Fleiri fréttir Ásgeir Trausti fær góða dóma erlendis Bresku dagblöðin The Guardian og The Independent birtu um helgina dóma um plötu hans, In The Silence. 26.1.2014 13:00 Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26.1.2014 12:45 Stúdentar yfirtóku háskóla í Búlgaríu Stúdentarnir afsagnar ríkisstjórnar Búlgaríu og háskólarektors. 26.1.2014 11:30 Dönsuðu naktir í reykfylltum helli Ferðamenn urðu frá að hverfa vegna reyksins þegar hópur Íslendinga dansaði nakinn í hellinum Leiðarenda. 26.1.2014 11:15 Óeirðir brutust út í Eygyptalandi í gær 49 eru látnir en tvö ár eru liðin frá því að Hosni Mubarark var komið frá völdum eftir miklar óeirðir. 26.1.2014 11:00 Íslenskur flugvirki söng í rússnesku sjónvarpi Flugvirki Icelandair í Rússlandi, vakti verðskuldaða athygli þegar hann tók þátt í söngvakeppni í Rússlandi á dögunum 26.1.2014 10:45 Skallaði leigubílstjóra og komst undan 17 ára drengur rotaðist þegar hann fékk bílhurð í andlitið. 26.1.2014 10:30 Framandi sjávarlífverur ógna lífríki í íslenskum sjó Fjöldi framandi sjávarlífvera við Ísland hefur aukist mikið á undanförnum árum og hafa um 15 nýjar tegundir tekið sér bólfestu. 26.1.2014 00:01 Líf og saga í kirkjugarðinum Kirkjugarðurinn er mjög lifandi vinnustaður, fullyrðir umsjónarmaður Hólavallagarðs en um þessar mundir eru 175 ár frá því að fyrsta gröfin var tekin í garðinum. 26.1.2014 00:01 Maríjúanasígarettur frá Marlboro reyndust uppspuni Hundruð þúsunda manna hafa deilt frétt á netinu þess efnis að tóbaksframleiðandinn Philip Morris sé farinn að selja maríjúanablandaðar sígarettur og ætli að koma upp maríjúanaökrum í Mexíkó og Paragvæ. 25.1.2014 22:25 Meðalaldur sprautufíkla hækkar verulega Meðalaldur íslenskra sprautufíkla hefur hækkað mikið á undanförnum árum. Áhyggjuefni segir yfirlæknir á Vogi sem kallar eftir markvissum aðgerðum frá heilbrigðiskerfinu. 25.1.2014 19:52 Reyndi að svíkja út róandi lyf Maðurinn sem þóttist vera annar óskaði eftir því að fá róandi lyf hjá lækninum. 25.1.2014 19:40 Hinsegin fólk stendur ekki jafnfætis gagnkynhneigðum í ættleiðingum þrátt fyrir að lögin kveði svo um Ekkert par í hinsegin sambúð hefur ættleitt barn hingað til lands þrátt fyrir að tæplega átta ár séu síðan að ættleiðingar samkynhneigðra voru leyfðar hér á landi. 25.1.2014 19:31 "Kæran er út í hött" Sjö konur og tveir karlar hafa verið ákærð fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu í október á síðasta ári, þegar þau neituðu að færa sig úr Gálgahrauni er Vegagerðin hugðist hefja þar framkvæmdir við að leggja nýjan veg. "Kæran er út í hött," segir ein ákærðu. 25.1.2014 19:27 Yngsti bæjarlistamaður Seltjarnarness frá upphafi Ari Bragi Kárason, trompetleikari, var í dag útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2014 og er hann langyngsti Seltirningurinn til að hljóta þessa nafnbót. 25.1.2014 19:24 Barn tekið af heimili sínu vegna gruns um ofbeldi og mansal Sex ára, frönskumælandi stúlka er nú vistuð utan heimilis síns á meðan alvarlegar ásakanir gegn forsjáraðila hennar eru kannaðar. Til skoðunar er hvort að stúlkan sé fórnarlamb mansals. 25.1.2014 19:11 Allir þingmenn fengu iPad Þingmenn gátu valið á milli þess að fá bleikt eða blátt lok á iPadana en Helgi er ekki með tölur yfir það hvor liturinn hafi verið vinsælli. 25.1.2014 17:09 Nöfn í einkamálum verða birt Um áramótin var gerð sú breyting að ekki átti að birta nöfn málsaðila í einkamálum og vitna í sakamálum. 25.1.2014 16:16 Seldi stolinn hvolp á bland.is "Ég var viti mínu fjær að leita að hvolpinum," segir Ásta Ruth Ísleifsdóttir. 25.1.2014 15:49 Réttarríkið, fjölmiðlar og Glenn Greenwald Glenn Greenwald, sem leitt hefur umfjöllun um Snowden lekann og er í raun í innsta hring Edward Snowden, lýsir því í einlægu viðtali þegar maður hans, David Miranda, var handtekinn í Lundúnum að því er virðist fyrir eitt að vera í sambúð með Greenwald. Þá fer hann yfir stöðu fjölmiðla á 21. öldinni og mannréttindabrot bandarískra stjórnvalda. 25.1.2014 14:00 Ný stefnuyfirlýsing til marks um firringu Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir nýútgefna stefnuyfirlýsingu í fíkniefnamálum innihaldslausa og til marks um firringu. 25.1.2014 13:51 "Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Níu manns hafa verið ákærðir fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. 25.1.2014 13:30 Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25.1.2014 13:16 Hollande hyggst skilja við maka sinn Francois Hollande frakklandsforseti er sagður ætla að segja skilið við Valerie Trierweiler í kjölfar sögusagna um framhjáhald hans. 25.1.2014 11:44 „Það eru dæmi um það að menn hafi látist vegna þessa" Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir það tímaspursmál hvenær fyrsta bakteríusýkingin sem engin sýklalif bíti á komi upp hér á landi. 25.1.2014 11:09 Vilja aðhaldsaðgerðir í áfengis- og fíkniefnamálum „Stefna og aðgerðir skulu byggjast á bestu fáanlegu vísindagögnum um skilvirkni og hagkvæmni," segir í nýrri stefnu stjórnvalda um fíkniefnamál. 25.1.2014 09:56 800 milljónir í verkefni tengd hverfakosningum Fjöldi verkefna hafa komið til framkvæmda hjá Reykjavíkurborg í gegnum íbúakosningar. 25.1.2014 09:00 Gjaldeyrishöftum aflétt í Argentínu Pesóinn náði ásættanlegu gengi gagnvart dollaranum því hafa viðskipti með dollara verið heimiluð. 25.1.2014 08:45 Ökuþórar enda í skotlínu byssumanna Félagar í Skotfélagi Akureyrar óttast að skothríð ógni nágrönnum þeirra í Akstursíþróttafélagi vésleða- og torfæruhjólamanna ef aksturssvæði þess félags í Glerárdal verður stækkað. 25.1.2014 08:00 Lágtekjufólk reykir frekar Færri Íslendingar reykja daglega en fyrir ári síðan. 25.1.2014 08:00 Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25.1.2014 08:00 "Ég tek bara Pollýönnu á þetta“ Blöðrur við mænu lömuðu Jónu Kristínu Erlendsdóttur fyrir neðan mitti þegar hún var skiptinemi í Perú í nóvember. Hún einsetti sér strax að takast á við veikindin með jákvæðu hugarfari og er mjög þakklát fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi. 25.1.2014 08:00 Loftmengunin gerir óveðrin öflugri 25.1.2014 07:00 Læknar sinni sjúklingum á samfélagsmiðlunum Læknar ættu að vera virkari á netinu, til dæmis með því að blogga og nota samfélagsmiðla, segir íslenskur bráðalæknir. Sjúklingar munu fara á netið til að leita að upplýsingum og læknar ættu að sjá til þess að hægt sé að fá réttar upplýsingar. 25.1.2014 07:00 Náttúrupassi ræddur á vorþingi Frumvarp um fyrirhugaðan náttúrupassa verður lagt fram á Alþingi í vor. Gjaldtaka vegna hans mun þó ekki hefjast strax. 25.1.2014 07:00 Skoða áhrif fiskroðs gegn öramyndun Samstarfssamningur íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis ehf. og Landspítalans um klínískar rannsóknir var undirritaður í gær. Rannsakað verður hvort meðhöndlun með fiskroði dragi úr öramyndun. 25.1.2014 06:00 Vill að þingmenn séu með bindi í ræðustól Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að það hafi verið skref í ranga átt að fella niður þá reglu að þingmenn séu með bindi eða slifsi í ræðustól. 24.1.2014 23:57 Telja sögur af draugaskipi og mannæturottum ósannar Undanfarna daga hafa verið sagðar fréttir og sögur af draugaskipinu Lyubov Orlova sem á að reka stjórnlaust um Atlandshafið og allra nýjustu sögur herma að nú það sigli í átt til Bretlands og um borð séu mannæturottur. 24.1.2014 23:38 185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24.1.2014 23:17 Grímur Atlason sækist eftir fyrsta sæti hjá VG Framkvæmdastjóri Iceland Airways hátíðarinnar tilkynnti ákvörðun sína með Facebook-myndbandi. 24.1.2014 22:27 Gagnrýnd fyrir að setja börnin í mikla hættu Myndband af óhugnalegu athæfi tveggja barna, þar sem þau teygja sig út um glugga á bifreið aðeins örfáa metra frá tveimur ljónum hefur vakið athygli í netheimum. 24.1.2014 21:31 Forsætisráðherra telur raunhæft að afnema verðtrygginguna alveg Forsætisráðherra telur raunhæft að ná því markmiði að afnema verðtrygginguna að fullu. 24.1.2014 20:55 Stafræn bylting í Breiðholti Fimmta Fab Lab smiðja landsins var opnuð í Breiðholti í dag. Breiðhyltingar og aðrir borgarbúar get nú hrint hugmyndum sínum í framkvæmd með hjálp fagmanna. 24.1.2014 20:00 Fyrsti íslenski mjöðurinn: „Þetta er allt annar drykkur en bjór“ Það er bóndadagur og fyrsti mjöðurinn kom á íslenskan markað í dag. Hrund smakkaði mjöðinn og komst meðal annars að því að hann á í raun ekkert skilt við bjór. 24.1.2014 20:00 Röskva kynnir framboðslistann sinn Í gær fór fram listakynning Röskvu á Harlem. 24.1.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ásgeir Trausti fær góða dóma erlendis Bresku dagblöðin The Guardian og The Independent birtu um helgina dóma um plötu hans, In The Silence. 26.1.2014 13:00
Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26.1.2014 12:45
Stúdentar yfirtóku háskóla í Búlgaríu Stúdentarnir afsagnar ríkisstjórnar Búlgaríu og háskólarektors. 26.1.2014 11:30
Dönsuðu naktir í reykfylltum helli Ferðamenn urðu frá að hverfa vegna reyksins þegar hópur Íslendinga dansaði nakinn í hellinum Leiðarenda. 26.1.2014 11:15
Óeirðir brutust út í Eygyptalandi í gær 49 eru látnir en tvö ár eru liðin frá því að Hosni Mubarark var komið frá völdum eftir miklar óeirðir. 26.1.2014 11:00
Íslenskur flugvirki söng í rússnesku sjónvarpi Flugvirki Icelandair í Rússlandi, vakti verðskuldaða athygli þegar hann tók þátt í söngvakeppni í Rússlandi á dögunum 26.1.2014 10:45
Skallaði leigubílstjóra og komst undan 17 ára drengur rotaðist þegar hann fékk bílhurð í andlitið. 26.1.2014 10:30
Framandi sjávarlífverur ógna lífríki í íslenskum sjó Fjöldi framandi sjávarlífvera við Ísland hefur aukist mikið á undanförnum árum og hafa um 15 nýjar tegundir tekið sér bólfestu. 26.1.2014 00:01
Líf og saga í kirkjugarðinum Kirkjugarðurinn er mjög lifandi vinnustaður, fullyrðir umsjónarmaður Hólavallagarðs en um þessar mundir eru 175 ár frá því að fyrsta gröfin var tekin í garðinum. 26.1.2014 00:01
Maríjúanasígarettur frá Marlboro reyndust uppspuni Hundruð þúsunda manna hafa deilt frétt á netinu þess efnis að tóbaksframleiðandinn Philip Morris sé farinn að selja maríjúanablandaðar sígarettur og ætli að koma upp maríjúanaökrum í Mexíkó og Paragvæ. 25.1.2014 22:25
Meðalaldur sprautufíkla hækkar verulega Meðalaldur íslenskra sprautufíkla hefur hækkað mikið á undanförnum árum. Áhyggjuefni segir yfirlæknir á Vogi sem kallar eftir markvissum aðgerðum frá heilbrigðiskerfinu. 25.1.2014 19:52
Reyndi að svíkja út róandi lyf Maðurinn sem þóttist vera annar óskaði eftir því að fá róandi lyf hjá lækninum. 25.1.2014 19:40
Hinsegin fólk stendur ekki jafnfætis gagnkynhneigðum í ættleiðingum þrátt fyrir að lögin kveði svo um Ekkert par í hinsegin sambúð hefur ættleitt barn hingað til lands þrátt fyrir að tæplega átta ár séu síðan að ættleiðingar samkynhneigðra voru leyfðar hér á landi. 25.1.2014 19:31
"Kæran er út í hött" Sjö konur og tveir karlar hafa verið ákærð fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu í október á síðasta ári, þegar þau neituðu að færa sig úr Gálgahrauni er Vegagerðin hugðist hefja þar framkvæmdir við að leggja nýjan veg. "Kæran er út í hött," segir ein ákærðu. 25.1.2014 19:27
Yngsti bæjarlistamaður Seltjarnarness frá upphafi Ari Bragi Kárason, trompetleikari, var í dag útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2014 og er hann langyngsti Seltirningurinn til að hljóta þessa nafnbót. 25.1.2014 19:24
Barn tekið af heimili sínu vegna gruns um ofbeldi og mansal Sex ára, frönskumælandi stúlka er nú vistuð utan heimilis síns á meðan alvarlegar ásakanir gegn forsjáraðila hennar eru kannaðar. Til skoðunar er hvort að stúlkan sé fórnarlamb mansals. 25.1.2014 19:11
Allir þingmenn fengu iPad Þingmenn gátu valið á milli þess að fá bleikt eða blátt lok á iPadana en Helgi er ekki með tölur yfir það hvor liturinn hafi verið vinsælli. 25.1.2014 17:09
Nöfn í einkamálum verða birt Um áramótin var gerð sú breyting að ekki átti að birta nöfn málsaðila í einkamálum og vitna í sakamálum. 25.1.2014 16:16
Seldi stolinn hvolp á bland.is "Ég var viti mínu fjær að leita að hvolpinum," segir Ásta Ruth Ísleifsdóttir. 25.1.2014 15:49
Réttarríkið, fjölmiðlar og Glenn Greenwald Glenn Greenwald, sem leitt hefur umfjöllun um Snowden lekann og er í raun í innsta hring Edward Snowden, lýsir því í einlægu viðtali þegar maður hans, David Miranda, var handtekinn í Lundúnum að því er virðist fyrir eitt að vera í sambúð með Greenwald. Þá fer hann yfir stöðu fjölmiðla á 21. öldinni og mannréttindabrot bandarískra stjórnvalda. 25.1.2014 14:00
Ný stefnuyfirlýsing til marks um firringu Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir nýútgefna stefnuyfirlýsingu í fíkniefnamálum innihaldslausa og til marks um firringu. 25.1.2014 13:51
"Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Níu manns hafa verið ákærðir fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. 25.1.2014 13:30
Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25.1.2014 13:16
Hollande hyggst skilja við maka sinn Francois Hollande frakklandsforseti er sagður ætla að segja skilið við Valerie Trierweiler í kjölfar sögusagna um framhjáhald hans. 25.1.2014 11:44
„Það eru dæmi um það að menn hafi látist vegna þessa" Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir það tímaspursmál hvenær fyrsta bakteríusýkingin sem engin sýklalif bíti á komi upp hér á landi. 25.1.2014 11:09
Vilja aðhaldsaðgerðir í áfengis- og fíkniefnamálum „Stefna og aðgerðir skulu byggjast á bestu fáanlegu vísindagögnum um skilvirkni og hagkvæmni," segir í nýrri stefnu stjórnvalda um fíkniefnamál. 25.1.2014 09:56
800 milljónir í verkefni tengd hverfakosningum Fjöldi verkefna hafa komið til framkvæmda hjá Reykjavíkurborg í gegnum íbúakosningar. 25.1.2014 09:00
Gjaldeyrishöftum aflétt í Argentínu Pesóinn náði ásættanlegu gengi gagnvart dollaranum því hafa viðskipti með dollara verið heimiluð. 25.1.2014 08:45
Ökuþórar enda í skotlínu byssumanna Félagar í Skotfélagi Akureyrar óttast að skothríð ógni nágrönnum þeirra í Akstursíþróttafélagi vésleða- og torfæruhjólamanna ef aksturssvæði þess félags í Glerárdal verður stækkað. 25.1.2014 08:00
Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25.1.2014 08:00
"Ég tek bara Pollýönnu á þetta“ Blöðrur við mænu lömuðu Jónu Kristínu Erlendsdóttur fyrir neðan mitti þegar hún var skiptinemi í Perú í nóvember. Hún einsetti sér strax að takast á við veikindin með jákvæðu hugarfari og er mjög þakklát fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi. 25.1.2014 08:00
Læknar sinni sjúklingum á samfélagsmiðlunum Læknar ættu að vera virkari á netinu, til dæmis með því að blogga og nota samfélagsmiðla, segir íslenskur bráðalæknir. Sjúklingar munu fara á netið til að leita að upplýsingum og læknar ættu að sjá til þess að hægt sé að fá réttar upplýsingar. 25.1.2014 07:00
Náttúrupassi ræddur á vorþingi Frumvarp um fyrirhugaðan náttúrupassa verður lagt fram á Alþingi í vor. Gjaldtaka vegna hans mun þó ekki hefjast strax. 25.1.2014 07:00
Skoða áhrif fiskroðs gegn öramyndun Samstarfssamningur íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis ehf. og Landspítalans um klínískar rannsóknir var undirritaður í gær. Rannsakað verður hvort meðhöndlun með fiskroði dragi úr öramyndun. 25.1.2014 06:00
Vill að þingmenn séu með bindi í ræðustól Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að það hafi verið skref í ranga átt að fella niður þá reglu að þingmenn séu með bindi eða slifsi í ræðustól. 24.1.2014 23:57
Telja sögur af draugaskipi og mannæturottum ósannar Undanfarna daga hafa verið sagðar fréttir og sögur af draugaskipinu Lyubov Orlova sem á að reka stjórnlaust um Atlandshafið og allra nýjustu sögur herma að nú það sigli í átt til Bretlands og um borð séu mannæturottur. 24.1.2014 23:38
185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24.1.2014 23:17
Grímur Atlason sækist eftir fyrsta sæti hjá VG Framkvæmdastjóri Iceland Airways hátíðarinnar tilkynnti ákvörðun sína með Facebook-myndbandi. 24.1.2014 22:27
Gagnrýnd fyrir að setja börnin í mikla hættu Myndband af óhugnalegu athæfi tveggja barna, þar sem þau teygja sig út um glugga á bifreið aðeins örfáa metra frá tveimur ljónum hefur vakið athygli í netheimum. 24.1.2014 21:31
Forsætisráðherra telur raunhæft að afnema verðtrygginguna alveg Forsætisráðherra telur raunhæft að ná því markmiði að afnema verðtrygginguna að fullu. 24.1.2014 20:55
Stafræn bylting í Breiðholti Fimmta Fab Lab smiðja landsins var opnuð í Breiðholti í dag. Breiðhyltingar og aðrir borgarbúar get nú hrint hugmyndum sínum í framkvæmd með hjálp fagmanna. 24.1.2014 20:00
Fyrsti íslenski mjöðurinn: „Þetta er allt annar drykkur en bjór“ Það er bóndadagur og fyrsti mjöðurinn kom á íslenskan markað í dag. Hrund smakkaði mjöðinn og komst meðal annars að því að hann á í raun ekkert skilt við bjór. 24.1.2014 20:00