Aldraður maður fékk ekki laust elliheimilispláss - dvaldi fjarri heimabyggð 23. júlí 2013 07:00 Kristinn Jónasson Bæjarstjóri Snæfellsbæjar segir fáránlegt að aldraður maður geti ekki fengið þjónustu í heimabyggð sinni þar sem aðstaðan er til staðar. Aldraður maður úr Snæfellsbæ fékk ekki pláss á hjúkrunarheimili í bænum þrátt fyrir að tvö rými standi auð og þurfti því að dveljast á hjúkrunarheimili í Búðardal. „Þetta er fáránlegt,“ segir Kristinn Jónasson bæjarstjóri. „Það er afar sérstakt á 21. öldinni að hægt sé að færa einstaklinga milli landshluta en ekki fjármunina. Fjölskylda hans er í heimabyggðinni og á ekki hægt um vik með að ferðast inn í Búðardal til þess að heimsækja hann.“ Kristinn segir þetta undarlegt í ljósi þess að í bæjarfélaginu standi tvö hjúkrunarrými auð vegna þess að ráðuneytið veitir ekki leyfi til notkunar þeirra. „Við fáum ekki að nýta rými sem eru 100 milljóna króna virði.“ Hann segir ekki skynsamlegt að byggja rými sem ekki eru ætluð til notkunar. „Þetta er ekki góð nýting á almannafé.“ Mál mannsins var rætt á bæjarráðsfundi í byrjun júlí. „Bæjarráð Snæfellsbæjar harmar þá afstöðu Heilbrigðisráðuneytisins að hafa ekki tekið af skarið í þessu máli og leyst það mannsæmandi hátt,“ segir í fundargerð bæjarráðs. Var þá tekin sú ákvörðun að flytja manninn til Snæfellsbæjar og átti að fella kostnaðinn á bæjarfélagið. „Ljóst er að kostnaður vegna þessa mun alfarið falla á Snæfellsbæ, en bæjarráð telur að það sé ekkert annað í stöðunni, þar sem lítill sem enginn vilji virðist vera af hálfu ráðuneytisins og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til að leysa þetta mál á viðunandi hátt,“ kemur fram í fyrrnefndri fundargerð. Þó losnaði pláss á dvalarheimilinu Jaðar í Ólafsvík áður en til kostnaðarins kom. „Sem betur fer leystist þetta að lokum en þetta var leiðinlegt mál,“ segir Kristinn. „Hreppaflutningar eiga ekki að vera við lýði á Íslandi,“ segir hann. „Ef tækifæri er til eru það sjálfsögð réttindi að fólk fái þjónustu í sinni heimabyggð.“ Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira
Aldraður maður úr Snæfellsbæ fékk ekki pláss á hjúkrunarheimili í bænum þrátt fyrir að tvö rými standi auð og þurfti því að dveljast á hjúkrunarheimili í Búðardal. „Þetta er fáránlegt,“ segir Kristinn Jónasson bæjarstjóri. „Það er afar sérstakt á 21. öldinni að hægt sé að færa einstaklinga milli landshluta en ekki fjármunina. Fjölskylda hans er í heimabyggðinni og á ekki hægt um vik með að ferðast inn í Búðardal til þess að heimsækja hann.“ Kristinn segir þetta undarlegt í ljósi þess að í bæjarfélaginu standi tvö hjúkrunarrými auð vegna þess að ráðuneytið veitir ekki leyfi til notkunar þeirra. „Við fáum ekki að nýta rými sem eru 100 milljóna króna virði.“ Hann segir ekki skynsamlegt að byggja rými sem ekki eru ætluð til notkunar. „Þetta er ekki góð nýting á almannafé.“ Mál mannsins var rætt á bæjarráðsfundi í byrjun júlí. „Bæjarráð Snæfellsbæjar harmar þá afstöðu Heilbrigðisráðuneytisins að hafa ekki tekið af skarið í þessu máli og leyst það mannsæmandi hátt,“ segir í fundargerð bæjarráðs. Var þá tekin sú ákvörðun að flytja manninn til Snæfellsbæjar og átti að fella kostnaðinn á bæjarfélagið. „Ljóst er að kostnaður vegna þessa mun alfarið falla á Snæfellsbæ, en bæjarráð telur að það sé ekkert annað í stöðunni, þar sem lítill sem enginn vilji virðist vera af hálfu ráðuneytisins og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til að leysa þetta mál á viðunandi hátt,“ kemur fram í fyrrnefndri fundargerð. Þó losnaði pláss á dvalarheimilinu Jaðar í Ólafsvík áður en til kostnaðarins kom. „Sem betur fer leystist þetta að lokum en þetta var leiðinlegt mál,“ segir Kristinn. „Hreppaflutningar eiga ekki að vera við lýði á Íslandi,“ segir hann. „Ef tækifæri er til eru það sjálfsögð réttindi að fólk fái þjónustu í sinni heimabyggð.“
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira