Fleiri fréttir

"Þetta er kannski eitthvað spennandi"

Um 7000 grunnskólanemar lögðu leið sína í Kórinn í Kópavogi í dag og í gær til að kynna sér úrval framhaldsnáms. Þetta er fyrsta stóra framhaldsskólakynningin á höfuðborgarsvæðinu en nær 30 menntastofnanir kynna námsframboð sitt, bæði verklegt og bóklegt.

Íslendingar hafa gefið tvo milljarða

Framlög íslenskra heimsforeldra eru þau hæstu í heiminum og Íslendingar hafa sent yfir tvo milljarða króna til hjálparstarfs í gegnum UNICEF. Samtökin fagna nú tíu ára afmæli sínu hérlendis.

Borgar- og bæjarmál í brennidepli í Minni skoðun

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi og Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, eru gestir Mikaels Torfasonar í þættinum Mín skoðun á sunnudag.

Samþykkja sáttatillögu ríkissáttasemjara

Atkvæði voru í dag talin í atkvæðagreiðslu Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK um sáttatillögu ríkissáttasemjara um kjarasamning þessara aðila við SA á almennum markaði sem undirrituð var þann 20. febrúar síðastliðinn.

Engin lög verið brotin enn

Vegabréf stúlkunnar er hjá móður hennar sem gerir föðurnum erfitt fyrir að koma stúlkunni úr landi.

Sigmundur fundaði með borgarstjóra Edmonton

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði í gær Efnahags- og þróunarráð Edmonton í Kanada en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Forsætisráðuneytinu.

Íslensk kona uppnefnd af Google

Ef neikvæðu ensku orði er slegið upp í Google Translate þýðingarvélinni og beðið um íslenska þýðingu þess, kemur upp nafn íslenskrar konu. "Ég vil engan veginn hafa nafnið þarna inni," segir konan.

Viðhorf Vigdísar endurspegla ekki hug þingmanna

Birkir Jón Jónsson sem var þingmaður Framsóknarflokksins í 10 ár og varaformaður flokksins, segir ummæli Vigdísar Hausdóttur um starfsmenn Alþingis ekki endurspegla hug þingmanna.

Forsetafrúin taldi laun forsetans of lág

Einn af nánustu ráðgjöfum Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseta, hleraði samtöl forsetans. Samkvæmt upptökunum, sem meðal annars voru birtar á fréttavefnum Atlantico í fyrradag, kvartaði forsetafrúin, Carla Bruni, undan lélegum launum eiginmannsins sem hún taldi að væru hærri.

Skóvinnustofa orðin að kvennavinnustað

Sú var tíðin að eingöngu karlmenn störfuðu við skósmíði en það hefur breyst hratt undanfarin ár. Á Skóvinnustofa Sigurbjörns starfa þrjár konur og eru þar með 75 prósent starfsmanna.

Átta ára fangelsisdómur stendur

Maður sem dæmdur var í átta ára fangelsi á árinu 2009 fyrir að hafa haft samræði með stjúpdóttur „nokkuð reglulega“ um þriggja ára skeið fær mál sitt ekki tekið upp aftur samkvæmt úrskurði endurupptökunefndar.

Rökstyðji að skilmálar virkjunarleyfa séu ekki brotnir

Orkustofnun segir að skilmálar virkjunarleyfa vegna Kárahnúkavirkjunar og Lagarfossvirkjunar hafi ekki verið brotnir þrátt fyrir að aukið vatnsmagn brjóti bakka Lagarfljóts. Fljótsdalshérað biður Orkustofnun að endurskoða mat sitt á málinu.

Héraðsbúar ósáttir við minni snjómokstur

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hvetur Vegagerðina til að afturkalla þá ákvörðun að skerða vetrarþjónustu á Möðrudals- og Mývatnsöræfum vegna mikils fannfergis.

Ætla að dæla úr bílnum í birtingu

Olíuflutningabíllinn, sem valt fulllestaður út af veginum á Kleifheiði, á milli Brjánslækjar og Patreksfjarðar um kvöldmatarleitið í gær, liggur þar enn óhreyfður á hliðinni. Eftir veltuna var slökkviliðið á Patreksfirði sent á vettvang ásamt öðrum olíubíl og dælubúnaði, til að dæla úr geymum bílsins, áður en hann yrði reystur við.

Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni

Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag.

Sjá næstu 50 fréttir