Fleiri fréttir

Nýr Mazda3 er mættur

Er þriðja kynslóð bílsins en fyrri tvær hafa selst í 3,6 milljónum eintaka.

Ekið á hjólreiðamann

Hjólreiðamaður var fluttur á slysadeild eftir að keyrt var á hann á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar á ellefta tímanum.

Gremja innan stjórnar vegna Gísla Marteins

Stjórnarmenn hjá Ríkisútvarpinu eru sumir hverjir mjög ósáttir við að Gísli Marteinn Baldursson hafi verið ráðinn þar inn sem dagskrárgerðarmaður.

Lögreglan sendi inn 150 tíst

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vakti talsverða athygli um helgina þegar hún tók þátt í alþjóðlegu tíst-maraþoni.

1.500 listaverk sem nasistar rændu fundin

Listaverkin 1.500 sem talið er að hafi verið gerð upptæk af Nasistum hafa fundist í München í Þýskalandi. Talið er að meðal verkana séu málverk eftir Matisse, Picasso, og Chagall.

„Ameríski draumurinn orðinn að martröð“

Yfir fimmtíu þekktir einstaklingar í Þýskalandi vilja að bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden fái pólitískt hæli í landinu. Í grein sem þeir skrifa í þýska blaðið Der Spiegel í dag segir að nú sé kominn tími til að Þjóðverjar hjálpi Snowden sem upplýsti heimsbyggðina um umfangsmiklar njósnir Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna.

Viðbúnaður í Kaíró

Gríðarlegur viðbúnaður er nú í Kaíró höfuðborg Egyptalands en nú í morgunsárið eru að hefjast réttarhöld yfir Mohammed Morsi.

Besti árangur nemenda í samræmdum prófum frá upphafi

Nemendur í 10. bekk í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði hafa aldrei náð eins góðum árangri í samræmdu prófunum. Fræðslustjóri segir að unnið hafi verið hart að því markmiði að bæta árangurinn.

Baneitraðar köngulær á ferð

Bresk fjölskylda neyddist á dögunum til þess að yfirgefa heimili sitt eftir að í ljós kom að baneitraðar brasilískar köngulær höfðu smyglað sér inn í húsið í bananaknippi.

Óboðinn og óþægilegur gestur

Var viðkomandi kominn inn í íbúð hjá fólki honum ókunnu og sat þar í sófa en íbúar voru flúnir inn á baðherbergið.

Bílvelta í nótt

Tilkynnt um bílveltu í Hafnarfirði, nánar tiltekið á Reykjanesbraut við Lækjargötu um klukkan hálf tvö í nótt.

Fernanda undir Hafnarbergi

Skipið Fernanda er enn í togi en varðskipið Þór hefur þurft að leita í var með það vegna vonds veðurs.

Pólitískar væringar í Rangarþingi ytra

Minnihlutinn vill láta rannsaka ástæður að baki uppsögn starfsmanns á skrifstofu Rangárþings ytra. Oddviti minnihluta segir alvarlegt ef pólitískar ástæður liggja að baki. Oddviti meirihluta segir ekki um raunverulega uppsögn að ræða.

Hafna beiðni Snowden um sakaruppgjöf

Hvíta húsið og yfirmenn njósnanefnda í bandaríska þinginu segja að beiðni fyrrum NSA starfsmannins og uppljóstrarans, Edward Snowden, um sakaruppgjöf verði hafnað.

Samfylkingin og Björt framtíð bæta við sig fylgi

Stjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks myndi falla yrði gengið til kosninga nú samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samfylkingin og Björt framtíð bæta við sig fylgi en stjórnarflokkarnir tapa.

Hljómahöllin opnar á nýju ári

Hljómahöllin, nýtt og glæsileg tónlistarhús í Stapa í Njarðvík verður tekin í notkun strax í upphafi nýs árs en þar verður meðal annars tónlistarskóli og Poppminjasafn Íslands.

99% barna í 10. bekk á Facebook

Börn gefa upp rangan aldur til að komast hjá aldurstakmörkum á Facebook. Stelpur líklegri en strákar til að vera með öryggisstillingar í lagi

70% vilja gjald á náttúruperlur

Tæplega sjötíu prósent landsmanna telja að rétt sé að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins.

Erlendir gestir vilja uppgötva íslenska listamenn

Tónlistarsenan á Íslandi er einstök. Þetta segir útsendari einnar stærstu tónlistarhátíðar í Evrópu, en hann kom til Íslands til að uppgötva ungt tónlistarfólk í gegnum Iceland Airwaves. Fjöldi áhrifafólks úr tónlistarheiminum er nú statt á landinu á vegum hátíðarinnar.

Styrkja börnin í Tógó

Krakkarnir á Laufásborg héldu í dag söfnun til styrktar börnum í Tógó í Afríku, en hjálparsamtökin Sól í Tógó byggja þar upp heimili fyrir munaðarlaus börn.

Ógnaði starfsmanni verslunar með hnífi

Maður var handtekinn á fimmta tímanum í dag vegna þjófnaðar í verslun í Kópavogi. Starfsmaður verslunarinnar hafði afskipti af manninum sem í kjölfarið dró upp hníf og ógnaði starfsmanninum.

Sagði frá staðsetningu Bin Laden árið 2003

Bandaríkjamaður hefur farið fram á 25 milljónir dala í fundalaun frá bandarísku alríkislögreglunni [FBI] fyrir ábendingu sem á að hafa leitt til þess að Osama Bin Laden fannst og var drepinn árið 2011.

Myndasyrpa frá Airwaves

Gríðarleg stemmning hefur verið á tónlistarhátíðinni Airwaves yfir helgina. Í myndasyrpu frá Arnþóri Birkissyni, ljósmyndara, má sjá gleði hátíðargesta skína í gegn og hljómsveitirnar leika listir sínar af mikilli snilld.

Björt framtíð vill ekki sameinast vinstri flokkum

Guðmundur Steingrímsson sló hugmynd Stefáns Jóns um sameiningu vinstri flokka í borgarstjórnarkosningum á næsta ári út af borðinu. "Við verðum að komast út úr þessari tvípóla skotgrafanálgun," segir hann.

Stóð alltaf til að endurnýja tæki í heilbrigðisþjónustunni

Kristján Þór Júlíusson sagði í þætti Sigurjóns M. Egilssonar að endurnýjun tækja og búnaðar fyrir Landspítalann hafi alltaf verið á dagskrá enda standi beinlínis svart á hvítu í fjárlagafrumvarpinu að það verði lagt fyrir aðra umræðu frumvarpsins.

Sjá næstu 50 fréttir