Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks hefur áhyggjur af málafæð ríkisstjórnarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 30. október 2013 16:37 Ragnheiður Ríkharðsdóttir hefur áhyggjur af málafæð ríkisstjórnarinnar. mynd/anton brink Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins tók undir áhyggjur Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar af málafæð stjórnarflokkanna á Alþingi. Árni lýsti áhyggjum sínum á þingfundi í dag. „Forseti þingsins rakti í ræðu sinni við þingsetningu mikilvægi þess að mál kæmu snemma frá ríkisstjórninni til að vel tækist að vinna þau. Staðan er hins vegar sú að við verðum ekkert vör við mál frá ríkisstjórninni,“ sagði formaður Samfylkingarinnar. Ef frá væru talin frumvörp eins og fjárlög og tekjuöflunarfrumvörp sem lagaskylda væri að leggja fram bæri ekkert á málum frá ríkisstjórninni. Í dag hefðu verið lögð 20 mál fyrir þingið sem öll væru fyrirspurninr frá þingmönnum eða svör við þeim. Þá hefðu nefndarfundir fallið niður í sumum nefndum vegna verkefnaskorts. Í öðrum nefndum væru til meðferðar mál sem væru endurflutt frá fyrra þingi eða mál sem fælu í sér innleiðingar á EES-gerðum. „Er það þá orðið svo nú, að hin linnulitla aðlögun landsins að Evrópusambandinu er orðinn bjargvættur þessarar ríkisstjórnar og tryggir að hún hefur þó alla vega einhver mál til að leggja fram hér í þinginu,“ spurði Árni Páll. Hann sagðist hafa af þessu áhyggjur og beindi því til Ragnheiðar Ríkharðsdóttur hvað væri til ráða við þessu verkleysi ríkisstjórnarinnar? „Virðulegur forseti, við þessu hef ég bara einfalt svar: Ég deili áhyggjum Árna Páls Árnasonar yfir málafæð frá ríkisstjórninni,“ sagði Ragnheiður. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins tók undir áhyggjur Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar af málafæð stjórnarflokkanna á Alþingi. Árni lýsti áhyggjum sínum á þingfundi í dag. „Forseti þingsins rakti í ræðu sinni við þingsetningu mikilvægi þess að mál kæmu snemma frá ríkisstjórninni til að vel tækist að vinna þau. Staðan er hins vegar sú að við verðum ekkert vör við mál frá ríkisstjórninni,“ sagði formaður Samfylkingarinnar. Ef frá væru talin frumvörp eins og fjárlög og tekjuöflunarfrumvörp sem lagaskylda væri að leggja fram bæri ekkert á málum frá ríkisstjórninni. Í dag hefðu verið lögð 20 mál fyrir þingið sem öll væru fyrirspurninr frá þingmönnum eða svör við þeim. Þá hefðu nefndarfundir fallið niður í sumum nefndum vegna verkefnaskorts. Í öðrum nefndum væru til meðferðar mál sem væru endurflutt frá fyrra þingi eða mál sem fælu í sér innleiðingar á EES-gerðum. „Er það þá orðið svo nú, að hin linnulitla aðlögun landsins að Evrópusambandinu er orðinn bjargvættur þessarar ríkisstjórnar og tryggir að hún hefur þó alla vega einhver mál til að leggja fram hér í þinginu,“ spurði Árni Páll. Hann sagðist hafa af þessu áhyggjur og beindi því til Ragnheiðar Ríkharðsdóttur hvað væri til ráða við þessu verkleysi ríkisstjórnarinnar? „Virðulegur forseti, við þessu hef ég bara einfalt svar: Ég deili áhyggjum Árna Páls Árnasonar yfir málafæð frá ríkisstjórninni,“ sagði Ragnheiður.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira