Fleiri fréttir

MMA bardagakappi lést eftir bardaga

MMA bardagakappinn Booto Guylain lést í bardaga eftir að hafa hlotið slæmt höfuðhögg frá andstæðingi sínum í hringnum.

Týnd flugvél reyndi að snúa við

Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf.

Hóf atvinnumennskuna sex ára

Allir unnendur góðs gítarleiks ættu að fjölmenna í Háskólabíó í kvöld þar sem ástralski gítarleikarinn Tommy Emmanuel mun leika af fingrum fram. Kvöldfréttir Stöðvar 2 fengu Tommy til að hita upp fyrir tónleikana.

"Hér búa konur ekki einar"

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem starfaði í Kabúl á vegum Sameinuðu þjóðanna segir að þó einhver árangur hafi vissulega náðst megi segja að staða kvenna í Afghanistan sé í það heila skelfileg. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna beinum við kastljósinu að stöðu þeirra í Afghanistan.

Bjarni setur rifu á ESB dyrnar

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega.

Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli

Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram.

Gjaldtöku frestað

Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er.

Verkfallsboðun samþykkt

Mikill meirihluti félagsmanna í báðum skólum samþykkti boðun verkfalls 17. mars næstkomandi hafi samkomulag um nýja kjarasamninga ekki tekist.

Rúta fór utan vegar með á sjöunda tug farþega

Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir fólk á að vera ekki á ferðinni þar sem veður er slæmt nema brýna nauðsyn beri til og þá aðeins á vel búnum bílum. Einnig er tilefni til að árétta að ætíð skal virða lokanir vega.

Eldur kom upp í þotu

Talið er að kviknað hafi í lendingarbúnaði vélarinnar eftir að hjólbarðar vélarinnar sprungu.

Farþegavél hvarf af ratsjá

Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð.

Úthlutun verkefna hjá Akureyrarbæ misskipt

Verktakarnir hafa gagnrýnt harðlega hvernig staðið er að úthlutun verkefna hjá framkvæmdadeildinni, og segja það ekki standast skoðun að sama verktakafyrirtækinu sé árum saman útdeilt verkefnum á vegum bæjarins án útboðs.

Fyrstu viku réttarhaldanna yfir Pistorius lokið

Pistorius er ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, en hann skaut hana í gegnum lokaða baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu í Suður-Afríku í febrúar á síðasta ári. Hann segist hafa haldið að hún væri innbrotsþjófur.

Afturkallanir á afturkallanir ofan

Eðlilegt væri að ríkisstjórn, sem er sérhæfð í afturköllunum, ynni það þægðarverk að afturkalla sjálfa sig. Svo mælir Hannes Pétursson rithöfundur.

Ráðist á starfsmann á bar í nótt

Á öðrum tímanum í nótt réðst gestur á veitingamann á bar við Mýrargötu. Árásarmaðurinn var afar æstur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.

Farþegaþota hvarf af radar

Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak.

Varað við stormi víða um land

Búist er við stormi á Suðausturlandi og á Miðhálendinu um hádegi en norðvestantil í kvöld og fram á nótt. Einnig er búist við mikilli úrkomu suðausturlands síðdegis og fram eftir kvöldi.

Dönsurum létt við starfslokin

Dansarar Íslenska dansflokksins segja ástandið hafa verið hrikalegt í stjórnartíð Láru Stefánsdóttur, listdansstjóra, vegna skipulags- og samskiptaleysis. Lára hefur hætt störfum og gefið það út opinberilega að hafa verið lögð í einelti á vinnustað.

Halda áfram að menga þótt undanþága fáist ekki

Heilbrigðieftirlitið vísar í varúðarsjónarmið gagnvart heilsu íbúa og er á móti því að Orkuveitan fái undanþágu frá reglum um útblástur brennisteinsvetnis. Bæjarráð Kópavogs tekur undir þetta. Orkuveitan segir líklegt að farið verði yfir mörkin.

Ríkisstjórn með tengsl við öfgahópa

Forseti Rússlands heldur því fram að nýfasískir öfgahópar séu að taka völdin í Úkraínu. Evrópuþingið hefur gagnrýnt hægriöfgaflokkinn Svoboda sem fer með umtalsverð völd í nýju ríkisstjórninni.

Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni?

Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans.

Eldur í Hámu - Myndir

Einum var bjargað úr reykjarkófi á Háskólatorgi í kvöld þegar eldur kom upp í Hámu, matsölu stúdenta.

Sjá næstu 50 fréttir