Fleiri fréttir Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi. 20.3.2014 19:41 Fólk ekki samkynhneigt ef kýr eru það ekki Forsetafrú Úganda lýsir skoðunum sínum á samkynhneigð 20.3.2014 19:15 Kröfur um stærð rýma felldar brott Nú verði því hægt að byggja 5- 8% minni, og þar með ódýrari íbúðir. 20.3.2014 18:34 Veðurofsi víða um land Mikill erill er hjá björgunarsveitum sökum óveðurs. 20.3.2014 18:06 Landsnet krefur stjórnvöld um stefnumörkun Landsnet kallar eftir stefnumótun stjórnvalda í jarðstrengjamálum. Ef stjórnvöld heykjast við að klára þá vinnu verður ekki um uppbyggingu flutningskerfisins að ræða á næstunni. Ráðherra boðar niðurstöðu í haust sem tekur tillit til hagkvæmni og umhverfissjónarmiða. 20.3.2014 17:58 Framrúða fauk í heilu lagi úr rútu Rúðan fauk um fimmtíu til sextíu metra frá rútunni, en mikill veðurofsi er á svæðinu. 20.3.2014 17:54 Vistvænan kjúkling á markað Fyrirtækið Litla gula hænan hyggst hefja sölu á vistvænum kjúklingi í sumar. 20.3.2014 17:15 Af hverju enginn bíll kemst hraðar en 430 nema Volkswagen Volkswagen á einu prufuakstursbrautina í heiminum þar sem bæta má hraðametið. 20.3.2014 17:06 Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Suðurlands um þriggja ára fangelsi og greiðslu miskabóta yfir karlmanni fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn tveimur 13 ára gömlum stúlkum. 20.3.2014 16:55 Aðeins einn grásleppukarl byrjar veiðar Grásleppuveiðitímabilið hófst í dag frá Húnaflóa, austur fyrir land til og með suðurlandi. 20.3.2014 16:54 Frægur hommahatari látinn Fred Phelps, stofnandi hinnar umdeildu Westboro-baptistakirkju í Kansas, lést í gær. 20.3.2014 16:44 Hús Pistoriusar sett á sölu Lögfræðikostnaður vegna morðmáls fer síhækkandi. 20.3.2014 16:33 Sex mánaða fangelsi fyrir að ráðast á barnsmóður sína Rúmlega fertugur karlmaður var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast með ofbeldi á fyrrverandi sambýliskonu og barnsmóður sína á heimili hennar í janúar 2011. 20.3.2014 16:29 „Þetta verður stórglæsileg ráðstefna" Vigdís Hauksdóttir verður einn frummælenda á ráðstefnu íslenskra og norskra samtaka sem eru andvíg Evrópusambandsaðild. „Norðmennirnir hafa áratuga reynslu í að berjast gegn aðild," segir Vigdís. 20.3.2014 16:24 Geta haldið áfram að taka fanga af lífi Texas hefur fundið nýjan birgja fyrir lyf sem notuð eru til að aflífa fanga. 20.3.2014 16:15 Rúmlega fimm þúsund Reykvíkingar tóku þátt í íbúakosningunum Betri hverfi Alls tóku 5.272 Reykvíkingar þátt í íbúakosningunum Betri hverfi 2014 en í þeim forgangsraða íbúar smærri nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum í hverfum borgarinnar. 20.3.2014 16:04 100 manns fundust í 140 fermetra húsi Lögreglan í Houston fann fólkið við mjög slæmar aðstæður. 20.3.2014 15:56 Snjóflóðahætta í Ljósavatnsskarði Lögreglustjórinn á Húsavík vill koma þeirri ábendingu til vegfarenda um Ljósavatnsskarð og Dalsmynni að á þessum slóðum sé líklegt að víða hafi skapast hætta á snjóflóðum úr fjöllum. 20.3.2014 15:49 210 krónur geta skilið á milli lífs og dauða UNICEF á Íslandi og Kiwanisumdæmið Ísland Færeyjar taka í dag höndum saman og hvetja landsmenn til að leggja baráttunni gegn stífkrampa lið. 20.3.2014 15:38 Neikvæð merki í heilsufari þjóðarinnar eftir kreppuna Hjartakvillar, streitueinkenni og þunglyndi eru meðal þeirra sjúkdóma og kvilla sem hafa aukist hjá konum frá kreppu. Einnig hefur orðið aukin áhætta á fyrirburafæðingum að sögn Örnu Hauksdóttur, dósents í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. 20.3.2014 15:29 Sameiginleg ráðstefna samtaka sem vilja halda sig utan ESB NEI við ESB á Íslandi og NEI til EU í Noregi halda sameiginlega ráðstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 22. mars og hefst hún klukkan 9:30 og stendur yfir til klukkan 16:00. 20.3.2014 15:25 Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20.3.2014 15:19 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20.3.2014 15:15 Fjórir menn dæmdir fyrir hópnauðgun í Indlandi Mennirnir ásamt einum sem var undir lögaldri nauðguðu konu í ágúst í fyrra. 20.3.2014 15:09 Skora á Alþingi að virða niðurstöðuna á Krímskaga „Pútín ætti að vera tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels fyrir að efna til kosninganna,“ segir Ástþór Magnússon. 20.3.2014 15:09 Truflanir á rafmagni á Vestfjörðum Mikið álag hefur verið á rafmagnskerfinu vegna vinds. 20.3.2014 15:00 Fékk nafnið Joð formlega samþykkt Knattspyrnukappinn Tómas Joð Þorsteinsson segir þetta vera einn af stærstu sigrum ævinnar. Fimm vikna baráttu hans er nú lokið á farsælan hátt; Hann má heita Tómas Joð. 20.3.2014 14:45 Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20.3.2014 14:39 Bæjarstjóri fagnar hugmynd um plexígler „Ég fagna þessari hugmynd. Þetta er það fyrsta sem ég sagði þegar ég kom í bæinn,“ útskýrir Regína. 20.3.2014 14:24 Frítt í sund, á tónleika og söfn í Kópavogi fyrir framhaldsskólanemendur Framhaldsskólanemendur um land allt fá ókeypis bókasafnsskírteini, verður boðið á tiltekna tónleika í Salnum og fá frítt í sund á meðan á verkfalli kennara stendur. 20.3.2014 14:19 Endanlegur framboðslisti Bjartrar framtíðar Endanlegur framboðslisti Bjartrar framtíðar í Reykjavík var samþykkur með lofaklappi á félagsfundi í gærkvöldi. 20.3.2014 14:11 Sló sjálfur inn rangt númer „Fyrir tveimur mánuðum þurfti ég að hringja í 112 og í fumi hringdi ég í 118,“ segir aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. 20.3.2014 14:09 Elín Hirst gerði athugasemdir við ummæli forseta Íslands Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði í umræðunni um skýrslu utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál á Alþingi í dag að hún gerði athugasemdir við ummæli forseta Íslands við norska aðstoðarráðherrann. 20.3.2014 13:54 Fara með bílalest yfir Kleifarheiði Lagt verður af stað frá Patreksfirði um fjögur í dag, ef veður versnar ekki frekar. 20.3.2014 13:53 Ástralskar leitarvélar snúa til baka Slæm skilyrði eru á nýja leitarsvæðinu í sunnanverðu Indlandshafi þar sem hugsanlegt er að flak týndu farþegavélarinnar sé. 20.3.2014 13:48 Ýtt á eftir skuldafrumvörpum ríkisstjórnarinnar Helgi Hjörvar ýtti spurði forsætisráðherra hvar frumvörp um skuldaniðurfærslu heimilanna, lyklafrumvarp og um afnám verðtryggingar væru á Alþingi í dag. 20.3.2014 13:47 „Tækifæri fyrir skemmtilegt fólk að hittast“ „Þetta er gert til þess að kynna ákveðin atvinnutækifæri fyrir fötluðum,“ sagði Jón Gnarr sem tók á móti ungri fatlaðri konu í Ráðhúsinu í tilefni Fyrirmyndadagsins. 20.3.2014 13:15 Draumur Einsteins lifir enn Einar H. Guðmundsson, prófessor í stjarneðlisfræði, segir spennandi tíma framundan í vísindasamfélaginu. 20.3.2014 13:00 „Leitin að allsherjarkenningu alheimsins ekki tilgangslaus“ Þetta er ein mesta uppgötvun vísindasögunnar og breytir landslagi geimvísindanna varanlega. 20.3.2014 13:00 Neita að hafa notað skattfé við endurskipulagningu Formaður Bændasamtakanna segir fréttaflutning Kjarnans um Hótel Sögu ehf. rangan. 20.3.2014 12:11 „Samskipti Íslands og ESB enn í öndvegi“ Forsendur hafa þó breyst. Farsælt samstarf Íslands og ESB snýst um EES-samstarfið. 20.3.2014 11:38 Upplýsingakerfi í bílum alltof flókin Fólk á öllum aldri á í erfiðleikum með að skilja þau og 70% fólks eldra en 65 ára. 20.3.2014 11:36 Væntanlega verður skorað á Óðin Fréttamenn RÚV funda í kvöld. 20.3.2014 11:29 Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara. 20.3.2014 11:24 Segir bæinn óttast að sundlaugargestir horfi frítt á leiki ÍA Jón Pálmi Pálsson, rekstrarfræðingur og fyrrum bæjarritari, hefur lagt til að grindverk verði tekið niður umhverfis sundlaugina á Akranesi.Tilgangurinn er að auka útsýni og tryggja gestum meiri sólarglætu. 20.3.2014 11:20 Sjá næstu 50 fréttir
Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi. 20.3.2014 19:41
Fólk ekki samkynhneigt ef kýr eru það ekki Forsetafrú Úganda lýsir skoðunum sínum á samkynhneigð 20.3.2014 19:15
Kröfur um stærð rýma felldar brott Nú verði því hægt að byggja 5- 8% minni, og þar með ódýrari íbúðir. 20.3.2014 18:34
Landsnet krefur stjórnvöld um stefnumörkun Landsnet kallar eftir stefnumótun stjórnvalda í jarðstrengjamálum. Ef stjórnvöld heykjast við að klára þá vinnu verður ekki um uppbyggingu flutningskerfisins að ræða á næstunni. Ráðherra boðar niðurstöðu í haust sem tekur tillit til hagkvæmni og umhverfissjónarmiða. 20.3.2014 17:58
Framrúða fauk í heilu lagi úr rútu Rúðan fauk um fimmtíu til sextíu metra frá rútunni, en mikill veðurofsi er á svæðinu. 20.3.2014 17:54
Vistvænan kjúkling á markað Fyrirtækið Litla gula hænan hyggst hefja sölu á vistvænum kjúklingi í sumar. 20.3.2014 17:15
Af hverju enginn bíll kemst hraðar en 430 nema Volkswagen Volkswagen á einu prufuakstursbrautina í heiminum þar sem bæta má hraðametið. 20.3.2014 17:06
Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Suðurlands um þriggja ára fangelsi og greiðslu miskabóta yfir karlmanni fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn tveimur 13 ára gömlum stúlkum. 20.3.2014 16:55
Aðeins einn grásleppukarl byrjar veiðar Grásleppuveiðitímabilið hófst í dag frá Húnaflóa, austur fyrir land til og með suðurlandi. 20.3.2014 16:54
Frægur hommahatari látinn Fred Phelps, stofnandi hinnar umdeildu Westboro-baptistakirkju í Kansas, lést í gær. 20.3.2014 16:44
Sex mánaða fangelsi fyrir að ráðast á barnsmóður sína Rúmlega fertugur karlmaður var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast með ofbeldi á fyrrverandi sambýliskonu og barnsmóður sína á heimili hennar í janúar 2011. 20.3.2014 16:29
„Þetta verður stórglæsileg ráðstefna" Vigdís Hauksdóttir verður einn frummælenda á ráðstefnu íslenskra og norskra samtaka sem eru andvíg Evrópusambandsaðild. „Norðmennirnir hafa áratuga reynslu í að berjast gegn aðild," segir Vigdís. 20.3.2014 16:24
Geta haldið áfram að taka fanga af lífi Texas hefur fundið nýjan birgja fyrir lyf sem notuð eru til að aflífa fanga. 20.3.2014 16:15
Rúmlega fimm þúsund Reykvíkingar tóku þátt í íbúakosningunum Betri hverfi Alls tóku 5.272 Reykvíkingar þátt í íbúakosningunum Betri hverfi 2014 en í þeim forgangsraða íbúar smærri nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum í hverfum borgarinnar. 20.3.2014 16:04
100 manns fundust í 140 fermetra húsi Lögreglan í Houston fann fólkið við mjög slæmar aðstæður. 20.3.2014 15:56
Snjóflóðahætta í Ljósavatnsskarði Lögreglustjórinn á Húsavík vill koma þeirri ábendingu til vegfarenda um Ljósavatnsskarð og Dalsmynni að á þessum slóðum sé líklegt að víða hafi skapast hætta á snjóflóðum úr fjöllum. 20.3.2014 15:49
210 krónur geta skilið á milli lífs og dauða UNICEF á Íslandi og Kiwanisumdæmið Ísland Færeyjar taka í dag höndum saman og hvetja landsmenn til að leggja baráttunni gegn stífkrampa lið. 20.3.2014 15:38
Neikvæð merki í heilsufari þjóðarinnar eftir kreppuna Hjartakvillar, streitueinkenni og þunglyndi eru meðal þeirra sjúkdóma og kvilla sem hafa aukist hjá konum frá kreppu. Einnig hefur orðið aukin áhætta á fyrirburafæðingum að sögn Örnu Hauksdóttur, dósents í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. 20.3.2014 15:29
Sameiginleg ráðstefna samtaka sem vilja halda sig utan ESB NEI við ESB á Íslandi og NEI til EU í Noregi halda sameiginlega ráðstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 22. mars og hefst hún klukkan 9:30 og stendur yfir til klukkan 16:00. 20.3.2014 15:25
Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20.3.2014 15:19
Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20.3.2014 15:15
Fjórir menn dæmdir fyrir hópnauðgun í Indlandi Mennirnir ásamt einum sem var undir lögaldri nauðguðu konu í ágúst í fyrra. 20.3.2014 15:09
Skora á Alþingi að virða niðurstöðuna á Krímskaga „Pútín ætti að vera tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels fyrir að efna til kosninganna,“ segir Ástþór Magnússon. 20.3.2014 15:09
Truflanir á rafmagni á Vestfjörðum Mikið álag hefur verið á rafmagnskerfinu vegna vinds. 20.3.2014 15:00
Fékk nafnið Joð formlega samþykkt Knattspyrnukappinn Tómas Joð Þorsteinsson segir þetta vera einn af stærstu sigrum ævinnar. Fimm vikna baráttu hans er nú lokið á farsælan hátt; Hann má heita Tómas Joð. 20.3.2014 14:45
Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20.3.2014 14:39
Bæjarstjóri fagnar hugmynd um plexígler „Ég fagna þessari hugmynd. Þetta er það fyrsta sem ég sagði þegar ég kom í bæinn,“ útskýrir Regína. 20.3.2014 14:24
Frítt í sund, á tónleika og söfn í Kópavogi fyrir framhaldsskólanemendur Framhaldsskólanemendur um land allt fá ókeypis bókasafnsskírteini, verður boðið á tiltekna tónleika í Salnum og fá frítt í sund á meðan á verkfalli kennara stendur. 20.3.2014 14:19
Endanlegur framboðslisti Bjartrar framtíðar Endanlegur framboðslisti Bjartrar framtíðar í Reykjavík var samþykkur með lofaklappi á félagsfundi í gærkvöldi. 20.3.2014 14:11
Sló sjálfur inn rangt númer „Fyrir tveimur mánuðum þurfti ég að hringja í 112 og í fumi hringdi ég í 118,“ segir aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. 20.3.2014 14:09
Elín Hirst gerði athugasemdir við ummæli forseta Íslands Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði í umræðunni um skýrslu utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál á Alþingi í dag að hún gerði athugasemdir við ummæli forseta Íslands við norska aðstoðarráðherrann. 20.3.2014 13:54
Fara með bílalest yfir Kleifarheiði Lagt verður af stað frá Patreksfirði um fjögur í dag, ef veður versnar ekki frekar. 20.3.2014 13:53
Ástralskar leitarvélar snúa til baka Slæm skilyrði eru á nýja leitarsvæðinu í sunnanverðu Indlandshafi þar sem hugsanlegt er að flak týndu farþegavélarinnar sé. 20.3.2014 13:48
Ýtt á eftir skuldafrumvörpum ríkisstjórnarinnar Helgi Hjörvar ýtti spurði forsætisráðherra hvar frumvörp um skuldaniðurfærslu heimilanna, lyklafrumvarp og um afnám verðtryggingar væru á Alþingi í dag. 20.3.2014 13:47
„Tækifæri fyrir skemmtilegt fólk að hittast“ „Þetta er gert til þess að kynna ákveðin atvinnutækifæri fyrir fötluðum,“ sagði Jón Gnarr sem tók á móti ungri fatlaðri konu í Ráðhúsinu í tilefni Fyrirmyndadagsins. 20.3.2014 13:15
Draumur Einsteins lifir enn Einar H. Guðmundsson, prófessor í stjarneðlisfræði, segir spennandi tíma framundan í vísindasamfélaginu. 20.3.2014 13:00
„Leitin að allsherjarkenningu alheimsins ekki tilgangslaus“ Þetta er ein mesta uppgötvun vísindasögunnar og breytir landslagi geimvísindanna varanlega. 20.3.2014 13:00
Neita að hafa notað skattfé við endurskipulagningu Formaður Bændasamtakanna segir fréttaflutning Kjarnans um Hótel Sögu ehf. rangan. 20.3.2014 12:11
„Samskipti Íslands og ESB enn í öndvegi“ Forsendur hafa þó breyst. Farsælt samstarf Íslands og ESB snýst um EES-samstarfið. 20.3.2014 11:38
Upplýsingakerfi í bílum alltof flókin Fólk á öllum aldri á í erfiðleikum með að skilja þau og 70% fólks eldra en 65 ára. 20.3.2014 11:36
Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara. 20.3.2014 11:24
Segir bæinn óttast að sundlaugargestir horfi frítt á leiki ÍA Jón Pálmi Pálsson, rekstrarfræðingur og fyrrum bæjarritari, hefur lagt til að grindverk verði tekið niður umhverfis sundlaugina á Akranesi.Tilgangurinn er að auka útsýni og tryggja gestum meiri sólarglætu. 20.3.2014 11:20