Fleiri fréttir Svanurinn Örn eltir bíla eins og hundur Þriggja ára svanur með bílaáhuga, lítill hrafnsungi sem snæðir egg þótt hann búi í sátt með hænsnum, dúfur og endur og fleiri skepnur lifa í sátt og samlyndi í öruggri umsjá tólf ára drengs í Borgarfirði. Fréttamaður Stöðvar 2 fór og kannaði þessa búskaparhætti. 22.6.2013 19:20 Banaslys í Le Mans þolakstrinum 22.6.2013 18:54 "Ljótustu lygar sem til eru“ Maður sem borinn var sökum um að hafa beitt dóttur sína kynferðislegu ofbeldi segir heiminn hafa hrunið þegar ásakanirnar komu fram. 22.6.2013 18:50 Nexus víkur fyrir hóteli Sérvöruverslunin Nexus kveður Hverfisgötuna í ágúst eftir átján ára veru þar. "Verður miðbærinn ekki bara að stækka til austurs?“ spyr eigandinn Gísli Einarsson. 22.6.2013 17:07 Þrír látnir og um 100 þúsund hafa flúið heimili sín vegna flóða Vesturhluti Kanada er á floti eftir gríðarlega mikla úrkomu síðustu daga. 22.6.2013 16:15 Íhuga málsókn vegna reyks Stjórnvöld í Singapúr hugleiða málsókn á hendur tveggja fyrirtækja í tengslum við reykjarmökk af völdum skógarelda á eyjunni Súmötru. 22.6.2013 15:55 Fjölgun nauðsynleg í raun- og tæknigreinum Rektor Háskóla Íslands sagði í ræðu sinni við brautskráningu kandídata í morgun að vekja þurfi áhuga barna og unglinga á þessum greinum fyrr en nú tíðkast. 22.6.2013 14:55 "Betra að einhverjir fái að horfa en enginn“ Álfukeppnin í knattspyrnu er sýnd á íþróttarás RÚV, en sem stendur næst rásin ekki um allt land. 22.6.2013 14:24 Veikur maður sóttur í Botnsdal Missti meðvitund í grennd við Glym. 22.6.2013 13:43 Iðnaðarráðherra segir að of geyst hafi verið farið í friðlýsingu Þjórsárvera Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að alltof hratt hafi verið unnið að friðlýsingu Þjórsárvera og góð stjórnsýsla ekki höfð í hávegum. Friðlýsing Þjórsárvera sé mikilvæg en fara verði eftir lögum. 22.6.2013 12:26 Nýstárlegar framkvæmdir við HÍ Óvanalegar framkvæmdir standa nú yfir fyrir neðan Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þar er verið að koma fyrir jarðvatnslögn sem mun leiða hreint frárennslisvatn frá Húsi íslenskra fræða vestan við Suðurgötu niður í Húsatjörn í friðlandinu norðan við Norræna húsið segir á heimasíðu Háskóla Íslands. 22.6.2013 12:00 Sendur út í opinn dauðann verði hann framseldur Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákært uppljóstrarann Edward Snowden fyrir njósnir og hafa farið þess á leit við yfirvöld í Hong Kong að hann verði handtekinn. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að verði hann framseldur til Bandaríkjanna sé verið að senda hann út í opinn dauðann. 22.6.2013 11:56 Nýr lítill Lexus jepplingur Mun að líkindum fá nöfnin NX 200t og NX 300h, eftir vélbúnaði þeim sem í boði verður. 22.6.2013 11:53 Brasilísk stjórnvöld boða umbætur Vilja bæta almenningssamgöngur, menntun og heilbrigðisþjónustu til að reyna að lægja mótmælaöldur. 22.6.2013 10:54 Róbert hæfastur Róbert Spanó, forseti Lagadeildar Háskóla Íslands, hefur verið metinn hæfastur þriggja íslenskra kandídata til að gegna stöðu dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. 22.6.2013 10:04 Erill hjá lögreglu í nótt Sex voru teknir grunaðir um ölvun við akstur og einn ökumaður var tekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. 22.6.2013 10:00 Konan í vatnstankinum lést af slysförum Elisa Lam, 21 árs gömul kanadísk kona sem fannst látin í vatnstanki á þaki Cecil-hótelsins í Los Angeles í febrúar, lést af slysförum. 22.6.2013 09:52 Barn látið ljúga til um kynferðisofbeldi Forsvarskona samtakanna Vörn börn tók þátt í að láta barn ljúga kynferðisbroti upp á föður þess í forræðisdeilu. Samtöl við barnið í Barnahúsi leiddu hið sanna í ljós. Föðurnum var dæmd full forsjá í Hæstarétti eftir rannsókn sem tók tvö ár. 22.6.2013 09:00 Ferðamenn borga stórfé til að dorga Reykjavík er vinsæll ferðamannastaður og fjölmargt í boði fyrir ferðamenn. Tveir ævintýragjarnir ferðalangar komust að því þegar þeir leigðu stöng og fengu að dorga í höfninni. Búist er við miklum vinsældum leigunnar. 22.6.2013 07:00 Vilja rannsaka möguleg brot Skólayfirvöld í Reykjavík eru ósátt við meðhöndlun lögreglu á máli starfsmanns frístundaheimilis sem var tekinn með barnaklám. 22.6.2013 07:00 Yfir 600 látnir í aurskriðum og flóðum Mikil flóð og aurskriður hafa orðið yfir sex hundruð manns að bana í Indlandi síðustu daga. Þúsunda er enn saknað. Neyðargögnum er komið til innilokaðs fólks með flugi, en aðstandendur hafa gagnrýnt seinagang í björgunaraðgerðum. 22.6.2013 07:00 Friðlýsing Þjórsárvera lögð í salt Umhverfisráðherra hefur frestað stækkun friðlands í Þjórsárverum. Landsvirkjun sendi yfirvöldum skorinort bréf og áskildi sér rétt til málsóknar ef skrifað yrði undir friðlýsingarskilmála. Forstjóri Umhverfisstofnunar játar því að þungar ásakanir felist í bréfi Landsvirkjunar. 22.6.2013 07:00 Snowden ákærður fyrir njósnir Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákært uppljóstrarann Edward Snowden fyrir njósnir og hafa farið þess á leit við yfirvöld í Hong Kong að hann verði handtekinn. Það er blaðið Washington Post sem greinir frá þessu á vefsíðu sinni í kvöld. 22.6.2013 00:02 Framkvæmdir settar í fimmta gír Rigning og slæmt veður hafa haft talsverð áhrif á malbikun í borginni, en nú horfir til betri vegar með aukinni sólartíð. 21.6.2013 21:26 Umhverfisráðherra vill ekki brjóta lög Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra frestaði undirritun laga um stækkun friðlands Þjórsárvera á síðustu stundu en Landsvirkjun segir að málsmeðferðin hafi verið ólögmæt. Ráðherrann segist ekki vilja brjóta lög, eins og Svandís Svavarsdóttir, fyrirrennari hans, hafi verið dæmd fyrir í embættistíð sinni, og ætlar að skoða málið betur. 21.6.2013 20:31 Uppnám á Alþingi vegna fundarboðs frá sjávarútvegsráðherra Lögmaður forsvarsmanna undirskriftalista gegn lækkun veiðigjalds segir að þeim hafi borist hótanir af hálfu sjávarútvegsráðherra. Uppnám varð á Alþing í dag vegna málsins. Aðstoðarmaður ráðherra segist hafa gert mistök. 21.6.2013 20:04 Tólf ára stúlka ófrísk eftir nauðgun í fangelsi Tólf ára stúlka er gengin tvo mánuði á leið eftir að hafa verið nauðgað af föður sínum og frænda. Misnotkunin hefur staðið yfir í fjölda ára í San Pedro fangelsinu í borginni La Paz í Bólivíu. 21.6.2013 19:54 Ný veglína raskar 6% af Teigsskógi Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, um að reyna að koma Vestfjarðavegi í gegnum Teigsskóg, var fagnað á fundi Fjórðungssambands Vestfirðinga á Tálknafirði í dag. 21.6.2013 18:54 Óttast að ESB málið verði drepið og viðræður aldrei kláraðar Viðbótarkostnaður vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitarstjórnarkosningum yrði óverulegur með hliðsjón af heildarkostnaði við kosningarnar. Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram þingsályktun en óvíst er hvaða stuðnings hún nýtur meðal stjórnarþingmanna. 21.6.2013 18:30 Ráðherra segir ekki við hæfi að LÍN loki snemma vegna veðurs Skrifstofur LÍN lokuðu snemma í dag vegna veðurs. Menntamálaráðherra segir það ekki ganga að opinberar stofnanir starfi ekki eftir auglýstum opnunartíma. 21.6.2013 18:26 Þyrlan sótti svifdrekaflugmann Þegar TF-LIF þyrla Landhelgisgæslunnar var í dag í venjubundnu æfingaflugi barst þeim fyrirspurn frá aðstoðarmanni svifdrekaflugmanns sem hafði fyrir óheppni lent á eyju í Þjórsá. 21.6.2013 18:13 Aðstoðarkonan segist hafa sent fundarboðið Helga Sigurrós Valgeirsdóttir, aðstoðarkona Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum síðdegis hafa boðað til fundarins við forsvarsmenn undirskriftarsöfnunar um óbreytt veiðigjald. Það hafi því ekki verið ráðherra sem boðað til fundarins. 21.6.2013 17:56 Frönsk yfirvöld vilja banna ósanngjarna samkeppni Amazon Ríkisstjórn Francois Hollande, frakklandsforseta, áformar að banna ódýrar bækur og fríar heimsendingar vefrisans Amazon, enda slíkt ósanngjarnt gagnvart öðrum bókasölum. 21.6.2013 16:47 Langaði í ískalda kók Karl á þrítugsaldri var tekinn á 68 km hraða í 30 götu 21.6.2013 16:44 Íslendingar elska bjór Karlar eru líklegri til að drekka bjór en konur og stuðningsfólk Pírata er líklegra en sjálfsæðismenn til að velja bjórinn fram yfir annað áfengi. 21.6.2013 16:35 Einkaleyfið á Viagra að renna út í dag Einkaleyfi Pfizer á stinningarlyfinu rennur út í Bretlandi í dag svo búast má við að aðrir framleiðendur muni hefja markaðssetningu á lyfinu þar í landi á mun lægra verði. 21.6.2013 16:17 Heimsþekktur afhommari kemur úr skápnum Íslandsvinurinn Alan Chambers, sem árum saman hefur farið um heiminn til að afhomma mann og annan, er kominn út úr skápnum. Chambers biður samkynhneigða afsökunar á þeirri vanlíðan og skaða sem hann hefur unnið með starfsemi sinni. 21.6.2013 16:04 Árni Johnsen stýrir ekki brekkusöngnum Árni Johnsen mun ekki stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í ár, en hann hefur stjórnað honum síðan árið 1977 með einni undantekningu. 21.6.2013 15:57 Hittnir boltastrákar á Fiat bílum Sýna magnaða takta í að skjóta boltum í bíla á ferð og í körfuboltakörfur. 21.6.2013 15:56 Lokað í Lánasjóðnum vegna veðurs Veðrið um helgina verður líkast til þurrt og hlýtt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. 21.6.2013 15:25 Hyggjast stunda líffærabúskap Japanskir vísindamenn eygja möguleikann á að fá að rækta mannalíffæri í svínum á næstu árum. 21.6.2013 15:15 Vissi um ástand ökumannsins - bætur lækkaðar verulega Bætur til konu sem lenti í umferðaróhappi í desember árið 2009 voru lækkaðar allverulega í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í ljósi þess að farþeginn vissi um ástand ökumannsins, sem var undir áhrifum amfetamíns og kannabisefna. 21.6.2013 15:12 Hjartagarðurinn verður opinn í sumar Allt bendir til þess að framkvæmdir sem fyrirhugaðar voru á Hljómalindarreit í sumarbyrjun færist fram í ágúst. 21.6.2013 14:52 Sveik út bensín og keyrði niður á lögreglustöð Karlmaður um tvítugt var í dag dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að aka margsinnis undir áhrifum fíkniefna, vopnalagabrot og fjársvik. 21.6.2013 14:40 Tvær milljónir mótmæla í Brasilíu Forseti Brasilíu, Dilma Rousseff, boðaði til neyðarfundar með ríkisstjórn sinni í dag vegna fjölmennra mótmæla víðsvegar um landið. Talið er að um tvær milljónir manns í yfir 80 borgum hafi tekið þátt í mótmælunum í nótt. 21.6.2013 14:05 Sjá næstu 50 fréttir
Svanurinn Örn eltir bíla eins og hundur Þriggja ára svanur með bílaáhuga, lítill hrafnsungi sem snæðir egg þótt hann búi í sátt með hænsnum, dúfur og endur og fleiri skepnur lifa í sátt og samlyndi í öruggri umsjá tólf ára drengs í Borgarfirði. Fréttamaður Stöðvar 2 fór og kannaði þessa búskaparhætti. 22.6.2013 19:20
"Ljótustu lygar sem til eru“ Maður sem borinn var sökum um að hafa beitt dóttur sína kynferðislegu ofbeldi segir heiminn hafa hrunið þegar ásakanirnar komu fram. 22.6.2013 18:50
Nexus víkur fyrir hóteli Sérvöruverslunin Nexus kveður Hverfisgötuna í ágúst eftir átján ára veru þar. "Verður miðbærinn ekki bara að stækka til austurs?“ spyr eigandinn Gísli Einarsson. 22.6.2013 17:07
Þrír látnir og um 100 þúsund hafa flúið heimili sín vegna flóða Vesturhluti Kanada er á floti eftir gríðarlega mikla úrkomu síðustu daga. 22.6.2013 16:15
Íhuga málsókn vegna reyks Stjórnvöld í Singapúr hugleiða málsókn á hendur tveggja fyrirtækja í tengslum við reykjarmökk af völdum skógarelda á eyjunni Súmötru. 22.6.2013 15:55
Fjölgun nauðsynleg í raun- og tæknigreinum Rektor Háskóla Íslands sagði í ræðu sinni við brautskráningu kandídata í morgun að vekja þurfi áhuga barna og unglinga á þessum greinum fyrr en nú tíðkast. 22.6.2013 14:55
"Betra að einhverjir fái að horfa en enginn“ Álfukeppnin í knattspyrnu er sýnd á íþróttarás RÚV, en sem stendur næst rásin ekki um allt land. 22.6.2013 14:24
Iðnaðarráðherra segir að of geyst hafi verið farið í friðlýsingu Þjórsárvera Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að alltof hratt hafi verið unnið að friðlýsingu Þjórsárvera og góð stjórnsýsla ekki höfð í hávegum. Friðlýsing Þjórsárvera sé mikilvæg en fara verði eftir lögum. 22.6.2013 12:26
Nýstárlegar framkvæmdir við HÍ Óvanalegar framkvæmdir standa nú yfir fyrir neðan Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þar er verið að koma fyrir jarðvatnslögn sem mun leiða hreint frárennslisvatn frá Húsi íslenskra fræða vestan við Suðurgötu niður í Húsatjörn í friðlandinu norðan við Norræna húsið segir á heimasíðu Háskóla Íslands. 22.6.2013 12:00
Sendur út í opinn dauðann verði hann framseldur Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákært uppljóstrarann Edward Snowden fyrir njósnir og hafa farið þess á leit við yfirvöld í Hong Kong að hann verði handtekinn. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að verði hann framseldur til Bandaríkjanna sé verið að senda hann út í opinn dauðann. 22.6.2013 11:56
Nýr lítill Lexus jepplingur Mun að líkindum fá nöfnin NX 200t og NX 300h, eftir vélbúnaði þeim sem í boði verður. 22.6.2013 11:53
Brasilísk stjórnvöld boða umbætur Vilja bæta almenningssamgöngur, menntun og heilbrigðisþjónustu til að reyna að lægja mótmælaöldur. 22.6.2013 10:54
Róbert hæfastur Róbert Spanó, forseti Lagadeildar Háskóla Íslands, hefur verið metinn hæfastur þriggja íslenskra kandídata til að gegna stöðu dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. 22.6.2013 10:04
Erill hjá lögreglu í nótt Sex voru teknir grunaðir um ölvun við akstur og einn ökumaður var tekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. 22.6.2013 10:00
Konan í vatnstankinum lést af slysförum Elisa Lam, 21 árs gömul kanadísk kona sem fannst látin í vatnstanki á þaki Cecil-hótelsins í Los Angeles í febrúar, lést af slysförum. 22.6.2013 09:52
Barn látið ljúga til um kynferðisofbeldi Forsvarskona samtakanna Vörn börn tók þátt í að láta barn ljúga kynferðisbroti upp á föður þess í forræðisdeilu. Samtöl við barnið í Barnahúsi leiddu hið sanna í ljós. Föðurnum var dæmd full forsjá í Hæstarétti eftir rannsókn sem tók tvö ár. 22.6.2013 09:00
Ferðamenn borga stórfé til að dorga Reykjavík er vinsæll ferðamannastaður og fjölmargt í boði fyrir ferðamenn. Tveir ævintýragjarnir ferðalangar komust að því þegar þeir leigðu stöng og fengu að dorga í höfninni. Búist er við miklum vinsældum leigunnar. 22.6.2013 07:00
Vilja rannsaka möguleg brot Skólayfirvöld í Reykjavík eru ósátt við meðhöndlun lögreglu á máli starfsmanns frístundaheimilis sem var tekinn með barnaklám. 22.6.2013 07:00
Yfir 600 látnir í aurskriðum og flóðum Mikil flóð og aurskriður hafa orðið yfir sex hundruð manns að bana í Indlandi síðustu daga. Þúsunda er enn saknað. Neyðargögnum er komið til innilokaðs fólks með flugi, en aðstandendur hafa gagnrýnt seinagang í björgunaraðgerðum. 22.6.2013 07:00
Friðlýsing Þjórsárvera lögð í salt Umhverfisráðherra hefur frestað stækkun friðlands í Þjórsárverum. Landsvirkjun sendi yfirvöldum skorinort bréf og áskildi sér rétt til málsóknar ef skrifað yrði undir friðlýsingarskilmála. Forstjóri Umhverfisstofnunar játar því að þungar ásakanir felist í bréfi Landsvirkjunar. 22.6.2013 07:00
Snowden ákærður fyrir njósnir Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákært uppljóstrarann Edward Snowden fyrir njósnir og hafa farið þess á leit við yfirvöld í Hong Kong að hann verði handtekinn. Það er blaðið Washington Post sem greinir frá þessu á vefsíðu sinni í kvöld. 22.6.2013 00:02
Framkvæmdir settar í fimmta gír Rigning og slæmt veður hafa haft talsverð áhrif á malbikun í borginni, en nú horfir til betri vegar með aukinni sólartíð. 21.6.2013 21:26
Umhverfisráðherra vill ekki brjóta lög Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra frestaði undirritun laga um stækkun friðlands Þjórsárvera á síðustu stundu en Landsvirkjun segir að málsmeðferðin hafi verið ólögmæt. Ráðherrann segist ekki vilja brjóta lög, eins og Svandís Svavarsdóttir, fyrirrennari hans, hafi verið dæmd fyrir í embættistíð sinni, og ætlar að skoða málið betur. 21.6.2013 20:31
Uppnám á Alþingi vegna fundarboðs frá sjávarútvegsráðherra Lögmaður forsvarsmanna undirskriftalista gegn lækkun veiðigjalds segir að þeim hafi borist hótanir af hálfu sjávarútvegsráðherra. Uppnám varð á Alþing í dag vegna málsins. Aðstoðarmaður ráðherra segist hafa gert mistök. 21.6.2013 20:04
Tólf ára stúlka ófrísk eftir nauðgun í fangelsi Tólf ára stúlka er gengin tvo mánuði á leið eftir að hafa verið nauðgað af föður sínum og frænda. Misnotkunin hefur staðið yfir í fjölda ára í San Pedro fangelsinu í borginni La Paz í Bólivíu. 21.6.2013 19:54
Ný veglína raskar 6% af Teigsskógi Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, um að reyna að koma Vestfjarðavegi í gegnum Teigsskóg, var fagnað á fundi Fjórðungssambands Vestfirðinga á Tálknafirði í dag. 21.6.2013 18:54
Óttast að ESB málið verði drepið og viðræður aldrei kláraðar Viðbótarkostnaður vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitarstjórnarkosningum yrði óverulegur með hliðsjón af heildarkostnaði við kosningarnar. Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram þingsályktun en óvíst er hvaða stuðnings hún nýtur meðal stjórnarþingmanna. 21.6.2013 18:30
Ráðherra segir ekki við hæfi að LÍN loki snemma vegna veðurs Skrifstofur LÍN lokuðu snemma í dag vegna veðurs. Menntamálaráðherra segir það ekki ganga að opinberar stofnanir starfi ekki eftir auglýstum opnunartíma. 21.6.2013 18:26
Þyrlan sótti svifdrekaflugmann Þegar TF-LIF þyrla Landhelgisgæslunnar var í dag í venjubundnu æfingaflugi barst þeim fyrirspurn frá aðstoðarmanni svifdrekaflugmanns sem hafði fyrir óheppni lent á eyju í Þjórsá. 21.6.2013 18:13
Aðstoðarkonan segist hafa sent fundarboðið Helga Sigurrós Valgeirsdóttir, aðstoðarkona Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum síðdegis hafa boðað til fundarins við forsvarsmenn undirskriftarsöfnunar um óbreytt veiðigjald. Það hafi því ekki verið ráðherra sem boðað til fundarins. 21.6.2013 17:56
Frönsk yfirvöld vilja banna ósanngjarna samkeppni Amazon Ríkisstjórn Francois Hollande, frakklandsforseta, áformar að banna ódýrar bækur og fríar heimsendingar vefrisans Amazon, enda slíkt ósanngjarnt gagnvart öðrum bókasölum. 21.6.2013 16:47
Íslendingar elska bjór Karlar eru líklegri til að drekka bjór en konur og stuðningsfólk Pírata er líklegra en sjálfsæðismenn til að velja bjórinn fram yfir annað áfengi. 21.6.2013 16:35
Einkaleyfið á Viagra að renna út í dag Einkaleyfi Pfizer á stinningarlyfinu rennur út í Bretlandi í dag svo búast má við að aðrir framleiðendur muni hefja markaðssetningu á lyfinu þar í landi á mun lægra verði. 21.6.2013 16:17
Heimsþekktur afhommari kemur úr skápnum Íslandsvinurinn Alan Chambers, sem árum saman hefur farið um heiminn til að afhomma mann og annan, er kominn út úr skápnum. Chambers biður samkynhneigða afsökunar á þeirri vanlíðan og skaða sem hann hefur unnið með starfsemi sinni. 21.6.2013 16:04
Árni Johnsen stýrir ekki brekkusöngnum Árni Johnsen mun ekki stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í ár, en hann hefur stjórnað honum síðan árið 1977 með einni undantekningu. 21.6.2013 15:57
Hittnir boltastrákar á Fiat bílum Sýna magnaða takta í að skjóta boltum í bíla á ferð og í körfuboltakörfur. 21.6.2013 15:56
Lokað í Lánasjóðnum vegna veðurs Veðrið um helgina verður líkast til þurrt og hlýtt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. 21.6.2013 15:25
Hyggjast stunda líffærabúskap Japanskir vísindamenn eygja möguleikann á að fá að rækta mannalíffæri í svínum á næstu árum. 21.6.2013 15:15
Vissi um ástand ökumannsins - bætur lækkaðar verulega Bætur til konu sem lenti í umferðaróhappi í desember árið 2009 voru lækkaðar allverulega í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í ljósi þess að farþeginn vissi um ástand ökumannsins, sem var undir áhrifum amfetamíns og kannabisefna. 21.6.2013 15:12
Hjartagarðurinn verður opinn í sumar Allt bendir til þess að framkvæmdir sem fyrirhugaðar voru á Hljómalindarreit í sumarbyrjun færist fram í ágúst. 21.6.2013 14:52
Sveik út bensín og keyrði niður á lögreglustöð Karlmaður um tvítugt var í dag dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að aka margsinnis undir áhrifum fíkniefna, vopnalagabrot og fjársvik. 21.6.2013 14:40
Tvær milljónir mótmæla í Brasilíu Forseti Brasilíu, Dilma Rousseff, boðaði til neyðarfundar með ríkisstjórn sinni í dag vegna fjölmennra mótmæla víðsvegar um landið. Talið er að um tvær milljónir manns í yfir 80 borgum hafi tekið þátt í mótmælunum í nótt. 21.6.2013 14:05