Fleiri fréttir

Meiri þátttaka en síðast

Talsvert fleiri hafa greitt atkvæði utan kjörfundar í Reykjavík en á sama tíma fyrir fjórum árum.

Gögn málsins sanna ekki morðið á Karli

Tveir matsmenn, sem fengnir voru til að yfirfara gögn í Egilsstaðamorðmálinu svokallaða, eru sammála um öll atriði málsins. Þeir segja að gögn málsins ein og sér leiði ekki sekt Friðriks Brynjars Friðrikssonar, sem var dæmdur í fangelsi, í ljós.

Næst besti flokkurinn vill hækka launin

Oddviti X-listans, Hjálmar Hjálmarsson, vill hækka lægstu laun bæjarstarfsmanna. Er það eitt af kosningaloforðum listans í kosningabaráttunni.

Grunnskólanemar styrkja Klepp

Nemendaráð Ölduselsskóla afhenti í gær Kleppsspítala sjötíu þúsund krónur sem söfnuðust á vorhátíð skólans.

Mávarnir vilja brauð og unga

Engin þörf er á að gefa öndunum á Tjörninni í Reykjavík brauð yfir sumarmánuðina, og hafa borgaryfirvöld nú mælst til þess að borgarbúar hætti brauðgjöfum þar til kólna fer í veðri.

Ráðherra getur hugsað sér þjóðaröryggisráð

Stefnt er að því að ræða nýja þjóðaröryggisstefnu á haustþingi. Utanríkisráðherra segir að vel megi hugsa sér að stofna íslenskt þjóðaröryggisráð. Stefnan mun byggjast á víðri skilgreiningu og fjalla um náttúruvá og mengunarslys auk hernaðarógnar.

Jafnréttissáttmáli SÞ undirritaður í dag

Stjórnarráð Íslands undirritaði í dag yfirlýsingu um að fylgja Jafnréttissáttmála Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna hér á landi. Þetta er í fyrsta sinn sem öll ráðuneyti eins ríkis undirrita þennan sáttmála í sameiningu.

Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi?

Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina.

Mikið mannfall í Donetsk

Ljóst er að tugir hafa fallið úr röðum uppreisnarmanna eftir að herinn í Úkraínu náði flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald fyrr í dag.

Mikilvægt að vera hreinskilin

"Það er ekki hægt að fela fyrir börnum hvað er í gangi," segir Svanhildur Ásta Haig, um þá reynslu að fylgja börnunum sínum gegnum veikindi föður þeirra sem á endanum drógu hann til dauða.

Tvö hundruð þúsund börn gætu dáið úr hungri

Talið er að ef nægilegt fjármagn safnast ekki verði ekki hægt að veita lífsnauðsynlega heilbrigðisaðstoð við til að mynda meðferð við niðurgangi og lungnabólgu auk sýklalyfja til 620 þúsund sómalskra barna.

Forsætisráðherra segir tilefni til þess að gera hlutina öðruvísi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir úrslit kosninga til Evrópuþings gefa tilefni til þess að íhuga hvort gera þurfi hlutina öðruvísi. Forsætisráðherra Noregs segir úrslitin ekki óvenjuleg, í ljósi þeirra efnahagslegu erfiðleika sem lönd Evrópu hafa glímt við undanfarin ár.

Þunguð pakistönsk kona grýtt til dauða

"Ég myrti dóttur mína því hún móðgaði fjölskylduna með því að giftast manni án okkar samþykkis. Ég iðrast einskis,“ sagði faðir Farzana Paveen.

Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði

Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks.

Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ

Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra.

„Þetta er bara glannaskapur“

Myndband gengur nú um netheima sem sýnir flutningabíl frá Mjólkursamsölunni bakka útaf skólalóð Melaskóla og eru nokkur börn í kringum bílinn.

Vefur Pírata veldur vonbrigðum

Í greiningu á vefsíðum stjórnmálaflokka vekur sérstaklega að vefur Pírata, flokksins sem hefur sett internetið á oddinn í sinni baráttu, er ekki talinn upp á marga fiska.

Stígur til hliðar sem formaður

Jean-Francois Copé, formaður UMP flokksins, tilkynnti í dag að hann myndi stíga til hliðar og segja af sér sem formaður.

Háhýsi hrundi í Norður-Kóreu

Norður-Kórea Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa líflátið fjóra byggingarverkfræðinga eftir að 23 hæða bygging hrundi í Pjongjang, höfuðborg ríkisins.

Sjá næstu 50 fréttir