Fleiri fréttir

Flestum kærum vegna lögreglustarfa vísað frá
Síðustu ellefu ár hafa 302 kærur verið lagðar fram vegna starfa lögreglunnar en aðeins sextán ákærur gefnar út.

Rannsóknarfarinu Maven skotið á loft
Rannsóknarfarinu Maven var skotið út í geiminn áleiðis til plánetunnar Mars í gær.

Skoðuðu óviðkomandi á vanskilaskrá
Tryggingamiðstöðin harmar að hafa skoðað upplýsingar um óviðkomandi mann í vanskilaskrá Creditinfo Lánstrausts.

Hreindýr éta fótboltavöll á Djúpavogi
"Þetta eru falleg dýr sem setja mikinn svip á bæinn,“ segir Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri á Djúpavogi, þar sem fjörtíu til fimmtíu hreindýr gerðu sig heimakomin á fótboltavelli bæjarins í gær.

Þarf viðhorfsbreytingu til drykkju framhaldsskólanema
Eftir góðan árangur af forvörnum í grunnskólum þarf að beina sjónum að áfengisneyslu í framhaldsskólum segir félagsfræðingur. Viðhorf foreldranna breytast þegar börn fara í framhaldsskóla. Tímapunktur sem allt breytist hjá krökkunum.

Flestir vilja fá slæmu fréttirnar fyrst
Þrír af hverjum fjórum vilja heldur fá slæmar fréttir fyrst og svo góðar fréttir, samkvæmt rannsókn sem vitnað er til á vef National Geographic. Ákvörðunin er þó í höndum þeirra sem færa fréttirnar, og þeir eru oft annarrar skoðunar.

Útvegsmenn hafa ekki skuldsett sig vegna kaupa á makrílkvóta
Að mati Vinstri grænna hvílir ekki lagaskylda á sjávarútvegsráðherra að kvótasetja makríl. Samfylkingin vill að hluti aflaheimilda í makríl verði boðinn upp á frjálsum markaði. Útvegsmenn fagna lagasetningu en smábátasjómenn eru á móti.

Gengur ekki að borga með erlendum föngum
Samningar sem Ísland hefur undirgengist gera ekki ráð fyrir því að greitt sé með erlendum föngum til að heimalönd þeirra fallist á að taka við þeim til afplánunar. Engin sparnaður yrði af því að taka upp slíkt fyrirkomulag.

Frosthörkur á leiðinni
Sannkallað vetrarveður hefur sett svip sinn á höfuðborgarsvæðið að undanförnu en töluverð snjókoma hefur gert vart við sig

Mikil sorg á bænastund í Grafavogskirkju
Minningarathöfn var haldin í Grafavogskirkju í kvöld vegna ungu konunnar sem lést aðfaranótt laugardags.

Keyrði nokkra kílómetra eftir bílveltu
Rjúpnaveiðimaður missti stjórn á jeppabifreið sinni skammt vestan við Búðardal í gær og keyrði bílinn til Búðardals eftir óhappið.

Youtube: Error
Myndbandavefsíðan vinsæla Youtube lá niðri um nokkurn tíma í kvöld.

Rob Ford í fótspor Van Damme
Auglýsing bílaframleiðandans Volvo með leikaranum Jean-Claude Van Damme vakti töluverða athygli fyrir skömmu.

Popp og bók: "Þetta leggur maður á sig til að koma heim í útgáfupartýið sitt"
Óhefðbundið útgáfupartý fór í kvöld fram í Laugarásbíói í tilefni af útgáfu bókarinnar Blóð hraustra manna. Fleira er óvenjulegt við þessa bók og heimför höfundarins til Íslands frá suðlægum slóðum gekk ekki áfallalaust fyrir sig.

Ný íslensk tækni gæti sagt til um fyrirburafæðingar: "Eykur öryggi og sparar í heilbrigðiskerfinu"
Vonast er til þess að ný tækni sem er í þróun hérlendis geti í framtíðinni sagt til um fyrirburafæðingar og þannig bæði aukið öryggi og stuðlað að sparnaði í heilbrigðiskerfinu. Erlent stórfyrirtæki á sviði heilbrigðistækni hefur sýnt verkefninu áhuga.

Veðurhamfarir brátt daglegt brauð
Sameinuðu Þjóðirnar funda nú um hlýnun jarðar. Íslenskur vísindamaður kallar eftir samstilltu átaki jarðarbúa.

Ekki var samið um lokun þriðju flugbrautarinnar
Forsætisráðherra leggst alfarið gegn því að þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað.

Hæpnar forsendur lögreglu
Lögmaður VIP Club segir tálbeitur lögreglu hafa boðið fíkniefni í skiptum fyrir kynlífsþjónustu. Lektor í lögum segir aðferðir lögreglu vafasamar.

Segir Seðlabankann í pólitík gegn ríkisstjórn
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist ekki ætla að láta Seðlabankann stöðva ríkisstjórnina í skuldaleiðréttingum.

Ólína krefst rökstuðnings frá útvarpsstjóra
Ólínu Þorvarðardóttur segir það sæta verulegum tíðindum að Páll Magnússon útvarpsstjóri hafi fallið frá því ferli að ráða dagskrárstjóra útvarps og krefst skýringa.

Byssumaður gengur laus í París
Tvær skotárásir í dag, önnur á skrifstofum dagblaðs, hin í banka, og svo ein á föstudaginn var.

Lögreglan hafnar ásökunum lögmanns VIP Club
"Ásakanir um að lögreglan sé að halda eiturlyfjum að mönnum í skiptum fyrir upplýsingar eru ekki svaraverðar,“ segir lögreglustjóri.

Audi A3 Sedan fær Gullna stýrið
Þetta er 23. Gullna stýrið í 38 ára sögu verðlaunanna sem fellur í skaut Audi og enginn bílaframleiðandi hefur gert betur.

Listaverkagleraugu komin í leitirnar
Verkinu var stolið fyrir hálfu áru en höfundurinn gómaði mann með gleraugun á nefinu.

Segja fækkun sjúkraflutningsmanna hættuleik
Stjórn Lögreglufélags Suðurlands hefur sent frá sér ályktun vegna niðurskurðar sem boðaður hefur verið í mönnun sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands í Árnessýslu.

Er Nissan GT-R Nismo 2,0 sek. í 100?
Er sneggri en bæði McLaren P1 og Porsche 918 Spyder, en slær þó ekki við tíma 918-bílsins á Nürburgring brautinni.

Lögreglan leitar vitna að umferðarslysi
Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi, þar sem ekið var á gangandi vegfaranda síðastliðinn fimmtudag um klukkan 18:40.

Tuttugu ár frá órafmögnuðu tónleikunum með Nirvana
Fyrir tuttugu árum síðan fóru fram einu eftirminnilegustu tónleikar síðari tíma þegar hljómsveitin Nirvana steig á stokk þann 18. nóvember árið 1993 í New York.

Páll ræðir ekki ástæður í dagskrárstjóramáli
"Það er bara af ástæðu sem ég kýs að ræða ekki opinberlega,“ segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri um þá ákvörðun sína að fresta því að ráða í stöðu dagskrárstjóra útvarps.

VG leggst gegn kvótavæðingu á makríl
Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur óskað eftir sérstakri umræðu við sjávarútvegsráðherra um áform varðandi kvótasetningu á makríl.

Ríkissjóður í ruslflokk ef Seðlabankinn fjármagnar skuldaleiðréttingu
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fari í ruslflokk ef Seðlabankanum verði gert með lagabreytingum að fjármagna skuldaleiðréttingarsjóð. Þetta kom fram á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun

Fólk öskraði, grét og hló taugaveiklunarhlátri
Flugvél Wow Air gerði tvær lendingartilraunir í Keflavík en þurfti frá að hverfa vegna veðurofsa.

Útvarpsstjóri hættir við að ráða dagskrárstjóra
Páll Magnússon útvarpsstjóri hefur ákveðið að fresta því að ráða í stöðu dagskrárstjóra útvarps samkvæmt tölvupósti sem hann sendi starfsfólki í dag

Vandræðalega hannaður leikvangur í Katar
Hönnun Al Wakrah leikvangsins sem byggja á fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Katar árið 2022 minnir merkilega mikið á kvenkyns kynfæri.

Töluvert frost um næstu helgi
Veðrið hefur sett svip sinn á höfuðborgarsvæðið síðastliðin sólahring en töluverð snjókoma hefur gert vart við sig.

Aðstæður farandverkamanna í Katar hræðilegar
Farandverkamenn sem vinna að uppbyggingu mannvirkja fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Katar árið 2022, vinna við hræðilegar aðstæður og eru misnotaður á marga vegu.

Flugvélin hrapaði lóðrétt niður á flugbrautina | Myndband
Skelfilegt flugslys átti sér stað í Rússlandi í gær þegar Boeing 737-500 flugvél hrapaði á flugvellinum í Kazan.

73 ofbeldisbrot miðað við 50 brot á sama tíma í fyrra
Ofbeldisbrotum hefur fjölgað í október miðað við sama tíma í fyrra. 73 ofbeldisbrot voru skráð á höfuðborgarsvæðinu í október í ár en 50 brot voru skráð í október í fyrra.

Máli Steinars Aubertssonar gegn ríkinu frestað
Máli Steinars Aubertssonar gegn íslenska ríkinu hefur verið frestað um ótiltekinn tíma en aðalmeðferð í málinu átti að hefjast í Héraðsdómi Reykjavíkur eftir hádegi í dag.

Sakar lögreglu um að hafa boðið kókaín fyrir vændi
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður eigenda VIP Club við Austurstræti, ætlar að kæra lögreglu vegna aðgerða gegn staðnum.

Faldi byssu í snjó fyrir lögreglumönnum
Lögreglumenn frá Selfossi höfðu í gær afskipti af manni sem grunaður var um ólöglegar veiðar, en hann gróf byssuna og skot í snjó þegar hann sá til lögreglumannanna.

ESB þrýstir á Úkraínu
Úkraínustjórn virðist nú standa frammi fyrir því að þurfa að velja á milli Evrópusambandsins og Rússlands.

Kubica byrjar á skelli í rallinu
Velti bíl sínum á öðrum degi keppninnar en hvorki hann né aðstoðarökumaður hans meiddust.

Hlíðarfjall opnar átta dögum fyrr
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar rúmri viku fyrr en áætlað var. Svæðið verður opnað á föstudaginn næstkomandi klukkan 16 en til stóð að opna svæðið 30. nóvember.

Hóflegar launahækkanir betri fyrir launþega
Hóflegar launahækkanir í komandi kjarasamningum skila sér frekar í vasa launþega heldur en miklar hækkanir. Þetta kom fram í máli Þórarins G. Péturssonar, aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands, á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun.