfsstöðvum Sameining ellefu heilbirgðisstofnana í þrjár hefur verið ákveðin með reglugerð heilbrigðisráðherra. Nærri 400 kílómetrar eru á milli starfsstöðva nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Markmiðið að ákvarðanir séu nálægt íbúum. 17.7.2014 00:01 Færri fæðast heyrnarlausir og fleiri fá kuðungsígræðslu Meðalaldur heyrnarlausra hækkar hratt enda hefur tíðni heyrnarleysis staðið í stað. Vegna kuðungsígræðslna munu æ færri vera eingöngu háðir táknmáli. 17.7.2014 00:01 Þrjú risaskip við höfnina Sífellt fleiri skemmtiferðaskip venja komur sínar vestur á Ísafjörð og mátti sjá skýra birtingarmynd þess í gær en þá lágu þrjú slík við bryggju. 17.7.2014 00:01 Eldur í bílum við Hamraborg | Myndband Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var rétt í þessu að slökkva eld í kyrrstæðum bílum í Auðbrekku, rétt norðan við Hamraborgina í Kópavogi. 16.7.2014 23:02 Vilja þrýsta á Bandaríkin að beita sér vegna Palestínu Þingflokkur VG hefur óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd til að ræða málefni Palestínu og Ísraels. 16.7.2014 22:46 „Árás og illkvittni að krossfesta sárasaklausa konu“ Nancy R. Gunnarsdóttir, dóttir Gunnars heitins Jónssonar í Gunnars Majonesi, segir ekkert nema alkóhólista, dópista og fjárglæpamenn í fjölskyldu sinni. 16.7.2014 21:52 Tímabundið hlé á árásum á Gaza Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15. 16.7.2014 21:29 Ofurhugi á leið í kringum hnöttinn staddur í Reykjavík Stefnir á að fljúga í kringum hnöttinn á heimasmíðaðri flugvél 16.7.2014 20:15 Lögreglan leitar tveggja manna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt meðfylgjandi myndband á facebook síðu sinni og óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjást á myndbandinu vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 16.7.2014 20:05 Ráðherra segir Juncker loka endanlega ESB umsókn Íslands Utanríkisráðherra segir nýjan forseta framkvæmdastjórnar ESB í raun hafa lokað aðildarferli Íslands með yfirlýsingum sínum án þess að Íslendingar hafi þurft að hafa mikið fyrir því. 16.7.2014 19:39 Nauðsynlegt að stækka flughlað á Akureyrarflugvelli Forsætisráðherra segir Alþingi hljóta að skoða fjárveitingu til stækkunar flughlaðs á Akureyrarflugvelli. Efni úr Vaðlaheiðargöngum nýtist ekki vegna fjárskorts. 16.7.2014 19:30 Assad kjörinn á ný Bashar al-Assad, forseti Sýrlands,bar sigur úr býtum í forsetakosningum þarlendis og sór embættiseið í dag. 16.7.2014 18:24 Erlent flutningaskip kyrrsett á Grundartanga Erlent flutningaskip hefur verið kyrrsett á Grundartanga frá því mánudaginn 7. júlí. Skipið kom með kolafarm frá New Orleans en var kyrrsett að kröfu Samgöngustofu, vegna vangoldinna gjalda og launa til skipverja. 16.7.2014 18:09 Eldur kom upp í kjallaraíbúð á Arnarnesi Að sögn lögreglu kviknaði í pappír sem féll á eldavélarhellu. 16.7.2014 17:13 Slasaðist þegar kind hljóp í veg fyrir hjólið Erlendur mótorhjólamaður slasaðist á Fagradal um klukkan hálf tíu í morgun. 16.7.2014 17:06 Siggi hakkari talar um barnæskuna: "Sakna þess að finnast ég venjulegur“ Sigurður Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í ítarlegu viðtali sem birtist í danska miðlinum Politiken. 16.7.2014 17:01 Neyðarkall flugvélar á Austfjörðum til rannsóknar Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur hafið rannsókn sína á því þegar ferjuvél sendi út neyðarkall yfir Austfjörðum þann 4. júlí. 16.7.2014 16:55 Hættir ekki nema annað bjóðist Stefán Eiríksson telur að æðstu stjórnendastöðum ríkisins eigi aðeins að gegna í ákveðinn tíma. 16.7.2014 16:53 Sjö menn dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir nauðgun Nokkrum konum var nauðgað þegar stuðningsmenn Abdul Fattah al-Sisi, forseta landsins, fögnuðu kosningu hans á Tahrir torgi í Kaíró. 16.7.2014 16:47 Fjórvængjuð risaeðla fundin í Kína Steingervingafræðingar í Kína hafa fundið áður óþekkta fjórvængjaða risaeðlu. Tegundin var á stærð við örn og ku hafa flogið mikið. 16.7.2014 16:41 707 hestafla Challenger á 6,8 milljónir Bandaríkjamenn hafa löngum verið öfundsverðir vegna lágs bílverðs þar í landi. 16.7.2014 16:00 Handtökuskipun á hendur Assange ekki felld úr gildi Dómstóll í Stokkhólmi úrskurðaði í dag að handtökuskipun á hendur Julian Assange, stofnanda Wikileaks, verði ekki felld úr gildi. 16.7.2014 15:40 Færri árásarmenn í Rimahverfi en talið var í fyrstu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir auglýsingu eftir vitnum vegna rannsóknar á líkamárás í Rimahverfi, hafa borið árangur. 16.7.2014 15:17 Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16.7.2014 15:11 Danir fylgjast grannt með framvindu mála í Brussel Möguleiki er á að leiðtogar aðildarríkja ESB taki ákvörðun um næsta forseta leiðtogaráðs ESB á fundi sínum sem nú stendur yfir í Brussel. Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, er talin líklegur kostur. 16.7.2014 15:08 Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16.7.2014 14:31 Fjórir bílar skemmdir á Selfossi Alvarleg skemmdarverk áttu sér stað um helgina í iðnaðarhverfi við Gangheiði. 16.7.2014 14:24 Hamas leggur til tíu ára vopnahlé að uppfylltum skilyrðum Skilyrði Hamas snúa að lausn fanga og opnun landamæra og hafna á Gaza. 16.7.2014 14:16 Íslensk stjórnvöld ráða framhaldi ESB viðræðna Jean-Claude Juncker nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB vill fimm ára hlé á stækkunarferlinu. Íslensk stjórnvöld ráða framhaldi aðildarviðræðna að mati Eiríks Bergmanns. 16.7.2014 14:00 Fyrsti Unimog af nýrri kynslóð Hefur 120 cm vaðgetu, getur klifrað upp 45 gráðu halla og öxlarnir geta hallað um 30 gráður. 16.7.2014 13:45 Lögreglustjóri sækir um hjá Reykjavíkurborg Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, er meðal þeirra nítján sem sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar. 16.7.2014 13:33 Moskvubúi ók á eldri mann og hélt á brott 33 ára Rússi hefur gefið sig fram við lögregluyfirvöld í Moskvu eftir að myndband af honum gekk um netheima þar sem hann ekur á eldri mann sem gagnrýndi aksturslag hans. 16.7.2014 13:21 Sjá næstu 50 fréttir
Mistókst að ná samkomulagi um toppstöður ESB Leiðtogum aðildarríkja ESB tókst ekki að ná samkomulagi um hverjir skulu taka við stöðu forseta leiðtogaráðsins og utanríkis- og öryggismálastjóra sambandsins á fundi sínum í gær og í nótt. 17.7.2014 08:09
Palestínumenn eitt stórt skotmark Ísraelar hófu loftárásir sínar á Gasa-svæðið af fullri hörku í gær. Forseti Palestínumanna, Mahmoud Assan, er nú í Kaíró en hefur lítið rætt stríðið. Stuðningur Palestínumanna við hann hefur minnkað og færst til Hamas. 17.7.2014 08:00
Ósjálfbjarga vegna ölvunar Leigubílsstjóri leitaði aðstoðar lögreglu vegna konu sem settist í bílinn en vissi svo ekkert hvert hún var að fara eða hvaðan hún var að koma. 17.7.2014 07:43
Fimm stunda vopnahlé á Gasa Hamas og Ísraelsher hafa fallist á vopnahlé svo koma megi nauðþurftum til íbúa Gasa-svæðisins. 17.7.2014 07:38
Ólögleg vopn ganga kaupum og sölum á Facebook Hnífar, sveðjur, haglabyssur, loftbyssur, lögreglukylfur og rafmagnsbyssur eru meðal þess sem auglýst er til sölu í leynihópi á Facebook. 17.7.2014 07:00
Ráðuneyti segir Hafnarfjarðabæ ekki eiga forkaupsrétt að kvóta Atvinnuvegaráðuneytið segir sölu Stálskipa á frystitogaranum Þór og aflaheimildum frá Hafnarfirði ekki hafa slík neikvæð áhrif fyrir bæinn að hann eigi að hafa forkaupsrétt að kvótanum. Lögmaður bæjarins skoðar málið. 17.7.2014 07:00
Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17.7.2014 07:00
Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17.7.2014 06:15
Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17.7.2014 00:01
Drekka meira ef vínbúð er ekki í plássinu Samkvæmt rannsókn Gylfa Ólafssonar drekka unglingar meira í þeim byggðalögum þar sem áfengisverslun er ekki til staðar 17.7.2014 00:01
Smalaði hundrað hrossum á flugvél Hundrað hross sem sluppu úr gerði í óbyggðum. Hringt var í flugmann til að vitja þeirra. Smalinn fljúgandi stefndi framan að fremstu hrossunum og kom þeim í opna skjöldu. Atvikið átti sér stað í yfirreið ferðamanna. 17.7.2014 00:01
Heilbrigðisráðherra segist ekki ætla að loka starfsstöðvum Sameining ellefu heilbirgðisstofnana í þrjár hefur verið ákveðin með reglugerð heilbrigðisráðherra. Nærri 400 kílómetrar eru á milli starfsstöðva nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Markmiðið að ákvarðanir séu nálægt íbúum. 17.7.2014 00:01
Færri fæðast heyrnarlausir og fleiri fá kuðungsígræðslu Meðalaldur heyrnarlausra hækkar hratt enda hefur tíðni heyrnarleysis staðið í stað. Vegna kuðungsígræðslna munu æ færri vera eingöngu háðir táknmáli. 17.7.2014 00:01
Þrjú risaskip við höfnina Sífellt fleiri skemmtiferðaskip venja komur sínar vestur á Ísafjörð og mátti sjá skýra birtingarmynd þess í gær en þá lágu þrjú slík við bryggju. 17.7.2014 00:01
Eldur í bílum við Hamraborg | Myndband Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var rétt í þessu að slökkva eld í kyrrstæðum bílum í Auðbrekku, rétt norðan við Hamraborgina í Kópavogi. 16.7.2014 23:02
Vilja þrýsta á Bandaríkin að beita sér vegna Palestínu Þingflokkur VG hefur óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd til að ræða málefni Palestínu og Ísraels. 16.7.2014 22:46
„Árás og illkvittni að krossfesta sárasaklausa konu“ Nancy R. Gunnarsdóttir, dóttir Gunnars heitins Jónssonar í Gunnars Majonesi, segir ekkert nema alkóhólista, dópista og fjárglæpamenn í fjölskyldu sinni. 16.7.2014 21:52
Tímabundið hlé á árásum á Gaza Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15. 16.7.2014 21:29
Ofurhugi á leið í kringum hnöttinn staddur í Reykjavík Stefnir á að fljúga í kringum hnöttinn á heimasmíðaðri flugvél 16.7.2014 20:15
Lögreglan leitar tveggja manna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt meðfylgjandi myndband á facebook síðu sinni og óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjást á myndbandinu vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 16.7.2014 20:05
Ráðherra segir Juncker loka endanlega ESB umsókn Íslands Utanríkisráðherra segir nýjan forseta framkvæmdastjórnar ESB í raun hafa lokað aðildarferli Íslands með yfirlýsingum sínum án þess að Íslendingar hafi þurft að hafa mikið fyrir því. 16.7.2014 19:39
Nauðsynlegt að stækka flughlað á Akureyrarflugvelli Forsætisráðherra segir Alþingi hljóta að skoða fjárveitingu til stækkunar flughlaðs á Akureyrarflugvelli. Efni úr Vaðlaheiðargöngum nýtist ekki vegna fjárskorts. 16.7.2014 19:30
Assad kjörinn á ný Bashar al-Assad, forseti Sýrlands,bar sigur úr býtum í forsetakosningum þarlendis og sór embættiseið í dag. 16.7.2014 18:24
Erlent flutningaskip kyrrsett á Grundartanga Erlent flutningaskip hefur verið kyrrsett á Grundartanga frá því mánudaginn 7. júlí. Skipið kom með kolafarm frá New Orleans en var kyrrsett að kröfu Samgöngustofu, vegna vangoldinna gjalda og launa til skipverja. 16.7.2014 18:09
Eldur kom upp í kjallaraíbúð á Arnarnesi Að sögn lögreglu kviknaði í pappír sem féll á eldavélarhellu. 16.7.2014 17:13
Slasaðist þegar kind hljóp í veg fyrir hjólið Erlendur mótorhjólamaður slasaðist á Fagradal um klukkan hálf tíu í morgun. 16.7.2014 17:06
Siggi hakkari talar um barnæskuna: "Sakna þess að finnast ég venjulegur“ Sigurður Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í ítarlegu viðtali sem birtist í danska miðlinum Politiken. 16.7.2014 17:01
Neyðarkall flugvélar á Austfjörðum til rannsóknar Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur hafið rannsókn sína á því þegar ferjuvél sendi út neyðarkall yfir Austfjörðum þann 4. júlí. 16.7.2014 16:55
Hættir ekki nema annað bjóðist Stefán Eiríksson telur að æðstu stjórnendastöðum ríkisins eigi aðeins að gegna í ákveðinn tíma. 16.7.2014 16:53
Sjö menn dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir nauðgun Nokkrum konum var nauðgað þegar stuðningsmenn Abdul Fattah al-Sisi, forseta landsins, fögnuðu kosningu hans á Tahrir torgi í Kaíró. 16.7.2014 16:47
Fjórvængjuð risaeðla fundin í Kína Steingervingafræðingar í Kína hafa fundið áður óþekkta fjórvængjaða risaeðlu. Tegundin var á stærð við örn og ku hafa flogið mikið. 16.7.2014 16:41
707 hestafla Challenger á 6,8 milljónir Bandaríkjamenn hafa löngum verið öfundsverðir vegna lágs bílverðs þar í landi. 16.7.2014 16:00
Handtökuskipun á hendur Assange ekki felld úr gildi Dómstóll í Stokkhólmi úrskurðaði í dag að handtökuskipun á hendur Julian Assange, stofnanda Wikileaks, verði ekki felld úr gildi. 16.7.2014 15:40
Færri árásarmenn í Rimahverfi en talið var í fyrstu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir auglýsingu eftir vitnum vegna rannsóknar á líkamárás í Rimahverfi, hafa borið árangur. 16.7.2014 15:17
Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16.7.2014 15:11
Danir fylgjast grannt með framvindu mála í Brussel Möguleiki er á að leiðtogar aðildarríkja ESB taki ákvörðun um næsta forseta leiðtogaráðs ESB á fundi sínum sem nú stendur yfir í Brussel. Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, er talin líklegur kostur. 16.7.2014 15:08
Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16.7.2014 14:31
Fjórir bílar skemmdir á Selfossi Alvarleg skemmdarverk áttu sér stað um helgina í iðnaðarhverfi við Gangheiði. 16.7.2014 14:24
Hamas leggur til tíu ára vopnahlé að uppfylltum skilyrðum Skilyrði Hamas snúa að lausn fanga og opnun landamæra og hafna á Gaza. 16.7.2014 14:16
Íslensk stjórnvöld ráða framhaldi ESB viðræðna Jean-Claude Juncker nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB vill fimm ára hlé á stækkunarferlinu. Íslensk stjórnvöld ráða framhaldi aðildarviðræðna að mati Eiríks Bergmanns. 16.7.2014 14:00
Fyrsti Unimog af nýrri kynslóð Hefur 120 cm vaðgetu, getur klifrað upp 45 gráðu halla og öxlarnir geta hallað um 30 gráður. 16.7.2014 13:45
Lögreglustjóri sækir um hjá Reykjavíkurborg Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, er meðal þeirra nítján sem sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar. 16.7.2014 13:33
Moskvubúi ók á eldri mann og hélt á brott 33 ára Rússi hefur gefið sig fram við lögregluyfirvöld í Moskvu eftir að myndband af honum gekk um netheima þar sem hann ekur á eldri mann sem gagnrýndi aksturslag hans. 16.7.2014 13:21