Ómeiddur eftir 47 veltur Finnur Thorlacius skrifar 30. október 2013 14:15 Það hlýtur að teljast með nokkrum ólíkindum að velta bíl sínum 47 sinnum og stíga útúr honum stráheill eftir herlegheitin. Þetta reyndi einn ökumaður á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Kragujevav í Serbíu. Sem betur fer var bíllinn með góða veltigrind og fimm punkta öryggisbelti. Að sjálfsögðu var bíllinn á ógnarferð þegar ökumaður hans missti stjórn á bílnum og eins og sést í myndskeiðinu fór hann ansi nálægt þeim áhorfendum sem nutu keppninnar. Seint er hægt að mæla með svona flugferðum! Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent
Það hlýtur að teljast með nokkrum ólíkindum að velta bíl sínum 47 sinnum og stíga útúr honum stráheill eftir herlegheitin. Þetta reyndi einn ökumaður á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Kragujevav í Serbíu. Sem betur fer var bíllinn með góða veltigrind og fimm punkta öryggisbelti. Að sjálfsögðu var bíllinn á ógnarferð þegar ökumaður hans missti stjórn á bílnum og eins og sést í myndskeiðinu fór hann ansi nálægt þeim áhorfendum sem nutu keppninnar. Seint er hægt að mæla með svona flugferðum!
Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent