Fleiri fréttir Verða vingjarnlegir af fituríku fæði Vísindamenn við danskan háskóla rannsökuðu grísi. 27.5.2014 10:30 Oddvitarnir þeytast á milli staða Frambjóðendur reyna nú sitt besta til að ná eyrum kjósenda síðustu vikuna fyrir kosningar. Oddvitar framboðanna átta sem bjóða fram í höfuðborginni hafa í nógu að snúast þessa dagana og þeytast á milli staða til að spjalla við kjósendur. 27.5.2014 10:30 Skipar ráðherra í nýja ríkisstjórn Narendra Modi, nýkjörinn forsætisráðherra Indlands, gaf út í morgun hvaða einstaklingar mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 27.5.2014 10:29 Úthlutun til höfunda helmingi minni í ár Bókasafnssjóður fékk í ár 22 milljónir króna frá ríkinu en 42,6 milljónir í fyrra. Höfundar hafa enga samningsstöðu. Í ár fá 423 af um 800 á skrá úthlutað úr sjóðnum en 603 í fyrra. Hæstu greiðslur nema tæplega 700 þúsund krónum. 27.5.2014 10:15 Þyrlu gæslunnar snúið af leið Þyrla Landhelgisgæslunnar var send af stað til leitar að liltlum fiskibáti, sem var dottinn út úr sjálvirka tilkynningaskyldukerfinu. 27.5.2014 10:14 Volkswagen íhugar fjöldaframleiðslu Golf R 400 Eiga þó ekki skiptingu sem þolir öll þau 400 hestöfl sem í bílnum er. 27.5.2014 10:00 Birta gervihnattargögn opinberlega Malasísk stjórnvöld og breska gervihnattarfyrirtækið Inmarsat birtu í dag opinberlega óunnar upplýsingar úr gervitunglinu Inmarsat-3 sem hefur verið miðpunkturinn í leitinni að vélinni MH370 sem hvarf þann 8. mars. 27.5.2014 09:57 Sjálfsbjargarheimilið vann Sjálfsbjargarheimilið er sigurvegari í flokki stórra stofnana samkvæmt niðurstöðum úr könnuninni Stofnun ársins 2014. 27.5.2014 09:45 Helmingur Kínverja mun aldrei kaupa japanskan bíl Kínverjar gleyma seint grimmdarverkum Japana í seinni heimsstyrjöldinni og enn er djúpstæður ágreiningur á milli þjóðanna. 27.5.2014 09:30 Sjötíu stúdentar fara í inntökupróf á næstunni Sjötíu stúdentar sem vilja verða læknar hafa sótt um að þreyta inntökupróf í Jessenius School of Medicine í borginni Martin í Slóvakíu. 27.5.2014 09:30 ESB-kosningar fyrirferðarmiklar Fundur forsætisráðherra Norðurlandanna var haldinn á Hótel Reynihlíð við Mývatn í gær. 27.5.2014 09:30 Frans páfi hittir fórnarlömb kynferðisofbeldis Frans páfi ætlar á næstunni að hitta hóp manna sem hafa lent í kynferðislegri misnotkun af hendi kaþólskra presta en svo virðist sem páfinn ætli að taka einarðari afstöðu til þessara umtölu glæpa en fyrirrennari hans á páfastóli gerði. 27.5.2014 08:55 Veitingamaður í Vestmannaeyjum í vandræðum fyrir að leyfa reykingar Veitingamaður í Vestmannaeyjum á yfir höfði sér sektir og jafnvel að missa veitingaleyfið eftir að í ljós kom um helgina að hann heimilar reykingar inni á vetingastaðnum. 27.5.2014 08:41 Mikið mannfall í Donetsk Að minnsta kosti þrjátíu lík uppreisnarmanna sem féllu í gær og í nótt, í Donetsk héraði í Úkraínu voru í morgun flutt á spítala í nágrenninu eftir harða bardaga aðskilnarðarsinna og úkraínskra hersins. Fregnir herma að stjórnarherinn hafi beitt öflugum herþyrlum og þotum gegn uppreisnarmönnunum að því er AP fréttastofan hefur eftir einum úr þeirra röðum. 27.5.2014 07:37 Seyðfirðingar horfa yfir heiði til Héraðsbúa Bæjarráð Seyðisfjarðar tekur undir bókun bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs um sameiningu sveitarfélaga á Austurlandi 27.5.2014 07:15 Sunna Gunnlaugsdóttir hlýtur verðlaun úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns 27.5.2014 07:00 Lundinn kom tveimur vikum fyrr Lundinn kom tveimur vikum síðar en venjulega í byggðir í Vestmannaeyjum, sem hefur ekki gerst síðan mælingar hófust árið 1952, eða í 62 ár. 27.5.2014 07:00 Fyrrum bæjarstjóri í tugmilljóna viðskiptum við bæinn án útboðs Fyrirtækið Sinnum ehf. er í viðskiptum við Garðabæ vegna samninga um heimaþjónustu. Þjónustan var ekki boðin út eins og reglur kveða á um. Fyrrverandi bæjarstjóri er stjórnarformaður og stofnandi fyrirtækisins. 27.5.2014 07:00 Áttatíu metra hótelskip varpi ankeri varanlega í Hafnarfirði Samningar vegna hótel- og veitingaskips í Hafnarfjarðarhöfn eru sagðir á lokastigi. Skipið er smíðað í Ungverjalandi fyrir hálfri öld og er með 62 herbergjum og veitingastað. Hafnarstjórn er jákvæða gagnvart skipinu sem á þó enn langt í land. 27.5.2014 07:00 Segist ekki geta kosið Sjálfstæðisflokkinn í Garðabæ Ólafur Örn Nielsen, fyrrverandi formaður SUS segir blekkingar við kynningu á sameiningunni við Álftanes, tugmilljónir til einkavinar fyrir ritun á sögu Garðabæjar næga ástæða fyrir því að veita Sjálfstæðisflokknum ekki brautargengi. 27.5.2014 00:01 Páfi lýkur ferð í Jerúsalem Forsetar Ísraels og Palestínu hafa fagnað páfanum, og hafa þeir báðir þegið fundarboð hans til Vatíkansins. 27.5.2014 00:01 Eiginmaður forstöðukonu neitar allri sök Tvær andlega fatlaðar konur hafa lagt fram kæru gegn manni sem þær segja hafa brotið gegn sér kynferðislega. Maðurinn er búsettur á sumardvalarstað fyrir fatlaða sem konurnar hafa heimsótt. Maðurinn neitar að brotin hafi átt sér stað. 27.5.2014 00:01 Fátækt eykst í Venesúela Rúmlega fjögur hundruð þúsund fleiri heimili skilgreinast nú sem fátæk í Venesúela en fyrir einu ári. 27.5.2014 00:00 Irina Bokova hrósar Vigdísi Finnbogadóttur Vigdís er velgjörðarsendiherra UNESCO fyrir tungumál og hefur um árabil gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir stofnunina. 26.5.2014 23:22 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26.5.2014 22:50 Reyndi að komast hjá handtöku með því að fela sig í runna Ökumaður var handtekinn við Skeifuna í Reykjavík um klukkan fjögur í dag, grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 26.5.2014 22:43 Langur biðtími ýti undir neikvæðni, reiði og hatur "Tíminn fá afbroti að dómi er allt, alltof langur. Það sem gerist, sérstaklega með ungt fólk, ef orsök og afleiðing haldast ekki í hendur þá snýst þetta bara í þversögn sína.“ 26.5.2014 22:02 Skæð baktería greinist á Landspítalanum MÓSA baktería hefur greinst á smitsjúkdómadeild á Landspítalanum í Fossvogi. Smitið nær til sjúklinga, starfsmanna og umhverfis deildarinnar. Tveir sjúklingar hafa þegar greinst með veiruna og þrír starfsmenn Landspítalans. 26.5.2014 20:50 "Áfall fyrir ríkjandi stjórnmálastétt“ "Þetta eru merkilegustu kosningaúrslit í 100 ár,“ sagði leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins eftir sögulegan sigur í kosningum til Evrópuþingsins í gær. Prófessor í stjórnmálafræði segir niðurstöðuna áfall fyrir ríkjandi stjórnmálastétt í Evrópu. 26.5.2014 20:00 „Átti ekki von á þessu frá Framsóknarflokknum“ Formaður félags múslima á Íslandi segir að oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina í Reykjavík hafi ekki hugsað málið til enda. 26.5.2014 20:00 Ekki verður samið við hryðjuverkamenn Petro Porosénkó, sem að öllum líkindum er nýkjörinn forseti Úkraínu, segir að ekki komst á friður í landinu án aðkomu Rússa. Utanríkisráðherra Rússlands segist tilbúinn til viðræðna við nýkjörinn forseta en að hernaðaraðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum verði að ljúka. 26.5.2014 20:00 Samfylking og Björt framtíð ná meirihluta Samfylkingin og Björt framtíð mælast með rúmlega 53% fylgi í borginni samkvæmt nýrri könnun MMR. Það er nánast sama fylgi og Samfylkingin og Besti flokkurinn náðu í kosningunum fyrir fjórum árum. Framsóknarflokkurinn nær ekki inn manni samkvæmt könnuninni. 26.5.2014 20:00 Verkfalli flugfreyja frestað Við erum ágætlega sátt, sagði formaður Flugfreyjufélags Íslands um nýundirritaðan samning sem markar lok á kjaradeilu félagsins við Icelandair. Upplýsingafulltrúi fyrritækisins segir sáttina í takt við viðlíka samninga sem gengið hafi verið frá í samfélaginu undanfarið og segist vona einlæglega að flugfreyjur samþykki samninginn. 26.5.2014 20:00 Sirkus Íslands um land allt í sumar Hálfgerð sirkuslest verður á ferð um landið í sumar þegar liðsmenn Sirkus Íslands ferja glænýtt sirkustjald milli staða og halda sýningar. 26.5.2014 20:00 Brot á meginreglu um hraða málsmeðferð Verjandi manns sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir innflutning á 30.000 e-töflum segir ljóst að meginreglur um hraða málsmeðferð hafi verið brotnar í málinu. Tæp þrjú ár liðu frá því að brotið átti sér stað og þar til ákæra var gefin út. 26.5.2014 19:44 „Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. 26.5.2014 19:38 Skattsvik í ferðaþjónustu veruleg Þrátt fyrir töluverða aukningu á komum ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega til þjóðarbúsins, þar sem tekjur af hverjum ferðamanni hafa verið að dragast saman ár frá ári, eða um 1000-1500 evrur á hvern ferðamann frá árinu 2004. 26.5.2014 19:03 Samfylkingin og Björt framtíð með meirihluta í borginni Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík með 29,5 prósenta fylgi samkvæmt könnun MMR. 26.5.2014 18:08 Þriggja saknað í Colorado Talið er að aurinn sé um 76 metra djúpur þar sem mest lætur. Skriðan er á að giska rúmlega þriggja kílómetra löng og sex kílómetra löng. 26.5.2014 17:53 Bannað að gefa öndum brauð í sumar Sílamávurinn er mættur til leiks og hætta er á að hann vinni ungunum mein. 26.5.2014 17:41 Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26.5.2014 17:27 Starfsemi heimilisins hefur verið hætt Segja ásakanir tilhæfulausar 26.5.2014 17:23 Universal vill 5,6 milljarða vegna fráfalls Paul Walker Yrði hæsta bótagreiðsla vegna fráfalls leikara á meðan á tökum kvikmyndar stendur. 26.5.2014 17:00 Biskup Íslands fylgjandi mosku: „Finnst sjálfsagt að múslimar fái að hafa sinn helgistað“ „Ég hef ekki reynt það á sjálf á eigin skinni eða upplifað það í gegnum kirkjuna, að það séu einhver vandamál tengd múslimum. Auðvitað hefur maður heyrt þessar fréttir utan úr heimi. Mér finnst miklu mikilvægara að við Íslendingar höfum sammælst um það að hér skuli ríkja kristinn siður,“ segir biskup Íslands. 26.5.2014 16:46 Kínverjar fækka bílum til að sporna við mengun Ef áætlanir kínverskra stjórnvalda ganga eftir mun fækkun bílana nema um fimm milljónum í ár, þar af 330 þúsund í höfuðborginni Peking. 26.5.2014 16:43 Sjá næstu 50 fréttir
Verða vingjarnlegir af fituríku fæði Vísindamenn við danskan háskóla rannsökuðu grísi. 27.5.2014 10:30
Oddvitarnir þeytast á milli staða Frambjóðendur reyna nú sitt besta til að ná eyrum kjósenda síðustu vikuna fyrir kosningar. Oddvitar framboðanna átta sem bjóða fram í höfuðborginni hafa í nógu að snúast þessa dagana og þeytast á milli staða til að spjalla við kjósendur. 27.5.2014 10:30
Skipar ráðherra í nýja ríkisstjórn Narendra Modi, nýkjörinn forsætisráðherra Indlands, gaf út í morgun hvaða einstaklingar mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 27.5.2014 10:29
Úthlutun til höfunda helmingi minni í ár Bókasafnssjóður fékk í ár 22 milljónir króna frá ríkinu en 42,6 milljónir í fyrra. Höfundar hafa enga samningsstöðu. Í ár fá 423 af um 800 á skrá úthlutað úr sjóðnum en 603 í fyrra. Hæstu greiðslur nema tæplega 700 þúsund krónum. 27.5.2014 10:15
Þyrlu gæslunnar snúið af leið Þyrla Landhelgisgæslunnar var send af stað til leitar að liltlum fiskibáti, sem var dottinn út úr sjálvirka tilkynningaskyldukerfinu. 27.5.2014 10:14
Volkswagen íhugar fjöldaframleiðslu Golf R 400 Eiga þó ekki skiptingu sem þolir öll þau 400 hestöfl sem í bílnum er. 27.5.2014 10:00
Birta gervihnattargögn opinberlega Malasísk stjórnvöld og breska gervihnattarfyrirtækið Inmarsat birtu í dag opinberlega óunnar upplýsingar úr gervitunglinu Inmarsat-3 sem hefur verið miðpunkturinn í leitinni að vélinni MH370 sem hvarf þann 8. mars. 27.5.2014 09:57
Sjálfsbjargarheimilið vann Sjálfsbjargarheimilið er sigurvegari í flokki stórra stofnana samkvæmt niðurstöðum úr könnuninni Stofnun ársins 2014. 27.5.2014 09:45
Helmingur Kínverja mun aldrei kaupa japanskan bíl Kínverjar gleyma seint grimmdarverkum Japana í seinni heimsstyrjöldinni og enn er djúpstæður ágreiningur á milli þjóðanna. 27.5.2014 09:30
Sjötíu stúdentar fara í inntökupróf á næstunni Sjötíu stúdentar sem vilja verða læknar hafa sótt um að þreyta inntökupróf í Jessenius School of Medicine í borginni Martin í Slóvakíu. 27.5.2014 09:30
ESB-kosningar fyrirferðarmiklar Fundur forsætisráðherra Norðurlandanna var haldinn á Hótel Reynihlíð við Mývatn í gær. 27.5.2014 09:30
Frans páfi hittir fórnarlömb kynferðisofbeldis Frans páfi ætlar á næstunni að hitta hóp manna sem hafa lent í kynferðislegri misnotkun af hendi kaþólskra presta en svo virðist sem páfinn ætli að taka einarðari afstöðu til þessara umtölu glæpa en fyrirrennari hans á páfastóli gerði. 27.5.2014 08:55
Veitingamaður í Vestmannaeyjum í vandræðum fyrir að leyfa reykingar Veitingamaður í Vestmannaeyjum á yfir höfði sér sektir og jafnvel að missa veitingaleyfið eftir að í ljós kom um helgina að hann heimilar reykingar inni á vetingastaðnum. 27.5.2014 08:41
Mikið mannfall í Donetsk Að minnsta kosti þrjátíu lík uppreisnarmanna sem féllu í gær og í nótt, í Donetsk héraði í Úkraínu voru í morgun flutt á spítala í nágrenninu eftir harða bardaga aðskilnarðarsinna og úkraínskra hersins. Fregnir herma að stjórnarherinn hafi beitt öflugum herþyrlum og þotum gegn uppreisnarmönnunum að því er AP fréttastofan hefur eftir einum úr þeirra röðum. 27.5.2014 07:37
Seyðfirðingar horfa yfir heiði til Héraðsbúa Bæjarráð Seyðisfjarðar tekur undir bókun bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs um sameiningu sveitarfélaga á Austurlandi 27.5.2014 07:15
Lundinn kom tveimur vikum fyrr Lundinn kom tveimur vikum síðar en venjulega í byggðir í Vestmannaeyjum, sem hefur ekki gerst síðan mælingar hófust árið 1952, eða í 62 ár. 27.5.2014 07:00
Fyrrum bæjarstjóri í tugmilljóna viðskiptum við bæinn án útboðs Fyrirtækið Sinnum ehf. er í viðskiptum við Garðabæ vegna samninga um heimaþjónustu. Þjónustan var ekki boðin út eins og reglur kveða á um. Fyrrverandi bæjarstjóri er stjórnarformaður og stofnandi fyrirtækisins. 27.5.2014 07:00
Áttatíu metra hótelskip varpi ankeri varanlega í Hafnarfirði Samningar vegna hótel- og veitingaskips í Hafnarfjarðarhöfn eru sagðir á lokastigi. Skipið er smíðað í Ungverjalandi fyrir hálfri öld og er með 62 herbergjum og veitingastað. Hafnarstjórn er jákvæða gagnvart skipinu sem á þó enn langt í land. 27.5.2014 07:00
Segist ekki geta kosið Sjálfstæðisflokkinn í Garðabæ Ólafur Örn Nielsen, fyrrverandi formaður SUS segir blekkingar við kynningu á sameiningunni við Álftanes, tugmilljónir til einkavinar fyrir ritun á sögu Garðabæjar næga ástæða fyrir því að veita Sjálfstæðisflokknum ekki brautargengi. 27.5.2014 00:01
Páfi lýkur ferð í Jerúsalem Forsetar Ísraels og Palestínu hafa fagnað páfanum, og hafa þeir báðir þegið fundarboð hans til Vatíkansins. 27.5.2014 00:01
Eiginmaður forstöðukonu neitar allri sök Tvær andlega fatlaðar konur hafa lagt fram kæru gegn manni sem þær segja hafa brotið gegn sér kynferðislega. Maðurinn er búsettur á sumardvalarstað fyrir fatlaða sem konurnar hafa heimsótt. Maðurinn neitar að brotin hafi átt sér stað. 27.5.2014 00:01
Fátækt eykst í Venesúela Rúmlega fjögur hundruð þúsund fleiri heimili skilgreinast nú sem fátæk í Venesúela en fyrir einu ári. 27.5.2014 00:00
Irina Bokova hrósar Vigdísi Finnbogadóttur Vigdís er velgjörðarsendiherra UNESCO fyrir tungumál og hefur um árabil gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir stofnunina. 26.5.2014 23:22
Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26.5.2014 22:50
Reyndi að komast hjá handtöku með því að fela sig í runna Ökumaður var handtekinn við Skeifuna í Reykjavík um klukkan fjögur í dag, grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 26.5.2014 22:43
Langur biðtími ýti undir neikvæðni, reiði og hatur "Tíminn fá afbroti að dómi er allt, alltof langur. Það sem gerist, sérstaklega með ungt fólk, ef orsök og afleiðing haldast ekki í hendur þá snýst þetta bara í þversögn sína.“ 26.5.2014 22:02
Skæð baktería greinist á Landspítalanum MÓSA baktería hefur greinst á smitsjúkdómadeild á Landspítalanum í Fossvogi. Smitið nær til sjúklinga, starfsmanna og umhverfis deildarinnar. Tveir sjúklingar hafa þegar greinst með veiruna og þrír starfsmenn Landspítalans. 26.5.2014 20:50
"Áfall fyrir ríkjandi stjórnmálastétt“ "Þetta eru merkilegustu kosningaúrslit í 100 ár,“ sagði leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins eftir sögulegan sigur í kosningum til Evrópuþingsins í gær. Prófessor í stjórnmálafræði segir niðurstöðuna áfall fyrir ríkjandi stjórnmálastétt í Evrópu. 26.5.2014 20:00
„Átti ekki von á þessu frá Framsóknarflokknum“ Formaður félags múslima á Íslandi segir að oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina í Reykjavík hafi ekki hugsað málið til enda. 26.5.2014 20:00
Ekki verður samið við hryðjuverkamenn Petro Porosénkó, sem að öllum líkindum er nýkjörinn forseti Úkraínu, segir að ekki komst á friður í landinu án aðkomu Rússa. Utanríkisráðherra Rússlands segist tilbúinn til viðræðna við nýkjörinn forseta en að hernaðaraðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum verði að ljúka. 26.5.2014 20:00
Samfylking og Björt framtíð ná meirihluta Samfylkingin og Björt framtíð mælast með rúmlega 53% fylgi í borginni samkvæmt nýrri könnun MMR. Það er nánast sama fylgi og Samfylkingin og Besti flokkurinn náðu í kosningunum fyrir fjórum árum. Framsóknarflokkurinn nær ekki inn manni samkvæmt könnuninni. 26.5.2014 20:00
Verkfalli flugfreyja frestað Við erum ágætlega sátt, sagði formaður Flugfreyjufélags Íslands um nýundirritaðan samning sem markar lok á kjaradeilu félagsins við Icelandair. Upplýsingafulltrúi fyrritækisins segir sáttina í takt við viðlíka samninga sem gengið hafi verið frá í samfélaginu undanfarið og segist vona einlæglega að flugfreyjur samþykki samninginn. 26.5.2014 20:00
Sirkus Íslands um land allt í sumar Hálfgerð sirkuslest verður á ferð um landið í sumar þegar liðsmenn Sirkus Íslands ferja glænýtt sirkustjald milli staða og halda sýningar. 26.5.2014 20:00
Brot á meginreglu um hraða málsmeðferð Verjandi manns sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir innflutning á 30.000 e-töflum segir ljóst að meginreglur um hraða málsmeðferð hafi verið brotnar í málinu. Tæp þrjú ár liðu frá því að brotið átti sér stað og þar til ákæra var gefin út. 26.5.2014 19:44
„Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. 26.5.2014 19:38
Skattsvik í ferðaþjónustu veruleg Þrátt fyrir töluverða aukningu á komum ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega til þjóðarbúsins, þar sem tekjur af hverjum ferðamanni hafa verið að dragast saman ár frá ári, eða um 1000-1500 evrur á hvern ferðamann frá árinu 2004. 26.5.2014 19:03
Samfylkingin og Björt framtíð með meirihluta í borginni Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík með 29,5 prósenta fylgi samkvæmt könnun MMR. 26.5.2014 18:08
Þriggja saknað í Colorado Talið er að aurinn sé um 76 metra djúpur þar sem mest lætur. Skriðan er á að giska rúmlega þriggja kílómetra löng og sex kílómetra löng. 26.5.2014 17:53
Bannað að gefa öndum brauð í sumar Sílamávurinn er mættur til leiks og hætta er á að hann vinni ungunum mein. 26.5.2014 17:41
Gunnar Bragi segir skoðanir Sveinbjargar Birnu ekki endurspegla afstöðu flokksins Gunnar Bragi er fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins sem tjáir sig um málið. 26.5.2014 17:27
Universal vill 5,6 milljarða vegna fráfalls Paul Walker Yrði hæsta bótagreiðsla vegna fráfalls leikara á meðan á tökum kvikmyndar stendur. 26.5.2014 17:00
Biskup Íslands fylgjandi mosku: „Finnst sjálfsagt að múslimar fái að hafa sinn helgistað“ „Ég hef ekki reynt það á sjálf á eigin skinni eða upplifað það í gegnum kirkjuna, að það séu einhver vandamál tengd múslimum. Auðvitað hefur maður heyrt þessar fréttir utan úr heimi. Mér finnst miklu mikilvægara að við Íslendingar höfum sammælst um það að hér skuli ríkja kristinn siður,“ segir biskup Íslands. 26.5.2014 16:46
Kínverjar fækka bílum til að sporna við mengun Ef áætlanir kínverskra stjórnvalda ganga eftir mun fækkun bílana nema um fimm milljónum í ár, þar af 330 þúsund í höfuðborginni Peking. 26.5.2014 16:43