Fleiri fréttir "Þetta er kannski eitthvað spennandi" Um 7000 grunnskólanemar lögðu leið sína í Kórinn í Kópavogi í dag og í gær til að kynna sér úrval framhaldsnáms. Þetta er fyrsta stóra framhaldsskólakynningin á höfuðborgarsvæðinu en nær 30 menntastofnanir kynna námsframboð sitt, bæði verklegt og bóklegt. 7.3.2014 20:00 Íslendingar hafa gefið tvo milljarða Framlög íslenskra heimsforeldra eru þau hæstu í heiminum og Íslendingar hafa sent yfir tvo milljarða króna til hjálparstarfs í gegnum UNICEF. Samtökin fagna nú tíu ára afmæli sínu hérlendis. 7.3.2014 20:00 Ófært á Ísafjörð en rjómablíða á lokuðum flugvelli á Þingeyri Þingeyrarflugvöllur, sem fyrir átta árum var byggður upp fyrir 200 milljónir króna til að vera varaflugvöllur Ísafjarðar, hefur verið lokaður í heilt ár vegna slitlagsskemmda. Engir peningar fást til að gera við. 7.3.2014 19:35 Borgar- og bæjarmál í brennidepli í Minni skoðun Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi og Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, eru gestir Mikaels Torfasonar í þættinum Mín skoðun á sunnudag. 7.3.2014 19:27 Biður fólk um að skila inn hættulegum verkjalyfjum „Það er mikilvægt að einstaklingar sem hafa notað ofangreind lyf og eiga afgang af þeim að meðferð lokinni fari með afgangana til eyðingar í apóteki.“ 7.3.2014 16:52 Samþykkja sáttatillögu ríkissáttasemjara Atkvæði voru í dag talin í atkvæðagreiðslu Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK um sáttatillögu ríkissáttasemjara um kjarasamning þessara aðila við SA á almennum markaði sem undirrituð var þann 20. febrúar síðastliðinn. 7.3.2014 16:34 Lögreglan fjarlægði rauðvín úr Nettó Lögregluembættið á Seyðisfirði kannar hvort um brot á áfengislögum sé að ræða. Vínið er selt sem bökunarvara. 7.3.2014 16:28 Ekkert kom út úr fundinum Forseti Alþingis hitti þingflokksformenn í dag. 7.3.2014 16:10 Hló er hann hleypti af byssu sinni Fyrrverandi kærasta Oscars Pistorius lýsti hvernig hann hafði átt það til að snöggreiðast. 7.3.2014 15:43 Ákeyrslum fjölgar mjög í snjónum Um 10 prósent aukning hefur verið á tilkynntum umferðartjónum til VÍS í vikunni. 7.3.2014 15:27 Engin lög verið brotin enn Vegabréf stúlkunnar er hjá móður hennar sem gerir föðurnum erfitt fyrir að koma stúlkunni úr landi. 7.3.2014 15:19 Hlaut verðlaun á norrænu vísindaþingi skurðlækna Tómas Andri og Tómas Freyr ræddu um rannsókn á bráðakransæðaaðgerðum í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 7.3.2014 15:12 „Það vekur ugg að rússnesk stjórnvöld skuli hegða sér með þessum hætti“ Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók í gær og í dag þátt í utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Visagrad-ríkjanna, Póllands, Slóvakíu, Tékklands og Ungverjalands. Málefni Úkraínu, öryggis- og varnarmál, orkumál og samgöngumál voru aðalumfjöllunarefni fundarins. 7.3.2014 15:10 Sigmundur fundaði með borgarstjóra Edmonton Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði í gær Efnahags- og þróunarráð Edmonton í Kanada en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. 7.3.2014 14:42 Stúlka numin á brott við Álftanesskóla Samkvæmt heimildum Vísis var stúlka á grunnskólaaldri numin á brott af erlendum föður sínum við Álftanesskóla í morgun. 7.3.2014 14:01 „Við viljum kjósa" Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á morgun 7.3.2014 13:56 Íslensk kona uppnefnd af Google Ef neikvæðu ensku orði er slegið upp í Google Translate þýðingarvélinni og beðið um íslenska þýðingu þess, kemur upp nafn íslenskrar konu. "Ég vil engan veginn hafa nafnið þarna inni," segir konan. 7.3.2014 13:51 Viðhorf Vigdísar endurspegla ekki hug þingmanna Birkir Jón Jónsson sem var þingmaður Framsóknarflokksins í 10 ár og varaformaður flokksins, segir ummæli Vigdísar Hausdóttur um starfsmenn Alþingis ekki endurspegla hug þingmanna. 7.3.2014 13:44 Olíubíll valt á Kleifarheiði Ekki mátti miklu muna svo mikið mengunarslys yrði. 7.3.2014 13:43 Íslensk náttúra í aðalhlutverki í nýrri stuttmynd Stórbrotnar myndir af íslenskri náttúru 7.3.2014 13:06 „Hafa gefið út að þeir ætli sér að veiða um 100 þúsund tonn“ Grænlendingar hyggja á miklar makrílveiðar í lögsögu sinni á milli Íslands og Grænlands í sumar og líta mjög til Íslands sem löndunarhafnar, þar sem hvergi er hægt að landa afurðunum á Austurströnd Grænlands. 7.3.2014 12:51 Hafa áhyggjur af fækkunum mokstursdaga Bæjarstjóri Akureyrar segir skorið sé á lífæð milli Norður- og Austurlands. 7.3.2014 12:48 Transkonu skipað að keppa sem karlmaður Clhoie Johnson krefur CrossFitt um liðlega 300 milljónir króna í skaðabætur. 7.3.2014 12:43 Grindvíkingum gert að greiða Guðjóni Þórðarsyni 8,5 milljónir Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag knattspyrnudeild Grindavíkur til að greiða Guðjóni Þórðarsyni tæplega 8,5 milljónir króna með dráttarvöxtum vegna vangoldinna launa. 7.3.2014 12:35 Enginn fullur á Samfés Þriðjungur íslenskra unglinga verður í Laugardalshöll 7.3.2014 12:29 Forsetafrúin taldi laun forsetans of lág Einn af nánustu ráðgjöfum Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseta, hleraði samtöl forsetans. Samkvæmt upptökunum, sem meðal annars voru birtar á fréttavefnum Atlantico í fyrradag, kvartaði forsetafrúin, Carla Bruni, undan lélegum launum eiginmannsins sem hún taldi að væru hærri. 7.3.2014 12:00 Skóvinnustofa orðin að kvennavinnustað Sú var tíðin að eingöngu karlmenn störfuðu við skósmíði en það hefur breyst hratt undanfarin ár. Á Skóvinnustofa Sigurbjörns starfa þrjár konur og eru þar með 75 prósent starfsmanna. 7.3.2014 11:51 Íbúar áreittir, eggjum kastað og kveikt í spegli "Maður er með eggjaskurn um allar svalir og ógeð út um allt. Þetta er óþolandi." 7.3.2014 11:13 Segir dansara flokksins staðnaða í viðhorfum Stefán Baldursson, óperustjóri og fyrrum Þjóðleikhússstjóri, segir fréttir af starfslokum Láru Stefánsdóttur hjá Íslenska dansflokknum sorglegar. 7.3.2014 11:05 Borgin leigir út 800 matjurtagarða í vor Garðarnir voru áður skólagarðar og geta nú einstaklingar, vinir og fjölskyldur sótt um að rækta í görðunum. 7.3.2014 11:03 Settið í Kastljósi er sett saman af séríslensku hugviti Ragnheiður Elín Árnadóttir vill íslensk húsgögn í Kastljós. Hönnunardeildin segir leikmyndina að uppistöðu til íslensk. 7.3.2014 10:35 Fann strax fyrir mótlæti í dansflokknum Lára Stefánsdóttir segir tal um að hún misþyrmi dönsurum óvægið. 7.3.2014 10:15 Metfjöldi sviptur sjálfræði á síðasta ári Alls voru 26 karlar og 21 kona svipt sjálfræði í fyrra og er það nánast tvöfalt fleiri en á árinu 2012. 7.3.2014 10:13 Frakkar sniðganga Ólympíumót fatlaðra Ráðamönnum misbýður framganga Rússa á Krímskaga 7.3.2014 10:03 Yfir tveir milljarðar hafa runnið til hjálparstarfs fyrir börn UNICEF á Íslandi fagnar nú tíu ára afmæli sínu. Frá því að landsnefndin var stofnuð hefur fólk hér á landi fylkt sér á bak við málstað þessara stærstu barnahjálparsamtaka heims. 7.3.2014 09:41 Sigmundur Davíð lukkudýr íshokkíliðsins í Edmonton Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var sannkallað lukkudýr íshokkíliðsins Edmonton Oilers í Kanada í gærkvöldi þegar liðið lagði New York Islanders 3-2. 7.3.2014 09:04 Lengja ekki varnargarð nema íbúar samþykki Vegagerðin ætlar ekki að lengja leiðigarð vestan 250 metra nema landeigendur og íbúar austan árinnar samþykki. 7.3.2014 09:00 Átta ára fangelsisdómur stendur Maður sem dæmdur var í átta ára fangelsi á árinu 2009 fyrir að hafa haft samræði með stjúpdóttur „nokkuð reglulega“ um þriggja ára skeið fær mál sitt ekki tekið upp aftur samkvæmt úrskurði endurupptökunefndar. 7.3.2014 08:30 Rökstyðji að skilmálar virkjunarleyfa séu ekki brotnir Orkustofnun segir að skilmálar virkjunarleyfa vegna Kárahnúkavirkjunar og Lagarfossvirkjunar hafi ekki verið brotnir þrátt fyrir að aukið vatnsmagn brjóti bakka Lagarfljóts. Fljótsdalshérað biður Orkustofnun að endurskoða mat sitt á málinu. 7.3.2014 08:00 Héraðsbúar ósáttir við minni snjómokstur Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hvetur Vegagerðina til að afturkalla þá ákvörðun að skerða vetrarþjónustu á Möðrudals- og Mývatnsöræfum vegna mikils fannfergis. 7.3.2014 07:30 Björgunarsveitir leituðu í Hlíðarfjalli eftir að torkennileg ljósrák sást á lofti Torkennilegt ljósfyrirbrigði sást á lofti yfir Akureyri um hálf sjö leitið í gærkvöldi og sýndist sumum að þetta væri þoturák eftir þotu, sem flygi inn í Hlíðarfjall. 7.3.2014 07:20 Ætla að dæla úr bílnum í birtingu Olíuflutningabíllinn, sem valt fulllestaður út af veginum á Kleifheiði, á milli Brjánslækjar og Patreksfjarðar um kvöldmatarleitið í gær, liggur þar enn óhreyfður á hliðinni. Eftir veltuna var slökkviliðið á Patreksfirði sent á vettvang ásamt öðrum olíubíl og dælubúnaði, til að dæla úr geymum bílsins, áður en hann yrði reystur við. 7.3.2014 07:08 „Það er mjög sterk kaffimenning í Reykjavík“ Fréttavefur CNN telur Reykjavík vera meðal átta annarra borga þar sem finna má bestu kaffihúsin. 7.3.2014 07:00 Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag. 7.3.2014 07:00 Píratar með stofnfund í Árborg 7.3.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
"Þetta er kannski eitthvað spennandi" Um 7000 grunnskólanemar lögðu leið sína í Kórinn í Kópavogi í dag og í gær til að kynna sér úrval framhaldsnáms. Þetta er fyrsta stóra framhaldsskólakynningin á höfuðborgarsvæðinu en nær 30 menntastofnanir kynna námsframboð sitt, bæði verklegt og bóklegt. 7.3.2014 20:00
Íslendingar hafa gefið tvo milljarða Framlög íslenskra heimsforeldra eru þau hæstu í heiminum og Íslendingar hafa sent yfir tvo milljarða króna til hjálparstarfs í gegnum UNICEF. Samtökin fagna nú tíu ára afmæli sínu hérlendis. 7.3.2014 20:00
Ófært á Ísafjörð en rjómablíða á lokuðum flugvelli á Þingeyri Þingeyrarflugvöllur, sem fyrir átta árum var byggður upp fyrir 200 milljónir króna til að vera varaflugvöllur Ísafjarðar, hefur verið lokaður í heilt ár vegna slitlagsskemmda. Engir peningar fást til að gera við. 7.3.2014 19:35
Borgar- og bæjarmál í brennidepli í Minni skoðun Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi og Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, eru gestir Mikaels Torfasonar í þættinum Mín skoðun á sunnudag. 7.3.2014 19:27
Biður fólk um að skila inn hættulegum verkjalyfjum „Það er mikilvægt að einstaklingar sem hafa notað ofangreind lyf og eiga afgang af þeim að meðferð lokinni fari með afgangana til eyðingar í apóteki.“ 7.3.2014 16:52
Samþykkja sáttatillögu ríkissáttasemjara Atkvæði voru í dag talin í atkvæðagreiðslu Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK um sáttatillögu ríkissáttasemjara um kjarasamning þessara aðila við SA á almennum markaði sem undirrituð var þann 20. febrúar síðastliðinn. 7.3.2014 16:34
Lögreglan fjarlægði rauðvín úr Nettó Lögregluembættið á Seyðisfirði kannar hvort um brot á áfengislögum sé að ræða. Vínið er selt sem bökunarvara. 7.3.2014 16:28
Hló er hann hleypti af byssu sinni Fyrrverandi kærasta Oscars Pistorius lýsti hvernig hann hafði átt það til að snöggreiðast. 7.3.2014 15:43
Ákeyrslum fjölgar mjög í snjónum Um 10 prósent aukning hefur verið á tilkynntum umferðartjónum til VÍS í vikunni. 7.3.2014 15:27
Engin lög verið brotin enn Vegabréf stúlkunnar er hjá móður hennar sem gerir föðurnum erfitt fyrir að koma stúlkunni úr landi. 7.3.2014 15:19
Hlaut verðlaun á norrænu vísindaþingi skurðlækna Tómas Andri og Tómas Freyr ræddu um rannsókn á bráðakransæðaaðgerðum í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 7.3.2014 15:12
„Það vekur ugg að rússnesk stjórnvöld skuli hegða sér með þessum hætti“ Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók í gær og í dag þátt í utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Visagrad-ríkjanna, Póllands, Slóvakíu, Tékklands og Ungverjalands. Málefni Úkraínu, öryggis- og varnarmál, orkumál og samgöngumál voru aðalumfjöllunarefni fundarins. 7.3.2014 15:10
Sigmundur fundaði með borgarstjóra Edmonton Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði í gær Efnahags- og þróunarráð Edmonton í Kanada en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. 7.3.2014 14:42
Stúlka numin á brott við Álftanesskóla Samkvæmt heimildum Vísis var stúlka á grunnskólaaldri numin á brott af erlendum föður sínum við Álftanesskóla í morgun. 7.3.2014 14:01
Íslensk kona uppnefnd af Google Ef neikvæðu ensku orði er slegið upp í Google Translate þýðingarvélinni og beðið um íslenska þýðingu þess, kemur upp nafn íslenskrar konu. "Ég vil engan veginn hafa nafnið þarna inni," segir konan. 7.3.2014 13:51
Viðhorf Vigdísar endurspegla ekki hug þingmanna Birkir Jón Jónsson sem var þingmaður Framsóknarflokksins í 10 ár og varaformaður flokksins, segir ummæli Vigdísar Hausdóttur um starfsmenn Alþingis ekki endurspegla hug þingmanna. 7.3.2014 13:44
Íslensk náttúra í aðalhlutverki í nýrri stuttmynd Stórbrotnar myndir af íslenskri náttúru 7.3.2014 13:06
„Hafa gefið út að þeir ætli sér að veiða um 100 þúsund tonn“ Grænlendingar hyggja á miklar makrílveiðar í lögsögu sinni á milli Íslands og Grænlands í sumar og líta mjög til Íslands sem löndunarhafnar, þar sem hvergi er hægt að landa afurðunum á Austurströnd Grænlands. 7.3.2014 12:51
Hafa áhyggjur af fækkunum mokstursdaga Bæjarstjóri Akureyrar segir skorið sé á lífæð milli Norður- og Austurlands. 7.3.2014 12:48
Transkonu skipað að keppa sem karlmaður Clhoie Johnson krefur CrossFitt um liðlega 300 milljónir króna í skaðabætur. 7.3.2014 12:43
Grindvíkingum gert að greiða Guðjóni Þórðarsyni 8,5 milljónir Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag knattspyrnudeild Grindavíkur til að greiða Guðjóni Þórðarsyni tæplega 8,5 milljónir króna með dráttarvöxtum vegna vangoldinna launa. 7.3.2014 12:35
Forsetafrúin taldi laun forsetans of lág Einn af nánustu ráðgjöfum Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseta, hleraði samtöl forsetans. Samkvæmt upptökunum, sem meðal annars voru birtar á fréttavefnum Atlantico í fyrradag, kvartaði forsetafrúin, Carla Bruni, undan lélegum launum eiginmannsins sem hún taldi að væru hærri. 7.3.2014 12:00
Skóvinnustofa orðin að kvennavinnustað Sú var tíðin að eingöngu karlmenn störfuðu við skósmíði en það hefur breyst hratt undanfarin ár. Á Skóvinnustofa Sigurbjörns starfa þrjár konur og eru þar með 75 prósent starfsmanna. 7.3.2014 11:51
Íbúar áreittir, eggjum kastað og kveikt í spegli "Maður er með eggjaskurn um allar svalir og ógeð út um allt. Þetta er óþolandi." 7.3.2014 11:13
Segir dansara flokksins staðnaða í viðhorfum Stefán Baldursson, óperustjóri og fyrrum Þjóðleikhússstjóri, segir fréttir af starfslokum Láru Stefánsdóttur hjá Íslenska dansflokknum sorglegar. 7.3.2014 11:05
Borgin leigir út 800 matjurtagarða í vor Garðarnir voru áður skólagarðar og geta nú einstaklingar, vinir og fjölskyldur sótt um að rækta í görðunum. 7.3.2014 11:03
Settið í Kastljósi er sett saman af séríslensku hugviti Ragnheiður Elín Árnadóttir vill íslensk húsgögn í Kastljós. Hönnunardeildin segir leikmyndina að uppistöðu til íslensk. 7.3.2014 10:35
Fann strax fyrir mótlæti í dansflokknum Lára Stefánsdóttir segir tal um að hún misþyrmi dönsurum óvægið. 7.3.2014 10:15
Metfjöldi sviptur sjálfræði á síðasta ári Alls voru 26 karlar og 21 kona svipt sjálfræði í fyrra og er það nánast tvöfalt fleiri en á árinu 2012. 7.3.2014 10:13
Yfir tveir milljarðar hafa runnið til hjálparstarfs fyrir börn UNICEF á Íslandi fagnar nú tíu ára afmæli sínu. Frá því að landsnefndin var stofnuð hefur fólk hér á landi fylkt sér á bak við málstað þessara stærstu barnahjálparsamtaka heims. 7.3.2014 09:41
Sigmundur Davíð lukkudýr íshokkíliðsins í Edmonton Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var sannkallað lukkudýr íshokkíliðsins Edmonton Oilers í Kanada í gærkvöldi þegar liðið lagði New York Islanders 3-2. 7.3.2014 09:04
Lengja ekki varnargarð nema íbúar samþykki Vegagerðin ætlar ekki að lengja leiðigarð vestan 250 metra nema landeigendur og íbúar austan árinnar samþykki. 7.3.2014 09:00
Átta ára fangelsisdómur stendur Maður sem dæmdur var í átta ára fangelsi á árinu 2009 fyrir að hafa haft samræði með stjúpdóttur „nokkuð reglulega“ um þriggja ára skeið fær mál sitt ekki tekið upp aftur samkvæmt úrskurði endurupptökunefndar. 7.3.2014 08:30
Rökstyðji að skilmálar virkjunarleyfa séu ekki brotnir Orkustofnun segir að skilmálar virkjunarleyfa vegna Kárahnúkavirkjunar og Lagarfossvirkjunar hafi ekki verið brotnir þrátt fyrir að aukið vatnsmagn brjóti bakka Lagarfljóts. Fljótsdalshérað biður Orkustofnun að endurskoða mat sitt á málinu. 7.3.2014 08:00
Héraðsbúar ósáttir við minni snjómokstur Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hvetur Vegagerðina til að afturkalla þá ákvörðun að skerða vetrarþjónustu á Möðrudals- og Mývatnsöræfum vegna mikils fannfergis. 7.3.2014 07:30
Björgunarsveitir leituðu í Hlíðarfjalli eftir að torkennileg ljósrák sást á lofti Torkennilegt ljósfyrirbrigði sást á lofti yfir Akureyri um hálf sjö leitið í gærkvöldi og sýndist sumum að þetta væri þoturák eftir þotu, sem flygi inn í Hlíðarfjall. 7.3.2014 07:20
Ætla að dæla úr bílnum í birtingu Olíuflutningabíllinn, sem valt fulllestaður út af veginum á Kleifheiði, á milli Brjánslækjar og Patreksfjarðar um kvöldmatarleitið í gær, liggur þar enn óhreyfður á hliðinni. Eftir veltuna var slökkviliðið á Patreksfirði sent á vettvang ásamt öðrum olíubíl og dælubúnaði, til að dæla úr geymum bílsins, áður en hann yrði reystur við. 7.3.2014 07:08
„Það er mjög sterk kaffimenning í Reykjavík“ Fréttavefur CNN telur Reykjavík vera meðal átta annarra borga þar sem finna má bestu kaffihúsin. 7.3.2014 07:00
Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag. 7.3.2014 07:00