Banaslys í Le Mans þolakstrinum Finnur Thorlacius skrifar 22. júní 2013 18:54 Danski ökuþórinn Allan Simonsen lést er er hann ók bíl sínum á öryggisgirðingu í Le mans keppninni sem nú stendur yfir. Saga Le Mans er því miður þyrnum stráð og margur ökumaðurinn hefur látist í þessari erfiðu keppni. Slysið átti sér stað er aðeins 10 mínútur voru liðnar af keppninni. Allan var fluttur á spítala eftir slysið en var útskurðaður látinn fljótlega eftir komuna þangað. Allan ók Aston Martin bíl ásamt tveimur öðrum ökumönnum sem skiptast á um aksturinn og voru þeir allir Danir, auk hans Christoffer Nygaard og Kristian Poulsen. Allen var 34 ára gamall. Í myndskeiðinu að ofan sjást þessar 10 fyrstu mínútur keppninnar og endar á þessu hörmulega slysi. Ekki fylgir fréttinni um slysið að keppni hafið verið hætt vegna þess. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent
Danski ökuþórinn Allan Simonsen lést er er hann ók bíl sínum á öryggisgirðingu í Le mans keppninni sem nú stendur yfir. Saga Le Mans er því miður þyrnum stráð og margur ökumaðurinn hefur látist í þessari erfiðu keppni. Slysið átti sér stað er aðeins 10 mínútur voru liðnar af keppninni. Allan var fluttur á spítala eftir slysið en var útskurðaður látinn fljótlega eftir komuna þangað. Allan ók Aston Martin bíl ásamt tveimur öðrum ökumönnum sem skiptast á um aksturinn og voru þeir allir Danir, auk hans Christoffer Nygaard og Kristian Poulsen. Allen var 34 ára gamall. Í myndskeiðinu að ofan sjást þessar 10 fyrstu mínútur keppninnar og endar á þessu hörmulega slysi. Ekki fylgir fréttinni um slysið að keppni hafið verið hætt vegna þess.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent