Innlent

Twitter kveður Jón Gnarr

Boði Logason skrifar
Jón Gnarr langar ekki að vera áfram borgarstjóri í Reykjavík.
Jón Gnarr langar ekki að vera áfram borgarstjóri í Reykjavík. mynd/365
Það er óhætt að segja að ákvörðun Jóns Gnarr að ætla ekki að gefa kost á sér í komandi borgarstjórnarkosningum hafi komið flestum á óvart. Jón Gnarr sagðist í morgun ekki vera stjórnmálamaður, heldur grínisti.

Margir hafa kvatt Jón á samskiptamiðlinum Twitter í dag.  Eins og sjá mér hér að neðan. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×