Innlent

Eðla fannst í Hafnarfirði

Eðlan
Eðlan mynd/lögreglan
Eðla fannst við húsleit í Hafnarfirði á dögunum. Skriðdýrið var tekið í vörslu lögreglu og í framhaldinu voru gerðar viðeigandi ráðstafanir, eins og segir á Facebook-síðu lögreglunnar. 

„Lögreglan haldleggur eðlur annað slagið, en þessi sem fannst í Hafnarfirði var grænkemba/græneðla,“ segir á síðunni.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×