Fleiri fréttir Ármann segir meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð hefjast í dag Fara bjartsýnir inn í viðræður við Bjarta framtíð 2.6.2014 11:35 Regína verður áfram bæjarstjóri á Akranesi Regína Ásvaldsdóttir var fyrsti kosturinn í stöðuna að sögn Ólafs Adolfssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í bænum. 2.6.2014 11:01 Lítil kjörsókn „áhyggjuefni fyrir okkur öll“ Formenn stærstu stjórnmálaflokkanna eru á einu máli um að bregðast þurfi við minnkandi kjörsókn með einhverjum hætti. 2.6.2014 10:30 Talíbanar fagna fangaskiptum Hinn 28 ára gamli Bowe Bergdahl var afhentur bandarískum hersveitum í Afganistan á laugardag í skiptum fyrir fimm fanga úr Guantanamo-fangabúðunum. 2.6.2014 10:30 „Allt getur gerst“ í Hafnarfirði Nýliðarnir í Bjartri framtíð virðast hafa myndun meirihluta í í Hafnarfirði í höndum sér. 2.6.2014 10:30 Sjálfstæðisflokkur ræðir við Bjarta framtíð í Kópavogi Sjálfstæðismenn hafa haft samband við Bjarta framtíð og fleiri flokka um hugsanlegt meirihlutasamstarf í Kópavogi. Framsókn segist enn vilja mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokki. Meirihluti þessara flokka hélt velli í kosningunum. 2.6.2014 10:00 Meirihlutaviðræður hefjast í dag Í dag munu oddvitar Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata hefja meirihlutaviðræður í borginni. 2.6.2014 09:15 Nýir stjórnarherrar í Reykjanesbæ Auglýsa á eftir nýjum bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Nýr meirihluti ætlar að leggja áherslu á atvinnumál og að endurskipuleggja rekstur bæjarins. Fráfarandi bæjarstjóri sjálfstæðismanna segist reiðubúinn að axla ábyrgð á tapi flokksins. 2.6.2014 09:15 40 milljónir í göngustíga Ætla að byggja 260m langan göngupall. 2.6.2014 09:00 Sturla verður bæjarstjóri á ný Á sama tíma er dóttir hans, Ásthildur, bæjarstjóri í Vesturbyggð. 2.6.2014 09:00 Samstaða tapar 0,1 prósentustigi Varla marktækur munur á fylgi A-lista Þingeyjarsýslu í kosningum milli ára. 2.6.2014 09:00 Taka upp rússneska rúblu Krímskagi færist nær því að verða fullgildur hluti af Rússlandi. 2.6.2014 09:00 Guðmundur orðinn skákmeistari Guðmundur hlaut sex og hálfan vinning í níu skákum 2.6.2014 09:00 Þrívíddarprentaðar æðar Læknum hefur tekist að prenta æðavefi í lífeindaþrívíddarprentara. 2.6.2014 09:00 Kynjahlutfall einstaklega jafnt Fleiri konur bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga nú en fyrir fjórum árum. 2.6.2014 09:00 Spánarkonungur stígur til hliðar Juan Carlos Spánarkonungur hefur ákveðið að afsala sér völdum. Konungurinn hefur ríkt yfir Spánverjum í tæplega fjörutíu ár eða frá árinu 1975 þegar konungsdæmið var endurreist eftir einræðisstjórn Francos hershöfðingja. Juan Carlos er 76 ára gamall og sonur hans, hinn 45 ára gamli Filip prins, mun taka við konungdæminu. 2.6.2014 08:53 Leitin að Madeleine: Stórt svæði afgirt nálægt hótelinu Lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar árið 2007 í Praia de Luz í Portúgal, hafa í morgun girt af stórt svæði kjarrlendis nálægt hótelinu. 2.6.2014 08:44 Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2.6.2014 07:15 Þrettán og fimmtán ára gamlir drengir grunaðir um morð Drengirnir eru grunaðir um að hafa stungið annan dreng til dauða. 2.6.2014 07:00 Ekki mikið um útstrikanir í Reykjavík Talið útilokað að breytingar og útstrikanir hafi áhrif á röð frambjóðenda 2.6.2014 07:00 18 ára valdasetu Sjálfstæðisflokks lokið Í-listinn vann hreina meirihlutakosningu í Ísafjarðarbæ 2.6.2014 07:00 „Gæfuspor fyrir íbúa Árborgar“ Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta í Árborg. 2.6.2014 07:00 Hótar því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu David Cameron er ósáttur við að Jean-Claude Juncker gæti orðið næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 2.6.2014 07:00 Góður gangur í viðræðum í Fjarðabyggð Líklegt má telja að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkur verði áfram í meirihluta í Fjarðabyggð. 2.6.2014 07:00 Féll fimmtán metra en gengur óstuddur Ævar Sveinn Sveinsson féll niður fimm hæðir og lenti á báðum fótum á steinsteyptri stétt í vinnuslysi í febrúar síðastliðnum. Ævar var staðráðinn í að ná fullum bata og nú, fjórum mánuðum síðar, er hann farinn að ganga um óstuddur. 2.6.2014 07:00 Enn eitt sprengjutilræði Boko Haram Að minnsta kosti fjórtán létu lífið í sprengjuárás í norðausturhluta Nígeríu. 1.6.2014 22:21 Oddvitar setja spurningamerki við hvort Framsóknarflokkur sé stjórntækur „Ég held að við ættum að gefa Framsóknarflokknum rými, ekki bara í borginni heldur á landsvísu, til þess að skýra betur í hvaða leiðangri hann er áður en við getum svarað því hvort Framsóknarflokkurinn er yfir höfuð stjórntækur.“ 1.6.2014 21:10 Líf og fjör á sjómannadaginn Sífellt fleiri eru sammála um að sjávarútvegurinn er mikilvægasta atvinnugrein okkar og um hann þarf að ríkja sátt. Þetta sagði sjávarútvegsráðherra í tilefni sjómannadagsins í dag. Fráfarandi borgarstjóri, Jón Gnarr, tók einnig þátt í hátíðahöldunum og gaf nýju safni Reykvíkinga nafn. 1.6.2014 20:00 „Vinstrisinnaðri meirihluti í Reykjavík en við höfum séð í langan tíma“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir niðurstöður borgarstjórnarkosninganna í gær mikið áfall fyrir Jón Gnarr. 1.6.2014 19:55 Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur Hetjur hafsins voru venju samkvæmt heiðraðar í tilefni dagsins og hægt var að skoða ýmsa furðufiska við höfnina. 1.6.2014 19:05 Lögregla aðstoðaði gæsafjölskyldu Lögreglan stöðvaði umferð vegna ferðalags gæsapars með unga sinna og sá til að ekkert henti gæsirnar. 1.6.2014 18:23 Vilji til sameiningar sveitarfélaga kannaður Kannaður var áhugi íbúa Árborgar á sameiningu sveitarfélagsins við nágrannasveitarfélög í gær. 1.6.2014 18:07 „Netkosningar eru klárlega framtíðin" Netkosningar eru valmöguleiki í kosningum í öðrum löndum og eru hugsuð til þess að sporna við dræmri kjörsókn. Íslenskt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem gerir yfirvöldum kleift að bjóða kjósendum upp á að kjósa á netinu. 1.6.2014 17:47 Fjögurra flokka meirihluti í Reykjavík Meirihluti verður myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum og hefjast meirihlutaviðræður á morgun. 1.6.2014 17:40 Furðar sig á því að enginn hafi kært framboð Sveinbjargar Birnu "Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt.“ 1.6.2014 17:14 Listi fólksins hélt naumlega meirihluta sínum Listinn var með 51 prósent atkvæði og E-listinn 49 prósent. 1.6.2014 16:47 Bein leið, Frjálst afl og Samfylking mynda meirihluta í Reykjanesbæ Fyrstu skref þeirra verða úttekt á fjármálum og rekstri auk þess sem auglýst verður eftir bæjarstjóra. 1.6.2014 16:36 Meirihlutaviðræður á Akureyri: Hafa hist í tvígang í dag Oddvitar L-lista fólksins, Samfylkingar og Framsóknar hafa hist í tvígang í dag á Akureyri í viðræðum flokkanna um myndun nýs meirihluta í bænum. Næstu menn á lista flokkanna hafa bæst við meirihlutaviðræðurnar. 1.6.2014 16:25 Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1.6.2014 16:17 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1.6.2014 16:00 Stuð og stemmning á kosningavökum Kosningavökur voru haldnar víða í gærkvöld. Það var stuð og stemmning og troðfullt út úr dyrum á nær öllum kosningavökum í Reykjavík. Mikil spenna var þó á flestum vígstöðum. 1.6.2014 15:58 Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1.6.2014 15:50 Gísli Halldór Halldórsson verður bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ Ætla að efla og styrkja lýðræðið 1.6.2014 15:48 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá 18:30: Oddvitarnir í Reykjavík í beinni á Stöð 2 Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. 1.6.2014 15:26 18 stiga hiti á Raufarhöfn Landsmenn finna nú skýr merki sumarsins, þegar hlý suðlæg átt leikur um landið á þessum fyrsta degi júnímánaðar. 1.6.2014 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ármann segir meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð hefjast í dag Fara bjartsýnir inn í viðræður við Bjarta framtíð 2.6.2014 11:35
Regína verður áfram bæjarstjóri á Akranesi Regína Ásvaldsdóttir var fyrsti kosturinn í stöðuna að sögn Ólafs Adolfssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í bænum. 2.6.2014 11:01
Lítil kjörsókn „áhyggjuefni fyrir okkur öll“ Formenn stærstu stjórnmálaflokkanna eru á einu máli um að bregðast þurfi við minnkandi kjörsókn með einhverjum hætti. 2.6.2014 10:30
Talíbanar fagna fangaskiptum Hinn 28 ára gamli Bowe Bergdahl var afhentur bandarískum hersveitum í Afganistan á laugardag í skiptum fyrir fimm fanga úr Guantanamo-fangabúðunum. 2.6.2014 10:30
„Allt getur gerst“ í Hafnarfirði Nýliðarnir í Bjartri framtíð virðast hafa myndun meirihluta í í Hafnarfirði í höndum sér. 2.6.2014 10:30
Sjálfstæðisflokkur ræðir við Bjarta framtíð í Kópavogi Sjálfstæðismenn hafa haft samband við Bjarta framtíð og fleiri flokka um hugsanlegt meirihlutasamstarf í Kópavogi. Framsókn segist enn vilja mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokki. Meirihluti þessara flokka hélt velli í kosningunum. 2.6.2014 10:00
Meirihlutaviðræður hefjast í dag Í dag munu oddvitar Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata hefja meirihlutaviðræður í borginni. 2.6.2014 09:15
Nýir stjórnarherrar í Reykjanesbæ Auglýsa á eftir nýjum bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Nýr meirihluti ætlar að leggja áherslu á atvinnumál og að endurskipuleggja rekstur bæjarins. Fráfarandi bæjarstjóri sjálfstæðismanna segist reiðubúinn að axla ábyrgð á tapi flokksins. 2.6.2014 09:15
Sturla verður bæjarstjóri á ný Á sama tíma er dóttir hans, Ásthildur, bæjarstjóri í Vesturbyggð. 2.6.2014 09:00
Samstaða tapar 0,1 prósentustigi Varla marktækur munur á fylgi A-lista Þingeyjarsýslu í kosningum milli ára. 2.6.2014 09:00
Taka upp rússneska rúblu Krímskagi færist nær því að verða fullgildur hluti af Rússlandi. 2.6.2014 09:00
Þrívíddarprentaðar æðar Læknum hefur tekist að prenta æðavefi í lífeindaþrívíddarprentara. 2.6.2014 09:00
Kynjahlutfall einstaklega jafnt Fleiri konur bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga nú en fyrir fjórum árum. 2.6.2014 09:00
Spánarkonungur stígur til hliðar Juan Carlos Spánarkonungur hefur ákveðið að afsala sér völdum. Konungurinn hefur ríkt yfir Spánverjum í tæplega fjörutíu ár eða frá árinu 1975 þegar konungsdæmið var endurreist eftir einræðisstjórn Francos hershöfðingja. Juan Carlos er 76 ára gamall og sonur hans, hinn 45 ára gamli Filip prins, mun taka við konungdæminu. 2.6.2014 08:53
Leitin að Madeleine: Stórt svæði afgirt nálægt hótelinu Lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar árið 2007 í Praia de Luz í Portúgal, hafa í morgun girt af stórt svæði kjarrlendis nálægt hótelinu. 2.6.2014 08:44
Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2.6.2014 07:15
Þrettán og fimmtán ára gamlir drengir grunaðir um morð Drengirnir eru grunaðir um að hafa stungið annan dreng til dauða. 2.6.2014 07:00
Ekki mikið um útstrikanir í Reykjavík Talið útilokað að breytingar og útstrikanir hafi áhrif á röð frambjóðenda 2.6.2014 07:00
18 ára valdasetu Sjálfstæðisflokks lokið Í-listinn vann hreina meirihlutakosningu í Ísafjarðarbæ 2.6.2014 07:00
Hótar því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu David Cameron er ósáttur við að Jean-Claude Juncker gæti orðið næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 2.6.2014 07:00
Góður gangur í viðræðum í Fjarðabyggð Líklegt má telja að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkur verði áfram í meirihluta í Fjarðabyggð. 2.6.2014 07:00
Féll fimmtán metra en gengur óstuddur Ævar Sveinn Sveinsson féll niður fimm hæðir og lenti á báðum fótum á steinsteyptri stétt í vinnuslysi í febrúar síðastliðnum. Ævar var staðráðinn í að ná fullum bata og nú, fjórum mánuðum síðar, er hann farinn að ganga um óstuddur. 2.6.2014 07:00
Enn eitt sprengjutilræði Boko Haram Að minnsta kosti fjórtán létu lífið í sprengjuárás í norðausturhluta Nígeríu. 1.6.2014 22:21
Oddvitar setja spurningamerki við hvort Framsóknarflokkur sé stjórntækur „Ég held að við ættum að gefa Framsóknarflokknum rými, ekki bara í borginni heldur á landsvísu, til þess að skýra betur í hvaða leiðangri hann er áður en við getum svarað því hvort Framsóknarflokkurinn er yfir höfuð stjórntækur.“ 1.6.2014 21:10
Líf og fjör á sjómannadaginn Sífellt fleiri eru sammála um að sjávarútvegurinn er mikilvægasta atvinnugrein okkar og um hann þarf að ríkja sátt. Þetta sagði sjávarútvegsráðherra í tilefni sjómannadagsins í dag. Fráfarandi borgarstjóri, Jón Gnarr, tók einnig þátt í hátíðahöldunum og gaf nýju safni Reykvíkinga nafn. 1.6.2014 20:00
„Vinstrisinnaðri meirihluti í Reykjavík en við höfum séð í langan tíma“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir niðurstöður borgarstjórnarkosninganna í gær mikið áfall fyrir Jón Gnarr. 1.6.2014 19:55
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur Hetjur hafsins voru venju samkvæmt heiðraðar í tilefni dagsins og hægt var að skoða ýmsa furðufiska við höfnina. 1.6.2014 19:05
Lögregla aðstoðaði gæsafjölskyldu Lögreglan stöðvaði umferð vegna ferðalags gæsapars með unga sinna og sá til að ekkert henti gæsirnar. 1.6.2014 18:23
Vilji til sameiningar sveitarfélaga kannaður Kannaður var áhugi íbúa Árborgar á sameiningu sveitarfélagsins við nágrannasveitarfélög í gær. 1.6.2014 18:07
„Netkosningar eru klárlega framtíðin" Netkosningar eru valmöguleiki í kosningum í öðrum löndum og eru hugsuð til þess að sporna við dræmri kjörsókn. Íslenskt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem gerir yfirvöldum kleift að bjóða kjósendum upp á að kjósa á netinu. 1.6.2014 17:47
Fjögurra flokka meirihluti í Reykjavík Meirihluti verður myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum og hefjast meirihlutaviðræður á morgun. 1.6.2014 17:40
Furðar sig á því að enginn hafi kært framboð Sveinbjargar Birnu "Ég tel engan vafa um að þetta framboð hafi verið ólöglegt.“ 1.6.2014 17:14
Listi fólksins hélt naumlega meirihluta sínum Listinn var með 51 prósent atkvæði og E-listinn 49 prósent. 1.6.2014 16:47
Bein leið, Frjálst afl og Samfylking mynda meirihluta í Reykjanesbæ Fyrstu skref þeirra verða úttekt á fjármálum og rekstri auk þess sem auglýst verður eftir bæjarstjóra. 1.6.2014 16:36
Meirihlutaviðræður á Akureyri: Hafa hist í tvígang í dag Oddvitar L-lista fólksins, Samfylkingar og Framsóknar hafa hist í tvígang í dag á Akureyri í viðræðum flokkanna um myndun nýs meirihluta í bænum. Næstu menn á lista flokkanna hafa bæst við meirihlutaviðræðurnar. 1.6.2014 16:25
Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1.6.2014 16:17
Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1.6.2014 16:00
Stuð og stemmning á kosningavökum Kosningavökur voru haldnar víða í gærkvöld. Það var stuð og stemmning og troðfullt út úr dyrum á nær öllum kosningavökum í Reykjavík. Mikil spenna var þó á flestum vígstöðum. 1.6.2014 15:58
Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1.6.2014 15:50
Gísli Halldór Halldórsson verður bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ Ætla að efla og styrkja lýðræðið 1.6.2014 15:48
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá 18:30: Oddvitarnir í Reykjavík í beinni á Stöð 2 Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. 1.6.2014 15:26
18 stiga hiti á Raufarhöfn Landsmenn finna nú skýr merki sumarsins, þegar hlý suðlæg átt leikur um landið á þessum fyrsta degi júnímánaðar. 1.6.2014 14:45