Innlent

Draumur Einsteins lifir enn

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar
Einar H. Guðmundsson, prófessor í stjarneðlisfræði, segir spennandi tíma framundan í vísindasamfélaginu.

Í myndskeiðinu hér fyrir ofan útskýrir Einar rannsóknarniðurstöður bandarískra vísindamanna við Harvard sem kynntar voru í vikunni en þær varpa ljósi á sjálft upphaf alheimsins.

Um leið marka þær tímamót í leit eðlisfræðinga að allsherjarkenningu alheimsins og frumkrafta hennar. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×