Innlent

Fólk keyrir enn um á nagladekkjum

Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar
Bannað er að aka á nagladekkjum frá 15. apríl – 1. nóvember.
Bannað er að aka á nagladekkjum frá 15. apríl – 1. nóvember. MYND/ÚR SAFNI

Enn er eitthvað um að fólk aki á nagladekkjum. Lögreglan á Suðurnesjum hafi í vikunni afskipti af sjö ökumönnum sem enn óku á negldum dekkjum þótt komið sé fram í júní. Sekt við slíku broti er 5000 krónur á hvert dekk.

Nagladekk eru bönnuð frá 15. apríl – 1. nóvember og því er fólki skylt að aka ekki á nagladekkjum yfir sumartímann. Ef negldu dekkin eru auk þess orðin uppslitin eða er skemmd, og því háskaleg til aksturs, er heimilt að sekta ökumann um allt að kr. 5.000,- á hvert ónýtt nagladekk sem undir bílnum er.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×