Fleiri fréttir

Hreindýr éta fótboltavöll á Djúpavogi

"Þetta eru falleg dýr sem setja mikinn svip á bæinn,“ segir Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri á Djúpavogi, þar sem fjörtíu til fimmtíu hreindýr gerðu sig heimakomin á fótboltavelli bæjarins í gær.

Þarf viðhorfsbreytingu til drykkju framhaldsskólanema

Eftir góðan árangur af forvörnum í grunnskólum þarf að beina sjónum að áfengisneyslu í framhaldsskólum segir félagsfræðingur. Viðhorf foreldranna breytast þegar börn fara í framhaldsskóla. Tímapunktur sem allt breytist hjá krökkunum.

Flestir vilja fá slæmu fréttirnar fyrst

Þrír af hverjum fjórum vilja heldur fá slæmar fréttir fyrst og svo góðar fréttir, samkvæmt rannsókn sem vitnað er til á vef National Geographic. Ákvörðunin er þó í höndum þeirra sem færa fréttirnar, og þeir eru oft annarrar skoðunar.

Útvegsmenn hafa ekki skuldsett sig vegna kaupa á makrílkvóta

Að mati Vinstri grænna hvílir ekki lagaskylda á sjávarútvegsráðherra að kvótasetja makríl. Samfylkingin vill að hluti aflaheimilda í makríl verði boðinn upp á frjálsum markaði. Útvegsmenn fagna lagasetningu en smábátasjómenn eru á móti.

Gengur ekki að borga með erlendum föngum

Samningar sem Ísland hefur undirgengist gera ekki ráð fyrir því að greitt sé með erlendum föngum til að heimalönd þeirra fallist á að taka við þeim til afplánunar. Engin sparnaður yrði af því að taka upp slíkt fyrirkomulag.

Frosthörkur á leiðinni

Sannkallað vetrarveður hefur sett svip sinn á höfuðborgarsvæðið að undanförnu en töluverð snjókoma hefur gert vart við sig

Youtube: Error

Myndbandavefsíðan vinsæla Youtube lá niðri um nokkurn tíma í kvöld.

Rob Ford í fótspor Van Damme

Auglýsing bílaframleiðandans Volvo með leikaranum Jean-Claude Van Damme vakti töluverða athygli fyrir skömmu.

Hæpnar forsendur lögreglu

Lögmaður VIP Club segir tálbeitur lögreglu hafa boðið fíkniefni í skiptum fyrir kynlífsþjónustu. Lektor í lögum segir aðferðir lögreglu vafasamar.

Ólína krefst rökstuðnings frá útvarpsstjóra

Ólínu Þorvarðardóttur segir það sæta verulegum tíðindum að Páll Magnússon útvarpsstjóri hafi fallið frá því ferli að ráða dagskrárstjóra útvarps og krefst skýringa.

Audi A3 Sedan fær Gullna stýrið

Þetta er 23. Gullna stýrið í 38 ára sögu verðlaunanna sem fellur í skaut Audi og enginn bílaframleiðandi hefur gert betur.

Segja fækkun sjúkraflutningsmanna hættuleik

Stjórn Lögreglufélags Suðurlands hefur sent frá sér ályktun vegna niðurskurðar sem boðaður hefur verið í mönnun sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands í Árnessýslu.

Lögreglan leitar vitna að umferðarslysi

Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi, þar sem ekið var á gangandi vegfaranda síðastliðinn fimmtudag um klukkan 18:40.

Páll ræðir ekki ástæður í dagskrárstjóramáli

"Það er bara af ástæðu sem ég kýs að ræða ekki opinberlega,“ segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri um þá ákvörðun sína að fresta því að ráða í stöðu dagskrárstjóra útvarps.

VG leggst gegn kvótavæðingu á makríl

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur óskað eftir sérstakri umræðu við sjávarútvegsráðherra um áform varðandi kvótasetningu á makríl.

Ríkissjóður í ruslflokk ef Seðlabankinn fjármagnar skuldaleiðréttingu

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fari í ruslflokk ef Seðlabankanum verði gert með lagabreytingum að fjármagna skuldaleiðréttingarsjóð. Þetta kom fram á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun

Töluvert frost um næstu helgi

Veðrið hefur sett svip sinn á höfuðborgarsvæðið síðastliðin sólahring en töluverð snjókoma hefur gert vart við sig.

Aðstæður farandverkamanna í Katar hræðilegar

Farandverkamenn sem vinna að uppbyggingu mannvirkja fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Katar árið 2022, vinna við hræðilegar aðstæður og eru misnotaður á marga vegu.

Máli Steinars Aubertssonar gegn ríkinu frestað

Máli Steinars Aubertssonar gegn íslenska ríkinu hefur verið frestað um ótiltekinn tíma en aðalmeðferð í málinu átti að hefjast í Héraðsdómi Reykjavíkur eftir hádegi í dag.

Faldi byssu í snjó fyrir lögreglumönnum

Lögreglumenn frá Selfossi höfðu í gær afskipti af manni sem grunaður var um ólöglegar veiðar, en hann gróf byssuna og skot í snjó þegar hann sá til lögreglumannanna.

ESB þrýstir á Úkraínu

Úkraínustjórn virðist nú standa frammi fyrir því að þurfa að velja á milli Evrópusambandsins og Rússlands.

Hlíðarfjall opnar átta dögum fyrr

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar rúmri viku fyrr en áætlað var. Svæðið verður opnað á föstudaginn næstkomandi klukkan 16 en til stóð að opna svæðið 30. nóvember.

Hóflegar launahækkanir betri fyrir launþega

Hóflegar launahækkanir í komandi kjarasamningum skila sér frekar í vasa launþega heldur en miklar hækkanir. Þetta kom fram í máli Þórarins G. Péturssonar, aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands, á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir