Fleiri fréttir

Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir

Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi.

Landsnet krefur stjórnvöld um stefnumörkun

Landsnet kallar eftir stefnumótun stjórnvalda í jarðstrengjamálum. Ef stjórnvöld heykjast við að klára þá vinnu verður ekki um uppbyggingu flutningskerfisins að ræða á næstunni. Ráðherra boðar niðurstöðu í haust sem tekur tillit til hagkvæmni og umhverfissjónarmiða.

Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Suðurlands um þriggja ára fangelsi og greiðslu miskabóta yfir karlmanni fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn tveimur 13 ára gömlum stúlkum.

„Þetta verður stórglæsileg ráðstefna"

Vigdís Hauksdóttir verður einn frummælenda á ráðstefnu íslenskra og norskra samtaka sem eru andvíg Evrópusambandsaðild. „Norðmennirnir hafa áratuga reynslu í að berjast gegn aðild," segir Vigdís.

Snjóflóðahætta í Ljósavatnsskarði

Lögreglustjórinn á Húsavík vill koma þeirri ábendingu til vegfarenda um Ljósavatnsskarð og Dalsmynni að á þessum slóðum sé líklegt að víða hafi skapast hætta á snjóflóðum úr fjöllum.

Neikvæð merki í heilsufari þjóðarinnar eftir kreppuna

Hjartakvillar, streitueinkenni og þunglyndi eru meðal þeirra sjúkdóma og kvilla sem hafa aukist hjá konum frá kreppu. Einnig hefur orðið aukin áhætta á fyrirburafæðingum að sögn Örnu Hauksdóttur, dósents í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands.

Fékk nafnið Joð formlega samþykkt

Knattspyrnukappinn Tómas Joð Þorsteinsson segir þetta vera einn af stærstu sigrum ævinnar. Fimm vikna baráttu hans er nú lokið á farsælan hátt; Hann má heita Tómas Joð.

Sló sjálfur inn rangt númer

„Fyrir tveimur mánuðum þurfti ég að hringja í 112 og í fumi hringdi ég í 118,“ segir aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar.

Elín Hirst gerði athugasemdir við ummæli forseta Íslands

Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði í umræðunni um skýrslu utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál á Alþingi í dag að hún gerði athugasemdir við ummæli forseta Íslands við norska aðstoðarráðherrann.

Draumur Einsteins lifir enn

Einar H. Guðmundsson, prófessor í stjarneðlisfræði, segir spennandi tíma framundan í vísindasamfélaginu.

Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag

Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara.

Sjá næstu 50 fréttir