Fleiri fréttir Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20.3.2014 10:06 Alþjóðadagur hamingjunnar Í dag er Alþjóðadagur hamingjunnar á vettvangi Sameinuðu þjóðanna haldinn í annað skipti. 20.3.2014 10:01 Rökstuddur grunur um að brakið sé úr vélinni Leitað verður undan ströndum Ástralíu í alla nótt. 20.3.2014 09:29 100.000 BMW rafmagnsbílar árið 2020 BMW er einnig að smíða vetnisbíl með Mercedes Benz og Renault-Nissan. 20.3.2014 09:25 Kjúklingurinn frá helvíti var uppi á tímum T-Rex Þriggja metra há risaeðla sem líktist fugli og var fiðruð að hluta hefur verið uppgötvuð af steingerfingafræðingum í Bandaríkjunum. Hluti úr nokkrum beinagrindum hefur fundist síðustu ár og nú segjast menn með vissu geta sagt að um áður-óuppgötvaða tegund sé að ræða. 20.3.2014 09:21 Þriðjungur fær bætur vegna heilsutjóns Tilkynningum um heilsutjón vegna sjúkdómsmeðferðar hefur fjölgað mikið frá því ný lög tóku gildi árið 2001. Af 110 málum árið 2012 var 91 synjað eða vísað frá. 20.3.2014 09:16 Efla þarf húsnæðisúrræði og einfalda félagslega kerfið Áslaug Friðriksdóttir vill að einkaaðilar hefji uppbyggingu húsnæðis í borginni. 20.3.2014 09:16 Gunnar Bragi kynnir skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál Utanríkismál verða á dagskrá Alþingis í dag auk óundirbúinna fyrirspurna. 20.3.2014 09:08 Sigmundur Davíð með 16,7% svörun en Kristján Þór 87,5% Heilbrigðisráðherra hefur brugðist við sjö af átta beiðnum sem á kjörtímabilinu hefur verið til hans beint um sérstakar umræður á Alþingi. Fjármálaráðherra hefur brugðist við 11 af 17 beiðnum. Forsætisráðherra er gagnrýndur harðlega fyrir að bregðast seint við beiðnum. 20.3.2014 09:07 Boðað til samningafundar í Herjólfsdeilu Boðað hefur verið til samningafundar með undirmönnum á Herjólfi og útgerðinni í dag, en í gær krafðist bæjarráð Vestmannaeyja þess að samgönguyfirvöld og eftir atvikum Alþingi, tryggi að samgöngum við Eyjar verði sem fyrst komið í eðlilegt horf. 20.3.2014 09:01 Mætti með öxi á barinn Ölvaður karlmaður var handtekinn á veitngahúsi í miðborginni á ellefta tímanum í gærkvöldi og reyndist hann hafa stóra öxi innanklæða. 20.3.2014 08:58 Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20.3.2014 08:36 Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20.3.2014 08:04 Átta mánaða drengur vegur jafnmikið og sex ára barn Hinn kólumbíski Santiago Mendoza er feitasta barn Kólumbíu en hann er kominn undir læknishendur eftir að móðir hans tilkynnti um lífshættulega þyngd hans. Hún hefur verið svipt forræði. 20.3.2014 07:00 Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20.3.2014 07:00 Gasmælingar aukast við Heklu Gasmælingar hafa aukist við Heklu undanfarið eitt og hálft ár. Þær fara þannig fram að gastegundirnar sem stíga upp úr kvikunni eru mældar uppi á fjallinu. 20.3.2014 07:00 Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20.3.2014 06:56 Níu hundruð látnir í Katar Talið er að framkvæmdirnar muni kosta að minnsta kosti fjögur þúsund manns lífið áður en mótið fer fram muni stjórnvöld ekki grípa í taumana. 19.3.2014 23:47 Jens Stoltenberg mögulega næsti framkvæmdastjóri NATO Soltenberg hlýtur stuðning Obama og Angelu Merkel, en vill sjálfur ekkert gefa upp um hvort boð um að gegna embættinu sé uppi á borðum hjá honum eður ei. 19.3.2014 23:20 Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Ban Ki-moon heldur á morgun til fundar við Rússlandsforseta og þaðan til Úkraínu, í þeim tilgangi að hvetja þjóðirnar til að semja um Krímskagadeilurnar á friðsamlegan. 19.3.2014 22:43 Villikettir verði aflífaðir Settar verða upp gildrur, kettirnir fangaðir og í kjölfarið aflífaðir. 19.3.2014 22:38 Fréttavélmenni greinir frá jarðskjálfta eftir aðeins þrjár mínútur Nýtt reiknirrit gerir fréttastofum kleift að skrifa og birta fréttir örstuttu eftir að atburðir eiga sér stað. 19.3.2014 22:01 Óveður um mestallt land fram á morgun Víða illfært og einhverjum vegum hefur verið lokað. 19.3.2014 21:15 Engin lausn í sjónmáli Fundi samninganefndar ríkisins og Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum lauk síðdegis í dag, án árangurs. 19.3.2014 20:55 Pistorius skoðaði klámsíður nóttina fyrir morðið Saksóknari vill með þessu sýna fram á að samband þeirra hafi líklega ekki verið eins hamingjuríkt og hann hefur látið af. 19.3.2014 20:48 "Munum ekki ráðast í styttingu einn, tveir og þrír“ Lítið sem ekkert miðar í kjaraviðræðum framhaldsskóla-kennara og ríkisins en fundað var án árangurs í húsakynnum Ríkissáttasemjara í dag. 19.3.2014 20:12 Neysla unglinga minnkar Vel hefur gengið að minnka áfengis og vímuefnaneyslu ungmenna hér á landi undanfarin ár, segir Dagur B. Eggertsson. Svo vel að fjöldi erlendra gesta sækir nú ráðstefnu hér á landi til að fræðast um þær leiðir sem farnar hafa verið. 19.3.2014 20:00 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19.3.2014 20:00 Sálfræðiþjónusta gegn brotthvarfi úr framhaldsskólum Eftir að sálfræðingur tók til starfa í Verkmenntaskólanum á Akureyri hætta færri nemendur námi vegna andlegra veikinda. Viðvera sálfræðings í skólum skilar sér því í baráttunni gegn brottfalli nemenda auk þess að hjálpa til við að minnka fordóma gegn andlegum veikindum, segir sálfræðingur. 19.3.2014 20:00 Krabbameinssjúklingar fá „leiðsögumenn" í gegnum heilbrigðiskerfið Markmiðið er að bæta þjónustuna en einnig að auka samstarf fagstétta, vegna skorts á krabbameinslæknum. 19.3.2014 20:00 Ráðgert að flytja herliðið heim af Krímskaga Úkraínsk yfirvöld hyggjast kalla til baka bæði hermenn og fjölskyldur hermanna, samkvæmt Andriy Parubiy yfirmanni öryggis- og varnarmála í Kíev. 19.3.2014 19:32 Eyjamenn þurfa að fá lánað röntgentæki frá dýralækni Röntgentækið á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja er bilað Viðgerðarmaður frá Reykjavík komst varla til Eyja vegna ástands í samgöngumálum. "Allt að hrynja og enginn peningur til," segir framkvæmdastjórinn. 19.3.2014 19:32 Sigurður Ingi gegnir stöðu forsætis- og fjármálaráðherra Sigmundur Davíð er staddur erlendis í einkaerindum en ástæða fjarveru Bjarna Benediktssonar er ókunn. 19.3.2014 19:06 SSF samþykkir kjarasamninga 1866 félagsmenn samþykktu samninginn og 875 höfnuðu honum. 19.3.2014 18:39 SFR fellir kjarasamning við borgina Á kjörskrá voru 196, 19 greiddu atkvæði eða 9,7%. Já sögðu 4 eða 21%. 14 sögðu Nei eða 74%. Eitt atkvæði var ógilt. 19.3.2014 18:11 Hundrað umsóknir borist um fjárhagsaðstoð við gjaldþrotaskipti Í byrjun þessa árs tóku gildi lög um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta. 19.3.2014 17:52 Gunnar Bragi sammála forsetanum Utanríkisráðherra telur ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar hitta beint í mark. 19.3.2014 17:44 Markviss notkun skimunarprófa skilar árangri í Reykjanesbæ Skimunarprófið leið til læsis er lagt fyrir í fyrsta bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar um mánaðamótin september október ár hvert en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjanesbæ. 19.3.2014 16:52 Sérfræðingar telja eld hafa komið upp í týndu farþegaþotunni Uppi eru ýmsar kenningar um hvarf Boeing-vél Malaysia Airlines sem ekkert hefur til spurst síðan 8. mars. 19.3.2014 16:38 Dularfull kattahvörf í Mosfellsbæ Því er haldið fram að ónefndir feðgar stundi það að stela heimilisköttum í Mosfellsbæ og skilji eftir ólarlausa í Kjósinni. 19.3.2014 16:34 Kröfu um lokun á Deildu.net og Piratebay vísað frá dómi „Málunum var vísað frá vegna formsatriða,“ segir lögmaður samtakanna. 19.3.2014 16:30 Ferðamannavagn í Kópavog í allt sumar Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Smáralindar, Kópavogsbæjar og Hópbíla Teits Jónassonar um að halda úti reglubundnum ferðum ferðamannavagns í allt sumar, ferðamönnum að kostnaðarlausu. 19.3.2014 16:07 Toyota greiðir 135 milljarða í dómssátt Er vegna bíla sem skyndilega hröðuðu sér án vilja ökumanna. 19.3.2014 15:47 Sigurður Ingi gegnir stöðu forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun gegna stöðu forsætisráðherra í fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og fjármálaráðherra í fjarveru Bjarna Benediktssonar. 19.3.2014 15:46 Ómar Ragnarsson "handtekinn“ í Hörpunni Ómar Ragnarsson var "handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. 19.3.2014 15:42 Sjá næstu 50 fréttir
Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20.3.2014 10:06
Alþjóðadagur hamingjunnar Í dag er Alþjóðadagur hamingjunnar á vettvangi Sameinuðu þjóðanna haldinn í annað skipti. 20.3.2014 10:01
Rökstuddur grunur um að brakið sé úr vélinni Leitað verður undan ströndum Ástralíu í alla nótt. 20.3.2014 09:29
100.000 BMW rafmagnsbílar árið 2020 BMW er einnig að smíða vetnisbíl með Mercedes Benz og Renault-Nissan. 20.3.2014 09:25
Kjúklingurinn frá helvíti var uppi á tímum T-Rex Þriggja metra há risaeðla sem líktist fugli og var fiðruð að hluta hefur verið uppgötvuð af steingerfingafræðingum í Bandaríkjunum. Hluti úr nokkrum beinagrindum hefur fundist síðustu ár og nú segjast menn með vissu geta sagt að um áður-óuppgötvaða tegund sé að ræða. 20.3.2014 09:21
Þriðjungur fær bætur vegna heilsutjóns Tilkynningum um heilsutjón vegna sjúkdómsmeðferðar hefur fjölgað mikið frá því ný lög tóku gildi árið 2001. Af 110 málum árið 2012 var 91 synjað eða vísað frá. 20.3.2014 09:16
Efla þarf húsnæðisúrræði og einfalda félagslega kerfið Áslaug Friðriksdóttir vill að einkaaðilar hefji uppbyggingu húsnæðis í borginni. 20.3.2014 09:16
Gunnar Bragi kynnir skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál Utanríkismál verða á dagskrá Alþingis í dag auk óundirbúinna fyrirspurna. 20.3.2014 09:08
Sigmundur Davíð með 16,7% svörun en Kristján Þór 87,5% Heilbrigðisráðherra hefur brugðist við sjö af átta beiðnum sem á kjörtímabilinu hefur verið til hans beint um sérstakar umræður á Alþingi. Fjármálaráðherra hefur brugðist við 11 af 17 beiðnum. Forsætisráðherra er gagnrýndur harðlega fyrir að bregðast seint við beiðnum. 20.3.2014 09:07
Boðað til samningafundar í Herjólfsdeilu Boðað hefur verið til samningafundar með undirmönnum á Herjólfi og útgerðinni í dag, en í gær krafðist bæjarráð Vestmannaeyja þess að samgönguyfirvöld og eftir atvikum Alþingi, tryggi að samgöngum við Eyjar verði sem fyrst komið í eðlilegt horf. 20.3.2014 09:01
Mætti með öxi á barinn Ölvaður karlmaður var handtekinn á veitngahúsi í miðborginni á ellefta tímanum í gærkvöldi og reyndist hann hafa stóra öxi innanklæða. 20.3.2014 08:58
Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20.3.2014 08:36
Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20.3.2014 08:04
Átta mánaða drengur vegur jafnmikið og sex ára barn Hinn kólumbíski Santiago Mendoza er feitasta barn Kólumbíu en hann er kominn undir læknishendur eftir að móðir hans tilkynnti um lífshættulega þyngd hans. Hún hefur verið svipt forræði. 20.3.2014 07:00
Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20.3.2014 07:00
Gasmælingar aukast við Heklu Gasmælingar hafa aukist við Heklu undanfarið eitt og hálft ár. Þær fara þannig fram að gastegundirnar sem stíga upp úr kvikunni eru mældar uppi á fjallinu. 20.3.2014 07:00
Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20.3.2014 06:56
Níu hundruð látnir í Katar Talið er að framkvæmdirnar muni kosta að minnsta kosti fjögur þúsund manns lífið áður en mótið fer fram muni stjórnvöld ekki grípa í taumana. 19.3.2014 23:47
Jens Stoltenberg mögulega næsti framkvæmdastjóri NATO Soltenberg hlýtur stuðning Obama og Angelu Merkel, en vill sjálfur ekkert gefa upp um hvort boð um að gegna embættinu sé uppi á borðum hjá honum eður ei. 19.3.2014 23:20
Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Ban Ki-moon heldur á morgun til fundar við Rússlandsforseta og þaðan til Úkraínu, í þeim tilgangi að hvetja þjóðirnar til að semja um Krímskagadeilurnar á friðsamlegan. 19.3.2014 22:43
Villikettir verði aflífaðir Settar verða upp gildrur, kettirnir fangaðir og í kjölfarið aflífaðir. 19.3.2014 22:38
Fréttavélmenni greinir frá jarðskjálfta eftir aðeins þrjár mínútur Nýtt reiknirrit gerir fréttastofum kleift að skrifa og birta fréttir örstuttu eftir að atburðir eiga sér stað. 19.3.2014 22:01
Óveður um mestallt land fram á morgun Víða illfært og einhverjum vegum hefur verið lokað. 19.3.2014 21:15
Engin lausn í sjónmáli Fundi samninganefndar ríkisins og Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum lauk síðdegis í dag, án árangurs. 19.3.2014 20:55
Pistorius skoðaði klámsíður nóttina fyrir morðið Saksóknari vill með þessu sýna fram á að samband þeirra hafi líklega ekki verið eins hamingjuríkt og hann hefur látið af. 19.3.2014 20:48
"Munum ekki ráðast í styttingu einn, tveir og þrír“ Lítið sem ekkert miðar í kjaraviðræðum framhaldsskóla-kennara og ríkisins en fundað var án árangurs í húsakynnum Ríkissáttasemjara í dag. 19.3.2014 20:12
Neysla unglinga minnkar Vel hefur gengið að minnka áfengis og vímuefnaneyslu ungmenna hér á landi undanfarin ár, segir Dagur B. Eggertsson. Svo vel að fjöldi erlendra gesta sækir nú ráðstefnu hér á landi til að fræðast um þær leiðir sem farnar hafa verið. 19.3.2014 20:00
Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19.3.2014 20:00
Sálfræðiþjónusta gegn brotthvarfi úr framhaldsskólum Eftir að sálfræðingur tók til starfa í Verkmenntaskólanum á Akureyri hætta færri nemendur námi vegna andlegra veikinda. Viðvera sálfræðings í skólum skilar sér því í baráttunni gegn brottfalli nemenda auk þess að hjálpa til við að minnka fordóma gegn andlegum veikindum, segir sálfræðingur. 19.3.2014 20:00
Krabbameinssjúklingar fá „leiðsögumenn" í gegnum heilbrigðiskerfið Markmiðið er að bæta þjónustuna en einnig að auka samstarf fagstétta, vegna skorts á krabbameinslæknum. 19.3.2014 20:00
Ráðgert að flytja herliðið heim af Krímskaga Úkraínsk yfirvöld hyggjast kalla til baka bæði hermenn og fjölskyldur hermanna, samkvæmt Andriy Parubiy yfirmanni öryggis- og varnarmála í Kíev. 19.3.2014 19:32
Eyjamenn þurfa að fá lánað röntgentæki frá dýralækni Röntgentækið á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja er bilað Viðgerðarmaður frá Reykjavík komst varla til Eyja vegna ástands í samgöngumálum. "Allt að hrynja og enginn peningur til," segir framkvæmdastjórinn. 19.3.2014 19:32
Sigurður Ingi gegnir stöðu forsætis- og fjármálaráðherra Sigmundur Davíð er staddur erlendis í einkaerindum en ástæða fjarveru Bjarna Benediktssonar er ókunn. 19.3.2014 19:06
SSF samþykkir kjarasamninga 1866 félagsmenn samþykktu samninginn og 875 höfnuðu honum. 19.3.2014 18:39
SFR fellir kjarasamning við borgina Á kjörskrá voru 196, 19 greiddu atkvæði eða 9,7%. Já sögðu 4 eða 21%. 14 sögðu Nei eða 74%. Eitt atkvæði var ógilt. 19.3.2014 18:11
Hundrað umsóknir borist um fjárhagsaðstoð við gjaldþrotaskipti Í byrjun þessa árs tóku gildi lög um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta. 19.3.2014 17:52
Gunnar Bragi sammála forsetanum Utanríkisráðherra telur ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar hitta beint í mark. 19.3.2014 17:44
Markviss notkun skimunarprófa skilar árangri í Reykjanesbæ Skimunarprófið leið til læsis er lagt fyrir í fyrsta bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar um mánaðamótin september október ár hvert en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjanesbæ. 19.3.2014 16:52
Sérfræðingar telja eld hafa komið upp í týndu farþegaþotunni Uppi eru ýmsar kenningar um hvarf Boeing-vél Malaysia Airlines sem ekkert hefur til spurst síðan 8. mars. 19.3.2014 16:38
Dularfull kattahvörf í Mosfellsbæ Því er haldið fram að ónefndir feðgar stundi það að stela heimilisköttum í Mosfellsbæ og skilji eftir ólarlausa í Kjósinni. 19.3.2014 16:34
Kröfu um lokun á Deildu.net og Piratebay vísað frá dómi „Málunum var vísað frá vegna formsatriða,“ segir lögmaður samtakanna. 19.3.2014 16:30
Ferðamannavagn í Kópavog í allt sumar Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Smáralindar, Kópavogsbæjar og Hópbíla Teits Jónassonar um að halda úti reglubundnum ferðum ferðamannavagns í allt sumar, ferðamönnum að kostnaðarlausu. 19.3.2014 16:07
Toyota greiðir 135 milljarða í dómssátt Er vegna bíla sem skyndilega hröðuðu sér án vilja ökumanna. 19.3.2014 15:47
Sigurður Ingi gegnir stöðu forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun gegna stöðu forsætisráðherra í fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og fjármálaráðherra í fjarveru Bjarna Benediktssonar. 19.3.2014 15:46
Ómar Ragnarsson "handtekinn“ í Hörpunni Ómar Ragnarsson var "handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. 19.3.2014 15:42