Júlíus Vífill: Skuldir hafa aukist um 115% í tíð meirihlutans Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. október 2013 12:43 „Það ber að virða þessa ákvörðun hjá borgarstjóranum,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Jóns Gnarr að sækjast ekki eftir endurkjöri sem borgarstjóri. Júlíus segir að samstarf hans og Jóns hafi verið ágætt. „Við höfum auðvitað haft ólíkar áherslur. Ég hef gagnrýnt störf hans og meirihlutans. Það snýst þó aðeins um málefni en ekki sem persónu hans. Það er margt sem ég tel gagnrýnisvert við störf meirihlutans á þessu kjörtímabili. Fjárhagsáætlun næsta árs var lögð fram á borgarstjórnarfundinum í gær þar sem fram kemur að skuldir hafa aukist um 115% í tíð meirihlutans og borgarsjóður hefur verið rekinn með halla á hverju einasta ári á þessum sama tíma,“ segir Júlíus Vífill. Hann telur of snemmt að meta það hvort að ákvörðun borgarstjórans muni hafa mikil áhrif á pólitískt landslag í borginni. Tíminn muni leiða það í ljós að mati Júlíusar. „Jón hefur mörg áhugamál sem hann hefur þurft að leggja til hliðar á tíma sínum sem borgarstjóri. Ég óska honum velfarnaðar í þeim störfum sem hann mun taka að sér fyrir hendur í framtíðinni.“ Tengdar fréttir "Gríðarleg eftirsjá að Jóni úr borgarpólitíkinni“ "Þetta hefur verið frábært samstarf, og að mörgu leyti einstakt. Það hefur verið byggt á hreinskilni, hreinskiptni, samræðu og samstöðu,“ segir Dagur B. Eggertsson. 30. október 2013 12:17 Jón Gnarr ætlar ekki fram Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. 30. október 2013 11:45 "Dagur er líka svo væminn“ Gríðarleg spenna ríkir nú um hvort Jón Gnarr muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 11:00 "Ég er einfaldlega ekki stjórnmálamaður - ég er grínisti“ "Mig langar til að fara að gera eitthvað annað sem er uppbyggilegra og skapandi, meiri ævintýri og meiri gleði,“ sagði Jón Gnarr sem ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu sveitastjórnarkosningum. Besti flokkurinn rennur saman við Bjarta framtíð. 30. október 2013 11:59 Beðið eftir ákvörðun Jóns Gnarr Jón Gnarr borgarstjóri mun tilkynna í dag hvort hann hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 09:39 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
„Það ber að virða þessa ákvörðun hjá borgarstjóranum,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Jóns Gnarr að sækjast ekki eftir endurkjöri sem borgarstjóri. Júlíus segir að samstarf hans og Jóns hafi verið ágætt. „Við höfum auðvitað haft ólíkar áherslur. Ég hef gagnrýnt störf hans og meirihlutans. Það snýst þó aðeins um málefni en ekki sem persónu hans. Það er margt sem ég tel gagnrýnisvert við störf meirihlutans á þessu kjörtímabili. Fjárhagsáætlun næsta árs var lögð fram á borgarstjórnarfundinum í gær þar sem fram kemur að skuldir hafa aukist um 115% í tíð meirihlutans og borgarsjóður hefur verið rekinn með halla á hverju einasta ári á þessum sama tíma,“ segir Júlíus Vífill. Hann telur of snemmt að meta það hvort að ákvörðun borgarstjórans muni hafa mikil áhrif á pólitískt landslag í borginni. Tíminn muni leiða það í ljós að mati Júlíusar. „Jón hefur mörg áhugamál sem hann hefur þurft að leggja til hliðar á tíma sínum sem borgarstjóri. Ég óska honum velfarnaðar í þeim störfum sem hann mun taka að sér fyrir hendur í framtíðinni.“
Tengdar fréttir "Gríðarleg eftirsjá að Jóni úr borgarpólitíkinni“ "Þetta hefur verið frábært samstarf, og að mörgu leyti einstakt. Það hefur verið byggt á hreinskilni, hreinskiptni, samræðu og samstöðu,“ segir Dagur B. Eggertsson. 30. október 2013 12:17 Jón Gnarr ætlar ekki fram Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. 30. október 2013 11:45 "Dagur er líka svo væminn“ Gríðarleg spenna ríkir nú um hvort Jón Gnarr muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 11:00 "Ég er einfaldlega ekki stjórnmálamaður - ég er grínisti“ "Mig langar til að fara að gera eitthvað annað sem er uppbyggilegra og skapandi, meiri ævintýri og meiri gleði,“ sagði Jón Gnarr sem ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu sveitastjórnarkosningum. Besti flokkurinn rennur saman við Bjarta framtíð. 30. október 2013 11:59 Beðið eftir ákvörðun Jóns Gnarr Jón Gnarr borgarstjóri mun tilkynna í dag hvort hann hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 09:39 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
"Gríðarleg eftirsjá að Jóni úr borgarpólitíkinni“ "Þetta hefur verið frábært samstarf, og að mörgu leyti einstakt. Það hefur verið byggt á hreinskilni, hreinskiptni, samræðu og samstöðu,“ segir Dagur B. Eggertsson. 30. október 2013 12:17
Jón Gnarr ætlar ekki fram Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. 30. október 2013 11:45
"Dagur er líka svo væminn“ Gríðarleg spenna ríkir nú um hvort Jón Gnarr muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 11:00
"Ég er einfaldlega ekki stjórnmálamaður - ég er grínisti“ "Mig langar til að fara að gera eitthvað annað sem er uppbyggilegra og skapandi, meiri ævintýri og meiri gleði,“ sagði Jón Gnarr sem ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu sveitastjórnarkosningum. Besti flokkurinn rennur saman við Bjarta framtíð. 30. október 2013 11:59
Beðið eftir ákvörðun Jóns Gnarr Jón Gnarr borgarstjóri mun tilkynna í dag hvort hann hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 09:39