Fleiri fréttir Innanríkisráðuneytið ekki tilbúið að gefa Snowden vilyrði um hæli Engin breyting hefur orðið á afstöðu innanríkisráðuneytisins í málefnum Edwards Snowden þrátt fyrir að flugvél bíði reiðubúin að flytja hann til Íslands. 21.6.2013 12:45 Eigendur Porsche ánægðastir Porsche 911 og Boxter unnu sinn flokk og Cayenne og Panamera í 3. sæti. 21.6.2013 12:45 Reykjavíkurborg lítur mál „barnaperra“ alvarlegum augum Á annað hundrað ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt fundust í tölvu rúmlega sextugs manns í desember. 21.6.2013 12:18 Allir fengið framhaldsskólavist Ríflega 85% nemenda í 10. bekk fengu skólavist í þeim framhaldsskóla sem þeir helst kusu. Öllum nemendum sem eftir því sóttust hefur verið fundin skólavist næsta vetur. 21.6.2013 12:00 Konur oft ofrukkaðar á bílaverkstæðum Ljúga til um galla sem ekki voru til staðar og urðu jafnvel valdar af bilunum. 21.6.2013 10:45 "Gríðarleg tækifæri til að bæta kjör heimilanna“ Nokkur umræða hefur verið um hátt vöruverð á Íslandi en Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri SVÞ, segir nærtækustu leiðina til auka kaupmátt heimila vera að lækka tolla og fella niður vörugjöld. 21.6.2013 10:29 Læða með bulldog-hvolp á spena Læðan Lurlene tók að sér munaðarlausan pitbull-hvolp og hefur hann á spena ásamt eigin kettlingum. 21.6.2013 10:00 Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. 21.6.2013 09:40 Audi rekur þróunarstjórann Stefna hans stangaðist of oft á við skoðun Martin Winterkorn, forstjóra Volkswagen Group. 21.6.2013 09:36 Er hlynnt vegi um Teigsskóg "Ég er hlynnt því að leggja veginn hér,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra þegar hún skoðaði sig um í Teigsskógi síðdegis í gær á leið sinni til fundar við Vestfirðinga um samgöngumál. 21.6.2013 09:00 Stelpurnar standa í stað Íslenska kvennalandsliðið er í fimmtánda sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambansins, FIFA, og stendur í stað frá síðustu útgáfu. 21.6.2013 08:16 Er beint lýðræði tvíeggjað sverð? Á undraskömmum tíma hafa tugþúsundir manna skrifað undir kröfu þess efnis að Alþingi falli frá lækkun veiðigjalds. Spurningar vakna um beint lýðræði í þessu samhengi. Þar undir brennur grundvallarspurningin um hvort gjaldið er skattur eða afgjald af auðlind þjóðar. 21.6.2013 08:00 Misræmi í ferilsskrá Snowdens Snowden var ráðinn á sínum tíma til NSA á Hawaii þrátt fyrir að fundist hafi misræmi í umsókn hans er varðar námsferil. 21.6.2013 07:51 Flúgandi furðuhlutir yfir breska þinghúsinu Breska varnarmálaráðuneytið birti í dag skýrslu um fljúgandi furðuhluti sem nær sextíu ár aftur í tímann. Fjöldi vitna hefur séð furðuhluti yfir Stonehenge í Wiltshire og breska þinghúsinu. 21.6.2013 07:33 Þrjátíu þúsunda markinu náð Ísak Jónsson og Agnar Þorsteinsson, á fund atvinnuveganefndar í dag. 21.6.2013 07:28 Barnaklám hjá starfsmanni frístundamiðstöðvar Rúmlega sextugur starfsmaður á frístundaheimili hefur verið ákærður fyrir vörslu barnakláms. Hann var sendur í leyfi í desember. Maðurinn var bundinn, keflaður og rændur fyrir ári. Ræningjarnir sögðu hann vera "barnaperra“. 21.6.2013 07:00 Meiri möguleikar innan ESB en utan Bresk stjórnvöld stefna ekki að því að yfirgefa Evrópusambandið (ESB) heldur vera í fararbroddi um breytingar á eðli sambandsins. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Davids Lidington, Evrópumálaráðherra Bretlands, á opnum umræðufundi í Háskóla Íslands í gær. 21.6.2013 07:00 Svöðusár á íslenskri tónlistarmenningu Mikið ósætti ríkir um fyrirhugaðar framkvæmdir við Hljómalindarreit í Reykjavík. Tónleikastaðnum Faktorý verður lokað í ágúst. "Átti að bola okkur út með fantabrögðum og lagaklækjum,“ segir Arnar Fells Gunnarsson, einn þriggja eigenda Faktorý. 21.6.2013 07:00 Lítil Ítalía leynist á Laugaveginum Nino lét draum sinn rætast þegar hann opnaði sinn eigin veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn heitir Piccolo Italia og bíður upp á veitingar sem unnar eru úr alvöru ítölsku hráefni. Nino heillaðist af friðsemdinni í Reykjavík. 21.6.2013 07:00 Er verið að fylgjast með þér inni í stofu? Það er ekki útilokað Er verið að fylgjast með þér heima í stofu? Rannsókn breska ríkisútvarpsins hefur leitt í ljós að það er ekki ólíklegt. 20.6.2013 22:48 Vélhjólaslys við Nauthólsveg: Fór mun betur en á horfðist Fólksbíll og vélhjól lentu í árekstri við gatnamót Hringbrautar og Nauthólsvegar um klukkan hálf níu í kvöld. 20.6.2013 21:48 Skrifaði á ennið á Julius von Bismarck "Við fórum á opnun þar sem hann var,“ útskýrir tónlistarkonan Guðný Guðmundsdóttir sem er búsett í Berlín en það má segja að hún hafi hefnt fyrir meint spellvirki á íslenskri náttúru þegar hún skrifaði fornafn listamannsins Julius von Bismarck á ennið á honum. Hún segir að málið hafi augljóslega haft mikil áhrif á hann. 20.6.2013 21:24 Brasilíumenn mótmæla í miðborginni Fjöldi fólks sýnir mótmælendum í Brasilíu samhug í miðborg Reykjavíkur þessa stundina en þar fara nú fram mótmæli. 20.6.2013 21:14 Ferðamaðurinn fluttur til Reykjavíkur Ferðamaðurinn sem lenti í sjónum við Reynisfjöru er lítið slasaður en verður engu að síður færður undir læknishendur í Reykjavík. 20.6.2013 21:02 Vélhjólaslys við Nauthólsveg Vélhjólaslys varð á Nauthólsvegi fyrir skömmu. Ekki er vitað hvort um alvarlegt slys sé að ræða en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var einn sjúkrabíll sendur á vettvang. 20.6.2013 20:55 Stefán Máni fær Blóðdropann - Húsið framlag Íslands til Glerlykilsins Dómnefnd Hins íslenska glæpaélags hefur valið Húsið eftir Stefán Mána sem bestu glæpasögu ársins 2012 og hlýtur Stefán því Blóðdropann árið 2013. Stefán Máni hlaut einnig Blóðdropann árið 2007 fyrir Skipið. 20.6.2013 19:21 Hefur ekki mikil áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna ef Snowden fær hæli Að mati stjórnmálafræðings. Innanríkisráðherra segir að farið verði með mál Edwards Snowdens á sama hátt og annarra hælisleitenda. 20.6.2013 19:13 Flugvél tilbúin til að flytja Snowden til Íslands Wikileaks hefur milligöngu um að flytja Edward Snowden til landsins. Viðbragða frá Innanríkisráðuneytinu beðið. 20.6.2013 19:07 Sumarið mætt í borgina Reykvíkingar voru orðnir langeygir eftir sumrinu en nú virðist það loksins komið. Hrund Þórsdóttir og Egill Aðalsteinsson tökumaður heilsuðu upp á glaðbeitta borgarbúa sem tóku sólinni fagnandi í dag. 20.6.2013 18:53 Ferðamaður féll í sjóinn við Reynisfjöru Erlendur ferðamaður féll í sjóinn við Reynisfjöru í Vík í Mýrdal. 20.6.2013 18:52 Þarf einfalda lagabreytingu til Veiðigjaldsnefnd fær ekki nauðsynlegar upplýsingar til að geta reiknað sérstaka veiðigjaldið, því segir sjávarútvegsráðherra það óframkvæmanlegt. Hagfræðingur segir aðeins þurfa einfalda lagabreytingu, ríkisstjórnin noti tæknilega vinkil sem afsökun fyrir lækkun á gjaldi. 20.6.2013 18:41 Ofbeldi gegn konum faraldur á heimsvísu Fleiri en ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi, kynferðislegu eða öðru, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. 20.6.2013 16:55 Þetta getur þú gert til að koma í veg fyrir innbrot Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað um tuttugu prósent það sem af er ári, miðað við saman tímabil í fyrra. Þrátt fyrir það má fólk ekki sofna á verðinum, sérstaklega nú þegar sumarið nær hámarki, sérfræðingur í forvörnum. 20.6.2013 16:48 „Þá rann upp fyrir honum að hann gæti ekki verið með neina þvælu við mig“ Kyle Bass gerði mikið grín að Steingrími J. Sigfússyni fyrrverandi fjármálaráðherra á sviðinu á ráðstefnu fjárfesta í Kaliforníu í seinasta mánuði. 20.6.2013 16:30 "Tilfinning ungs fólks fyrir peningum er horfin“ Harpa Friðriksdóttir, B.Ed. í kennarafræðum, segir mikilvægt að fjármál séu kennd strax í grunnskóla þar sem fjármálalæsi ungs fólks hefur farið hrakandi frá hruni. 20.6.2013 15:19 Svífðu yfir Íslandi í ótrúlegum loftmyndum Hópur rússneskra ljósmyndara mynda áhugaverðustu staði heims. 20.6.2013 15:09 Fimm ofurhugar ætla að hlaupa tíu ferðir á Esjuna Esjuhlaupið, Mt. Esja Ultra, verður haldið í annað sinn á laugardaginn. Í fyrra hlupu samtals áttatíu manns í öllum vegalengdum, þar af fjórir sem fóru tíu ferðir. 20.6.2013 14:46 "Smátt og smátt eru allir þessir staðir að hverfa“ Tónlistarmenn syrgja skemmtistaðinn Faktorý, en hann víkur fljótlega fyrir hóteli. 20.6.2013 14:27 Ætlaði að smygla 700 skartgripum til landsins Tollverðir haldlögðu nær tuttugu kíló af skartgripum, sem erlendur karlmaður er kom með Norrænu hingað fyrr í þessum mánuði, hugðist koma inn í landið. 20.6.2013 13:41 Faktorý lokar "Þetta er bara alveg glatað. Ég tala bæði sem tónlistarútgefandi og tónleikahaldari og þetta er mikill missir fyrir íslenskt tónlistarlíf.” 20.6.2013 13:38 Góð en skrýtin tilfinning "Þetta var bara rosalega góð, en jafnframt skrýtin tilfinning,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í morgun. 20.6.2013 13:15 Höfða einkamál á hendur þjófum IKEA á Íslandi hefur aukið öryggi í verslun sinni eftir að upp komst um langvarandi, stórfellt fjársvikamál í versluninni fyrr á árinu. IKEA hyggst einnig höfða einkamál á hendur þeim aðilum sem frömdu verknaðinn. 20.6.2013 13:15 Útúrsnúningar og ódýr rök ráðherra Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi atvinnuvegaráðherra, telur viðbrögð sjávarútvegsráðherra við undirskriftum gegn lækkun eða afnámi veiðigjalda, einkennast af útúrsnúningum. 20.6.2013 12:45 Stungin til bana á Frægðarstéttinni Þrír betlarar handteknir vegna gruns um morð á ungri konu. 20.6.2013 12:42 "Erum að lækka á þá sem geta ekki borgað og hækka á þá sem geta það" Jón Gunnarsson varði frumvarp um breytingu á veiðigjöldum á Alþingi í dag en Helgi Hjörvar sagði frumvarpið vera „tíu milljarða gjafabréf til útgerðarmanna." 20.6.2013 12:12 Sjá næstu 50 fréttir
Innanríkisráðuneytið ekki tilbúið að gefa Snowden vilyrði um hæli Engin breyting hefur orðið á afstöðu innanríkisráðuneytisins í málefnum Edwards Snowden þrátt fyrir að flugvél bíði reiðubúin að flytja hann til Íslands. 21.6.2013 12:45
Eigendur Porsche ánægðastir Porsche 911 og Boxter unnu sinn flokk og Cayenne og Panamera í 3. sæti. 21.6.2013 12:45
Reykjavíkurborg lítur mál „barnaperra“ alvarlegum augum Á annað hundrað ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt fundust í tölvu rúmlega sextugs manns í desember. 21.6.2013 12:18
Allir fengið framhaldsskólavist Ríflega 85% nemenda í 10. bekk fengu skólavist í þeim framhaldsskóla sem þeir helst kusu. Öllum nemendum sem eftir því sóttust hefur verið fundin skólavist næsta vetur. 21.6.2013 12:00
Konur oft ofrukkaðar á bílaverkstæðum Ljúga til um galla sem ekki voru til staðar og urðu jafnvel valdar af bilunum. 21.6.2013 10:45
"Gríðarleg tækifæri til að bæta kjör heimilanna“ Nokkur umræða hefur verið um hátt vöruverð á Íslandi en Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri SVÞ, segir nærtækustu leiðina til auka kaupmátt heimila vera að lækka tolla og fella niður vörugjöld. 21.6.2013 10:29
Læða með bulldog-hvolp á spena Læðan Lurlene tók að sér munaðarlausan pitbull-hvolp og hefur hann á spena ásamt eigin kettlingum. 21.6.2013 10:00
Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. 21.6.2013 09:40
Audi rekur þróunarstjórann Stefna hans stangaðist of oft á við skoðun Martin Winterkorn, forstjóra Volkswagen Group. 21.6.2013 09:36
Er hlynnt vegi um Teigsskóg "Ég er hlynnt því að leggja veginn hér,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra þegar hún skoðaði sig um í Teigsskógi síðdegis í gær á leið sinni til fundar við Vestfirðinga um samgöngumál. 21.6.2013 09:00
Stelpurnar standa í stað Íslenska kvennalandsliðið er í fimmtánda sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambansins, FIFA, og stendur í stað frá síðustu útgáfu. 21.6.2013 08:16
Er beint lýðræði tvíeggjað sverð? Á undraskömmum tíma hafa tugþúsundir manna skrifað undir kröfu þess efnis að Alþingi falli frá lækkun veiðigjalds. Spurningar vakna um beint lýðræði í þessu samhengi. Þar undir brennur grundvallarspurningin um hvort gjaldið er skattur eða afgjald af auðlind þjóðar. 21.6.2013 08:00
Misræmi í ferilsskrá Snowdens Snowden var ráðinn á sínum tíma til NSA á Hawaii þrátt fyrir að fundist hafi misræmi í umsókn hans er varðar námsferil. 21.6.2013 07:51
Flúgandi furðuhlutir yfir breska þinghúsinu Breska varnarmálaráðuneytið birti í dag skýrslu um fljúgandi furðuhluti sem nær sextíu ár aftur í tímann. Fjöldi vitna hefur séð furðuhluti yfir Stonehenge í Wiltshire og breska þinghúsinu. 21.6.2013 07:33
Þrjátíu þúsunda markinu náð Ísak Jónsson og Agnar Þorsteinsson, á fund atvinnuveganefndar í dag. 21.6.2013 07:28
Barnaklám hjá starfsmanni frístundamiðstöðvar Rúmlega sextugur starfsmaður á frístundaheimili hefur verið ákærður fyrir vörslu barnakláms. Hann var sendur í leyfi í desember. Maðurinn var bundinn, keflaður og rændur fyrir ári. Ræningjarnir sögðu hann vera "barnaperra“. 21.6.2013 07:00
Meiri möguleikar innan ESB en utan Bresk stjórnvöld stefna ekki að því að yfirgefa Evrópusambandið (ESB) heldur vera í fararbroddi um breytingar á eðli sambandsins. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Davids Lidington, Evrópumálaráðherra Bretlands, á opnum umræðufundi í Háskóla Íslands í gær. 21.6.2013 07:00
Svöðusár á íslenskri tónlistarmenningu Mikið ósætti ríkir um fyrirhugaðar framkvæmdir við Hljómalindarreit í Reykjavík. Tónleikastaðnum Faktorý verður lokað í ágúst. "Átti að bola okkur út með fantabrögðum og lagaklækjum,“ segir Arnar Fells Gunnarsson, einn þriggja eigenda Faktorý. 21.6.2013 07:00
Lítil Ítalía leynist á Laugaveginum Nino lét draum sinn rætast þegar hann opnaði sinn eigin veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn heitir Piccolo Italia og bíður upp á veitingar sem unnar eru úr alvöru ítölsku hráefni. Nino heillaðist af friðsemdinni í Reykjavík. 21.6.2013 07:00
Er verið að fylgjast með þér inni í stofu? Það er ekki útilokað Er verið að fylgjast með þér heima í stofu? Rannsókn breska ríkisútvarpsins hefur leitt í ljós að það er ekki ólíklegt. 20.6.2013 22:48
Vélhjólaslys við Nauthólsveg: Fór mun betur en á horfðist Fólksbíll og vélhjól lentu í árekstri við gatnamót Hringbrautar og Nauthólsvegar um klukkan hálf níu í kvöld. 20.6.2013 21:48
Skrifaði á ennið á Julius von Bismarck "Við fórum á opnun þar sem hann var,“ útskýrir tónlistarkonan Guðný Guðmundsdóttir sem er búsett í Berlín en það má segja að hún hafi hefnt fyrir meint spellvirki á íslenskri náttúru þegar hún skrifaði fornafn listamannsins Julius von Bismarck á ennið á honum. Hún segir að málið hafi augljóslega haft mikil áhrif á hann. 20.6.2013 21:24
Brasilíumenn mótmæla í miðborginni Fjöldi fólks sýnir mótmælendum í Brasilíu samhug í miðborg Reykjavíkur þessa stundina en þar fara nú fram mótmæli. 20.6.2013 21:14
Ferðamaðurinn fluttur til Reykjavíkur Ferðamaðurinn sem lenti í sjónum við Reynisfjöru er lítið slasaður en verður engu að síður færður undir læknishendur í Reykjavík. 20.6.2013 21:02
Vélhjólaslys við Nauthólsveg Vélhjólaslys varð á Nauthólsvegi fyrir skömmu. Ekki er vitað hvort um alvarlegt slys sé að ræða en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var einn sjúkrabíll sendur á vettvang. 20.6.2013 20:55
Stefán Máni fær Blóðdropann - Húsið framlag Íslands til Glerlykilsins Dómnefnd Hins íslenska glæpaélags hefur valið Húsið eftir Stefán Mána sem bestu glæpasögu ársins 2012 og hlýtur Stefán því Blóðdropann árið 2013. Stefán Máni hlaut einnig Blóðdropann árið 2007 fyrir Skipið. 20.6.2013 19:21
Hefur ekki mikil áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna ef Snowden fær hæli Að mati stjórnmálafræðings. Innanríkisráðherra segir að farið verði með mál Edwards Snowdens á sama hátt og annarra hælisleitenda. 20.6.2013 19:13
Flugvél tilbúin til að flytja Snowden til Íslands Wikileaks hefur milligöngu um að flytja Edward Snowden til landsins. Viðbragða frá Innanríkisráðuneytinu beðið. 20.6.2013 19:07
Sumarið mætt í borgina Reykvíkingar voru orðnir langeygir eftir sumrinu en nú virðist það loksins komið. Hrund Þórsdóttir og Egill Aðalsteinsson tökumaður heilsuðu upp á glaðbeitta borgarbúa sem tóku sólinni fagnandi í dag. 20.6.2013 18:53
Ferðamaður féll í sjóinn við Reynisfjöru Erlendur ferðamaður féll í sjóinn við Reynisfjöru í Vík í Mýrdal. 20.6.2013 18:52
Þarf einfalda lagabreytingu til Veiðigjaldsnefnd fær ekki nauðsynlegar upplýsingar til að geta reiknað sérstaka veiðigjaldið, því segir sjávarútvegsráðherra það óframkvæmanlegt. Hagfræðingur segir aðeins þurfa einfalda lagabreytingu, ríkisstjórnin noti tæknilega vinkil sem afsökun fyrir lækkun á gjaldi. 20.6.2013 18:41
Ofbeldi gegn konum faraldur á heimsvísu Fleiri en ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi, kynferðislegu eða öðru, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. 20.6.2013 16:55
Þetta getur þú gert til að koma í veg fyrir innbrot Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað um tuttugu prósent það sem af er ári, miðað við saman tímabil í fyrra. Þrátt fyrir það má fólk ekki sofna á verðinum, sérstaklega nú þegar sumarið nær hámarki, sérfræðingur í forvörnum. 20.6.2013 16:48
„Þá rann upp fyrir honum að hann gæti ekki verið með neina þvælu við mig“ Kyle Bass gerði mikið grín að Steingrími J. Sigfússyni fyrrverandi fjármálaráðherra á sviðinu á ráðstefnu fjárfesta í Kaliforníu í seinasta mánuði. 20.6.2013 16:30
"Tilfinning ungs fólks fyrir peningum er horfin“ Harpa Friðriksdóttir, B.Ed. í kennarafræðum, segir mikilvægt að fjármál séu kennd strax í grunnskóla þar sem fjármálalæsi ungs fólks hefur farið hrakandi frá hruni. 20.6.2013 15:19
Svífðu yfir Íslandi í ótrúlegum loftmyndum Hópur rússneskra ljósmyndara mynda áhugaverðustu staði heims. 20.6.2013 15:09
Fimm ofurhugar ætla að hlaupa tíu ferðir á Esjuna Esjuhlaupið, Mt. Esja Ultra, verður haldið í annað sinn á laugardaginn. Í fyrra hlupu samtals áttatíu manns í öllum vegalengdum, þar af fjórir sem fóru tíu ferðir. 20.6.2013 14:46
"Smátt og smátt eru allir þessir staðir að hverfa“ Tónlistarmenn syrgja skemmtistaðinn Faktorý, en hann víkur fljótlega fyrir hóteli. 20.6.2013 14:27
Ætlaði að smygla 700 skartgripum til landsins Tollverðir haldlögðu nær tuttugu kíló af skartgripum, sem erlendur karlmaður er kom með Norrænu hingað fyrr í þessum mánuði, hugðist koma inn í landið. 20.6.2013 13:41
Faktorý lokar "Þetta er bara alveg glatað. Ég tala bæði sem tónlistarútgefandi og tónleikahaldari og þetta er mikill missir fyrir íslenskt tónlistarlíf.” 20.6.2013 13:38
Góð en skrýtin tilfinning "Þetta var bara rosalega góð, en jafnframt skrýtin tilfinning,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í morgun. 20.6.2013 13:15
Höfða einkamál á hendur þjófum IKEA á Íslandi hefur aukið öryggi í verslun sinni eftir að upp komst um langvarandi, stórfellt fjársvikamál í versluninni fyrr á árinu. IKEA hyggst einnig höfða einkamál á hendur þeim aðilum sem frömdu verknaðinn. 20.6.2013 13:15
Útúrsnúningar og ódýr rök ráðherra Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi atvinnuvegaráðherra, telur viðbrögð sjávarútvegsráðherra við undirskriftum gegn lækkun eða afnámi veiðigjalda, einkennast af útúrsnúningum. 20.6.2013 12:45
Stungin til bana á Frægðarstéttinni Þrír betlarar handteknir vegna gruns um morð á ungri konu. 20.6.2013 12:42
"Erum að lækka á þá sem geta ekki borgað og hækka á þá sem geta það" Jón Gunnarsson varði frumvarp um breytingu á veiðigjöldum á Alþingi í dag en Helgi Hjörvar sagði frumvarpið vera „tíu milljarða gjafabréf til útgerðarmanna." 20.6.2013 12:12