Fleiri fréttir Háhýsi með 141 íbúð á Grandavegi Félagið Þingvangur hefur fengið byggingarleyfi fyrir tveggja til níu hæða fjölbýlishúsi með 141 íbúð á Grandavegi 42-44. 30.10.2013 07:00 Frambjóðandi lofar betra veðri í Reykjavík Frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lofar betra veðri í höfuðborginni. Til þess þarf að planta trjám í hlíðum Esjunnar og einnig í kringum úthverfi borgarinnar. 30.10.2013 06:45 Gjöld á reykvískt barnafólk hækka Leikskólagjöld hækka um allt að 11,5 prósent samkvæmt fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. Mesta hækka gjöldin á einstæða foreldra og öryrkja. Skólamáltíðir hækka um eitt þúsund krónur, 15,2 prósent. 30.10.2013 06:00 Tollverðirnir verða ekki fyrir varanlegum skaða Varðstjóri hjá slökkviliðinu sem tók á móti útkallinu frá slysadeild í dag segir að ekki sé búist við því að tollverðirnir hafi orðið fyrir varanlegum skaða. 29.10.2013 20:19 Þrettándi íslenski stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson varð stórmeistari í skák um helgina, aðeins tuttugu ára gamall. Hann er þrettándi íslenski stórmeistarinn og sá næst yngsti sem hlotið hefur tiltilinn. María Lilja Þrastardóttir tefldi við Hjörvar í dag. 29.10.2013 20:00 Noregur og Ísland auki samstarf um EES Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í kvöld fund með Vidar Helgesen, nýskipuðum ráðherra Evrópumála og málefna Evrópska efnahagssvæðisins. 29.10.2013 19:36 Dauft yfir íslensku efnahagslífi Samkvæmt nýrri hagspá Alþýðusambands Íslands er dauft yfir íslensku efnahagslífi. Hagvöxtur verður lítill á næstunni og ekki næst að vinna bug á atvinnuleysi eða ná sama kaupmætti og fyrir hrun. 29.10.2013 19:04 Ekki mögulegt fyrir lágtekjufólk að veikjast á Íslandi Einstæð móðir sem sem greindist með krabbamein í fyrra verður borin út úr húsnæði sínu í næsta mánuði ef fer sem horfir. Hún hefur ekki getað borgað leigu síðan hún veiktist og segir heilbrigðiskerfið meingallað. 29.10.2013 18:47 "Guð forði okkur frá því að fá berkla sem engin lyf vinna á" Tilfellum fjölónæmra berkla gæti fjölgað hérlendis og varað er við að þeir gætu orðið að alvarlegum faraldri í heiminum. Sóttvarnalæknir segir að taka beri slíkar viðvaranir mjög alvarlega. 29.10.2013 18:36 Tollverðirnir á batavegi Líðan tollvarðanna sem fluttir voru á Landspítalann í Fossvogi í dag vegna gruns um eiturefnaeitrun er stöðug og eru þeir á batavegi að sögn hjúkrunarfræðings á Landspítalanum. 29.10.2013 18:00 Óvissa um Reykjavíkurflugvöll hamlar uppbyggingu þjónustu Ragnheiður Elín Árnadótttir ráðherra ferðamála telur mikilvægt að gæta jafnræðis þjónustuaðila í innanlandsfluginu og að aðstaða þeirra verði bætt. 29.10.2013 16:52 Grunur um eiturefnamengun á Keflavíkurflugvelli: Fimm tollverðir á bráðadeild Erlendur flugfarþegi var handtekinn eftir að hann braut flösku sem tollverðir vildu rannsaka. 29.10.2013 16:15 Skipstjórinn vildi sigla nær eyjunni Giglio Francesco Schettino varð við ósk eins úr áhöfninni um að sigla eins nálægt og hægt væri. Svo strandaði skipið. 29.10.2013 16:15 Skotheldur snjallsími bjargar lífi manns Það varð bensínafgreiðslumanni í Flórída til happs að hann var með farsímann sinn í brjóstvasa skyrtu sinnar þegar maður vopnaður byssu skaut hann í brjóstið. Vopnaði maðurinn gerði tilraun til þess að ræna bensínstöðina þar sem maðurinn var að störfum. Atvikið átti sér stað í úthverfi Orlando í gær. 29.10.2013 16:11 Hótanir hjá Tryggingastofnun Lokað fyrr í dag hjá stofnuninni meðan málið er rannsakað. 29.10.2013 16:09 Naglarnir loksins fjarlægðir í aðgerð í gær Fær að hitta bæklunarlækni eftir tvær vikur. 29.10.2013 15:55 Elon Musk segir vetnisbíla vitleysu Notkun vetnis alltof dýr og hættuleg og eingöngu heppileg til notkunar í stórar eldflaugar. 29.10.2013 15:30 "Eilíft stríð og hvergi friður“ Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að tilkynna í fyrramálið hvort hann ætli að gefa kost á sér í komandi borgarstjórnarkosningum. Ekki er vitað hvað hann ætlar að gera. 29.10.2013 15:10 Dómari gifti morðingja að dómsuppkvaðningu lokinni Fjölskylda Kevins Santos krefst afsökunarbeiðni frá dómaranum Patriciu Cookson. 29.10.2013 14:56 Fleiri andvígir lagningu vegar um Gálgahraun en hlynntir 42,4% eru andvíg veginum, 32,6% hvorki hlynnt né andvíg og 25,1% hlynnt vegalagningunni. 29.10.2013 14:40 Fékk að skilja við mögulega látinn mann Kona sem hefur ekki hitt eiginmann sinn síðan árið 1976 fékk loksins lögskilnað. 29.10.2013 14:09 Smokkar til sölu í háskólanum Félagsstofnun stúdenta hefur opnað lítið kaupfélag inni í Bóksölu stúdenta á háskólatorgi. "Við erum að opna nýjar deildir. Kaffihús og svo kaupfélagið þar sem við seljum ýmsar gagnlegar, skemmtilegar og nauðsynlegar vörur,“ segir Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar stúdenta. 29.10.2013 14:07 Ráðherra telur flókið fyrir einkaaðila að rukka ferðamenn á Geysi Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála telur að það verðir flókið fyrir landeigendur á Geysi að innheimta sjálfir gjald af ferðamönnum þar sem ríkið eigi hluta af landinu í Haukadal. 29.10.2013 13:50 Fullvaxinn lúxusbíll sem eyðir 3,1 lítra Er 416 hestöfl og getur farið fyrstu 36 kílómetrana eingöngu á rafmagni. 29.10.2013 13:45 Leigubílstjórinn ók of hratt Leigubílstjórinn sem keyrði á Dagnýju Grímsdóttir, 26 ára íslenska konu í Kaupamannahöfn aðfaranótt 20. október síðastliðinn með þeim afleiðingum að hún lést af sárum sínum, var á alltof miklum hraða segir, Jesper Lotz hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn. 29.10.2013 13:24 Blind stelpa vekur athygli fyrir söng sinn Joyce Jimenez ellefu ára blind stelpa frá Filippseyjum hefur vakið mikla athygli fyrir flutning sinn á laginu Wrecking Ball sem Miley Cyrus gaf út í haust. 29.10.2013 13:03 Lára Hanna dýrmætur fulltrúi almennings -- þetta segja Píratar sem styðja sinn fulltrúa í stjórn RÚV heilshugar. 29.10.2013 13:02 Lögreglan í Vestmanneyjum komin á Facebook Leitað eftir vitnum af tveimur árekstrum í Eyjum . 29.10.2013 12:56 Vegglistaverk í Fellunum afhjúpað Listasafn Reykjavíkur afhjúpaði síðastliðinn laugardag vegglistaverkið Birtingamynd eftir Theresu Himmer sem prýðir vegg fjölbýlishússins að Jórufelli 2 til 12 í Breiðholti. 29.10.2013 11:56 10 milljón Mazda bílar seldir í BNA Mazda hefur selt bíla í Bandaríkjunum 43 ár og í fyrra seldi Mazda 123.361 bíl þar vestra. 29.10.2013 11:45 Örvæntingarfullir hermenn fara í fitusog Hræddir um að falla á fitumælingarprófi og vera sendir í æfingabúðir. 29.10.2013 11:22 Virðast gruna Úígúra um hryðjuverk í Peking Kínverjar rannsaka tildrög þess að tveir menn óku bifreið inn í mannfjöldann með þeim afleiðingum að fimm manns létu lífið. 29.10.2013 10:45 Lipur borgarjepplingur Hefur fengið andlitslyftingu og mýkri fjöðrun. 29.10.2013 10:15 Barnafjölskylda missir allt sitt Barnafjölskylda missir allt sitt og Drómi hf. tapar meiru en nauðsynlegt er, skrifar Björn Steinbekk Kristjánsson framkvæmdarstjóri í grein sinni í Fréttablaðinu og á Vísi í dag, Drómi tapar peningum í dag. 29.10.2013 10:10 Hraunavinir funduðu með bæjarstjóra Garðabæjar "Það gerðist nú ekki mikið,“ segir Reynir Ingibjartsson, einn af forsvarsmönnum Hraunavina sem fóru á fund bæjarstjóra Garðabæjar, Gunnars Einarssonar, í ráðhúsi Garðabæjar í gær. 29.10.2013 09:00 Ætla að kæra Tal og Flix til lögreglunnar Smáís hyggst kæra fyrirtækin Flix.is og Tal til lögreglunnar fyrir brot á lögum um höfundarrétt. Segja tæknilausnir fyrirtækjanna klárt brot á höfundarréttarlögum. 29.10.2013 09:00 Lögregla mun verða sýnilegri Lögreglan í Ósló í Noregi ætlar að auka eftirlit á götum úti vegna fjölda rána í borginni að undanförnu. 29.10.2013 09:00 Til hvers nagladekk í höfuðborginni? Sú mikla mengun sem af þeim stafar og það tjón sem naglarnir valda á gatnakerfi borgarinnar er þyrnir í augum margra. 29.10.2013 08:45 Flokkspólitísk heift Láru Hönnu Björn Bjarnason segir að heift Láru Hönnu Einarsdóttur í garð Gísla Marteins Baldurssonar einkennist af flokkspólitík -- "að sjálfsögðu“ . 29.10.2013 08:43 Fyrstu göngin sem tengja Evrópu og Asíu Lestargöng sem liggja undir Bospórusund í Tyrklandi verða opnuð síðar í dag. göngin eru þau fyrstu sem grafin hafa verið á milli heimsálfa, en Bospórusundið liggur á milli Evrópu og Asíu. 29.10.2013 07:48 Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29.10.2013 07:39 Stormurinn stefnir nú á Eystrasaltslöndin Sex fórust í í Þýskalandi, fimm á Bretlandseyjum og í Danmörku lést einn og tugir eru slasaðir. Nú stefnir óveðurslægðin nú á Eystrasaltsríkin. Vindhraðinn fór upp í 54 metra á sekúndu á einni mælistöð í Danmörku, sem er met frá upphafi mælinga þar í landi. Vegir lokuðust víða í Danmörku og síðan í Suður Svíþjóð og í báðum löndum trufluðust lestarsamgöngur þannig að fjöldi farþega þurfti að hafast við í lestum fram á nótt. Lestarasmgöngur komast ekki í samt lag fyrr en líður á daginn. 29.10.2013 07:34 Mæðrastyrksnefnd fær margfalt meira Á árunum 2004 til 2012 munar 35 milljónum á opinberum framlögum til Mæðrastyrksnefndar annars vegar og Fjölskylduhjálpar Íslands hins vegar. Fjölskylduhjálpin er stærst hjálparsamtaka sem aðstoða fátækt fólk að sögn formanns. 29.10.2013 07:30 Norðmenn fá fornrit að gjöf Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra afhenti Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, þjóðargjöf Íslendinga til Norðmanna. 29.10.2013 07:30 Vantar meira húsnæði og betra net "Efling ferðaþjónustu veltur á lengingu ferðamannatímans og í landbúnaði eru margvísleg tækifæri í fullvinnslu og markaðssetningu afurða,“ segir um niðurstöður íbúaþings í Skaftárhreppi um eflingu atvinnu á svæðinu. 29.10.2013 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Háhýsi með 141 íbúð á Grandavegi Félagið Þingvangur hefur fengið byggingarleyfi fyrir tveggja til níu hæða fjölbýlishúsi með 141 íbúð á Grandavegi 42-44. 30.10.2013 07:00
Frambjóðandi lofar betra veðri í Reykjavík Frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lofar betra veðri í höfuðborginni. Til þess þarf að planta trjám í hlíðum Esjunnar og einnig í kringum úthverfi borgarinnar. 30.10.2013 06:45
Gjöld á reykvískt barnafólk hækka Leikskólagjöld hækka um allt að 11,5 prósent samkvæmt fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. Mesta hækka gjöldin á einstæða foreldra og öryrkja. Skólamáltíðir hækka um eitt þúsund krónur, 15,2 prósent. 30.10.2013 06:00
Tollverðirnir verða ekki fyrir varanlegum skaða Varðstjóri hjá slökkviliðinu sem tók á móti útkallinu frá slysadeild í dag segir að ekki sé búist við því að tollverðirnir hafi orðið fyrir varanlegum skaða. 29.10.2013 20:19
Þrettándi íslenski stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson varð stórmeistari í skák um helgina, aðeins tuttugu ára gamall. Hann er þrettándi íslenski stórmeistarinn og sá næst yngsti sem hlotið hefur tiltilinn. María Lilja Þrastardóttir tefldi við Hjörvar í dag. 29.10.2013 20:00
Noregur og Ísland auki samstarf um EES Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í kvöld fund með Vidar Helgesen, nýskipuðum ráðherra Evrópumála og málefna Evrópska efnahagssvæðisins. 29.10.2013 19:36
Dauft yfir íslensku efnahagslífi Samkvæmt nýrri hagspá Alþýðusambands Íslands er dauft yfir íslensku efnahagslífi. Hagvöxtur verður lítill á næstunni og ekki næst að vinna bug á atvinnuleysi eða ná sama kaupmætti og fyrir hrun. 29.10.2013 19:04
Ekki mögulegt fyrir lágtekjufólk að veikjast á Íslandi Einstæð móðir sem sem greindist með krabbamein í fyrra verður borin út úr húsnæði sínu í næsta mánuði ef fer sem horfir. Hún hefur ekki getað borgað leigu síðan hún veiktist og segir heilbrigðiskerfið meingallað. 29.10.2013 18:47
"Guð forði okkur frá því að fá berkla sem engin lyf vinna á" Tilfellum fjölónæmra berkla gæti fjölgað hérlendis og varað er við að þeir gætu orðið að alvarlegum faraldri í heiminum. Sóttvarnalæknir segir að taka beri slíkar viðvaranir mjög alvarlega. 29.10.2013 18:36
Tollverðirnir á batavegi Líðan tollvarðanna sem fluttir voru á Landspítalann í Fossvogi í dag vegna gruns um eiturefnaeitrun er stöðug og eru þeir á batavegi að sögn hjúkrunarfræðings á Landspítalanum. 29.10.2013 18:00
Óvissa um Reykjavíkurflugvöll hamlar uppbyggingu þjónustu Ragnheiður Elín Árnadótttir ráðherra ferðamála telur mikilvægt að gæta jafnræðis þjónustuaðila í innanlandsfluginu og að aðstaða þeirra verði bætt. 29.10.2013 16:52
Grunur um eiturefnamengun á Keflavíkurflugvelli: Fimm tollverðir á bráðadeild Erlendur flugfarþegi var handtekinn eftir að hann braut flösku sem tollverðir vildu rannsaka. 29.10.2013 16:15
Skipstjórinn vildi sigla nær eyjunni Giglio Francesco Schettino varð við ósk eins úr áhöfninni um að sigla eins nálægt og hægt væri. Svo strandaði skipið. 29.10.2013 16:15
Skotheldur snjallsími bjargar lífi manns Það varð bensínafgreiðslumanni í Flórída til happs að hann var með farsímann sinn í brjóstvasa skyrtu sinnar þegar maður vopnaður byssu skaut hann í brjóstið. Vopnaði maðurinn gerði tilraun til þess að ræna bensínstöðina þar sem maðurinn var að störfum. Atvikið átti sér stað í úthverfi Orlando í gær. 29.10.2013 16:11
Hótanir hjá Tryggingastofnun Lokað fyrr í dag hjá stofnuninni meðan málið er rannsakað. 29.10.2013 16:09
Naglarnir loksins fjarlægðir í aðgerð í gær Fær að hitta bæklunarlækni eftir tvær vikur. 29.10.2013 15:55
Elon Musk segir vetnisbíla vitleysu Notkun vetnis alltof dýr og hættuleg og eingöngu heppileg til notkunar í stórar eldflaugar. 29.10.2013 15:30
"Eilíft stríð og hvergi friður“ Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að tilkynna í fyrramálið hvort hann ætli að gefa kost á sér í komandi borgarstjórnarkosningum. Ekki er vitað hvað hann ætlar að gera. 29.10.2013 15:10
Dómari gifti morðingja að dómsuppkvaðningu lokinni Fjölskylda Kevins Santos krefst afsökunarbeiðni frá dómaranum Patriciu Cookson. 29.10.2013 14:56
Fleiri andvígir lagningu vegar um Gálgahraun en hlynntir 42,4% eru andvíg veginum, 32,6% hvorki hlynnt né andvíg og 25,1% hlynnt vegalagningunni. 29.10.2013 14:40
Fékk að skilja við mögulega látinn mann Kona sem hefur ekki hitt eiginmann sinn síðan árið 1976 fékk loksins lögskilnað. 29.10.2013 14:09
Smokkar til sölu í háskólanum Félagsstofnun stúdenta hefur opnað lítið kaupfélag inni í Bóksölu stúdenta á háskólatorgi. "Við erum að opna nýjar deildir. Kaffihús og svo kaupfélagið þar sem við seljum ýmsar gagnlegar, skemmtilegar og nauðsynlegar vörur,“ segir Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar stúdenta. 29.10.2013 14:07
Ráðherra telur flókið fyrir einkaaðila að rukka ferðamenn á Geysi Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála telur að það verðir flókið fyrir landeigendur á Geysi að innheimta sjálfir gjald af ferðamönnum þar sem ríkið eigi hluta af landinu í Haukadal. 29.10.2013 13:50
Fullvaxinn lúxusbíll sem eyðir 3,1 lítra Er 416 hestöfl og getur farið fyrstu 36 kílómetrana eingöngu á rafmagni. 29.10.2013 13:45
Leigubílstjórinn ók of hratt Leigubílstjórinn sem keyrði á Dagnýju Grímsdóttir, 26 ára íslenska konu í Kaupamannahöfn aðfaranótt 20. október síðastliðinn með þeim afleiðingum að hún lést af sárum sínum, var á alltof miklum hraða segir, Jesper Lotz hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn. 29.10.2013 13:24
Blind stelpa vekur athygli fyrir söng sinn Joyce Jimenez ellefu ára blind stelpa frá Filippseyjum hefur vakið mikla athygli fyrir flutning sinn á laginu Wrecking Ball sem Miley Cyrus gaf út í haust. 29.10.2013 13:03
Lára Hanna dýrmætur fulltrúi almennings -- þetta segja Píratar sem styðja sinn fulltrúa í stjórn RÚV heilshugar. 29.10.2013 13:02
Lögreglan í Vestmanneyjum komin á Facebook Leitað eftir vitnum af tveimur árekstrum í Eyjum . 29.10.2013 12:56
Vegglistaverk í Fellunum afhjúpað Listasafn Reykjavíkur afhjúpaði síðastliðinn laugardag vegglistaverkið Birtingamynd eftir Theresu Himmer sem prýðir vegg fjölbýlishússins að Jórufelli 2 til 12 í Breiðholti. 29.10.2013 11:56
10 milljón Mazda bílar seldir í BNA Mazda hefur selt bíla í Bandaríkjunum 43 ár og í fyrra seldi Mazda 123.361 bíl þar vestra. 29.10.2013 11:45
Örvæntingarfullir hermenn fara í fitusog Hræddir um að falla á fitumælingarprófi og vera sendir í æfingabúðir. 29.10.2013 11:22
Virðast gruna Úígúra um hryðjuverk í Peking Kínverjar rannsaka tildrög þess að tveir menn óku bifreið inn í mannfjöldann með þeim afleiðingum að fimm manns létu lífið. 29.10.2013 10:45
Barnafjölskylda missir allt sitt Barnafjölskylda missir allt sitt og Drómi hf. tapar meiru en nauðsynlegt er, skrifar Björn Steinbekk Kristjánsson framkvæmdarstjóri í grein sinni í Fréttablaðinu og á Vísi í dag, Drómi tapar peningum í dag. 29.10.2013 10:10
Hraunavinir funduðu með bæjarstjóra Garðabæjar "Það gerðist nú ekki mikið,“ segir Reynir Ingibjartsson, einn af forsvarsmönnum Hraunavina sem fóru á fund bæjarstjóra Garðabæjar, Gunnars Einarssonar, í ráðhúsi Garðabæjar í gær. 29.10.2013 09:00
Ætla að kæra Tal og Flix til lögreglunnar Smáís hyggst kæra fyrirtækin Flix.is og Tal til lögreglunnar fyrir brot á lögum um höfundarrétt. Segja tæknilausnir fyrirtækjanna klárt brot á höfundarréttarlögum. 29.10.2013 09:00
Lögregla mun verða sýnilegri Lögreglan í Ósló í Noregi ætlar að auka eftirlit á götum úti vegna fjölda rána í borginni að undanförnu. 29.10.2013 09:00
Til hvers nagladekk í höfuðborginni? Sú mikla mengun sem af þeim stafar og það tjón sem naglarnir valda á gatnakerfi borgarinnar er þyrnir í augum margra. 29.10.2013 08:45
Flokkspólitísk heift Láru Hönnu Björn Bjarnason segir að heift Láru Hönnu Einarsdóttur í garð Gísla Marteins Baldurssonar einkennist af flokkspólitík -- "að sjálfsögðu“ . 29.10.2013 08:43
Fyrstu göngin sem tengja Evrópu og Asíu Lestargöng sem liggja undir Bospórusund í Tyrklandi verða opnuð síðar í dag. göngin eru þau fyrstu sem grafin hafa verið á milli heimsálfa, en Bospórusundið liggur á milli Evrópu og Asíu. 29.10.2013 07:48
Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29.10.2013 07:39
Stormurinn stefnir nú á Eystrasaltslöndin Sex fórust í í Þýskalandi, fimm á Bretlandseyjum og í Danmörku lést einn og tugir eru slasaðir. Nú stefnir óveðurslægðin nú á Eystrasaltsríkin. Vindhraðinn fór upp í 54 metra á sekúndu á einni mælistöð í Danmörku, sem er met frá upphafi mælinga þar í landi. Vegir lokuðust víða í Danmörku og síðan í Suður Svíþjóð og í báðum löndum trufluðust lestarsamgöngur þannig að fjöldi farþega þurfti að hafast við í lestum fram á nótt. Lestarasmgöngur komast ekki í samt lag fyrr en líður á daginn. 29.10.2013 07:34
Mæðrastyrksnefnd fær margfalt meira Á árunum 2004 til 2012 munar 35 milljónum á opinberum framlögum til Mæðrastyrksnefndar annars vegar og Fjölskylduhjálpar Íslands hins vegar. Fjölskylduhjálpin er stærst hjálparsamtaka sem aðstoða fátækt fólk að sögn formanns. 29.10.2013 07:30
Norðmenn fá fornrit að gjöf Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra afhenti Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, þjóðargjöf Íslendinga til Norðmanna. 29.10.2013 07:30
Vantar meira húsnæði og betra net "Efling ferðaþjónustu veltur á lengingu ferðamannatímans og í landbúnaði eru margvísleg tækifæri í fullvinnslu og markaðssetningu afurða,“ segir um niðurstöður íbúaþings í Skaftárhreppi um eflingu atvinnu á svæðinu. 29.10.2013 07:15