Fleiri fréttir Jólaljós tendruð í Grundarfirði Snjó kyngdi niður í Grundarfirði á Snæfellsnesi í dag og mikil umræða myndaðist um hve jólalegt væri orðið í bænum. Íbúar eins húss ákváðu að kveikja á jólaljósunum í tilefni umræðunnar og til að lýsa upp skammdegið. 30.10.2013 22:07 Dónalegt jólaskraut úr sölu í Danmörku Allt varð brjálað á Facebook síðu Coop verslananna vegna dónalegs jólasveins. 30.10.2013 21:32 Erlendir fjölmiðlar um bílveltu Gunnars Nelson Erlendar síður sýna umferðarslysi bardagakappanna mikinn áhuga. 30.10.2013 21:09 Allt í snjó á Akureyri Veðurstofan spáir nokkuð hvössum vindi fyrir norðan í kvöld, 13-23 metrum á sekúntu og frekari snjókomu. 30.10.2013 20:37 Ísland í dag: Rökvilla leiddi til sjálfsvígstilraunar. Vill uppræta fordóma í dag Hélt hún þyrfti að frelsa fjölskyldu sína frá þeim hlekkjum sem hún fannst hún vera að binda þau niður með og reyndi sjálfsvíg. Ísland í dag hitti Silju. 30.10.2013 19:30 Kári Stefánsson dæmdur til að greiða verksamning Látinn greiða tæplega 9 milljóna reikninga vegna byggingar einbýlishúss í Kópavogi. 30.10.2013 19:18 Samferðamenn Jóns Gnarr um hann: "Hann er óútreiknanlegur, eins og allir vita" Það er líklega óumdeilanlegt að Jón Gnarr er mikill karakter og samferðamenn hans í pólitíkinni bera honum flestir vel söguna. Hrund Þórsdóttir ræddi við nokkra þeirra í dag. 30.10.2013 18:54 „Spennt fyrir því að spila í fyrsta sinn í Hörpu“ Söngkonan Emilíana Torrini tekur þátt í Iceland Airwaves í ár, en hún hefur ekki komið fram á hátíðinni síðan hún var fyrst haldin árið 1999. 30.10.2013 18:54 Annar lögreglumaður leitaði á spítala vegna eitrunareinkenna Karlmaður á fertugsaldri, sem var handtekinn í Leifsstöð í gær eftir að hann braut flösku með amfetamínbasa við tollskoðun, var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í morgun. Alls þurftu sex starfsmenn flugvallarins á læknisaðstoð að halda eftir atvikið. 30.10.2013 18:30 Ákvörðun Varðar um að kjósa sex frambjóðendur umdeild Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins verður aðeins hægt að kjósa sex frambjóðendur.Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 30.10.2013 17:41 Ræddu ávinning af fríverslun Verði af fríverslunar- og fjárfestingasamningi Evrópusambandsins og Bandaríkjanna verða áhrif af því jákvæð á evrópska efnahagssvæðinu. Um þetta voru norrænir viðskiptaráðherrar sammála á fundi í Ósló í morgun. 30.10.2013 17:20 Tollverðir tóku á móti skipverjum Tollverðir tóku á móti skipverjum flutningaskipsins Fernanda þegar þeir lentu við stjórnstöð landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð á fjórða tímanum í dag. 30.10.2013 17:01 Nýi RÚV-bíllinn er ofurgræja RÚV ohf hefur eignast nýjan útsendingarbíl sem kostar litlar 85 milljónir en við bætist annað eins í tæknibúnað. Tæknimenn á RÚV er ánægðir með gripinn. 30.10.2013 16:40 Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks hefur áhyggjur af málafæð ríkisstjórnarinnar Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins tók undir áhyggjur Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar af málafæð stjórnarflokkanna á Alþingi. 30.10.2013 16:37 Skipverjarnir heilir á húfi Skipverjarnir 11 sem þyrla landhelgisgæslunnar TF-GNA bjargaði fyrr í dag eru heilir á húfi samkvæmt upplýsingum frá landhelgisgæslunni. 30.10.2013 15:58 Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn eykst Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú um tveimur prósentustigum meira en í síðustu mælingu MMR. Sömu sögu er að segja af fylgi Vinstri Grænna en stuðningur við Samfylkinguna og Framsóknarflokkinn minnkar. 30.10.2013 15:54 Eðla fannst í Hafnarfirði Eðla fannst við húsleit í Hafnarfirði á dögunum. Skriðdýrið var tekið í vörslu lögreglu og í framhaldinu voru gerðar viðeigandi ráðstafanir, eins og segir á Facebook-síðu lögreglunnar. 30.10.2013 14:52 Ómeiddur eftir 47 veltur Þetta fékk einn ökumaður að reyna á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Serbíu. 30.10.2013 14:15 Brú skipsins alelda - Öllum skipverjum bjargað Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GNA bjargaði fyrir öllum 11 skipverjum flutningaskipsins Fernanda. 30.10.2013 13:55 Twitter kveður Jón Gnarr Það er óhætt að segja að ákvörðun Jóns Gnarr að ætla ekki að gefa kost á sér í komandi borgarstjórnarkosningum hafi komið flestum á óvart. Jón Gnarr sagðist í morgun ekki vera stjórnmálamaður, heldur grínisti. 30.10.2013 13:51 Yfirlýsing Jóns sé hluti af spuna „Það kæmi mér reyndar ekki á óvart að þessi yfirlýsing hans væri hluti af spuna og að næst hefjist atburðarás sem snúist um að fá Jón til að "hætta við að hætta“,“ segir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. 30.10.2013 13:29 Handskrifaði hjartnæm bréf meðan hann beið dauðans Bandarískur fjölskyldufaðir, sem hafði verið saknað í einn og hálfan mánuð, eyddi síðustu dögum lífs síns fastur í bíl sínum sem hann hafði keyrt útaf. Þar handskrifaði hann hjartnæm bréf til eiginkonu sinnar og sona. 30.10.2013 13:18 Heiða Kristín fer ekki fram - Björn Blöndal vill í borgarstjórn Varaformaður Besta flokksins ætlar ekki að bjóða sig fram í sveitastjórnarkosingunum í vor. Aðstoðarmaður Jóns Gnarr ætlar hins vegar fram sem og aðrir sitjandi borgarfulltrúar Besta flokksins. 30.10.2013 12:47 Júlíus Vífill: Skuldir hafa aukist um 115% í tíð meirihlutans "Það ber að virða þessa ákvörðun hjá borgarstjóranum,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Jóns Gnarr að sækjast ekki eftir endurkjöri sem borgarstjóri. 30.10.2013 12:43 "Gríðarleg eftirsjá að Jóni úr borgarpólitíkinni“ "Þetta hefur verið frábært samstarf, og að mörgu leyti einstakt. Það hefur verið byggt á hreinskilni, hreinskiptni, samræðu og samstöðu,“ segir Dagur B. Eggertsson. 30.10.2013 12:17 "Ég er einfaldlega ekki stjórnmálamaður - ég er grínisti“ "Mig langar til að fara að gera eitthvað annað sem er uppbyggilegra og skapandi, meiri ævintýri og meiri gleði,“ sagði Jón Gnarr sem ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu sveitastjórnarkosningum. Besti flokkurinn rennur saman við Bjarta framtíð. 30.10.2013 11:59 Yfireftirspurn í Volkswagen XL1 Aðeins var áformuð smíði 250 bíla en eftirspurnin eftir bílnum er miklu meiri. 30.10.2013 11:45 Jón Gnarr ætlar ekki fram Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. 30.10.2013 11:45 Litháinn dæmdur í gæsluvarðhald Maðurinn sem braut rauðvínsflösku fulla af amfetamínbasa á Keflavíkurflugvelli í gær hefur verið dæmdur í gæsluvarðhald til 13. nóvember. 30.10.2013 11:43 Framkvæmdir á útisundlaug við Sundhöllina að hefjast Hefja á framkvæmdir við útisundlaug við Sundhöll Reykjavíkur á næsta ári. Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar er áætlað að verja 150 milljónum til verkefnisins á næsta ári en alls mun framkvæmdin kosta 900 mkr. til ársins 2016. 30.10.2013 11:23 Obama vill nýjan sendiherra á Íslandi Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt tvo stuðningsmenn sína sem sendherra. Annar þeirra verður sendiherra á Íslandi, hinn á Nýja-Sjálandi. 30.10.2013 11:01 "Dagur er líka svo væminn“ Gríðarleg spenna ríkir nú um hvort Jón Gnarr muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30.10.2013 11:00 Íslendingur bíður spenntur eftir risaspeglum - "Uppátækjasamasti bær sem ég hef komið í“ "Við búum beint við torgið þar sem speglarnir munu varpa sólargeislunum,“ segir Steingrímur Jón Valgarðsson, íbúi í Rjukan í Noregi. Yfirvöld þar í bæ hafa sett upp þrjá risastóra spegla í 450 metra hæð yfir bænum. Tilgangurinn er að endurvarpa sólarljósi yfir bæinn. 30.10.2013 10:58 Stuðningur við dauðarefsingar ekki verið minni í meira en fjörutíu ár 60 prósent Bandaríkjamanna styðja dauðarefsingar, en stuðningurinn hefur farið lækkandi síðan árið 1972. 30.10.2013 10:27 Íhlutaskortur á næsta ári Á sérstaklega við um íhlutaframleiðendur í rafkerfum bíla, undirvagni þeirra og fjöðrunarbúnaði. 30.10.2013 10:15 Veðrið verst með suðurströndinni Búist er við austan stormi á Suðurlandi, Suðausturlandi og Miðhálendinu fram eftir degi samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. 30.10.2013 09:43 Beðið eftir ákvörðun Jóns Gnarr Jón Gnarr borgarstjóri mun tilkynna í dag hvort hann hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30.10.2013 09:39 Óttast að þúsundir séu enn innikróaðir Fjölmargir almennir borgarar kunna enn að leynast í einu úthverfa Damaskusborgar, þar sem umsátur stjórnarhersins hefur staðið yfir mánuðum saman. 30.10.2013 09:30 Tortryggnir gagnvart íslam Þriðji hver Dani er þeirrar skoðunar að takmarka eigi rétt múslíma til að iðka trú sína opinberlega. 29 prósent segja að banna eigi blæjur og slæður múslíma. 30.10.2013 09:00 Japanskir bílar enn áreiðanlegastir Í áreiðanlekakönnun Consumer Reports eru 7 af 10 bestu framleiðendunum japanskir. 30.10.2013 08:45 Sandstormur á Skeiðarársandi - ferð Herjólfs fellur niður Sandstormur er á Skeiðarársandi og varar Vegagerðin ökumenn við honum og sömuleiðis við óveðri undir Eyjafjöllum og á Reynisfjalli, þar sem er þæfingsferð er á vegum. Skólaakstur hefur verið felldur niður á svæðinu. 30.10.2013 08:22 Palestínskum föngum sleppt í Ísrael Ísraelar hafa sleppt nokkrum palestínskum föngum en náðanirnar eru hluti af samningum sem gerðir voru til þess að koma friðarviðræðum á skrið að nýju. Allt í allt stendur til að sleppa um hundrað föngum og var 26 sleppt í gær. 30.10.2013 08:18 Clapper segir nauðsynlegt að njósna um leiðtogana Yfirmaður leyniþjónustumála í Bandaríkjunum segir það eitt af aðaláhersluatriðum bandarískra njósnara að komast að því hvað leiðtogar annarra ríkja hyggjast fyrir. Yfirmaðurinn, James Clapper, var kallaður á teppið hjá þingnefnd í fulltrúadeildinni í gær þar sem hann svaraði fyrir þær ásakanir að Bandaríkjamenn hafi síðustu misserin hlerað símana hjá fjölda þjóðarleiðtoga, þar á meðal hjá Angelu Merkel Þýskalandskanslara. 30.10.2013 08:02 Snjómokstur tryggður á Suðvestuhorninu Vegagerðin mun í dag ná að ganga frá samningum við nokkra verktaka um að annast snjómokstur og aðra vetrarþjónustu á þjóðvegum á Suðvesturhorninu, eftir að verktakinn, sem hefur annast þessa þjónustu, sagði sig fyrirvaralaust frá samningi um það fyrir nokkrum dögum. 30.10.2013 08:00 Normaður vann samkeppni á Héraði Norski arkitektinn Eirik Rønning Andersen sigraði í hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og nágrenni Dyrfjalla að því er segir á vef Fljótsdalshéraðs. 30.10.2013 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jólaljós tendruð í Grundarfirði Snjó kyngdi niður í Grundarfirði á Snæfellsnesi í dag og mikil umræða myndaðist um hve jólalegt væri orðið í bænum. Íbúar eins húss ákváðu að kveikja á jólaljósunum í tilefni umræðunnar og til að lýsa upp skammdegið. 30.10.2013 22:07
Dónalegt jólaskraut úr sölu í Danmörku Allt varð brjálað á Facebook síðu Coop verslananna vegna dónalegs jólasveins. 30.10.2013 21:32
Erlendir fjölmiðlar um bílveltu Gunnars Nelson Erlendar síður sýna umferðarslysi bardagakappanna mikinn áhuga. 30.10.2013 21:09
Allt í snjó á Akureyri Veðurstofan spáir nokkuð hvössum vindi fyrir norðan í kvöld, 13-23 metrum á sekúntu og frekari snjókomu. 30.10.2013 20:37
Ísland í dag: Rökvilla leiddi til sjálfsvígstilraunar. Vill uppræta fordóma í dag Hélt hún þyrfti að frelsa fjölskyldu sína frá þeim hlekkjum sem hún fannst hún vera að binda þau niður með og reyndi sjálfsvíg. Ísland í dag hitti Silju. 30.10.2013 19:30
Kári Stefánsson dæmdur til að greiða verksamning Látinn greiða tæplega 9 milljóna reikninga vegna byggingar einbýlishúss í Kópavogi. 30.10.2013 19:18
Samferðamenn Jóns Gnarr um hann: "Hann er óútreiknanlegur, eins og allir vita" Það er líklega óumdeilanlegt að Jón Gnarr er mikill karakter og samferðamenn hans í pólitíkinni bera honum flestir vel söguna. Hrund Þórsdóttir ræddi við nokkra þeirra í dag. 30.10.2013 18:54
„Spennt fyrir því að spila í fyrsta sinn í Hörpu“ Söngkonan Emilíana Torrini tekur þátt í Iceland Airwaves í ár, en hún hefur ekki komið fram á hátíðinni síðan hún var fyrst haldin árið 1999. 30.10.2013 18:54
Annar lögreglumaður leitaði á spítala vegna eitrunareinkenna Karlmaður á fertugsaldri, sem var handtekinn í Leifsstöð í gær eftir að hann braut flösku með amfetamínbasa við tollskoðun, var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í morgun. Alls þurftu sex starfsmenn flugvallarins á læknisaðstoð að halda eftir atvikið. 30.10.2013 18:30
Ákvörðun Varðar um að kjósa sex frambjóðendur umdeild Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins verður aðeins hægt að kjósa sex frambjóðendur.Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 30.10.2013 17:41
Ræddu ávinning af fríverslun Verði af fríverslunar- og fjárfestingasamningi Evrópusambandsins og Bandaríkjanna verða áhrif af því jákvæð á evrópska efnahagssvæðinu. Um þetta voru norrænir viðskiptaráðherrar sammála á fundi í Ósló í morgun. 30.10.2013 17:20
Tollverðir tóku á móti skipverjum Tollverðir tóku á móti skipverjum flutningaskipsins Fernanda þegar þeir lentu við stjórnstöð landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð á fjórða tímanum í dag. 30.10.2013 17:01
Nýi RÚV-bíllinn er ofurgræja RÚV ohf hefur eignast nýjan útsendingarbíl sem kostar litlar 85 milljónir en við bætist annað eins í tæknibúnað. Tæknimenn á RÚV er ánægðir með gripinn. 30.10.2013 16:40
Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks hefur áhyggjur af málafæð ríkisstjórnarinnar Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins tók undir áhyggjur Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar af málafæð stjórnarflokkanna á Alþingi. 30.10.2013 16:37
Skipverjarnir heilir á húfi Skipverjarnir 11 sem þyrla landhelgisgæslunnar TF-GNA bjargaði fyrr í dag eru heilir á húfi samkvæmt upplýsingum frá landhelgisgæslunni. 30.10.2013 15:58
Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn eykst Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú um tveimur prósentustigum meira en í síðustu mælingu MMR. Sömu sögu er að segja af fylgi Vinstri Grænna en stuðningur við Samfylkinguna og Framsóknarflokkinn minnkar. 30.10.2013 15:54
Eðla fannst í Hafnarfirði Eðla fannst við húsleit í Hafnarfirði á dögunum. Skriðdýrið var tekið í vörslu lögreglu og í framhaldinu voru gerðar viðeigandi ráðstafanir, eins og segir á Facebook-síðu lögreglunnar. 30.10.2013 14:52
Ómeiddur eftir 47 veltur Þetta fékk einn ökumaður að reyna á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Serbíu. 30.10.2013 14:15
Brú skipsins alelda - Öllum skipverjum bjargað Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GNA bjargaði fyrir öllum 11 skipverjum flutningaskipsins Fernanda. 30.10.2013 13:55
Twitter kveður Jón Gnarr Það er óhætt að segja að ákvörðun Jóns Gnarr að ætla ekki að gefa kost á sér í komandi borgarstjórnarkosningum hafi komið flestum á óvart. Jón Gnarr sagðist í morgun ekki vera stjórnmálamaður, heldur grínisti. 30.10.2013 13:51
Yfirlýsing Jóns sé hluti af spuna „Það kæmi mér reyndar ekki á óvart að þessi yfirlýsing hans væri hluti af spuna og að næst hefjist atburðarás sem snúist um að fá Jón til að "hætta við að hætta“,“ segir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. 30.10.2013 13:29
Handskrifaði hjartnæm bréf meðan hann beið dauðans Bandarískur fjölskyldufaðir, sem hafði verið saknað í einn og hálfan mánuð, eyddi síðustu dögum lífs síns fastur í bíl sínum sem hann hafði keyrt útaf. Þar handskrifaði hann hjartnæm bréf til eiginkonu sinnar og sona. 30.10.2013 13:18
Heiða Kristín fer ekki fram - Björn Blöndal vill í borgarstjórn Varaformaður Besta flokksins ætlar ekki að bjóða sig fram í sveitastjórnarkosingunum í vor. Aðstoðarmaður Jóns Gnarr ætlar hins vegar fram sem og aðrir sitjandi borgarfulltrúar Besta flokksins. 30.10.2013 12:47
Júlíus Vífill: Skuldir hafa aukist um 115% í tíð meirihlutans "Það ber að virða þessa ákvörðun hjá borgarstjóranum,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Jóns Gnarr að sækjast ekki eftir endurkjöri sem borgarstjóri. 30.10.2013 12:43
"Gríðarleg eftirsjá að Jóni úr borgarpólitíkinni“ "Þetta hefur verið frábært samstarf, og að mörgu leyti einstakt. Það hefur verið byggt á hreinskilni, hreinskiptni, samræðu og samstöðu,“ segir Dagur B. Eggertsson. 30.10.2013 12:17
"Ég er einfaldlega ekki stjórnmálamaður - ég er grínisti“ "Mig langar til að fara að gera eitthvað annað sem er uppbyggilegra og skapandi, meiri ævintýri og meiri gleði,“ sagði Jón Gnarr sem ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu sveitastjórnarkosningum. Besti flokkurinn rennur saman við Bjarta framtíð. 30.10.2013 11:59
Yfireftirspurn í Volkswagen XL1 Aðeins var áformuð smíði 250 bíla en eftirspurnin eftir bílnum er miklu meiri. 30.10.2013 11:45
Jón Gnarr ætlar ekki fram Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. 30.10.2013 11:45
Litháinn dæmdur í gæsluvarðhald Maðurinn sem braut rauðvínsflösku fulla af amfetamínbasa á Keflavíkurflugvelli í gær hefur verið dæmdur í gæsluvarðhald til 13. nóvember. 30.10.2013 11:43
Framkvæmdir á útisundlaug við Sundhöllina að hefjast Hefja á framkvæmdir við útisundlaug við Sundhöll Reykjavíkur á næsta ári. Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar er áætlað að verja 150 milljónum til verkefnisins á næsta ári en alls mun framkvæmdin kosta 900 mkr. til ársins 2016. 30.10.2013 11:23
Obama vill nýjan sendiherra á Íslandi Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt tvo stuðningsmenn sína sem sendherra. Annar þeirra verður sendiherra á Íslandi, hinn á Nýja-Sjálandi. 30.10.2013 11:01
"Dagur er líka svo væminn“ Gríðarleg spenna ríkir nú um hvort Jón Gnarr muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30.10.2013 11:00
Íslendingur bíður spenntur eftir risaspeglum - "Uppátækjasamasti bær sem ég hef komið í“ "Við búum beint við torgið þar sem speglarnir munu varpa sólargeislunum,“ segir Steingrímur Jón Valgarðsson, íbúi í Rjukan í Noregi. Yfirvöld þar í bæ hafa sett upp þrjá risastóra spegla í 450 metra hæð yfir bænum. Tilgangurinn er að endurvarpa sólarljósi yfir bæinn. 30.10.2013 10:58
Stuðningur við dauðarefsingar ekki verið minni í meira en fjörutíu ár 60 prósent Bandaríkjamanna styðja dauðarefsingar, en stuðningurinn hefur farið lækkandi síðan árið 1972. 30.10.2013 10:27
Íhlutaskortur á næsta ári Á sérstaklega við um íhlutaframleiðendur í rafkerfum bíla, undirvagni þeirra og fjöðrunarbúnaði. 30.10.2013 10:15
Veðrið verst með suðurströndinni Búist er við austan stormi á Suðurlandi, Suðausturlandi og Miðhálendinu fram eftir degi samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. 30.10.2013 09:43
Beðið eftir ákvörðun Jóns Gnarr Jón Gnarr borgarstjóri mun tilkynna í dag hvort hann hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30.10.2013 09:39
Óttast að þúsundir séu enn innikróaðir Fjölmargir almennir borgarar kunna enn að leynast í einu úthverfa Damaskusborgar, þar sem umsátur stjórnarhersins hefur staðið yfir mánuðum saman. 30.10.2013 09:30
Tortryggnir gagnvart íslam Þriðji hver Dani er þeirrar skoðunar að takmarka eigi rétt múslíma til að iðka trú sína opinberlega. 29 prósent segja að banna eigi blæjur og slæður múslíma. 30.10.2013 09:00
Japanskir bílar enn áreiðanlegastir Í áreiðanlekakönnun Consumer Reports eru 7 af 10 bestu framleiðendunum japanskir. 30.10.2013 08:45
Sandstormur á Skeiðarársandi - ferð Herjólfs fellur niður Sandstormur er á Skeiðarársandi og varar Vegagerðin ökumenn við honum og sömuleiðis við óveðri undir Eyjafjöllum og á Reynisfjalli, þar sem er þæfingsferð er á vegum. Skólaakstur hefur verið felldur niður á svæðinu. 30.10.2013 08:22
Palestínskum föngum sleppt í Ísrael Ísraelar hafa sleppt nokkrum palestínskum föngum en náðanirnar eru hluti af samningum sem gerðir voru til þess að koma friðarviðræðum á skrið að nýju. Allt í allt stendur til að sleppa um hundrað föngum og var 26 sleppt í gær. 30.10.2013 08:18
Clapper segir nauðsynlegt að njósna um leiðtogana Yfirmaður leyniþjónustumála í Bandaríkjunum segir það eitt af aðaláhersluatriðum bandarískra njósnara að komast að því hvað leiðtogar annarra ríkja hyggjast fyrir. Yfirmaðurinn, James Clapper, var kallaður á teppið hjá þingnefnd í fulltrúadeildinni í gær þar sem hann svaraði fyrir þær ásakanir að Bandaríkjamenn hafi síðustu misserin hlerað símana hjá fjölda þjóðarleiðtoga, þar á meðal hjá Angelu Merkel Þýskalandskanslara. 30.10.2013 08:02
Snjómokstur tryggður á Suðvestuhorninu Vegagerðin mun í dag ná að ganga frá samningum við nokkra verktaka um að annast snjómokstur og aðra vetrarþjónustu á þjóðvegum á Suðvesturhorninu, eftir að verktakinn, sem hefur annast þessa þjónustu, sagði sig fyrirvaralaust frá samningi um það fyrir nokkrum dögum. 30.10.2013 08:00
Normaður vann samkeppni á Héraði Norski arkitektinn Eirik Rønning Andersen sigraði í hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og nágrenni Dyrfjalla að því er segir á vef Fljótsdalshéraðs. 30.10.2013 08:00